Tíminn - 06.05.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1931, Blaðsíða 2
124 TIMINN SKATTAMÁL. 1. Lækka tolla þá er hvíla á nauðsynjavörum, en auka beina skatta. a. Með því að hækka tekju- og eignarskatt, af háum tekjum og miklum eignum. b. Með því að hækka skatt af erfðafé eftir fjái-hæð og íjár- skyldleika. c. Með því að hækka skatt af lóðum og lendum og. taka verð- hækkunarskatt, ef þær hækka í varði fyrir sérstakar aðgjörðir þe3S, opinbera, án tilverknaðar eigenda. d. Með því að taka í hendur ríkisins einkasölu á hátt tolluðum munaðarvörum. 2. Létta fátækraframfærslu af sveita- og bæjafélögum, með því að koma á skyldutryggingum. HEILBRIGÐISMÁL. Meginstefna Framsóknarflokksins í heilbrigðismálum er sú að koma í veg fyrir sjúkdóma og vanþroskun manna í landinu með því m. a.: 1. Að auka húsmæðrafræðslu, sérstaklega um matreiðslu og meðferð ungbama. 2. Að koma upp leikvöllum handa börnum í kaupsfcöðum og tryggja sem bezt heilsuverndun skólabama. 3. Að styðja aukna líkamsrækt og íþróttaiðkanir æskulýðsins. 4. Að vinna gegn eiturnautnum, styðja bindindisstarfsemi, stuðla að alþýðlegri fræðsiu um skaðsemi áfengis og tóbaks. 5. Að vinna að útrýmingu kynsjúkdóma. 6. Að koma upp ódýrum og hentugum vinnuhælun: fyrir vinnu- íæra sjúklinga. 7. Að styðja almennar sjúkratryggingar. BYGGINGAMÁL. 1. Að efla Byggingar- og landnámssjóð. 2. Að stuðla að þjóðlegri og henfcugri gerð íbúðarhúsa og hí- býlabúnaðar. 3. Að rannsaka þegar í stað hvort eigi sé unnt að lækka kostn- að við húsagerð í landinu, með skipulagsbundinni verzlun með bygg- ingarefni og bættum vixmuaðferðum. 4. Að taka byggingamál kauptúna til rækilegrar athugunar og stuöla að því að kosfcur verði á leiðbeiningum um byggingar í kaup- túnum á svipaðan hátt og nú gerist um byggingar í sveitum. IÐNAÐARMÁL. 1. Að keppa beri að því að efla innlendan iðnað, einkum úr. þeim hráefnum, er framleidd eru í landinu sjálfu og þá sérstaklega vinnslu þeirra vörutegunda, er iandsmenn sjálfir nota. 2. Að ríkið leitist við að efla hedmilisiðnað, helzt í samráði við Heimilisiðnaðarfélag íslands eða effcir tillögum annara, er hafa sér- staklega kynnt sér það mál. Að heimiluð sé ívilnun í tollum á þeim aðfluttum hráefnum, sem iðnfyrirtæki nota til vinnslu. 4. Að ríkið styrki niðursuðu á mjólk, helzt í sambandi við mjólkurbú á sama hátt og nú eru styrkt smjör- og ostabú. 5. Að lögð verði áherzla á að koma á framhaldsvinnslu sjávar- afurða. 6. Að styrkveitingar og önnur hlunnindi af hálfu hins opin- bera til handa iðnfyrirtækja sé bundið því skilyrði að nægileg sér- þekking sé. tryggð viðkomanda fyrirtæki. RAFORKUMÁL. 1. Að rétt sé að ríkisstjómin hafi í þjónustu sinni a. m. k. einn rafmagnsverkfræðing, er sé ráðunautur stj órnarimrai' og afmennings í raforkumálum. 2. Að rannsökuð séu skilyrði til iðnreksturs og áburðarfram- leiðslu, í sambandi við fyrirhugaðar virkjanir, sérstaklega með tilliti til þess, hvort slík starfsemi gæti orðið hinum einstöku virkjunum til fjárhagslegs stuðnings, eða til almenningsheilla. 3. Að með almennri löggjöf beri að leysa sameiginlega þörf til fjáröflunar og styrkþörf þeirra rafveitufyrirtækja, er leyfi fá til virkjana. 4. Að leyfi eða sérleyfi til virkjana og orkuveitu beri að veita orkuveitufélögum, er síðar kynni að verða stofnað til í sambandi við orkuverið eða út frá því, með þeim skilryðum, að leyfishafa sé skyit að veita þátttöku í orkuverinu á samvinnugrundvelli. VERKAMANN AMÁL. 1. Að studd verði, hvar sem verða má hverskonar viðleitni til þess að leita að sannvirði vinnunnar, með samvinnuskipun í atvinnu- málum og réttlátum hlutaskiftum. 