Tíminn - 28.02.1931, Síða 4

Tíminn - 28.02.1931, Síða 4
46 TlMINN t Sisrfflir MmMv Sigríður Guttormsdóttir var fœdd að Svalbarði í J)istiifirði 17. maí 1887. Tveggja ára að aldri fluttist hún ásamt foreldrum sínum, sr. Guttormi Vigfússyni og frú Jiórhildi Sigurðardóttur, að Stöð í Stöövar- firði og ólst þar upp. Vorið 1911 giftist hún Guttormi Pálssyni skógarverði á Hallormsstað, sem lifir nú konu sína ásamt fjór- um bömum þeirra. Síðustu æfistund- ir sínar þjáðist Sigríður af mein- semd í höfði, sem að lokum leiddi hana til dauða. Hún andaðist á Landakotsspítala 29. okt. 1930. Við fráfall Sigríðar er stórt skarð höggvið í lið íslenzkra kvenna, skarð sem ekki verður auðfyllt. Hún var af guðs hendi gædd miklum og góð- um hæfileikum og allir unnu henni hugástum, sem þekktu hana. En það sem gjörir minningu henn- ar helgasta í hugum eftirlifandi vina, er hin sanna og hreina lífsgleði, sem var hennar tryggi fylginautur. Henni var mjög annt um að hjálpa þeim, sem bágt áttu og hugga þá, sem hryggir voru. í nærveru hennar varð allt bjartara og hlýrra. Margar fagrar endurminningar skildi hún eftir i hugum þeirra, sem dvöldu með henni í bernsku hennar og æsku. þær minningar hafa vermt marga og veitt gleðibrosi um brár. Siðar gegndi hún húsmóðurstörfum sínum með rausn og prýði. Gestrisni og góðum viðtökum átti hver að fagna, sem bar að hennar garði. Enda voru þau hjón samhent um þá hluti. Ég hygg, að margur, sem leggur leið sína um Fljótsdalshérað, sakni vinar í stað, og minnist með hrifn- ingu og þakklátu hjarta húsfreyj- unnar á Hallormsstað. Ég fæ vel skilið hve sárt slík kona, sem Sigríður yar, er syrgð, sem eig- inkona og móðir. Hversu heitt hafa ekki þessir ástvinir óskað að njóta hennar lengur. En allt vort líf er í hendi guðs, og hann einn skilur hvað bezt er. Foreldrar hennar eru nú háaldrað- ir, en hugga sig við fagrar endur- minningar, unz fundum ber aftur saman. Hennar kæri eiginmaður og börn oma sér nú við þann eld, sem hún kveikti í hjörtum þeirra. þótt æfidagur Sigríðar yrði styttri en margur hefði óskað, skilur hún þó eftir mikið og vel unnið dags- verk. Allt til dauða geymdi hún sína hreinu bamsgleði. Með bros um brár er hún liðin inn í eilífðina, yfir um hafið, þangað sem ríkir eilífur, sólbjartur dagur. þaðan sendir hún ljós inn í líf vina sinna. Hvíli hún í guðs friði. Grúfir nú sorgin yfir breiðri byggð, bjartur að kveldi er mnninn æfidagur. Ljósgeislar dvína, skyggir, drýpur hryggð, dagurinn liðni var svo hreinn og fagur. lingum sem gömlum öllum varstu • kær, alstaðar barstu með þér líf og gleði. Veittir þú birtu og hlýju hryggum nær, huggaðir mædda, kveiktir ljós í gleði. Söngstu oss tíðum fögur lífsins ljóð, leystir þú marga hugi úr deyfðar- böndum. Vermdir þú geislum annara æfislóð, unaðar kveiktir bál í hugans löndum. Elskurík dóttir, tigin varstu og trú, trygglynd sem móðir, hjartnæm eiginkona. Brœður og systur heitt þín sakna nú, sólbjarmans gjafa þeirra dýpstu vona. J>ú hefir unnið gott og göfugt verk, guði vér þökkum liðna æfidaga. Hugljúf og íögur geymist minning merk, margþættum geislum prýdd er lífe þíns saga, Frændur og vinir kært nú þakka þér, þú hcfir vcitt svo margar gleðistundir. Minning þín hryggum huggun bezta lér, hreinir og bjartir voru jarðlíísfundir. HAVNEM8LIEN Jörðin Brennistaðir í Reykholtshreppi, Borgarfjarðarsýslu, fæst til kaups og á- búðar í næstu fardögum. Til mála getur komið að jörðin fáist leigð. Nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar Arni Þorsteinsson, sími um Kleppjárnsreyki, og Theodór Sigurgeirsson Nönnugötu 5, Reykjavík, sími 951 hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúsum. KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vðrugæði ófáanleg S.I.S. slciftii' ein.g'öiig'Li ’vi<3 olclkrixx Seljum og mörgxim öðrum íslenzkum verzlunum. P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmaxmahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðesalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Pramleiðum eftirfarandi tegundir: Þors-Pusner, Þórs-Bjór, Þórs-Landsöl, Þórs-Maltöl, Þórs-Hvítöl, Þórs-Skipsöl, Þórs-Gosdrykkir Þórs-Sódavatn. Flestallar þessar tegundir fást í hvaða verzlun eða veit- ingahúsi sem er á landinu. — Drekkið ávalt Þórs-drykki. Þeir eru ljúffengir og hress- andi. H.F. ÖLGERÐIN ÞÓR Símnefni Þór. Reyhjayík Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: KJtit.......11 kg. og Vi kg. dósum Kwfs .... -1 - - ‘/2 — - Bayjarabjóg-n 1 - - lfl - Finkabollur -1 - - */l — .......- 1 - - 1/2 - hljóta almenningralof Ef þór hafið ekki reynt vörnr þessar, þá gjöriö þaö nú. Notið innlendar rörur fremuren erlendar, með þvi stuðlið þér að þvi, að ÍBlendingrar verði gjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land gem er. Höfug fella syrgjendur sorgartár, sárt er að kveðja látna vininn mæra. Vonimar dánar — dýpstu lífsins þrár. Drottinn hví tókstu burtu vininn kæru. Vinina hryggu vermdu drottinn minn, vertu þeim trú og hjálp í sorg • og þrautum. Veittu þeim styrka vinararminn þinn, vertu þeim Ijós á komandi’ æfihrautum. Guð sem að lífi öllu anda gaf, almáttkur faðir dásemda á jörðu. Guð sem að geislum lykur lönd og hal' léttir vort stríð og bllðkar élin hörðu. S. G. p. Sjálfs er hðndin Hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð «rlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. KaupiS H R EIN S vBrur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. IiITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og ailki TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITAVÖRUR: Brúnspóxm. Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslaudi. BOXT TENGOR er besta, ódýrasta og fegursta kassa- myndavélin. Tvær fjarlægð- ar linsur fylgja hverri vél. Sjálfvirkur lokari. 6x9 stærð á kr. 20 Sportvöruhús Reykjavikur Ferðamena, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýraata gistingu & Hverf- isgötu 82. Ritstjórí: Gíall Guðmundmon. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.