Tíminn - 09.04.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.04.1931, Blaðsíða 2
82 TlMINN Flokksþing Framsóknarmanna. Hér fara á eftir nöfn þeirra, er setið hafa annað flokksþing Framsóknarmanna, sem háð er í Reykjavík dagana 31. marz til 9. apríl. Alþingismenn flokksins eru taldir til þeirra kjördæma, sem þeir fara með umboð fyrir á Alþingi. Þátttakendur eru flokk- aðir eftir héröðum, en að öðru leyti taldir í sömu röð og þeir hafa vitjað aðgöngumiðanna. Þeir Framsóknarmenn, búsettir í Reykjavík, sem aðgöngumiða fengu að erindunum 2. og 4. apríl, en eigi hafa tekið þátt í þingstörfunum að öðru leyti, eru ekki taldir, enda tæki slík skrá of mikið rúm í blaðinu. Borgarf jarðarsýsla: 1. Þorvaldur Brynjólfsson bóndi Hrafnabjörgum. 2. Þorgils Guðmundsson bóndi Reykholti. 3. Magnús Jakobsson bóndi Snældubeinsstöðum. 4. Eyjólfur Brynjólfsson Hrafnabjörgum. Mýrasýsla: 1. Björn Jónsson bóndi öl- valdsstöðum. 2. Hallgrímur Níelsson bóndi Grímsstöðum. 3. Sigurður Ólafsson Sáms- stöðum. 4. Geir Guðmundsson bóndi Lundum. 5. Vigfús Guðmundsson bóndi Bjargi. 6. Bjami Ásgeirsson alþingism. 7. Andrés Eyjólfsson bóndi Síðumúla. 8. Jón Sigurðsson bóndi Skíðs- holtum. Snæfells- og Hnappadalssýslur: 1. Gísli Sigurðsson Saurum. 2. Oddur Kristjánsson Grund. 3. Stefán Jónsson skólastjóri Stykkishólmi. 4. Jón Guðmundsson bóndi Narfeyri. 5. Guðrún Jakobsdóttir frú Narfeyri. 6. Kristján Breiðdal bóndi Jörfa. 7. Sigmundur Jónsson bóndi Hamraendum. 8. Kristján Hjaltason bóndi Vindási. 9. Jón Hjaltalín bóndi Brokey. 10. Axel Clausen kaupmaður Sandi. 11. Sigurvin Einarsson skóla- stjóri Ólafsvík. 12. Guðbjartur Kristjánsson bóndi Hjarðarfelli. 13. Hallur Kiistj ánsson bóndi Gríshóli. 14. Sigurður Steinþórsson kaupfélagsstjóri Stykkishólmi. 15. Guðmundur Daðason Set- bergi. 16. Gunnar Sigurðsson verkstj. Hausthúsum. 17. Jón Sigurðsson kaupfélags- stjóri Amarstapa. 18. Björgvin Bjarnason bóndi Naustál. 19. Sigurður Þorsteinsson kaup- maður Grafarnesi. 20. Bjöm Jónsson Kóngsbakka. 21. Guðmundur Bjamason Naustál. 22. Kristján Kristjánsson bóndi Skógsnesi. 28. Finnur Kjai*tansson Þórdís- arstöðum. Dalasýsla: 1. Markús Torfason bóndi ól- afsdal. 2. Eggert Eggertsson Bíldsey. 3. Jóhannes Jóhaxmesson Svína- skógi. 4. Guðmundur Theódórs, kaup- félagsstjóri Stórholti. 5. Bjami Jensson hreppstjóri Ásgarði. 6. Þórður Jónsson bóndi Ball- ará. 7. Hjálmtýr Jóhannsson bóndi Saursstöðum. 8. Guðmundur Einarsson Kvemgrjóti. Barðastrandarsýsla: 1. Júlíus Ólafsson bóndi Miðja- nesi. 2. ólafur Þórarinsson kaupfé- lagsstjóri Patreksfirði. 3. Sigfús Bergmann kaupfé- lagsstjóri Flatey. 4. Jón ólafsson kaupfélags- stjóri Króksfjarðamesi. Isaf jarðarsýsla: 1. Kristinn Guðlaugsson bóndi Núpi. 2. Jón Þórarinsson bóndi Hvammi. 3. Magnús Guðmundsson kaup- félagsstjóri Flateyri. 4. Guðmundur Bernharðsson bóndi Ástúni. 