2. Að unnið verði að því, að leysa vinnudeilumálin á frjálsum grundvelli, en hvorki með þvingunardómum eða valdi. a. Að unnið verði að því, að aðilar, verkamenn og vinnuveit- endur, skipi með sér nefndir eða ráð, sem vinni að gagnkvæmum skilningi og samúð milli aðilanna, til þess að koma í veg fyrir að á- rekstrar verði er leiði til vinnustöðvunar. b. Að sett verði löggjöf um hópsamninga, þar sem ákveðið sé, að verkföll og verkbönn og aðra þvílíka vinnustöðvun megi aðeins gera með því að tilkynna það gagnaðila með tilteknum fyrirvara, enda hafi atkvæðagreiðsla farið fram í hlutaðeiganda stéfctarfélagi, er sýni að nægilega mikill meiri hluti sé vinnustöðvuninni samþykkur. e. Að sett verði löggjöf um dómstól, er dæmi um það hvorfc vinnustöðvun hafi verið gerð með löglegum hætti. d. Að af hálfu ríkisins verði komið á með endurbótum á nú- gildandi löggjöf, sem allra fullkomnustu sáttafyrirkomulagi í vinnu- deilum, enda sé atvinnumálaráðherra í þeirri löggjöf heimilað að skipa, ef mikið liggur við, nefnd manna með víðtæku valdi, til þess að grafast fyrir orsakir og eðli vinnudeilunnar. Auk þeirra stefnuskrármála, sem að framan eru birt, sam- þykkti flokksþingið merkar tillögur um skipulag Framsóknarflokks- ins, og ennfremur ályktanir um ýms dægurmál, sem áður hafa verið birfcar. Yfirlit og samanburður um fjárhag ríkisins 1927 og 1930 Framsöguræða Eysteins Jónssonar skattstjóra við útvarpsumrædur um stjórnmál 5. apríl Það hefir faUið í minn hlut að helja stjórnmálaunuæöumar í kvöid íyru1 hönd Framsóknar- tiokksins. Mun ég gera íjármál ríkisins að umtalsefni. Það mun möxmum ljóst, aö íjármálin eru eixrn veiga- mesti þáttur stjómmálanna, og aö barátta stjórnmálaíiokkanna snýst mjog um þau eíni, Barátta þessi stendur í sambandi viö mismunandi skoðanir stjórnmáia- íiökkaima á því, hversu ráöstafa skuii fé ríkissjóðsins. Viö Is- iendingar höfum nokkra sérstöðu í þessurn efnum. Hjá okkur er máium þannig fyrir komiö, að rikisstjórn og Aiþingi hefir eigi einungis aðstööu fcil þess að ráð- stafa íé ríkissjóðsins sjálfs held- ur einnig fullan íhlutunai'rétt um meðíerð þess fjár, er bank- arnir í landinu hafa til útlána. Þessi sérstaða okkar hefir sett sinn svip á stjórnmálabaráttuna og mun gera það á meðan sú skipan þessara mála helzt, sem nú er. Þessi aðstaða Alþingls og ríkisstjómar hefir myndást vegna þeiri'a afskifta, sem ríkið hefir þurft að hafa um útvegun veltufjár handa bönkum lands- ins. Þetta ataiði þuría menn að íesta sér í hug, til þess að íull- ur skihiingur náizt á því, um hvað barist er í stjómmálunum. Það er eigi aðeins valdið til þess að ráðstafa fé ríkissjóðs, sem fylgir meirahlutaaðstöðu á Al- þingl Islendinga hexuxi fylgir einn- ig valdið yfir veltufé landsins. Ljósasta dæmið þessu til sönn- unar er sú stefnubreyting, sem orðið hefir á meðferð veltufjár- ins í landinu síðan Framsóknar- flokkurinn fékk aðstöðu til þess að hafa áhrif á þau mál. Á þeim flokki, sem farið hefir með völd í landinu, hvílir sú skyida að gera kjósendum grein fyrir störfum sínum, og þá eigi síst fyrir kosningar, þegar falla á dómur þjóðarinnar um frammi- stöðu stjómmálaflokkanna og stefnur. Við þessa sjálfsögðu kyldu bætist nú önnur ástæða til þess að gera fjármálunum glögg skil. Þessi viðbótarástæða er róg- ur sá um fjárhag ríkissjóðs, sem sleitulaust hefir verið haldið á loft síðustu árin af íhaldsflokkn- um bæði í ræðu og riti. Það ein- kennilegasta við þessar tilraunir íhalsflokksins, til þess að flækja fyrir mönnum þessi mál, og vekja tortryggni á fjármálastjórnFram- sóknarflokksins, er það, að rit- höfundum