Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 01 T. W. Bnch (Iiltasmidja Bnch.s) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir liitir, faHegir og sterkir. Mœlum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf oghúsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAPFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandl. Evers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflísar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, itil utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil“ á múrsléttuð hom. Úr Náttúrufræfiideild Menningarsjóðs verður úthlutað nokkuru fje á þessu ári, til styrktar náttúru- fræðirannsóknum hjer á landi og til útgáfu vísindalegra ritgerða um íslenska náttúrufræði. Umsóknir um slíka styrki úr sjóðnum skulu sendar undirrituðum fyrir 1. maí þ. á. Bjarni Sæmundsson allt hráeínið sé hagnýtt, úr allri þeirri mjólk unnið er að búunum berst. En einmitt í þessu hefir fram- kvæmdastjórn mjólkurbús Flóa- manna syndgað, eins og nú skal nánar vikið að. Samkvæmt heildsöluverði mjólkur- afurða á sýningu mjólkurbúanna í haust í Reykjavík, er brt. verð mjólk- urinnar pr. 100 kg. sem hér segir: kr. Mjólkurbú Eyfirðinga.........30,50 —'— Ölvesinga .........30,50 -----Flómanna................23,90 Fyrir hver 100 kg. mjólkur fær mjólkurbú Flóamanna 6 kr. og 60 aura minna en hin búin, eða 6,6 aur- um minna fyrir hvem lítra. Ef áætl- að er, að mjólkurbúið vinni smjör og osta úr 1500 lítrum á dag, sem ekki mun fjarri sanni, tapar það í hlut- falli við hin mjólkurbúin ca. 100 kr. af brutto verði mjólkurinnar á hverj- um degi, að hér er um stóra upp- upphæð að ræða yfir allt árið, er fljótséð og engin von meðan svo er háttað, að hagnaður verði af rekstri þess. þessi feikna afkomumunur mjólk- urinnar og um leið þeirra, er að þeim standa, er afar varhugaverður, og því ófyrirgefanlegt, að hann skuli eiga sér stað að óþörfu. Sannleikur- inn er nefnilega sá, að þrátt fyrir að Flóamenn hafa langfullkomnasta mjólkurbú þessa lands, þá vantar samt sem áður svo á útbúnað þess, að því er ekki kleift að hagnýta sér allt hráefnið, vinna afurðir úr öllum efnum mjólkurinnar. Mysan, sem fyrnefndan verðmun mjólkurinnar skapar, hafa Flóamenn til þessa orð- ið að ónýta að mestu eða öllu, vegna þess að áhöld vantar til ystingar mysunnar til mysuosta, sem telja má þekktustu og mest notuðu osta hér á landi. Á þessu verður að ráða ein- hverja bót, úr hverjum 100 lítrum af mysu má vinna 8 kg. af mysuosti, sem með heildsöluverði mjólkurbú- anna eru 8 kr. Hver lítri af mysu jafngildir því 8 aurum fyrir mjólkur- BOXT TENGOR er besta, ódýrasta og fegursta kassa- myndavélin. Tvær fjarlægð- ar linsur fylgja hverri vél. Sjálfvirkur lokari. 6x9 stærð á kr. 20 Sportvtfruhús Reykjavikur búið og óþarft er að láta kolaeyðsl- una, aðal-kostnaðarlið mysuosta- framleiðslunnar, hrella sig frá fram- kvæmdum, þar sem hún er aðeins einn tiundi af útsöluverðinu. Fyrsta skilyrði góðrar efnaafkomu mjólkurbúanna, er hagsýni og algjör hagnýting þeirra efna, er að þeim berst og þeim er ætlað og skylt að vinna úr. En vilji Flóamenn ein- hverra hluta vegna ekki hagnýta sér þennan lið framleiðslunnar, sem fæstum mun þó skiljanlegt, þá vill svo vel til, að fara má aðrar leiðir, til þess að notfæra sér verðgildi mys- unnar, en það er að hafa hana til fóðurs svínum. Á mjólkurbúum er- lendis er mjög algengt að gefa svín- um mysu, gefst það vel, enda holt og gott fóður ef sæmilega er með hana farið. Reiknast mönnum svo til þar, að á þann hátt borgi mysan allan kostnað við aðra ostaframleiðslu, en einmitt sá útgjaldaliður mjólkurbú- anna er oftast nokkuð hár. Sam- kvæmt verði á svínakjöti hér, þætti mér ekki ólíklegt, að svipaður á- rangur næðist og væri þá betur far- ið en heima setið, og vart mun efna- afkoma bænda eystra svo góð, að það fé, sem hér um ræðir, gæti þeim ekki að neinum notum komið. Alexander Quðmundsson. -----«----- Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið lens llilladseus Fabrikker Fæst alstaðar á Islandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Sjálfs er hOndln hellust Kaupið innlenda framleiOslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvofta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyí. Kaupifi HREINS vinir. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í fkatum verzlunsm landsins. H. i. Hreinn Sk'úlagötu. Reykjavík. Sími 1B85. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Atvinnuleysið í Reykjavík 1 Reykjavík er nú mikið atvinnuleysi og ekki horfur á, að mikil atvinna sé framundan handa þeim, sem hér eru búsettir og nauðsynlegt að bæjarmenn fái að sitja fyrir þeirri vinnu, sem til fellur í bænum. Fyrir því eru allir atvinnurekendur í Reykjavík beðnir að taka ekki í þjónustu sína menn, sem ekki eru hér heimilisfastir og menn úr öðrum héruðum eru alvarlega aðvaraðir um, að koma ekki til Reykjavíkur í atvinnuleit. Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. marz 1981. K. Zimsen Jörd til sölu Jörðin Foss í Grímsnesi fæst til kaups og ábúðar í næstkom- andi fardögum. Semja ber við FREYGARÐ ÞORVALDSSON, Laugavegi 27, Rvík. Tryggld aðeing hjá islenaku fjelagl BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (Bkip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 642 Framkvæmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík heílr hlotlO dnróma lof allra neytenda F*eet í öllum verzlun- um og veitingahúaum. \ ölgerdin Egill Skallagrímsson Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.