Tíminn - 13.05.1931, Blaðsíða 1
(^faíbfcri
09 af$retðslutnaður íímans er
K a n n d e i <j £>orsteins6óttir,
Cajfjargötu 6 a. Seyt\axÁt.
J2^greifcsía
' í m a n s er t tœf jargötu 6 a.
(Dpin baaleaa fl. 9—6
Simt 2355
XV. érg.
Reykjavík, 13. maí 1931.
40. blaS.
Þingrofið
og HólmaYíkur-íhaldið
Þann 14. dag apríknánaðar
barst sú fregn út um landið á
bylgjum etersins að Alþingi væri
rofið. Ymíslegt mun nafa flogið
heyrendum í hug er þessi fregn
barst þeim tii eyrna. Og vitan-
lega ekki síður hér en annars-
staðar.
Ég held að flestum hafi verið
ljóst að hér voru stór tíðindi á
íerðinni og góð.
Þingrofið er vitanlega til þess
gert að kalla fram dóm alþjóðar
á tveggja mánaða tíma — í þetta
siim — um það hvoit sam-
bxæðsla hinna mestu öfgaflokka,
sem starfandi eru í stjórnmálum
þjóðarinnar á að ráða mestu um
það hvert horfir um afkomu
landsmanna á næstu árum, eða
sá flokkur einn, sem síðustu ár-
in hefir haft forustuna á hendi
og aliir vita að hefir reynst af-
burðavel. Þetta er vitanlega ekk-
ert annað en það sem heilbrigt
er og ágætt að láta þjóðina skera
úr. Enda í fuhu samræmi við
stjórnarskrána.
Þessar voru mínar hugsanir er
þingrofið heyrðist, og þessar
munu haf a verið margra hugsan-
ir, þeirra, er frjálst hugsa og ó~
hindrað og vhja að þjóðræðið
njóti sín á heilbrigðan hátt og í
réttri mynd.
En hitt er líka víst, að þessar
voru ekki hugsanir þeirra manna
hér, sem í blindni fylgja öfgun-
um og hugsa um það eitt að geta
fengið fé og fríðindi fyrir fylgi
sitt við hugsjónasnauðar aftur-
haldsstefnur. Og þá kem ég að
því sem ég vildi — með þessum
línum — segja aiþjóð frá. En
það er framferði íhaldshðsins á
Hóhnavík út af fregnunum um
þingrofið.
Hugsanir foringjanna hafa í
upphafi snúizt um, það hvernig
þeir gætu fært sér þessi itíðindi í
nyt, til að níða landsstjórnina og
æsa til mótþróa gegn henni og
f lokki hennar hér og e. t. v. víð-
ar. Ávöxtur hugsananna kom
brátt í Ijós, því vesalings menn-
irnir tóku sverð ósannindanna,
skjöld eigingirninnar og spjót
leynimakksins, sendu hetjur sín-
ar með þessi vopn um bygðina
og létu herja á hugarlíf frið-
samra sálna. Og hetjumar, sem
þessi vopn báru, og létu bera hér
um slóðir ötullegast dagana 15.
og 16. apríl voru sóknarprestur-
iiin sr. Jón Norðfjörð, héraðs-
læknirinn Karl Magnússon og svo
uppgjafa kaupmenn og þeirra
venslafólk.
Þessir aumingja menn gengu
um . sveitina með skjöl í vasan-
um, samin í foringjaráðinu á
Hólmavík og báðu menn áskrifta,
í því skyni, að ónýta þingrofið
og heimta saman þing nú þegar
og enn aimað skjal, sem endaði
víst á þeim alkuimu orðum þjóð-
fundarmanna frá 1851, þegar
tekið var undir með „forsetan-
um" og sagt: „Vér mótmælum
allir". — Hvílíkt fals!
Af tilviljun varð mér sérstak-
lega kunn aðferðin — sú sem í
orðum birtist við skriftasöfnun
þessa, því að kvöldi þess 15. ap-
ríl var ég staddur að heimih for-
eldra mhma á Hólum í Staðardal.
En þetta kvöld komu þar sókn-
arprestarinn sr. J. N. og Tómas
Brandsson aí Hólmavík. Ekki
komu þeír í bæinn, en nokkurt tai
átti eg viö þá þar á hólnum, sem
ég haiöi leika mina, er ég var lit-
iil. Og talið barst aö þmgrofiuu
nýírétta. Hahmæitu nú sendi-
meuu íhaldsins stjórn landsins,
þingrofinu og ölium hennar at-
nóínum, sem mest þeir máttu.
En ég tók á móti eítir iöngum.
