Tíminn - 07.02.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1931, Blaðsíða 2
24 ÍÍMINtf fram um þessi mál og hve mikill- ar beiskju og- vonbrigða kennir, jafnvel hjá þeim, sem ekki myndu þykja borið hafa skarðan hlut í friðarsamningunum. Auk þess skal þess getið hér, að blöð og rit þau er vitnað er í, eru eign þeirra flokka, sem ekki vilja nota sér heimskreppuna til þess að styðja að þjóðfélagsbyltingum, en berjast beinlínis á móti þeim. Þessi sjónarmið eru sjónarmið hins hugsandi borgara, sem ægir tilhugsunin um nýjan ófrið. En miklu meiri er þó beiskjan í Þýzkalandi, og einkum meðal þjóðernissinna. Verður henni varla betur lýst en með orðum, sem Review of Reviews tekur upp eftir þýzku blaðið: Hve lengi geta menn vænst þess að Þýzkaland halda áfram að vera í félagsskap, sem svo er ástatt um, að með hverjum degi verða þeir Þjóðverj- ar fæm og færri, sem trúa á möguleika hans til þess að gera það, sem rétt er. (Rev. of Rev. 15. jan. 1931). Þetta er rödd þeirra, sem von- hrigðin hafa orðið sárust og nú raða liðsmönnum í fylkingar Hit- lei’s. En hvað er nú leggjandi upp úr þessum alvarlegu ummælum úr ýmsum átitum? Um það skal ekki sagt að svo stöddu. En þau bera augljóslega vott um það, að vandkvæði yfirstandandi tíma hafa fyllt menn með geig við emi- þá stærri háskasemdir og ófarir, og hitt, að almenningsálitið í löndum sigurvegaranna virðist vera að þokasit í átt til þess, að betra sé að missa nokkurs af þeim rétti, sem með vopnum var unnin, en að þurfa á ný að leggja fram geisifómir til þess að full- nægja honum. En um hitt verð- ur heldur ekki spáð, hvort að baki þessara einstöku radda standi svo almennur vilji, að hann verði yfirsterkari, ef stjórn- málamennimir telji ófrið óhjá- kvæmilegan. (Aðalheimild: Review og Revi- ewe 15. janúar). *----o---- Búnaðarþlnglð var »ett 5. þ. m. Sitja það 12 fulltrúar kosnir af bún- aðarsamböndunum og aðalfundi Búnaðarfélags íslands. Fæddur í útlegð Það, sem einkennt hefir störf samvinnumanna og Framsóknar- flokksins er sú viðleitni að láta hvívetna vaxa tvö strá, þar sem áður var eitt. En aðalandstæð- ingnm Framsóknar hefir hætt of mjög til að treysta á hin ljótu orð, ósannindin og hinar stað- lausu dylgjur. Þeim flokki hefir enn ekki skilist hve dómar blekk- inganna er haldlitlir móti dómi staðreyndanna. Með þessum inngangi hefir ver- ið gefinn lykill að starfi Fram- sóknar og heipt Valtýs ritstjóra, mannsins, sem hefir orðið fyrir því mesta af öllu óláni — að vera fæddur í útlegð í sínu eigin landi. Eins og mörgum er kunnugt var Valtýr Stefánsson fæddur á einu stærsta heimili norðanlands, Möðruvöllum í Hörgárdal. Stefán faðir hans var þá einn hinn helzti framsóknarmaður sinnar kynslóð- ar. Hann var dugandi fræðimað- ur, áhrifamikill forgöngumaður í ræktun og búnaði, óvenjulega snjall kennari, skrifaði fallegt og smekklegt mál, og var merkileg- ur brautryðjandi í uppeldismál- um á sinni tíð. Ég man ekki eftir neinu virkilegu umbótamáli frá þeim tíma, sem Stefán á Möðru- völlum lét vera að styðja, ef hann átti þess kost. Á vfðavaugi. Ófarir Péturs Ottesens. Mbl. birtir nýlega lýsingu af framgöngu þm. Borgfirðinga á Borgamesfundinum síðasta. Er Ingólfur læknir talinn