Tíminn - 14.03.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 58 Barnaskólamálið á Fáskrúðsfirði. Það lítur út fyrir, að slæm óár- an sé komin í íhaldið á Fáskrúðs- firði um þessar mundir og þykir einkum bera á því nú á þessu ári og því meir sem daginn lengir. Setja sumir þessi undarlegheit íhaldsins í samband við kosning- ar, sem fram eiga að fara í vor, einmitt um það leyti þegar dag- urinn hefir teygt sig yfir allan sólarhringinn. Kemur þessi óáran fram á ýmsan hátt, en hér verð- ur þó ekki lýst nema einum anga, en það er ofurást þess á goml- um spítala, mygluðum hið innra og umkringdum af óþverxa h!ð ytra. Hefir íhaldsfélagið á Fá- skrúðsfirði fundið sér þama við- eigandi fundar- og skemmtistað, en hitt er verra, að það linnir nú ekki látum út af því að vilja gera þetta sæluhús íhaldsins að fram- tíðar-barnaskólahúsi fyrir kaup- túnið. Barnaskólahúsið á Fáskrúðs- firði brann í fyrrahaust og hefir notast við leigupláss síðan, í svo- kölluðum franska spítala, tvær stofur og lítið herbergi til áhalda- geymslu. Spítalinn er um 30 ára gainalt timburhiús, stendur á mjög óheppilegum stað í kaup- túninu, niður við fjöru og að- staða slæm fyrir leikvöll. Snjó- flóðahætta mikil á staðnum og féll eitt snjóflóð svo nærri húsinu fyrir nokkrum árum, að það braut upp óg fyllti forstofuna. Munaði litlu að böm, sem voru að leikum skammt frá sluppu ósködduð. Um hollustuhætti þessa framtíðar-skólahúss íhaldsins er það fyrst að segja, að húsið er gamall spítali, og finnst mörgum það vera óaðgengilegra fyrir þá sök. Raki og mygla er í mörgum herbergjum, þar á meðal her- bergi því,- sem nú er notað fyrir áhaldageymslu. Meðfram bakhlið hússins liggur vegur og brött túnbrekka að veginum hinumeg- in. Báða þessa vetur, sem kennt hefur verið í spítalanum hefir mykja verið borin á brekkuna of- an við spítalann, en það hefir haft þær slæmu afleiðingar í le.ysingum að áburðurinn blandast vatninu, sem rennur yfir götuna niður að spítalanum og myndar þar nokkurskonar safnþró við bakhlið spítalans. En þaðan renn- ur lögurinn niður í kjallara húss- ins. Eigandi spítalans og lóðar- innar er heilbrigðisvörðurinn í Fáskrúðsfjarðarhéraði og einn af leiðtogum ihaldsins í pólitískum efnum þar í héraði. Ihaldsmenn á Fáskrúðsfirði sækja það nú svo fast, að hreppurinn kaupi spítal- ann fyrir banraskólahús og móti vilja mikils meirahluta foreldra í kauptúninu, að formenn nefnd- anna, skólanefndar og hrepps- nefndar, hafa tekið sér einræðis- vald í málinu heima fyrir hvor í sinni nefnd, en munu þó ekki tréystast til annars en að fá uppá- skrift flokksbræðra sinni í nefnd- unum áður en þeir leggja málið undir úrskurð fræðslumálastjóra. E. ----o--- Þorbjðrg Einarsd. húsfrú Hinn 9. nóv. síðastliðinn andaðist að tieimili sínu Króki i Hraungerðis- hreppi húsfrú Þorbjörg Einarsdóttir. Hafði hún legið rúmföst nokkuð á annað missiri, og oft all þungt haldin. Þorbjörg heitin var fædd að Sölv- liolti í Hraungerðishreppi 17. sept. 18’8, og var því rúmlega 65 ára er hún dó. Foreldrar hennar voru þau hjónin Einar Sæmundsson frá Auðsholti í ölfusi og Þorbjörg Vig- fúsdóttir frá Nesjavöllum í Grafningi. Við fráfall Þorbjargar er ekki ein- ungis orðið einum færra í kunningja