Eoks Kom þar að þeir sógðu báð-
ir að með þingroíinu væri brotin
stjórnarskrá iandsins. En ég
þvertók fyrh' og kom þar að ég
kvaðst vita meira en þeir héidu,
því ég hefði talað við íorsætis-
ráöherra um morguninn og heíði
því giöggar fregnir af því hvers-
vegna þing væri rofið, þar sem
væn víðtækar breytingar á kjör-
dæmaskipun iandsins, bornar
fram af íhaldinu, studdar af
„Bolsum" en mótmælt af stjórn-
inni og hennar flokki. Nú hossað-
ist prestur á hálnum og hrópaði:
„Talað við Tryggva Þórhahsson,
já, ég met nú ekki sannleiksást-
ina hans Tryggva mikus. Hann
lýgur þegar konum býður svo við
að horfa". Ég bað prest hógvær-
lega að gæta orða sinna gagn-
vart samvígðum manni, hvaö
sem um annað væri. En grestur
tifaði um hólinn og tautaði
„hann iýgur, hann iýgur". Er
þetta lítið sýnishorn af algengri
framkomu þessa drottins þjóns,
því áður hefir hann í opinberri
guðsþjónustu beinlínis talað um
víti sjálft þeim til handa, sem
styddu Framsóknarstjórnina, og
fengið að launum aðdáun fáeinna
íhaldssálna hér, en eilífa skömm
alls þorra manna, sem opinber
starfsmaður.
Já, ill eru meðölin, sem þið
notið, íhaldsmenn, ef þau skulu
víða þessu hk.
Að samtali okkar loknu héldu
þeir postular íhaldsins áleiðis til
fundar við aðra bændur í daln-
um. Stjórnarskrárbrot og svo
þau „fögru" orð var þá uppistað-
an í því, sem af vörum þessara
postula draup í eyru Staðdæla
þetta kvöld, og svipað má ætla
að verið hafi uppistaðan í orðum
þeirra, sem í útsveitina voru
sendir, og enn má ætla að sama
sagan hafi gerzt um aðrar bygð-
ir þessa dagana.
Þann 16. apríl héldu svo íhalds-
menn á Hólmavík flokksfundar-
nefnu og létu samþykkja það,
sem þeim sýndist og undirskrifa.
Hlupu svo um hús öll og hirtu öll
faanleg nöfn. Mun læknirinn þá
hafa neytt lyfjaspeki sinnar og
gefið einstaka manni inn, til
þess að fál nafn hans á blaðið.
Enginn, sem búast mátti við
að væri andstæður þessu atferh,
var látinn vita um þetta fundar-
hald. Með allri þessari smölun má
ætla að íhaldið hér hafi náð um
þriðjungi atkvæðisbærra manna í
hreppnum á blöð sín, svo betur
má ef duga skal.
Víst er það að hinir tveir
þriðju mundu fúsari að skrifa
undir meðmæh með athöfnum
stjórnarinnar og harðorðar ávít-
ur í garð þeirra smalandi manna,
sem með öllum mögulegum með-
ölum leiða fólkið til fylgis við
þær stefnur, sem alveg tvímæla-
laust vinna á móti þess eigin
hag.
Að lokum vil ég segja við ykk-
ur hér, sem látið tælast til fylgis
við það emjandi embættavald,
sem er uppistaðan í flokki
þeim, sem með því leynimakki
vilja afla fylgis, sem nú var lýst,
að betur mundi fara að þið hugs-
uðuð ykkur um tvisvar áður en
þið styðjið það til valda.
Og ég spyr: Munu ekki allir
landsmenn um endilangar hinar
dreifðu bygðir Islands .iðrast
þess ef svo ógiftusamlega tekst
að íhaldið og jafnaðarmennskan
sameinist um það að eyðileggja
umbótastarf síðustu ára, koma
völdunum öllum í hendur kaup-
staðanna, með því að veita rétt
til þátttöku í löggjöfrnni eftir
höfðatölu kjósenda einni.
Og ég spyr:-Vill ekki hver ein-
asti maður um endilangt ísland
vinna á móti því að þetta verði?
Og ég veit að hver einasti sveita-
maður, sem ekki er of langt af
öfgunum leiddur, hann svarar:
Það er nauðsyn.
Og eg skora á hvern einasta
ærlegan mann, að sýna það S-hsefi
legum tíma, hér og um allar
bygðir Islands að Framsóknar-
flokkurinn á að marka stefnuna
framvegis. Hann á að fá tíma til
að reisa við atvinnuvegina og
hjálpa þjóðinni yfir torfærur.
komandi tíma. Rísum úr sætum
allir Framsóknarmenn til þessa
verks, en aldrei til öfgafunda,
smalamennsku og leynimakks í
anda íhalds og óþrifamennsku.