þeirra og ræðumönnum ber aldrei saman um höfuðatriði og niðurstöður málsins. Jafnskjótt og sýnt hefir fram á villur þeirra og staðleysur, koma þeir fram með nýja útreikninga. Er svo komið, að eigi virðist annað markmið þeirra en að flækja svo fyrir mönnum þessi efni, að menn gefist upp við allar athuganir, og er þeirra veika von að þá taki einhver hluti manna þann kost- inn að trúa niðurstöðum þeirra án rannsóknar heimilda og útreikn- inga. Fullyrðingar M. G. um upp- hæð ríkisskuldanna í árslok 1929, sem hann síðar varð að viður- kenna rangar, gátu ,ekki byggst á öðru, og fyrirspum J. Þ. á Al- þingi í vetur um skekkjur í bráða- birgðayfirliti fj ármálaráðherrans l'yrir árið 1930 gat eigi byggst á öðru en oftrausti J.Þ. á fáfræði manna í þessum efnum. Ég segi oftrausti vegna þess, að síðan fyrirspurn þessari var svarað og eðli málsins skýrt fyrir mönnum hefir Morgunblaðið eigi minnst á þessa fjármálabombu J. Þ., og á þeim fundum, sem nú þegar hafa veriö haidnir, heiir eigi heidui' venó a liana mmnst. J. Þ. sjálí- ur minntist ekki á hana á fundi þeim, er iiann sótti á Skeggja- stööum í Móa nú fyrir skemmstu. Leikui- enginn vaíi á því að Jón hefn' sjálíur iundið það, effcir aö hann kastaói bombunni, að hann treysti um oí á skiiningsleysi ai- mennings i þessum máium. A þessar lyrii’spurnir J. þ. v-erður minnst síðar undir þessum um- ræðum, ef tilefni gefst tii. Þá mun ég geia yiíriit um breytingar þar á efnahag ríkis- sjóös, sem orðiö hafa í stjórnar- tíö Framsóknarílokksins. Miöa ég þá viö efnahag ríkissjóðs í ái'siok 1927 og í ársiok 1930. Heimildir mínar eru landsieikningai' fyrir árin 1927—29 og fjárlagaræða Einars Arnasonar, ásamt skýrsi- um þeim, er henni fyigdu. Vænti ég þess, aö áheyrendur mínir kynni sér sjálíir gögn þessi til írekari giöggvunar á þessum málum. Undirstöðuati’iði þess, að mern fái til fuils skilið breytingar þær, sem oróið hafa á hag ríkissjóðs- ins ísienzka á síðustu árum, er það, að mönnum sé ljóst, að ríkis- sjóðurinn hefir tvö aðalhlutverk að vinna. Hið fyrra er að standa straum af sjálíum ríkisbúskapn- um, en liiö síðara að hafa milii- gðngu um útvegun lánsfjár er- iendis handa bönkum landsins. Ríkissjóður verður að taka þetta íé að láni, og lánar það síðan aft- ur til bankanna. Er því ríkissjóður að fullu ábyrgui' fyrir þessu fé. Til þess að rétt yfirlit fáist um fjárstjórn síðustu ái'a er óhjá- kvæmilegt að gerð sé grein fyrir niðurstöðunni af rekstri þjóðar- búsins séi'staklega, og sérstaklega fyrir afleiðingum þeirra afskipta, sem ríkissjóðurinn hefir þurft að hafa um útvegun veltuf jár handa bönkunum. Af niðurstöðum þess- ara tveggja atriða verður kom- izt að heiídarniðurstöðu um efna- hagsbreytingar ríkissjóðsins. I skrifum sínum og ræðum um fjármálin leggja íhaldsmenn höf- uðáherzlu á að blanda saman þessum tveimur viðfangsefnum ríkissjóðsins. Hver getui' verið ástæðan til þess? Ég vænti að mönnum verði ljós tilgangur þeirra, þegar ég hefi rakið niður- stöður í hverjum flokki fyrir sig. Mun ég þá fyrst gera að umtals- efni rekstur ríkissjóðsins sjálfs. Jón Þorláksson hefir haldi því fram í útdrætti úr ræðu þeirri, er hann ætlaði að flytja í sameinuðu þingi, og birtur hefir verið í Morgunblaðinu, að Framsóknar- stjórnin hafi „eyfct'' 30 milj. um- fram áætlun. Niðurstöðu þessa fær hann með því að telja sem „eyðslu“ stjómarinnar öll þau framlög, sem farið hafa til Lands- bankans, Útvegsbankans og Síld- arbræðslunnar. Hér sem fyr er um að ræða blekkingar, og til- raunir til þess að dylja hinar réttu orsakir þess, að skuldir þær, er ríkissjóður þarf að standa straum af, hafa