Tíminn - 24.02.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.02.1931, Blaðsíða 4
42 BRUNSWICK POLYDOR POLYPHON Listi yfir helztu grammófónplöt- ur, sem hefir verið útvarpað frá Dtvarpsstöð íslands i jan. og febr. Tangóar: Manuela. Duihme Gigolo. Hvor- for er der Taarer i dine Öjne. Oh! Donna Clara. Wien, du Stadt meiner Tráume. Naar jeg be’r dig om den næste Tango. Valsar: Zwei Herzen. Ástarvalsinn. Draumaelskhuginn. ]3ú ert mér kær. Carolina Moon. Sköjte- löbervalsen. Ástarsöngur heið- ingjans. Lazy Louisiana Moon. Sonja. Den sötaste flickan i Norden (sjómannavals). Maa- nen og Studenten. Harmoniku- valsinn. Við Donárbakka. Ra- mona. Dalakofann. Foxtrottar: Should I? Rio Rita. Sonny Boy. Song of the Dawn. Happy Feet. Sunny side up. If I had a talking picture of you. Fangasöngurinn. Little Pal. With you. Bimbambula. Trampevisen. Amandus. Ro-ro- rolling along. Bonnjazz. Dansen gaar paa Maaneskær. Micky Mouse. Singing in the rain. Singing in a bathtub. Auch du wirst mich einmal betrugen. Stein Song, stúdentasöngur. Ver8 2,25—3.50 og 4.50 piatan. Ýms hamonikulög spiluð af GELLIN og BORGSTRÖM o. ÍL á Polyphon og His Master’s Voice plötum: Oslofjord. Oslovalsen. Östgöta- valsen. The blue bells of Skot- land. Möllevalsen. Paa Lördags- kryds. Motorcyklen. Snödroppen. Kostervalsen. Alte Kameraden. Smuglervalsen. Skippervalsen. Hvalfangervalsen. Zeppelinvals- en. Der gaar Dans i Lunde. Mixed Rheinlánder. Björnebor- games March. VerS kr. 3.50 og 4.50 platan, Auk þess hefir verið útvarpað ýmsum íslenzkum söngplötum. Verð 4.50. Meðal annars mörg- um lögum, sem Sig. Skagfield söng á Polyphon-plötur í Berlín áður en hann fór til Ameríku. Skrá send ókeypis. KLASSISKAR PLÖTUR spilaðar af: Hljómsveit ríkisóperunnar i Bcrlín: Verð kr. 8.50 platan. Balletmúsík úr Aida. Inter- mezzo úr Cavalleria rusti- cana. Krýningarmarzinn úr ,JDer Prophet". Forleikurinn að Cavalieria rusticana. Philharmonisches Orkester, Ber- lín. Walkúrenritt úr Wal- kúren. Tanz der Lehrbuben úr Die Meistersinger. Bacha- nal úr Tannhauser. Toten- tanz eftir Saint-Saena. Ung- versk Rhapsodia no. 1. For- leikur úr Ein Sommeraachts- traum. Sólistar, kór og orkester rikis- óperunnar i Berlín: Verð 8.50. „Fledermaus”, forleikur. Merry Wives of Windsor, for- leikur. Kaflar úr Troubadu- ren, Freischútz, Carmen, Bo- héme, Rakarinn ffá Sevilla, forleikur, Der Bettelstudent, Ungarischer Tanz no. 5 og no. 6 (4.50), Frúhlingsstimmen (Strauss) (7-50), Geschichte aus dem Wienerwald (4.50). Symphoniur og Sonötur, ýmsir kaflar á kr. 8.50 platan. Einsöngslög: — His Master's Vice —: Caruso, Cormack, Chaljapin, Fleta, Schipa, Gigli, Hislop, Galli-Curci, Alma, Gluck o. fl. o. íl. Send gegn póstkröfu burðar- gjaldsfrítt sjóveg ef borgun fylgir pöntun. — Allar upplýs- ingar gefnar og skrá send ókeypis. — Takið eftir nöfnun- um í útvarpinu. Utanáskrift: HljófærahúsiS. Austurstræti 1. Reykjavík. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656. TtMINN Framleiðum eftirfarandi tegundir Þórs-Pilsner, Þórs-Bjór, Þórs-Landsöl, Þórs-Maltöl, Þórs-Hvítöl, Þórs-Skipsöl, Þórs-Gosdrykkir Þórs-Sódavatn. Flestallar þessar tegundir fást í hvaða verzlun eða veitr ingahúsi sem er á landinu. — Drekkið ávalt Þórs-drykki. Þeir eru ljúffengir og hress- andi. H.F. ÖLGERÐIN ÞÓR Símnefni Þór. BOXT TENGOR er besta, ódýrasta og fegursta kassa- myndavélin. Tvær fjarlægð- ar linsur fylgja hverri vél. Sjálfvirkur lokari. 