5. Haraldur Kristinsson Núpi. Þingeyri. 6. Sigurður Z. Gíslason prestur 7. Jón Amfinnsson Dýrafirði. 8. Ásgeir Ásgeirsson alþingis- maður. 9. Baldvin Bjarnason Brekku. 10. Jón H. Fjalldal bóndi Mel- graseyri. Isaf jörður: 1. Björn H. Jónsson kennari. 2. Ólafur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri. 3. Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum. Strandasýsla: 1. Jósef Jónsson bóndi Melum Hrútafirði. 2. Tryggvi Þórhallsson forsæt- isráðherra. 3. Kristmundur Jónsson kaup- félagsstjóri Borðeyri. 4. Lýður Sæmundsson bóndi Bakkaseli. 5. Ólafur Ólafsson Borgum. 6. Magnús Þorsteinsson Hrafna- dal. 7. Jónatan Einarsson Borðeyri. 8. Skai-phéðinn Njálsson Norð- urfirði. 9. Gunnar Njálsson Norður- firði. Húnavatnssýsla: 1. Ingþór Björnsson bóndi ó- spaksstöðum. 2. Helgi Thorlacius bóndi Tjöm. 3. Ólafur Guðmundsson bóndi Þóreyjamúpi. 4. Karl Halldórsson Hvamms- tanga. 5. Jón Leví Sigfússon bóndi Uppsölum. 6. Hannes Jónsson alþingism. 7. Guðm. Ólafsson alþm. Ási. 8. Jón Jónsson alþm. Stóradal. 9. Ólafur Bjömsson bóndi Ár- bakka. 10. Guðmundur Sigurgeirsson Hvammstanga. 11. Jóhann Sigvaldason, Brekku- læk. 12. Finnbogi Theodórs verzlun- armaður, Blönduósi. 13. Helga Bjömsdóttir Bessa- stöðum. 14. Jóhannes Davíðss. Hvamms- tanga. 15. Runólfur Bjömsson bóndi Komsá. 16. Halldór Sigurðsson Hvamms tanga. Skagaf jarðarsýsla: 1. Guðberg Kristinsson Hofsósi. 2. Friðbjöm Traustason Hólum. 3. Ólafur Sigurðsson bóndi Hellulandi. 4. Gísli Magnússon bóndi Ey- hildarholti. 5. Jóhannes Bjömsson bóndi Hofsstöðum. 6. Bjöm Sigtryggsson bóndi Framnesi. 7. Magnús Gíslason bóndi Vöglum. 8. Bjöm Símonarson bóndi Kýrholti. 9. Tobías Sigurjónsson bóndi Geldingaholti. 10. Sigurður Þórðarson bóndi Egg. 11. Friðrik Guðmundsson bóndi Höfða. 12. Friðbjöm Jónasson bóndi Miðhóli. 13. Sigurður Þórðarson bóndi Nautabúi. 14. Sr. Sigfús Jónsson kaupfé- lagsstjóri Sauðárkróki. 15. Tómas Jónasson kaupfé- lagsstjóri Hofsósi. 16. Hermann Jónsson kaupfé- lagsstjóri, bóndi Mói. 17. Þorkell Jónsson bóndi Litla- dal. 18. Tómas Björnsson Sauðár- króki. 19. Stefán Amórsson Hvammi. 20. Bjöm Egilsson Sveinsstöð- um. 21. Steingrímur Hjálmarsson, Hömrum. 22. Bjöm Hjálmarsson Hömr- um. 23. Ófeigur Helgason Reykjum. 24. Sólveig Hjálmarsdóttir, Hömrum. 25. Ingibjörg Sigurðardóttir frú, Vík. 26. Hjálmar Helgason, Reykj- um. 27. Árni Eiriksson, Reykjahóh. 28. Helgi Ásgrímsson Vatni í Fljótum. Ey jaf jarðarsýsla: 1. Kristján E. Kristjánsson bóndi Hellu. 2. Magnús Hólm Ámason bóndi Krónustöðum. 3. Davíð Eggertsson bóndi Möðruvöllum. 4. Þórhallur Ásgrímsson bóndi Þrastarhóli. 5. Stefán Stefánsson bóndi Varðgjá. 6. Stefán Jónsson bóndiMunka- þvei’á. 7. Jón St. Melsteð bóndi Hall- gilsstöðum. 8. Gamalíel Hjartarson bóndi Skeggstöðum. 9. Gunnar Jónatansson bóndi Litlahamri. 10. Einar Árnason fjármálaráð- herra. 