höfundur þeirrar ritsmíðar. Pétri er þar, eins og að vanda lætur, lýst sem frábærri hetju, sem yfirstígi alla andstæðinga sína. Var hann í lýsingunni talinn hafa borið glæsilegan sigur af hólmi í viður- eigninni við Framsóknarmenn. Fundargerðin, sem birtist hér í blaðinu, vottar um famað Pét- urs á fundinum. Síðasta tillagan ætti einkum að varpa glæsiljóma á hetjuna. Sannleikui’inn er sá, að ófarii' Ottesens á fundi þess- um munu verða eftirminnilegar og er bréfritari Mbl. „einfaldur í þjónustu sinni“ við íhaldið. Þeg- ar á fundinn leið, gugnaði Otte- sen með öllu og hætti að svara, en æstustu Ihaldsmenn í Borgar- nesi drógu sig úr fundarsalnum fram í forstofu og tóku að syngja þjóðkunna lítilsvirðing- arvísu um Mýramenn. — Hins- vegar er skætingur bréfritai'ans til þeirra Framsóknaimannanna, Vigfúsar Guðmundssonar og Her- valds Bjömssonar vel skiljanleg- ur, því að svo ötullega gengu þeir fram í að hlaða glóðum elds að höfði íhaldsins á fundi þess- um, sem oft endranær, að for- sprakkar þess urðu hvumsa. — Einkum beindu þeir hatri sínu gegn Hervald. Reyndu þeir að koma á samtökum um að varna honum máls á fundinum, en gugnuðu er á reyndi. Enda er Hervald afburðaræðumaður, rök- viss og harðskeittur, svo að undan svíður. — Þó urðu ófar- ir Ottesens á fundi á Lundi ennþá hörmulegri. Þar vann hann það til að bera fram þakkir til núverandi stjómar til þess að koma að óbeinni viðurkenningu til íhaldsins um þátttöku í setn- ingu jarðræktarlaganna. En hræsnistillaga Péturs var felld og eindregið traust og þaiíklæti til stjórnarinnar samþykkt með ná- lega öllum atkvæðum. K. Landráða-lúsin. Þegai' þrifnaður var minni hér á landi en nú gerist hann, var það trú sumra manna, að viss óþrifnaður væri þeim nauðsyn- legur, til þess að viðhalda heil- Enn er enginn minnisvarði á leiði Stefáns. Sonurinn mun ekki hafa haft nægilega ræktarsemi til að leggja stein á leiðið, alveg eins og málverk af Stefáni vantaði í skólann nyrðra á hátíðinni í vor, þó að sonurinn hefði boðizt til að gefa það. En Stefán hefir ekki þurft neitt lán frá syni sínum. Verk hans lifa enn á Möðruvöll- um, á Akureyri í skólanum og gróðrarstöðinni, í ritum hans um náttúru landsins og í velvild og þakklæti nokkur hundruð nem- enda, er hann hefir hjálpað til að njóta betur krafta sinna. En Valtýr Stefánsson fæddist í útlegð — á Möðruvöllum í Hörg- árdal. Þrátt fyrir minningamar um starf foreldra hans á Möðru- völlum var ritstjórinn þar eins og dæmdur sökudólgur á 50 ára af- mæli skólans í vor. Hann hafði sýnilega engin lífræn tengsli við fólkið í sveitinni og héraðinu. Sveitungar hans vilja ekki sjá blað hans eða heyra um hann sjálfan. MbL á varla til fylgis- mann í sveitinni, þar sem vagga norðlenzka menntaskólans stóð. Valtýr Stefánsson virðist hafa haft veika löngun til að komast í mannheima aftur, og lifa í sam- vinnu við þá, sem voru að rækta og byggja landið. Hann lærir bú- fræði af bókum. Hann gengur í þjónustu Búnaðarfélags Islands. Hann gengur í Framsóknarflokk- inn. Hann er á Þingvöllum á hinni glæsilegu stofnhátíð flokks- brigði sinni. Eigi er kunnugt um, að þess trú ríki nú orðið hér á landi annarsstaðar en hjá Mbl. Mbl. er, eins og kunnugt er, eitt- hvert