aukizt, og smeygja þeirri skoðun inn hjá mönnum, að orsakirnar séu eyðsla F ramsóknarstjórnarinnar. Á árunum 1928—30 notaði ríkis- sjóður alls eftir því, sem næst verður komizt af gögnum þeim, sem fyrir liggja um 48 milj. króna. Á árunum 1925—27 notaði ríkissjóður alls um 33 milj. Fást niðurstöður þessar þann- ig: 1. Auknar skuldir ríkissjóðs vegna hans eigin fyrirtækja 1928—30 2,8 milj., ríkistekjur á samtíma 47,6 milj. Alls 50.4 milj. Frá dregst: Sjóðaaukning eftir því, sem næst verður komizt mið- að við bráðabirgðayfirlit og ræðu fjármálaráðherra c. 1.8 milj., inn- eign í Hambro’s Bank vegna fyrstu vaxtagreiðslu af láni c. 0,26 milj., afföll af ríkissjóðsparti enska lánsins c. 0.24 milj. Alls 2.3 milj. Peningar notaðir 1928—30 48.1 milj. 2. Tekjur ríkissjóðs 1925—27 39,7 milj. Frá dregst lækkun skulda og sjóðaukningar á þeim árum 6,7 milj. Peningar notaðir 1925—27 38 milj. Samkvæmt þessu hefir Fram- sóknarstjómin notað c. 15 milj. króna meira 1928—30 en íhalds- stjómin 1925—27. En þetta gefur mjög litla hug-mynd um reksturs- afkomu og hag ríkissjóðs á þess- um tímabilum. Það, sem kjósend- urnir þurfa að vita og eiga heimt- ingu á að fá að vita, til þess að þeir fái aðstöðu til að mynda sér skoðun um málið, er það, til hvers þessu fé hafi verið varið. Ilefir fénu verið „eytt“ eða hefir það verið lagt í eignir, sem bætt geti afkomu ríkissjóðsins eða þjóðarinnar í framtíðinm. Eru það hin venjulegu föstu reksturs- útgjöld ríkissjóðsins, sem hafa aukizt eða er aukningin komin fram vegna aukinna framlaga til atvinnuveganna eða menningar og félagsmála. Vil ég nú gefa yfirlit í stórum dráttum um notkun þessara 15 milj., og er þá að mestu stuðst við yfirlit um þetfca efni, sem fylgdi fjáríagai’æðu Einars Árna- sonar, er hann hélt í vetur á Al- þingi. Framlög til atvinnuveganna og samgöngumála, hafa aukizt um c. 6.22 milj. Til kennslu- og heilbrigðismála c. 1.3 milj. Til Alþingishátíðarinnar fór c. 1.0 milj. Lagt fram til byggingar og kaupa á símastöð, landsspítala, út- varpsstöð, Amarhvoli, Súðinni o. fl. nýjum eignum c. 3.7 milj. Beinn kostnaður við rekstui- þjóðarbúsins hefir aukizt um c. 2.5 milj. Það er eigi tími til þess að sundurliða greiðslur þessar nánar hér. En yfirlit þetta nægir til þess að sýna það, að langmestui' hluti af því fé, sem Framsóknar- stjórnin hefir notað umfram það, sem tíðkaðist á árunum 1925— 1927, hefir farið til þess að efla atvinnuvegi landsins, og menntun og heilbrigði landsbúa. Framsókn- arstjórnin hefir notað góðærið, til þess að bæta aðstöðu lands- manna til þess að mæta kreppu þeirri, er nú stendur yfir. Aldrei hefir á nokkrum þremur árum veríð lagt eins mikið fram úr ríkissjóði til styrktar landbún- aði og samgöngum og á árunum 1928—30. Framlögin eru margföld á við það, sem áður tíðkaðist. Þá er rétt að fara nokkrum orðum um þá 2.5 miij. króna aukningu, sem orðið hefir á bein- | um kostnaði við rekstur þjóðar- búsins. Hækkunin er mest á þess- um liðum: Lögreglustjórn og dómgæzla (fyrir utan landhelgisgæzlu) 973 þús. Reksturskostnaður póstsjóðs 211 þús. Reksturskostnaður landsspítal- ans 460 þús. Endurgreiddir tollar 134 þús. Eftirlaun og styrktarfé. 73 þús. Hér er aðallega um að ræða aukið eftirlit með réttarfari í landinu, og eftirlit með innheimtu ríkistekna, ennfremnr aukinn reksturskostnaður pósts og síma. Er það sameiginlegfc um þessi útgjöld er hér hafa verið nefnd, að þau hafa í för með sér stór- um auknar tekjur, símakerfið stækkað. Þeir peningar, sem runnið hafa í ríkissjóðinn undan- farin ár vegna bætts eftirlits með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.