Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 4
TIMINN 1621 Skrifstof a í Sambandshúsinu Reykjavík Sími 1126 Símnefni: Elektron RAFTCKJAVERZUIN ISLANDS H.F. Einkaumboð fyrir Ailgemeine Elektricitats Gesellschaft í Berlín. Vörur með merkinu A E G tryggja gæði. Batmagns geislaotnar ómÍBS&adí á hrerju heimili er Mótorar Btærðum og geröum Dælur Allskonar stærðir og gerðir fyrir jafnstraum 'og riðstraaza Vitalux- lampar 500 Watt framleiða ultra- fjólubláa geisla. Óviðjafnanlegir til að geisla með börn, unglinga og gjúklinga. Hin heimskunna rafmagns vatnsaflsvél PETERSEN-TURBIN- AMO hefir þegar verið sett upp á mörgum stöðum hér á landi Myndin hér til hægri er af vélasamstæðunni í rafstöðinni á Reyðarfirði (stærð ca. 200 hestöfl, spenna 2x230 Volt) sem hefir gengið ágætlega frá byrjun. Vól þessi er nefnd eftir upp- fundningamanni hennar próf. PETERSEN í Berlín. Hún þarf enga gæzlu vegna jafnspennurafalsins, sem ætíð tryggir jafna spennu. Vegna þessa og annara gæða vólarinnar ætti eigi að nota aðrar vólar í *smávatnsaflsstöðvar á sveitabæjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.