6x9 8tærð á kr. 20 Sportvöruhús Reykjavíkur Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð *rlandri og ekki dýrari. framleíðir: Krístalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburö, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupiö HREINS vSrur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást x flestum verzlunum. landsíns. H. f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1826. Keykjavík Simi 849 Niðursuðuyörtir vorar: Kjöt.......i 1 kg. og >/í kg. dósuEi Ktefa .... - 1 — - 1/2 — - Bayjarabjógn 1 - - l/j - Ftskabolinr -1 - - i/i — Lax........-1 - - i/i - hljóta almauníngslof Ef þér hafiö ekkt reynt vörur þesgar, þá gjörið það nú. Notiö innlendar vörur freœuren erlendar, með þvi gtuðliö þér að þvi, að íslendingar verði sjálfum *ér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: Spaðkjöt, Rullupylsur, Nautakjöt, Frosið dilkakjöt, Frosin svið — sviðin, Hangið kjöt, Osta, Tólg. Samband ísl. samYinnnfélaga Ferðamena, sem koma til Reykjavflcur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 82. Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi. margar milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar ó Islandi. Hlutafélagið ]orts Uillodsens fÉilto Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Námskeið fyrir kennara við alþýðuskóla. Vegna^væntanlegs rikisstyrks verður ofangreint námskeiö haldiö á „Veum“ i Askov, mánuðina mai, juni og júli. Námskelðið’er ætlað konum og körlum sem kenna 1 alþýðuskólum eða hafa búið sig undir það starf. Kennt verður með fyrirlestrum og samtölum og i lestrarflokkum (studie- kredse). Jafnframt kennslunni verður lögð sérstök áherzla á leiðbeiningar um hag- kvæma meðferð og nýtingu' efnisins. Kennslan mun ná yfir sögu danskrar tungu og bókmenntir, alm. sögu, listasögu, þjóðfólagsfræði, náttúrufræði, stærðfræði, reikn- ing, uppeldisfræði, sálfræöi, söng og erlend mál. í fyrirlestrunum mun verða gerð grein fyrir hinum sögulegu forsendum fyrir viöhorfi uútimans við náttúruvisindum, uppeldisfræði, þjóðfélagsfræði og sögu. Umsóknir nm þátttöku 1 námskeiðinu (kostnaður er 2t0kr. danskar fyrir fæöi og húsnæði; kennslan ókeypis) sendist undirrituöum, sem'leggur tiPumsóknareyðu- blöð og námsáætlun. C. P. O. Christiansen. T. W. Bucli (Xiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og- „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Cateehu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf oghúsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á. íslandi. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkeimda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meíri vörugæði ófáanleg S.X.S. sldftir ©ixxg-örxg-ui -váö olrfsruLX Seljum og mörgxun öðrum íslenzkum verzlunxrm. heflr hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúíum. P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: GranfurxL Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarm* frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Best að auglýsa 1 TÍMASUM Ritstjórí: Gísli Guðmundason. Ásvallagötn 27. Sími 1246. Prent&miðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.