hið mesta „sjálfstæðis“- blað. Sigurður Þórðarson fyrv. sýslumaður er aftur á móti ein hin aumasta undirlægja erlends valds og jarðskriði Dana hér á landi, sem hefir ritað fuiðuleg- an landiáðabækling og dreift út um landið. Til þess að viðhaida sjálfstæðisáhuganum lætur Mbl. Sig. Þórðarson við og við skríða um dálka sína. Mun slík ráðstöf- un valda Mbl. þægilegum sjálf- stæðiskláða. Enda hefir nartið verið eina iðjan, sem hefir látið Sigurði Þórðarsyni, svo að orð sé á gerandi. p. Úr Giindavík. Svo sem menn muna gerðu íhaldslæknar hinar mögnuðustu árásir á Sigvalda -Kaldalóns, er hann var fluttur í Keflavíkurhér- að. Sámaði þeim að geta ekki ráðstafað embættinu, og þannig í verki gert uppreist á móti lög- um og rétti í landinu. Var til- gangur þeirra sá, að láta elstu og lélegustu læknana fá eftir- sóknarverðustu embættin, og alls ekki að skeyta um vilja almenn- ings. Var þessi tilraun fullkom- lega í anda kommúnista, enda studdi Valtýr ritstjóri hana. ÆtJ- uðu læknar þessir að gera Kalda- lóns ólíft í héraðinu og svifust einkis, sem talizt gat strákskap- ur. Nú er liðið ár síðan. Kalda- lóns er hvers manns hugljúfi og hefir almenningur í Grindavík sýnt að þeir kunna að meta slík- an mann, því að Grindvíkirigar hafa byggt handa honum vandað- an bústað, með almennum fram- lögum. Er drengskapur þeirra ólíkur fjandskap. læknaklíkunnar í Reykjavík. F. E. Frá Snæfellingum. DómsmálaráðheiTa hélt nýlega fund með hreppsnefndunum í Ólafsvík og Sandi um landhelgis- varnimar og var þar lagður grundvöllur að nýju skipulagi um vamir sjómanna gegn yfir- gangi veiðiþjófa. Er það í fyrsta sinni, sem íslenzk landstjóm býð- ur sjómönnum þannig samvinnu í verki um hin mestu áhugamál þeirra. Síðan hélt ráðherrann pólitíska fundi í báðum kauptún- unum. Mælti einn maður íhaldinu bót á öðrum fundinum, en eng- ins 1919, og ó þar sæti í nefnd- um, sem mótuðu gtefnuskrá Framsóknarmanna — einmitt þá stefnu, sem haim hefir nú um nokkur ár haft lifibrauð fyrir að skaða og afflytja. Valtýr kemst jafnvel svo langt, að hann fékk að búa bæði á loftinu uppi yfir samvinnuskólanum og í húsi Hallgríms Kristinssonar. Hann hélt jafnvel fyrirlestur fyrir nem- endur í Samvinnuskólanum. En Valtýr Stefánsson mátti ekki sköpum renna. Honum kom til hugar að feta í fótspor síns merka föður, með eiginleika ó- merks manns. Hrunið kom fyr en varði. Hann átti að mæla fyrir bændur, en sjónin var líka í þeim efnum óskýr, svo að árangurinn varð lítill. Hann ótti erfitt með að samþýðast sveitafólki, af þvi að í raun og veru skorti hann alla samúð með starfi þess. Hann gat ekki með eðli braskarans, til lengdar, átt samleið með stofn- endum Sambandsins. Svo kom syndafallið. Hann sveik stefnu Stefáns á Möðruvöllum. Hann sveik kaupfélögin og fór í þjón- ustu andstæðinga þeirra. Hann sveik bændastefnuna og gekk í lið með spekulöntum. Hann sem hafði verið fulltrúi Framsóknar á Þingvöllum 1919 með hinum ár gætustu framfaramönnum úr öll- um héruðum landsins, gerði sig að allsherjar málpípu, sem safnaði saman um landið öllum þeim hat- ursfulla rógi, sem til gat fallið.um inn á hinum. Var á báðum fund- unum samþykkt traust til land- stjómarinnar með öllum greidd- um atkvæðum þökk