Sýnum það nú að eftir tvo mán-
uði skipum við ráðherrasætin og
forsetastólana í Alþingishúsinu
algjörlega af eigin ramleik.
Island sjáift hrópar þetta er
skylda ykkar. Henni má ekki
bregðast.
Osi, 17. apríl 1931.
Ingim. Tr. Magnússon.
Fundir í RangárvaUasýglu.
Framsóknarflokkurinn boðaði
fundi á fjórum stöðum í Rangár-
vallasýslu fyrra miðvikudag og
bauð þangað fulltrúum annai'a
flokka: Á Sauðhúsvelli undir
Eyjafjöllum, Stórólfshvoli, Ægis-
síðu og í Þykkvabæ. Mættir voru
af flokksins hálfu: Á Sauðhús-
velli: Sr. Sveinbjörn Högnason a
Breiðabólstað og Ásgeir Ásgeirs-
son fræðslumálastjóri. Á Stórólfs-
hvoli: Bjarni Ásgeirsson banka-
stjóri og Svavar Guðmundsson
bankaráðsformaður. 1 Þykkvabæ:
Páll Zophoniasson ráðunautur og
Guðbrandur Magnusson forstjóri.
Á Ægisíðu: Hermann Jónasson
lögreglustjóri og Gísli Guðmunds-
son ritstjóri. Af hálfu bandalags-
flokkanna mættu: Einar á Geld-
ingalæk, Skúli á Móeiðarhvoli,
Magnús Guðmundsson, ólafur
Thors, Gunnar Thoroddsen og Jón
ólafsson. Auk þess var Gunnar
frá Selalæk & flökkti milli funda
og lofaði sjálfan sig fyrir dreng-
skap! Á Ægisíðu lýsti Einar á
Geldingalæk yfir því, að hann
byggist við, að þeir Skúh og-hann
yrðu í kjöri af hálfu íhaldsflokks-
ins. Margir innanhéraðsmenn tóku
til máls á fundum þessum. —
Frambjóðendur Framsóknar-
flokksins í Rangárvallasýslu eru
þeir sr. Sveinbjörn Högnason og
Páll Zophoniasson ráðunautur.
Grefjun
Samband ísl. samvinnufélaga
keypti ullarverksmiðjuna Gefjun
síðastl. sumar og tók þá þegar
við rekstri hennar. Verksmiðjan
hefir átt vinsældum að fagna æ-
tíð síðan hún tók til starfa, enda
hefir hún jafnan framleitt góðar
vörur. Síðustu árin, áður en Sam-
bandið eignaðist verksmiðjuna
haíði reksturinn gengið lakar,
einkum hafði dregið úr fram-
leiðslu dúka.
Hlutverk verksmiðjunnar er
ekki einungis það, að gera ísl.
ullina verðmeiri, heldur líka að
íramleiða hentuga og ódýra dúka
í fatnað handa landsmönnum.
Tii þess að því marki verði náð,
er alveg nauðsynlegt að fram-
leiösian geti verið taisvert mikil.
Því minna sem er framleitt, því
dýrari veröa dukarnir: I vetur
hefi ég rannsakað það eins vand-
lega og ég hefi getaó, hvað n^uni
vaida því að dregið haíi úr sölu
dúkamia undaníarin ár. Dúkarnir
líka yfirieitt vel, eru haldgóðir,
lhýir og áferðaríahegir, svo ekki
verður því um kennt. Þó er ekki
loku fyrir það skotið, að bæta
megi dúkana, og það verður gert,
eftir því sem hægt er. Verk-
smiðjustjórhm er nvjög áhuga-
samur maður og fær í sinni
grein, og eftir að verksmiðjan
komst í hendur samvinnufélag-
anna, geta þau látið henni í té
til vinnslu, beztu uh setn fáanieg
er í landinu.
Th þess að geta selt fram-
leiðsluvörur verksmiðjunnar
vægu verði, og um leið trygt
rekstur hennar, er nauðsynlegt
að breyta nokkuð til um rekst-
ursfyrirkomulag. Verður það
gert smátt og sm,átt» og þess
vænst að viðskiftamenn verk-
smiðiunnar víðsvegar um land,
bregðist vel við um þær breyt-
ingar, sem hægt er að sýna fram
á að séu til bóta. Vil ég hér
nefna eina breytingu, sem reynt
verður að koma í kring. Sú venja
hefir tíðkast, að fólk sendi ull
sína til vinnslu og fái aftur lopa,
band og dúka. Þetta fyrirkomu-
lag er dýrt og gersamlega til-
gangslaust. Miklu ódýrara og að
öhu leyti hentugra er það fyrir-
komulag, sem nú verður reynt að
koma á, sem er í því fólgið að
verksmiðjan lætur band, lopa og
dúka af sem flestum tegundum
hggja hjá útsölumönnum sínum
víðsvegar um land, og getur fólk
fengið þessar vörur í skiftmn fyr-
ir ull. Aö vísu verður ull tekin til
vinnslu eins og áður, en þess er
vænst, að fólk venjist smátt og
smátt á þetta fyrirkomulag, sem
er miklu ódýrara og getur síðar
meir orðið til þess að hægt verði
að lækka vinnulaunin svo nokkru
nemi.