hópnum, heldur er hér kvödd á braut ein af fremstu húsmæðrum sinnar sveitar. Þorbjörg sál. missti föður sínn rétt eftir fermingu, og iluttist hún þá að Nesjavöllum í Grafningi, til móðurbróður síns. Varð hún upp frá því að sjá sér farboi'ða sjálf. Uppvaxtar ár hennar voru því lík og gerðist um efna lítið fóllt á þeim tírnum, óslitið starf fyrir frek- ar litlu kaupi. Frá Nesjavöllum fór hún að Hraungerði og dvaldi þar í 6 ár hjá merkishjónunum séra Sæ- mundi prófasti Jónssyni og Stefaníu konu hans, Var heimili annálað fyrir- myndarheimili. Frá Hraungerði flutt- ist hún að Stóra- Hrauni til sr. Ól- afs Helgasonar og frú Kristínar konu hans og dvaldi þar nokkur ár. A báðum þessum ágætu heimilum hef- ir Þorbjörg heitin áreiðanlega orðið fyrir hollum uppeldisáhrifum, svo mannkostir hennar hafa fyrir það notið sin betur. Og alla tíð naut hún óskiftrar vináttu hinna fyrri húsbænda sinna. Á Stóra Hrauni kyntist Þor- björg sál. eftirlifandi manni sínum, Sigurjóni Steinþórssyni frá Arnarhóli í Gaulverjabæjarhreppi, sem var þar ráðsmaður. Búskap sinn byrjuðu þau að Lambastöðum í Hraungerðishreppi vorið 1898, og giftust þá um haustið 28. okt. Á Lambastöðum bjuggu þau aðeins eitt ár, en fluttu að því liðnu að Króki í sömu sveit og bjuggu þar alla tið síðan. Þar eignuðust þau þrjú börn, eitt þeirra misstu þau ungt, en hin eru fulltíða, og búsett heima í átthögum sínum. Einnig ólust þar upp þrjú vandalaus börn, og oft voru þar börn um lengri og skemmri tíma, því bæði voru þau hjónin sérlega barngóð, og höfðu ánægju af að hafa smá börn í kringum sig. Þegar þau Þorbjörg og Sigurjón komu að Króki, var efnahagur þeirra fremur þröngur. Þau voru bæði af fátæku foreldri, og höfðu ekki að öðru að búa en því, sem þau ’höfðu sparað saman af vinnu sinni. En jörð- in var í mestu niðurníðslu. Hús öll úr torfi og mjög léleg, túnið karg- þýft og óvarið. Það var því mikið starf sem beið ungu hjónanna. Og jörðin sýnit' best livernig starflð hef- ur verið leyst af hendi. Nú eru öll hús þar upp bygð og járnvarin, tún- ið slétt og miklu stærra en það áð- ut' var, girðingar um tún og engjar og efnahagur þeirra í bezta lagi. Eg býst við að ókunnugir vilji frek- ar eigna húsbóndanum þær fram- kvæmdir sem hér hafa verið talldar, og vissulega hefur hann ekki legið á liði sínu. En þeim sem kunnugir eru, er það ljóst að hér hefur hvor- ugur aðili starfað einn, heldur hafa bæði hjónin verið samtaka í því að leysa störf sín sem bezt af hendi og gera heimllið sem vistlegast fyrir alla sem þar dvöldu. Og þeim tókst það svo að heimilið hefur um iangt skeið verið til fyrirmyndar um myndarskap og umgengi alla, bæði utanbæjar og innan. Það mátti svo heita að heimilið væri heimur Þorbjargar heitinnar. Þar vann hún alt sitt mikla starf, og því fórnaði hún öllum sínum kröftum til hins síðasta, bæði sem húsmóðir og móðir. En á heimilinu naut hún sín líka vel. Hógvær en glöð og hress, hafi heyrt að hann lægi og væri geðveikur, og það væri búið að úr- skurða að hann sökum þess gæti ekki verið fjár síns ráðandi. Karl hafði ekkert um þetta heyrt og verður heldur hissa. Fer síðan til prófessors Petrín, sálsýkisfræð- ings, lætur hann rannsaka sig, og fær vottorð um að hann sé hress