til skipstjóra og skipverja á Ægi fyrir drengi- lega landhelgisvörn. Þótti fundar- mönnum koma úr hörðustu átt er eitt af fylgisblöðum Mbl. hafði ráðist á skipstjóra Ægis fyrir of mikinn dugnað, er hann tók í einu 9 togara. Z. Gísli ritstjóri slær Filisteann. Um mörg undanfarin ái' hefir Pétur Ottesen laumast eins og flóttamaður um hérað sitt laust fyrir þing, og reynt að læða inn í bændur þeirri trú, að Fram- sóknin væri hættuleg bændunum íslenzku. Nú er Gísli Guðmunds- son ritstjóri þessa blaðs á fund- um með Pétri, og er því allur annar tónn í piltinum. Hreyfir hann ekki, þar sem til hefir spurzt neinum fjandskaparmálum við Framsóknarmenn, og reynir að gera sig eins lítinn og hægt er. Á fundi að Lundi beið Otte- sen fullkominn ósigur og voru -/3 hlutar fundarmanna honum andvígir. Þar talaði með Gísla Böðvar í Brennu, Þorsteinn á Skálparstöðum, sr. Eiríkur á Hesti, sr. Sigurður í Lundi og Teitur á Grimarsstöðum. Mun Pétri nú skiljast að Borgfirðing- ar kunna illa makki hans við fj árglæframenn Reykjavíkur. S. Guðm. Hanneseon og bruggið. Landstjórnin hefir nú nm ára- mótin þrengt að brennivínslækn- um landsins, þannig að þeir geta nú lítinn skaða gert með áfengi því, er þeir fó handa milli. Þetta þykir Guðm. Hannessyni sárt, og lætur til sín heyra kveinstafi í Mbl. En fyrir nokkrum mánuðum var meiri bindindisbragur á læknaklikunni hér, því að þá pantaði hún rógsvottorð frá öðr- um löndum um áfengisnautn eins íslenzks læknis. Hitt jók ekki á frægðarorð læknaklíkunnar, að er til kom þorði hún ekki að birta vottorðið. En úr því að áfengi er svo skaðlegt í höndum lækna eins og vottorðaveiðar þessai- sanna, þá ætti stjóm læknafélagsins að vera glöð yfir að landstjómin hefir tekið þennan háskagrip úr höndum þeirra. X. Læknastríðið í Vestmannaeyjum er enn í algleymingi og á góð- um vegi með að verða utanríkis- framfaramál og framfaramenn landsins. 1 þessu liggur hin sér- istaka niðurlæging þessa manns. Hann er lítilmótlegur, en upp- runalega ekki eins andstyggilegur og verk hans benda til. En þau draga hann niður, af því að hann reynir að gera sig að allsherjar þjónustumanni spillingar í land- inu. Það er enginn vafi á því, að það eru til í landinu menn, þó að þeir séu vitaskuld fáir, sem eru eins heimskir og Valtýr Stef- ánsson, eða eins miklir bögubósar að hugsa, tala og skrifa, eins ósannsögulir, eins illgjarnir og eins lítilmótlegir að skapgerð. En það mun vera leitun á manni sem sameihar þessa eiginleika í verki jafn fagurlega eins og aðaleigandi stærsta dagblaðsins á ísland. Mönnum verður ef til viU ljóst hvemig Valtýr Stefánsson hefir komist á þetta stig, ef það er athugað, sem haft er eftir Áma Pálssyni. Bókavörðurinn á að hafa sagt, að er hann ætlaði að skrifa grein í Mbl., þá yrði hann á dularfuUan hátt svo heimskur, að það sem hann ritaði þá, yrði alveg eins og venjulegt Morgun- blaðslesmál. Það má skýra vesöld Valtýs ritstjóra með gagnstæðum dæm- um. Menn, sem lesið hafa rit spekinga eins og Darwins og Spencers, undrast þaim nálega yfimáttúrlega þekkingarforða, mál. Páll Kolka hefir nú á síð- ustu tímum gerst svo ágengur og uppivöðslumikiU þar í eyjun- um, að til vandræða horfir. Hann liggur á því lúalagi að