11. Bemharð Stefánsson alþm. 12. Hólmgeir Þórsteinsson bóndi Hi-afnagili. 13. Hrefna Guðmundsdóttir frú Þverá. 14. Guðmundur Benediktsson Moldhaugum. Siglufjörður: 1. Þormóður Eyjólfsson fram- kvæmdasjóri. 2. Hinrik Thorarensen læknir. 3. Ásgerður Guðmundsdótir kennslukona. 4. Einar Bjarnason. 5. Helgi Guðmundsson verk- stjóri. 6. Þorkell Þ. Clementz verk- fræðingur. Akureyrarkaupstaður: 1. Vilhjálmur Þór kaupfélags- stjóri Akureyri. 2. Ámi Jóhannsson gjaldkeri Akureyri. 3. Ingimar Eydal ritstjóri Ak- ureyri. 4. Lárus Rist kennari Akur- eyri. 5. Jónas Þór verksmiðjustjóri Akureyri. 6. Friðrik Á. Brekkan rithöf- undur Akureyri. 7. Oddur Björnsson prent- smiðjustjóri Akureyri. 8. Hannes Gamalíelsson gjald- keri Akureyri. 9. Jóhann Jóhannsson stud. theol. Akureyri. 10. Jón Stefánsson kaupmaður. 11. Jón Hallsson húsgagnasm. Suður-Þingey jarsýsla: 1. Þórólfur Sigurðsson bóndi Baldursheimi. 2. Þórii- Steinþórsson bóndi Álftagerði. j 3. Sigurgeir Pétursson frá ‘ Reykjahlíð. 4. Hallgr. Þorbergsson bóndi Halldórsstöðum. 5. Guðni Þorsteinsson bóndi Lundi. 6. Vigfús Kristjánsson bóndi Úlfsbæ. 7. Ingólfur Bjamarson alþm. Fjósatungu. 8. Jón Gauti Pétursson bóndi Gautlöndum. 9. Amór Sigurjónsson skóla- stjóri, Laugum. 10. Baldvin Baldvinsson bóndi Ófeigsstöðum. 11. Sigurður S. Bjarklind kaupfélagsstjóri Húsavík. 12. Pétur Sigfússon sölustjóri Húsavík. N orður-Þingey jarsýsla: 1. Jóhannes Árnason bóndi Gunnarsstöðum. 2. Björn Haraldsson bóndi Austur-Gerðum. 3. Björn Kristjánsson kaupfé- lagsstjóri Kópaskeri. 4. Guðmundur Kristjánsson bóndi Víkingavatni. 5. Jón Þ. Jónsson bóndi Ás- mundarstöðum. i 6. Helgi Kristjánsson bóndi Leirhöfn. 7. Guðmundur Ingimundarson i bóndi Garði. 8. Bened. Sigm’ðsson Gríms- stöðum. 9. Arni Norðfjörð Nesi. 10. Benedikt Sveinsson alþm. 11. Eiríkur Þorsteinsson verzl- unamiaður Þórshöfn. 12. Karl Hjálmarsson kaupfé- lagsstjóri Þórshöfn. 13. Ingimundur Jónsson Brekku. Norður-Múlasýsla: 1. Sigmar Jörgensen bóndi Krossavík. 2. Páll ílermaxmsson alþm. 3. Halldór Stefánsson alþm. 4. Halldór Ásgrímsson kaupfé- iagsstjóri Borgarfirði. 5. Ólafur Metúsalemsson kaup- félagsstjóri Vopnafirði. Suður-Múlasýsla: 1. Benedikt Guttormsson bóndi Stöð. 2. Björn Guðmundsson bóndi Bakkagerði. 3. Sigbjöm Snjólfsson bóndi Gilsárteigi. 4. Jón Stefánsson Djúpavogi. 5. Helgi Einarsson bóndi Mel- i'akkanesi. 6. Einar Friðgeirsson bóndi llafranesi. 7. Jón Sveinsson Norðfirði. 8. Vilhjálmur Stefánsson Norð- firði. 9. Helgi Pálsson kaupfélags- stjóri Norðfirði. 10. Pétur Jónsson bóndi Egils- stöðum. 11. Þorsteinn Jónsson kaupfé- lagsstjóri Reyðarfirði. 12. Sveinn Jónsson bóndi Eg- ilsstöðum. 13. Ragnar Sigurðsson Fá- skrúðsfirði. 14. Amlaugur Árnason bóndi Nesi. 15. Guðmundur Sveinsson Kirkjubóli. 16. Björn Jónsson bóndi Miðbæ. 17. Þórh. Sigtryggsson kaupfé- lagsstjóri Djúpavogi. 18. Ragnar Guðmundsson bú- stjóri Berufirði. 