eftir aldri, hafi mjög lítið tapað minni, geti vel og greini- lega skýrt frá verzlunarstörfum sínum, og hafi hann alla hæfi- leika til þess að gæta eigna sinna. Fyrir réttinum virtist Unman alheilbrigður, svaraði skýrt, fljótr og ákveðið öllum spumingum og var jafnvel oft sniðugur og fynd- inn í svörum sínum. Var hann nú dæmdur að fullu fjár síns ráð- andi. Þriðja dæmið skal nefnt af því að það sýnir, að þessir góðu sál- sýkisfræðingar virðast eiga jafn- létt með að gefa vottorð um, að geðeikui’ maður sé heilbrigður og heilbrigður maður sé vitlaus. Og reyna þeir að sanna mál sitt með kenningum sínum um klofningu sálarinnar o. fl., sem síðar skal lítilsháttar vikið að. Maður að nafni Svedbom dó í apríl síðastl. vor í Stokkhólmi. Kom þá upp úr kafinu, að hann hafði skilið eftir sig arfleiðslu- skrá, þar sem hann ákveður að hljómlistafélagið í Stokkhólmi eigi að erfa mestan hluta eigna sinna. En þar eð maður þessi, sem var 74 ára er hann dó, hafði verið geðveikur síðan hann var fyrir innan tvítugt, þótti þetta grun- gerði hún öllum sem voru í návist hennar létt í skapi, og var oft glatt á hjalla á heimilinu hennar, ekki sízt þegar hún veitti gestum sínurn; öllum sem kunnugir eru þar á heimilinu, er því hið sama í hug við fráfall Þorbjargar heitinnar. Þeir finna að hér er orðið skarð sem vandi er að fyila. Einlægur vinar- hugur og þakklæti fylgir henni inn- fyrir fortjaldið tnikla. Það hafa á öllum tímum verið al- varleg tíðindi, þegar merkar húsmæð- ur liafa fallið í valinn. En nú á síð- ustu tímum eru það í rauninni enn alvarlegri tíðindi en nokkru sinni áð- ur. Við hvert slíkt tilfelli vakna spurningar um það hvort nokkur úr hóp hinna yngri muni verða til þess að taka upp merki þess sem fallin er, og halda starfinu áfram. Kunnugur. ----,, Kveðju-kvæði. Flutt við jarðarför Guðmundar Pálssonar frá Bjamastöðum. I. Tímarnir líða við skugga og skin, skammar og langar nætur. Geislarnir leika við gróandi hlyn, gengur svo að með veðurdyn. Og alt.af er einhver, sem grætur og örvænt sýnist um bætur. A borðin kemur hið beiska öl í bikarinn fyr eða síðar. — Jafnvel hið góða kostar kvöl —. Og krossinn á skylt við hinn síðasta epöl — en hann gerir hetjurnar friðar í höfuðbók allrar tlöar. Alfaðir vakir og veitir hlje veikum og ráðþrota manni. — Dauðinn er lauffall á lífsins trje, — langur þó skammdegisrökkvinn sje, barrfræið losnar úr banni, blómgast í sólarranni. II. Vinur! Jeg lifi þann vökudraum, að varpa hjer kveðju af tungu, því nú hafa örlög tekið í taum og töfrað þið yfir í nýjan straum — bróður svananna, er sungu, sifja blómanna ungu. samlegt og gengu forráðamenn sjóðs eins, sem samkvæmt lögum hefði átt að erfa Svedbom, í því að mál þetta var tekið til athug- unar. Svedbom hafði alla tíð haft fjárhaldsmenn, sem gættu eigna hans, er hann hafði erft. Sá er seinast var fjárhaldsmaður Sved- boms hafði mjög mikinn áhuga fyrir hljómlist, og var lífið og sálin í hljómlistafélaginu í Stokk- hólmi, og mörg af nánustu skyld- mennum hans höfðu atvinnu við félagið. Tilkoma arfleiðsluskrár- innar var af þessum nefndu ástæðum nokkuð grunsamleg. Svedbom hafði aldrei verið svo veikur, að hann væri hættulegur fyrir umhverfið, og bjó hann í húsi