Tíminn - 07.02.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1931, Blaðsíða 4
ae_ TlMINN Reglur um fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Samkvæmt 4. grein útvarpslaga nr. 62, 19. maí 1930 um hlutleysisskyldu útvarpsins eru, þangað til öðru vísi verð- ur ákveðið, hér með settar eftirfarandi reglur: .1. gr. Fróttir þær, sem Ríkisútvarpið flytur af éigin hvötum og á eigin ábyrgð, mega ekki vera mengaðar neins konar ádeilum eða hlutsömum umsögnum um einstakar stjórnmála- stefnur, stjórnmálaflokka, stefnur í almennum málum eða einstaka menn. 2. gr. Ekki mega í fréttum Ríkisútvarpsins felast neins kon- ar auglýsingar né tilkynningar, er snerta einstaka menn eða stofnanir aðrar en opinberar stofnanir. 3. gr. Fréttir af borgarafundum, almennum stjórnmálafundum, flokksþingum eða fundum félaga verða því að eins birtar að fullnægt sé eftirfarandi skilyrðum: ^. a) Að þær séu kurteislega orðaðar. b) Að þær fari að orðafjölda ekki fram úr því sem'hér segir: Af almennum stjórnmálafundum, þar sem fulltrúar állra flokka hafa mætt eða átt kost á að mæta, alt að 500 orðum. Af flokksþingum alt að 500 orðum. Af borgarafund- um alt að 300 orðum. Af fundum félaga alt að 300 orðum. c) Að fundarstjóri eða forseti slíkra funda eða þinga riti nafn sitt sem ábyrgðarmaður undir frásögnina. Þó get- ur fundarstjóri, fundarboðandi, eða að miiinsta kosti þrír málsmetandi fundarmenn, sem búsettir eru utan Reykja- víkur og óska að koma fréttum símleiðis falið einhverjum manni úr miðstjórn þess flokks sem óskar að fá frásögn ina birta, að rita nafn sitt undir hana sem ábyrgðarmaður. í 4. gr. í frásögnum af almennum stjórnmálafundum skulu greind- ar eftirfarandi staðreyndir: Fundarboðandi, eða fundarboðend- ur, fundarsókn og fundartími, málshefjandi, ræðumenn, um- ræðuefni, atkvæðagreiðsla, ef nokkúr er, um höfuðtillögur, efnisútdráttur tillagna, er varða almenn málefni og einstök hóruð. 5. gr. Leiðréttingar við fundarskýrslur af almennum stjórn- málafundum og borgarafundum verða því að eins teknar til birtingar að þær séu undirritaðar af að minnsta kosti 5 full- veðja mönnum, þeim er fund sátu. 6. gr. Allar fróttir eru í meðförum Ríkisútvarpsins háðar orða- breytingum og styttingu. En ekki mega slíkar breytingar raska efni þeirra. Reykjavík 2. febr. 1931. Rikisútvarpi&. HAVNEM0LLEN KaUPMANNAHOFN mœlir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. slciftLr eiixg-öixgnj. -vlÖ olclcxjx Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. P.WJacobsen&Sðn Timbunrerzlun. Símnefni: Granfuru. *- Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn, Afgreiðum frá Kaupmannahófn baði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíbjóð. Sís og umboðaflalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI t ÞILPAR TIL SKIPA. :: :: :: sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingn á Hverf- isgötu 82. Afgreiðsla Tímans er í Lækjargötu 6A. Simi 2858. Opin alla virka daga kl. 9—6. Ritstjóri blaðsins venjulega til viðtals á sama stað kl. 1—8 e. h. virka daga. Radio giallarhorn (hátaiarar) MIKRO á kr. 45,00. RUMOL á kr. 85,00. Gegn póstkröfu hvert sem óskað er Sportvöruhús Reykjavíkur Box 884). SJálfs er höndin hollust Kaupið innlenda framleíðsln, þegar hún er jafngóð •rlendri og ekki dýrari. framleiöir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- gápu, handsápu, raksápu, bvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fsegi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vBnrr. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást t flestum verzlunum landaina. H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. co U) m Reykjarík Simi 849 Niðursuðurörur vorar: MJ*t.....i 1 kg. Of ifr kg. dóiwm K»f« .... - 1-----»/l — - BaýjarakjðrB 1 - - V» - ' - FtakabQllm - 1 - - V* - - Lax.....- 1 - - 1/2 - - hljrtU alm«nniaff»k>f Ef þér hafift ekki reynt vftrar þea*ar, þá gjörið þaö dú. Notíft innlendar rðrur fremuren erlendar, meö þrt itu&lio þér a» þri, að íilendÍBfar rerdiijálfum tér néglr. Fantanir afgreiddar fljótt og vcl hvert a land »m er. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Suni 1245. Prentsmiðjan Acta. f*XM*mmammK**Miaacxx3gaacxxx>aaaaaa íilinzka öísð hefir hlotið einróma lof aUra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúsum. $3%m ölgerftin "Egill Skallagxímsson T. W. Buch (Iiltasmidja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta" og „Evolin" eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun"-skósvert- an, „Ökonom"-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko"-blæsódinn, „Dixin"-sápuduftið, „Ata"-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslittr. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf oghúsgögn. Þornar vel. Ág»t tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. @ Auglýsingar í Tímaimni fara Yíöast og eru mest lesnar! @) rffflfc SrlARA sníeRLíKí IKZsLULpfélsLgsstj óraj? I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára" - stnjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikiséerðin, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.