Tíminn - 05.05.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.05.1931, Blaðsíða 4
118 TlMINN ' B erklavarnakostnaðurinn lækkaður um 300 þús. krónur Mikill styr hefir staðið um tvennar aðgerðir núverandi eyðslu til berklamála, og hinsveg- ar kaupin á Reykjatorfunni í n'kisst j órnar: að stöðva óhófs- Ölfusi, til að koma þar upp hress- ingar- og vinnuhæli fyrir berkla- veikt fólk. Frá því berklalögin voru sett 1921 og þar til 1927, árið sem íhaldið lét af stjóm, var berkla- kostnaðurinn sífelt að aukast eins og línuritið sýnir. Árið 1928 lækk- aði kostnaður lúns opinbera lítið eitt, en úr því lækkað hann stór- kostlega um 300 þús. kr. árlega 1929 og 1930. Því miður er spamaðurinn ekki af því að berklaveikin hafi rénað. Eftir opinberum skýrslum, það sem sem þær ná, er berklaveik- um mönnum, sem styrks njóta, alltaf að fjölga, m. a. vegna auk- inna sjúkrahúsa. Eftir upplýsingum Hagstofunn- aðhaldi mjög. Munu sumar afhin- um nafnlcenndari aðgerðum lækna- ; fél. standa í sambandi við það, að þeir hafa ekki átt jafn greiða i götu að aukatekjunum úr ríkis- j sjóði eins og áður. Sósíalistar | hafa líka barið lóminn eins og íhaldsmenn, út af þessum ráð- stöfunum og talið sig bera hag sjúklinga fyrir brjósti. En af skýrslu um legudagafjölda berkla- sjúklinga á sjúkrahúsum/ sést að þeir eru enn fleiri 1930 heldur en 1927, og er þar með sannað, að sparnaðurinn 300 þús. kr. á ári hggur í ráðdeild landsstjómarinn- ar, en ekki í óeðlilegum sparnaði, sem bitnað hafi ranglega á sjúk- um mönnum. Reykjahæli. Reist hefir verið sjúkrahús úr timbri við hverina í ölfusinu fyrir 25—30 sjúklinga. Það er ein hæð og enginn kjall- ari, allt hitað með hveravatni. Fyrst um sinn verður eingöngu Tillögur um útflutning á kældum fiski Mönnum er nú meir og meir að verða það ljóst, að breytingar á verkunaraðferðum á íslenzka fisk- inum eru eitt höfuðskilyrði þess, að afkoma sjávarútvegarins verði sæmilega tryggð 1 náinni framtíð. Sá maður, sem einna mest hefir athugað möguleikana til útflutn- ings á kældum fiski, er Pálmi Loftsson forstjóri ríkisútgerðar- iimar. Á þinginu í vetm’ flutti Iiaraldur Guðmundsson frumvarp um þetta efni og gaf Pálmi hon- um ýmsar nauðsynlegar upplýs- ingar um málið. En þegar til kom þótti í frumvarpi Haralds gjört ráð fyrir meira ríkisrekstri en æskilegt væri. Gjörði þá Sveinn Ólafsson alþm. frv. það, sem hér er prentað og gefur það til kynna, hverja stefnu Framsóknar- flokkurinn muni taka og hvers- konar úrlausn liarrn hyggst að j vinna í þessu þjóðnytjamáli, ef það kemur í hans lilut að ráða því til lykta. 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að leigja tvö eða íleiri skip til þess að koma á og halda uppi reglubundnum liraðferðum til útlanda með kældan eða ísvarinn fisk, fyrir smáskip þau og báta, sem eigi haia tök á að ilytja nýjan fisk á útlendan mark- að. Til þeirra framkvæmda og nauð- synlegs undirbúnings eða lánveit- inga, sbr. 7. gr., er heimilt að verja úr ríkissjóði allt að 160.0U0 kr. á yt- irstandanda ári. 2. gr. Tjl þess að geta notið flutuinga með skipum þeim, er rikisstjómin kann að hafa i förum við fiskflutn- ing, þurfa í verstöðvunum að vera sölusamlög með ekki færri en 12 fe- lagsmönnum hvert og verður á þeim stöðum að vera til útbúnaður tii iiskgeymslu og afgreiðslu skipauua, sem sölusamband eða útgerðarstjórri telur fullnægjanda. Skipabryggjan í Borgarnesi 1 Bolungarvík, lenging öldu- brjóts um 57 m. Á Akureyri, dýpkun og upp- fylling (35 þús. kr. lán úr Við- lagasjóði). Á Siglufirði, byggð hafskipa- bryggja (kostaði 330 þús. ltr., ríkisábyrgð fyrir 260 þús.). 