sínu í Stokkhólmi og hafði ráðskonu og hjúkrunarkonu, sein sáu um hann. Við réttarhöldin kom fram, að Svedbont hefði alltaf verið eins og óvita bam, skildi ekki annað en algengustu orð og setningar, sem hann heyrði daglega. Eins og „hvernig líður þér“ eða einhverj- ar þesskonar spumingar. Þegar erfðaskráin var útbúin var ráðskona Svedboms fengin til þess að lesa arfleiðsluskrána upp fyrii' hann, en hann var vanur að hlýða henni og játa þeim spum- ingum, sem hún spurði hann. Hún las nú upp arfleiðsluskrána og spurði hvort hann vildi gefa hljómlistarfélaginu allar eignir sínar eftir sinn dag og játaði hann því. Lét hún hann síðan skrifa nafn sitt undir. — Þamtig varð arfleiðsluskráin til. Gleymd er ei enn hin gamla tíð — þó gustinn jeg nálgast finnl: Æskan sjer gróanda í hverri hlíð. þar hófum við báðir svipað stríð — því kveð jeg hjá kistu þinni eitt kvæði úr dagbók minni. það verður ei kveðjunnar meginmál, á metin þín störf að bera, þ'ví sá sem á glöggva og göíuga »41 er gíldur á hverri vogarskál. Og mannástin vill þar vera og veginn sljettari gera. — Æfi þín var sem litið ljóð, er leynist á milli spjalda, og aldrei er lesið af allri þjóð, en á sjer þó bæði magn og glóð — kærleikans undiralda komst einhversstaðar til valda. — III. Við kveðjumst — og syngjum saman i dag við sigurgígjunnar hreima; í strengjum ómar líísins lag, því lyftast raddir með gleðibrag: Ilve gott er þrautum að gleyma, og gott að vera „heima“. Við kveðjumst — og syngjum til syrgjandans, er situr í kuli og skugga, að það sje tryggasta hælið hans að hlusta við fótskör meistarans, er sendir geisla i hvem glugga og gleðst af að mega hugga. Hver þökk er heitust í hljóði — í ró, — hjartað tekur þá undir. Hver samfylgd, er vinur vini bjó, er vermilind, runnin i örlagasnjó. þar ylnar um gangstíg og grundir — þar gleymast ei þakkarstundir. — IV. Alfaðir veri þeim öllum nær, sem eiga um sárt að binda. Hann faðmi hvert lauí, er fellur og grær. Hann friði hvert hjarta, er órótt slær. Að uppsprettum líknarlinda hann leiði halta og blinda. Halldór Helgason. -----o----- Mjólkurbú ölvesinga hefur haidið aðalfund sinn. I því eru 24 búendur. Þeir hafa fengið liðlega 20 au. fyrir mjólkurpottinn aö meðaltali. Um V2 milj. lítra hefur búið tekið þá 9 mánuði, sem það starfaði árið, sem leið. Fjárhaldsmaðurinn fer nú og „fær tvo sálsýkisfræðinga, „sem þekktir voru fyrir að „för partens timliga behov tolka vetenskapens gátor“, eins og Lindhagen orðar það. En þarna stóðu sálsýkisfræð- ingamir hálfilla að vígi, þar sem maður sá, er þeir áttu að gefa heilbrigðisvottorðið, var dáinn. Nú voru góð ráð dýr. Tóku þeir því til seinnitíma vísindarann- sókna, sem þeir sögðu að hefðu leitt í ljós að sálarlíf geðveikra mamia geti verið klofið, að annar hluti þess væri með fullu viti, þótt hinn væri sjúkur. Stundum hefðu sjúklingar fullt vit og væru þá gjörðir þeirra byggðar á skyn- semi og sýndu þá hvað sjúkhng- urinn í raun og veru vildi. Þess- konar vilji myndi liggja á bak við erfðaskrána, sem fyllilega væri í samræmi við áhugamál sjúk- lingsins í lifanda lífi. Svedbom hafði verið mjög „músikalskur“ í æsku, áður en hann varð geðveikur. En um nokkra klofningu í sál- arlífi Ferons var ekki að