19. Sveinn Ólafsson alþm. 20. Ingvar Pálmason alþm. 21. Guðjón Hermannsson bóndi Skuggahlíð. 22. Eiríkur Beck Reyðarfirði. 23. Stefán B. Bjömsson Beru- nesi Reyðarfirði. 24. Guðlaug Þorsteinsdóttir frú Berunesi Reyðarfirði. 25. ólafur Helgason bóndi Helgustöðum. Vestur-Skaf tafellssýsla: 1. Lárus Helgason alþm. Austur-Skaf taf ellssýsla: 1. Bjöm Guðmundsson Höfn. 2. Þorleifur Jónsson alþm. 3. Jón ívarsson kaupfélagsstj. Höfn. I Rangárvallasýsla: | 1. Sigurður Vigfússon bóndi j Brúnum. ! 2. Helgi Jónasson læknir Stór- ólfshvoli. 3. Helgi Hannesson bóndi Sum- arliðabæ. 4. Sigfús Sigurðsson kennan Þórunúpi. 5. Guðm. Þorbjamarson bóndi Stóra-Hofi. 6. Þórður Bogason bóndi Vannadal. 7. Bogi Bogason Varmadal. 8. Ágúst Einarsson kaupfélags- stjóri Hallgeirsey. 9. Hafliði Guðmundsson bóndi Búð. 10. ólafur Ólafsson bóndi Lind- arbæ. 11. Sigurður Tómasson bóndi Barkarstöðum. 12. Andrés Andrésson bóndi Berjaneskoti. 13. Ágúst Kristófersson Stóra- dal. 14. Guðjón Jónsson bóndi Ási. 15. Ingvar Ingvarsson bóndi Hallgeirsey. 16. Erasmus Gíslason bóndi Haga. 17. Ágúst Guðmundsson Stóra- Hofi. 18. Sr. Sveinbjöm Högnason Breiðabólsstað. Árnessýsla: 1. Jón Guðmundsson bóndi Kópsvatni. 2. Sigmundur Sigurðsson bóndi Syðra-Langholti. 3. Kristján Guðlaugsson bóndi Efra-Seli. 4. Sigurður Greipsson kennari Haukadal. 5. Sigurbergur Jóhannsson bóndi Grænhól. 6. Jörundur Brynjólfsson alþm. 7. Magnús Torfason alþm. 8. Sturla Jónsson Fljótshólum. 9. Stefán Diðriksson bóndi Borg. 10. Kristinn Guðlaugsson Þóru- stöðum. 11. Jóhann Sigurðsson Núpum. 12. Björn Sigurbjarnarson gjaldkeri Selfossi. 13. Sigurður Heiðdal forstjóri Litla Hrauni. 14. Skúli Gunnlaugsson Bræðra- tungu. 15. Sigurbergur Jóhannsson bóndi Grænhól. Gullbringu- og Kjósarsýsla: 1. Jónas Bjömsson bóndi Gufu- nesi. 2. Bjarni Ólafsson bóndi Vind- ási. 3. Sigurður Helgason kennari Klébergi. 4. Georg Jónsson bústjóri Mels- húsum. 5. Bjöm Bimir bóndi Grafar- holti. 6. Eyjólfur Kolbeins Bygg- garði. 7. Sigurður Jónsson kennari Mýrarhúsum. 8. Þórður Gunnarsson Keflavík. 9. Gísli Hannesson Fitjakoti. 10. Hreiðar Gottskálksson Þor- móðsdal. 11. Brynjólfur Magnússon prestur Grindavík. 12. Björn Konráðsson bústjóri Vífilsstöðum. 13. Axel Guðmundsson gjald- keri Vífilsstöðum. V estmannaey jar: 1. Hallgrímur Jónasson kenn- ari. Hafnaif jörður: 1. Guðjón Guðjónsson skóla- stjóri. 2. Ilallsteinn Hinriksson kenn- ari. 3. Kristjón Kristjánsson. Reyk javík: 1. Jón Ámason framkv.stj. 2. Aðalst. Kristinssonframkvstj. 3. Hannes Jónsson dýralæknir. 4. Gísli Guðmundsson ritstjóri. 5. Eysteinn Jónsson skattstjóri. 6. Jónas Jónsson ráðherra. 7. Tryggvi Guðmundsson spít- alaráðsmaður. 8. Hei-mann Jónasson lögr.stj. 9. Sigurður Kristinsson forstj. 10. Sigurjón Guðmundsson. 11. Ragnar Ásgeirsson ráðun. 12. Þórhallur Bjömsson bókari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.