Það sem helzt stendur í vegi
fyrir greiðri sölu á dúkum verk-
smiðjunnar, eru ekki gæði dúk-
anna eða verð, heldur erfiðleik-
arnir við að fá saumuð föt úr
þeim. Veldur því bæði fólksleysi,
og eins það, að kröfur manna um
útlit klæðnaðar hafa breytzt.
Saumalaun hjá klæðskerum eru
svo dýr, að fátækari hluti manna
getur þess vegna ekki látið þá
sauma á sig föt. 1 skjóli þessara
erfiðleika með að fá saumað, hef-
ir tilbúinn útlendur fatnaður
Þakkir
Mér er bæði ljúft og skylt, að
senda öllum þeim góðu vinum
mínum innilegt þakklæti fyrir þá
miklu gleði er þeir veittu mér á
70 ára afmæli mínu, sem var 5.
apríl síðastliðinn, og bar þá upp
á hinn bjarta og sólríka páska-
dag. Þann dag heimsóttu mig
börn mín, tengdasynir og fleiri
góðir vínir.
Frá þeim og fleiri vinum voru
mér færðar dýrar og merkhegar
bækur að gjöf. Fjölda margir
íjarlægir vinir sendu mér hlý orð
og heulaóskir, ýmist með viðtali,
símskeytum eða vinabréfum. Þá
sendu mér enn aðrir vel ort og
kjarnyrt kvæði.
Þessa góðu vini mína, bæði
konur sem karla, vil ég nú lata
vita það, að mér var sönn á-
nægja að öllum þessum marg-
földu vinsemdarmerkjum, sem
verða mér ógleymanleg.
Eg þakka ykkur öhum hjaitan-
lega og óska ykkur blessunar
guðs og allra heiUa.
Stórakroppí 6. apríl 1931.
Kristkifiu- Þorsteiusson.
flotið hér yfir landið, og þeir,
sem ekki hafa því meiri peninga-
ráð, kaupa þennan ódýra útlenda
íatnað, vegna þess að þeir eiga
ekki annars úrkosta. Nú er það
svo með þennan útlenda fatnaö,
að hann er vitanlega misjafn að
gæðum. Séu fötin góð, þá eru þau
líka dýr, og þess vegna er það,
að fátækari hiuti fólks kaupir
eingöngu odýrari fötin, sem, þá
eru bæði léleg og fara iUa. Þessi
föt eru heldur ekki hentug fyrir
veðráttu hér á Islandi, vegna
þess hve þau eru skjóUítU. Var
mér það strax ljóst, er ég fór að
athuga rekstur Gefjunar, að tU
þess að gera þorra manna mögu-
legt að eignast föt úr dúkum
verksmiðjunnar, þurfti að sjá
mönnum fyrir ódýrum og góðum
saumaskap. TU þess að leysa það
mál eru tvær leiðir fyrir hendi.
önnur leiðin er sú, að setja
upp saumastofu við verksmiðj-
una og láta sauma þar fatnað og
seija hann síðan í útsölum verk-
smiðjunnar víðsvegar um land.
Sá gaUi er þó á þeirri leið, að
fötin eru ekki saumuð við hvers
manns hæfi. Það er því engin
trygging fyrir því, að fötin fari
svo vel, að menn vilji nota þau,
og það er líka víst, að talsvert
af þessum tilbúna fatnaði selst
ekki nema með nokkrum afföU-
um, en með þeim afföUum verð-
ur að reikna, þegar fatnaðurinn
er verðlagður, og verður því
fatnaðurinn yfirleitt dýrari, en
eUa mundi.
Þá er sú leiðin eftir, sem reynt
verður að fara, að vísu í smáum
stíl í byrjun, og hún er sú, að
setja upp saumastofur hjá
stærstu útsölumönnum verk-
smiðjunnar, þar sem menn geta
fengið saumuð föt eftir máh. Þá
geta menn valið sér efni í fötin
og ráðið sjálfir sniðinu og hafa
um leið tryggingu fyrir því að
fötin fari vel.
Um miðjan þennan mánuð
verður opnuð útsala fyrir Gefj-
unnardúka hér í Reykjavík. 1
sambandi við útsöluna verður
saumastofa, þar sem menn geta
fengið saumað úr Gefjumiardúk-