ræða, og að gjafir hans til góðgerða- stofnana hefðu verið af völdum hins heilbrigða hluta sálarlífs hans eða í samræmi við áhuga- mál hans, var ekki nefnt. Nei, hann hlaut að vera vitskertur og var nauðsynlegt að taka haim með valdi og loka inni á geð- veikrahæli. Til þess að sýna hve erfitt er í raun og veru fyrir sálsýkisfræð- ingana að segja ákveðið um sálar- ástand og orsakir verka einstak- linganna skal eftirfaranda tekið Nú var ekki annað ráð en að flýja frá Noregi. Það tókst líka áður en lögreglan var komin á vettvang. Þau komust með skipi til Kaupmannahafnar. Þar var léttara um vik. Þaðan var hægra að ná til hlutlausra sálsýkisfræð- inga. Prófessor Wimmer og dr. Krabbe rannsökuðu Feron í Kaupmannahöfn, prófessoramir Boenhöffer og Toby Cohn í Ber- lin, prófessor Wagner Jauregg í Wien, prófessoramir Claud og Sicard í París og prófessor Min- gazzini í Róm, rannsökuðu Feron allir og neituðu eindregið, eftir ítarlegar rannsóknir, sem sumar stóðu yfir svo vikum skipti, að sjúkdómslýsing dr. Söderlunds væri rétt og fuliyrtu, að Feron liði alls ekki af paralysie generale. Þess má geta, að prófessor Jauregg staðfesti vottoi’ð sitt fyr- ir réttinum í Stokkhólmi, þegar hann kom til Stokkhólms nokkru seinna til þess að taka á móti Nobelsverðlaununum. Vakti það mikla eftirtekt, því það hafði aldrei fyr komið fyirr, að neinn Nobelsverðlaunamaður hefði verið kallaður fyrir rétt, þegar hann ltom til þess að taka á móti Nóbelsverðlaununum. Þegar þannig var komið létu ættingjarnir málið falla niður og misstu alveg rétt sinn til arfsins. Paralysie generale hefir ennþá ekki brotist út á Feron og lifir hann við góða heilsu. Hvernig ætli hefði farið fyi'ir Feron, ef hann hefði verið veikl- aður, eða ekki svo vel efnum bú- inn, að hann hefði getað kostað upp á allar þessar rannsóknir. Þannig fór í þetta sinn er átti að nota sálsýkisvísindin í þjón- ustu „mannúðar“ og „réttlætis"! Ég segi svo rækilega frá þessu máli til þess að sýna hve langt er sengið, og hve hættulegir svona „vísindamenn“ geta verið borgur- um þjóðfélagsins, ef þeim er trú- að og þeir koma sér við. Frá öðru svipuðu tilfelli segir Lindhagen, en sem ekki er þó eins æfintýralegt og Feronsmálið. Síðastliðið vor sendu tvö bróð- urbörn eins kaupmanns, að nafni Unman umsókn um að hann væri dæmdur óhæfur til þess að gæta fjár síns, sökum þess, að hann væri svo lasburða og sljógur, samvizkulausir menn nörruðu af honum fé, og hann myndi brátt missa allar eigur sínar, ef eigi yi'ði fljótlega aðgert (Þessi tvö áttu að erfa Unman). Með um- sókninni fylgdi vottorð frá geð- veikislækninum dr. Fröderström. Þar sem hann segir, að Unman hafi verið mjög nizkur, en gæti nú fjár síns miður vel, þar sem hann láti braskara narra sig til þess að leggja stórfé í námufyrir- tæki. Nú sé Unman veikur af in- flúenzu og hafi auk þess heila- sjúkdóm, sem valdi geðbilun. Dómstóllinn trúði upplýsingum þessum og dæmdi hann óhæfan til þess að gæta fjár síns og skip- aði tvo menn sem fjárhaldsmenn hans. Nú batnaði karli inflúenzan, komst á fætur og út. Dag nokk- urn mætir hann kunningja sínum, sem spyr hann hvernig standi á þessu, að hann sé á fótum, hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.