1 Gerðum í Gullbringusýslu, skjólgarður 100 m. langur. I Borgamesi, skipabryggja. Á Skálum á Langanesi, öldu- brjótur 69 m. langur. Á Nesi í Norðfirði, hlífðar- garður. I Ölafsfirði, bryggja endur- byggð. Á Hellissandi, skjólgarður 80 m. langur. í Þorlákshöfn, rudd vör og stokkalögð, ennfremur báta- bryggja. Á Stokkseyri, dýpkun. Á Hofsósi, bátabryggja 32 m. löng. Á Sauðárkróki, skjólgarður 62 m. langur. I Flatey á Skjálfanda, báta- bryggja, 31 m. Vitar og sjómerki Aukning og endurbætur á vita- kerfinu eru þessar helztar: Árið 1927: Reistur landtökuviti á DyThóla- ey. Vitahúsið er úr steinsteypu 9 m. hátt undir Ijósker. Kostn- aður um 161 þús. kr., þar af Ijósatæki um 90 þús. Byggt íbúðarhús handa vita- verði í Höskuldsey. Kostnaður 20 þús. kr. Til nýrra sjómerkja og við- halds á þeim var varið um 13 þús. kr. Árið 1930: 1 Reistur viti og íbúðarhús hjá Hombjargi. Vitinn í 7 m. háum steinsteyptum tumi íyrir gafli íbúðarhússins. í íbúðarhúsinu er rúm fyrir væntanleg radiotæki. Kostnaður, að meðtöldu kaup- verði jarðarinnar Látravík, um 99 þús. kr. Reist hús undir vitann á Svörtuloftum. Kostnaður um 15 þús. kr., sömuleiðis undir vitana á Straumnesi (40 þús. kr.) og í Selvogi (22 þús. kr.). ar hefir dýrtíðin minnkað um 3% frá 1927 til 1930. Á þann hátt má þá skýra sparnað á 9000 kr. af þeim 300 þús., sem útgjöldin hafa lækkað. Og sú lækkun er eingöngu að þakka aukinni ráð- deild og hagsýni landstjórnarinn- ar um framkvæmd þessara laga: 1. Stjómin ákvað hámark dag- gjalda á spítölum eins og á Vífilstöðum eða ca. 5 kr. á dag. Áður varð daggjaldið hjá sumum læknum allt að 10 kr. á dag. 2. Stjómin gerði ráðstafanir til að ná betri innkaupum til sjúkra- húsa ríkisins, með því að láta kaupa mikið af neyzluvörum þeirra eftir útboði með opinberri samkeppni. 8. Ljóslækningastofum hef- ; ir verið fækkað, þeim sem ríkið greiddi fé til, í samráði við Guðm. Bjömsson landlækni, sem sannaði að samkvæmt erlendri reynslu gætu Ijósböð hjá læknum, sem ekki væru beinlínis vel að sér í þeim fræðum verið skaðleg undir vissum kringumstæðum. Útgjöld við ljóslækningastofur einstakra lækna sem hið opinbera varð að borga, án þess að nokkru eftirliti yrði við komið voru á vissum stöðum orðin 10—15 þús. kr. á ári. Nú er aðeins greitt fyrir Röntgenlækningar á heilsuhælun- um báðum og Landspítalanum. 4. Strangara eftirlit hefir verið haft með reikningum lækna til ríkisins heldur en áður. Sumir læknar hafa reiðst þessu Sett gasljósatæki í vitana á Svalbai-ðseyri og á Hjalteyrí. Ivostnaður 5500 kr. Vitinn á Hópsnesi eldað við rafmagn, en þegar meira þarf með er óþrjótandi gufa til suðu og hitunar. Þvottur verður þveginn við hverina. Hús- ið verður ákaflega þægilegt fyrir sjúklingana, af því hvergi þarf að ganga stiga. Auk þess verður það að minnsta kosti 7 sinnum ódýrara, að því er húsnæði snert- ir fyrir hvern sjúkling, heldur en venjuleg sjúkrahús úr steini. Til- ætlunin er, að berkalsjúklingar, sem eru rúmfastir, kosti landið minna á Reykjum, heldur en ann- arsstaðar, og að þeir, sem eru hressir, geti að einhverju leyti, eða máske öllu leyti unnið fyrir sér. Yrði það sumpart við sauma, prjón, ýmiskonar smíðar, og ef til vill við garðrækt. I Þessar tvennar aðgerðir Fram- j sóknarstjórnarinnar, 300 þús. kr. i spamaður árlega við hinar al- ménnu berklavamir, og sú fyrir- hyggja og framsýni, sem kemur fram í kaupunum á Reykjum og undirbúningi hælisins þar, stingur ínjög í stuf við aðgerðir íhalds- manna í þessum málum, sem helzt virðast stefna að því, að hafa dýr sjúkrahús, oft með starfsfólki, sem angraði sjúkling- ana meira en það gladdi þá, og gefa mismunandi ráðdeildasöm- um læknum tækifæri til að selja landinu dýr aukaverk. Það er heldur ekki nóg að lækna þá, sem veikir verða. Með bætt- um húsakynnum og aðbúð almenn ings allri er mest von um að létta megi af þjóðinni þeirri misjafn- lega sigurvænlegu baráttu, sem nú er háð við „hvíta dauðann“. Ritstjóri; Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. 