níða og rægja Ólaf Lárusson og reynir að ná af honum lögmætum itekj- um héraðslæknis. Svo freklega hefir hann að þessu gengið, að öllum hefir ofboðið, nema meira liluta bæjarstjómar, sem Kolka hefir náð á sitt band. Jafnvei flokksmenn hans þar í eyjum snúa sér frá honum með and- styggð og Mbl., sem þó er ó- bágt á að halda hlífiskUdi fyrir allskonar vandræðamenn íhalds- ins, treystist ekki að verja mál- stað Kolku. Svo iUur er hann. Kolka er nú kominn í hár saman við Gunnar Ólafsson konsúL Ut af þessu samúðarleysi flokks síns, kvað hann jafnvel hafa haft það við orð, að gerast kommún- isti. Honum er sama í hverri Keflavíkinni hann rær, ef hann bara hefir eitthvað upp úr krafs- inu. Læknafélagið hefir hvað eft- ir annað orðið að gefa hinum mikla manni áminningu, en það hrín ekki á Kolka fremur en vatn á gæs. Hingað til hefir hann þó látið sér nægja að leggja net sín í íslenzkri landheigi, en nú er hann, að Sturlungaaidarsið farinn að skjóta málum sínum til út- lendra burgeisa. Hann hefir sem sé skrifað eða látið skrifa út- gerðarmönnum í Grimsby í þeirri von, að þeir snúist á sveif með sér í deUúnum um sjúkrahúsvist brezkra sjómanna. Hælir hann óspart sjálíum sér, en rægir og svívirðir andstæðinga sína. Er við því búið, að úr þessu verði utan- ríkismál tU lítils sóma fyrir oss íslendinga. TU þess að reyna að slæfa þennan ofsa Páls Kolku, sendi Stjórnarráðið bæjarstjóm Vesitr mannaeyja nú um áramótin svo- hljóðanda símskeyti: „Héraðslæknirinn í Vestmanna- eyjum hefir kært yfir því tU heil- brigðisst j órnarinnar, að kosti hans sé nú þröngvað við sjúkra- hús kaupstaðarins. HeUbrigðis- stjórnin lítur svo á, að héraðs- lækninum beri að hafa yfirum- sjón með spítalanum í heUbrigðis- legu tilliti, og hafa þar forgang fyrir öðrum læknum tíl að leggja þar inn sjúklinga, stunda þá þar og ekki sízt tU að hafa frjáls og óhindruð afnot af röntgenstofu spítalans, sem landið hefir lagt sem þessir menn virðast hafa ráðið yfir. Merkur rithöfundur skýrði þetta þannig, að þegar gáfaðir menn eins og þessir tveir snillingar, byrja á unga aldri að safna efni tU að rökstyðja djúp- tæka lífsskoðun eins og framþró- unarkenninguna, þá hlaðist efni svo að segja dag frá degi ofan á undirstöðuna, sem fyrir er, og á langri æfi byggir spekingurinn þannig upp kóralrif glæsUegrar fræðikenningar. Hugsum okkui' hinsvegai' hlut- skifti Valtýs Stefánssonar. Hann shtnar frá sveitungum sínum og skólabræðrum, og frá menning- arstarfsemi föður síns þegar á unga aldri. Hann slitnar úr tengslum við ibændur landsins, við samvinnumeniiina, við fram- faramennina. Af lágleik eðlis síns byrjar hann að hata og öf- unda þessa menn. Hvert gott verk sem þeir gera, verður eins og fleygur í holdi hans. TU hans safnast heimskingjar og bögu- bósar í orði og verki, og það verður hlutverk hans að verja mál þeirra eða láta málgagn sitt gera það. Þegar skiftaráðandi tekur úr sparisjóðsbók ómynd- ugs bams, þá eru það forlög Valtýs ritstjóra að segja: „Góði maður. Eg óska þér tU ham- ingju“. Ef taugaveiklaður drykkjugarmur er gjaldkeri í stofnun og sukkar 70 þúsundum af landsfé, þá er það hlutverk eigenda Mbl. að fara upp í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.