3. gr. Hin einstöku sölusamiög veistööv- unna mynda sölusamband og skal &tjórn þess skipuð 3 mönnum. Nefn- ir atvinnumálaráðherra 1 þeirra, en 2 skulu kjörnir af samlögunum, uliir til eins árs i senn, og setur ráð- herra reglur um kosninguna. Bráða- hirgðastjóm til ársloka 1931 skal skipuð af ráðherra einum. Sambandsstjórnin hefir á hendi sölu fiskjar fyrir samlög þau, er þess óska, gerir reikningsskil eftir hv.erja ferð og greiðir samlögunum andvirði fiskjarins að frádregnum kostnaði og varasjóðsgjaldi. 4. gr. Hvert sölusamlag skal leggja í varasjóð eigi rninna en 2% af hreiuu söluverði hverrar sendingar. Sam- bandsstjórnin setur reglur um með- ferð og ávöxtun sjóðsins. 5. gr. Sambandsstjórnin skiptir með sér verkum og kýs framkvæmdarstjórn til eins árs í senn. Atvinnumálaráðherra setui' að öðru leyti með reglugerð ófrekari fyrirmœli um starfstilhögun sam- bandsins og deilda þess, stjórnar- kosningu og ómakslaun hennar, reikningsskil, meðferð og merkingu fisksendinga og önnur framkvæmd- aratriði. 6. gr. Skipaútgerð ríkisina hefir á hendi rekstur flutningaskipanna. Flutn- ingsgjöld ákveður hún sem næst því, er ætla má að þurfi til þess að eigi verði rekstrarhalli. Komi þó síð- ar fram rekstrarhalli, skal hann greiðast af varasjóði sölusamlag- anna, í hlutfalli við flutningamagn hvers þeirra. Verði hagnaöur af farmgjöldum, skal honum skipt eftir sömu reglu milli varasjóðs- deilda samlaganna. 7. gr. Að fengnum tillögum stjórnar sölu- sambandsins er rikisstjóminni heim- ilt, ef fé er fyrir hendi, sbr. 1. gr., að veita fisksölusamböndum lán til kaupa á fiskumbúðum og tækjum, er nota þarf við útflutning fiskjar- ins. Prentsmiðjan Acta. öldubrjóturinn í ólafsvík Hafnabætur Framlög ríkissjóðs til hafnarbóta rúml. Vi milj. króna Síðustu 4 árin hafa framlög úr ríkissjóði til hafnarvirkja verið, sem hér segir: Árið 1927 .........kr. 111684,87 — 1928 ...........— 119345,17 — 1929 ...........— 210785,48 — 1930 ;..........— 90000,00 Samtals kr. 531815,52 eða rúml. xh milj. króna. Á þessum stöðum Káfa hafnar- virki, bryggjur og skjólgarðar, verið gjörð: I Vestmannaeyjum, bryggja, dýpkun og hafnargarður. Á Akranesi, 16 metra bryggju- lenging. I Króksfjarðarnesi, 24,5 m. löng bátabi'yggja. í Ólafsvík, lenging öldubrjóts um 39 m. Vitanum á Gerðatanga við F'axaflóa, sem áður var með olíu- ljóskerum, var breytt í gasvita. Árið 1928: iSettur upp radioviti í Dyrhóla- ey. Kostaði nál. 66 þús. kr. Reistur viti á Hópsnesi austan við Grindavík, kostaði nál. 20 þús. kr. Sett niður Ijós- og hljóðdufl á Valhúsagrunni við Hafnarfjörð, sem kostaði um 17 þús. kr., og greiddi ríkissjóður helminginn. Árið 1929: Reistur viti á Rauðagnúpi á Melrakkasléttu. Vitahúsið 7 m. hátt. Kostnaður um 39 þús. kr. Reistur viti á Alviðruhamri fram af Mýrdalssandi. Vitahúsið 20 m. hátt. Kostnaður um 45 þús. kr. Aukið Ijósmagn Reykjanesa- vitans. Kostnaður um 22 þús. kr. Reistur viti á Tjömesi. Vita- húsið 12 m. hátt. Kostnaður um j 33 þús. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.