Tíminn - 17.10.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.10.1931, Blaðsíða 3
TÍMINN B21 Góð lýsing == Góð vinna Höfuðból til sölu. Höfuðbólið Bjarnarhöfn við Breiðafjörð með jörðunum Kothrauni, Ámýrum og Guðnýjarstöðum ásamt Hrútey og Hafnareyjum og hólm- um er fylga Guðnýjarstöðum er til sölu nú þegar. Húa jarðarinnar: 2 íbúðarhús úr timbri, fjárhús yfir 650 fjár, hlöð- ur er taka um 3000 hesta af heyi, 2 súrheysgryfjur, fjós yfir 9 kýr. öll útihús eru úr steinsteypu og járnvarin. Ennfremur er stórt geymslu- hús við sjóinn úr timbri og járnvarið. Jörðin selst hvort heldur vill með allri áhöfn og öllum búsáhöldum eða án áhafnar. Lysthafendur snúi sér til Þórðar Bjarnasonar á Lambastöðum á Selstjarnarnesi eða undirritaðs eiganda jarðarinnar, sem gefa allar frekari upplýsingar viðvikjandi sölu og semja um kaupin. Bjarnarhöfn 26. sept. 1931. Sveinn Jón Einarsson Fisk«ölu$amlag Reykjavíkur KLAPPARSTÍG 8 selur fyrst um sinn: Nýjan þorsk á 0,10 aura Vi kg-., nýja ýsu á 0,15 aura J/2 kg., nýja rauðsprettu á 0,20 aura i/2 kg., nýjan kola á 0,10 aura J/2 kg-, harðfisk, saltaðan þorsk, ýsu og skötu. Sömuleiðis útbleyttan þorsk, ýsu og skötu. Ennfremur síld: gróf- saltaða, fínsaltaða, reyksaltaða, sykursaltaða og marmeraða, í stærri og smærri ílátum. — Allt góð vara og lágt verð. Sími 2266. Sími 2266. ameríska flugfélagið, sem koma vill á flugferðum norðurleiðina yfir At- lanzhaf til Evrópu um Grænland og ísland, hefir nú fengið leyfi dönsku stjómarinnar til þess að hafa í Græn- landi tvær viðkomustöðvar í föstum flugferðum þessa leið. Gert er ráð íyrir að flugvélar verði sendar að vestan í reynsluflug í haust. Séra porsteinn Briem á Akranesi hefir verið skipaður prófastur í Borgarfjarðarhéraði. þórir Steinþórsson bóndi i Reyk- liolti er staddur hér í bænum. Aí íbúum Bandaríkjanna eru sam- kvæmt siðustu skýrslum nálega 12 miljónir svörtingjar. Indíánarnir, frumbyggjar landsins, eru ekki orðn- ir nema rúml. 330 þúsundir. Alls er ibúatala landsins 122 miljónir. Stjórnarskipti eru orðin á Spáni. Hefir Zamora foreætisráðherra sagt af sér, en Azana fyrv. hermálaráðlierra hefir myndað stjórn í hans stað. Inn- anríkisráðherrann Maura hefir líka lagt niður völd, en að öðru leyti mun nýja stjómin vera eins skipuð og sú gamla. Zamora sagði af sér vegna á- greinings um afstöðu ríkisins til trú- arbragðanna. í 24. gr. stjórnarskrár- innar, sem nú hefir náð samþykki þingsins, er yfir því lýst, að spanska lýðveldið viðurkenni engin trúar- brögð öðrum fremur og ríki og kirkja því aðskilin. ----O----- Kreppan og Reykjavíkurblöðin. Skapsmunir Rvíkurdagblaðanna núna í kreppunni eru eitthvað svipaðir og hjá stirðlyndu eftir- lætisbarni, sem ekki fær að vera úti eftir háttatíma. Alþbl. þykist ekki skilja, að framkvæmdir verði að vera minni í landinu, þegar illa árar heldur en þegar fram- leiðslan gefur góðan arð, bæði til Svo kemur krafa Spánverja um afnám bannsins. Þá varð gleði mikil í herbúðum Mbl. Krafa Spánverja var studd af alefli í Mbl. og núverandi forsætisráð- herra varð fyrir mörgum þungum ádeilum frá hálfu Mbl.manna fyr- ir það að hann beitti áhrifum sínum í þessu blaði, svo sem frekast var unnt til að bjarga banninu. Jakob Möller var þá rit- stjóri Vísis. Hann bráðnaði strax í eldi Spánarlogans og varð beint og óbeint málsvari þess að víninu væri aftur veitt inn í landið. Nú kom hin mikla örlagastund góðtemplara. Þeir höfðu um mörg ár barizt góðri baráttu gegn áfenginu. Þeir höfðu unnið marga sigra. Þeir höfðu á viss- um sviðum skapað heilbrigt al- menningsálit um að fordæma öl- æði, sem ósamboðið sómasamleg- um mönnum. Og þeir höfðu kom- ið á bannlögunum. Nú var allt í veði. Átti að selja frumburðar- réttinn? Átti þjóðin að þola ein- hver fjárhagsleg óþægindi af lækkun afurðaverðs á Spáni eða átti að gefast upp og hleypa vín- inu inn til að halda hærra fisk- verði? Freistingin var mikil, ef til vill of mikil til þess að búast við að templarar gætu staðist. Enda rofnaði fylking þeirra fljótt. Pétur Halldórsson var gott dæmi um þetta atriði. Hann hafði ver- ið mjög öruggur templari og bannmaður, og var talinn þrár og lítt gefinn fyrir stefnuskifti. En hann átti hluta í útgerð. Og sá hlutur varð þyngri en hinar langræktuðu hugsjónir. Pétur sjós og lands. Vísir reynir að snúa út úr ummælum Tímans á þá leið, að blaðið vilji að íslenzka þjóðin færi framleiðsluhætti sína í sama horf og þeir voru í fyrir 30 árum. Fer Jakob Möller hér, eins og vant er, með vísvitandi ósannindi, því í Tímanum var talað um það eingöngu að draga úr þeirri eyðslu, sem ekki teldist til brýn- ustu lífsnauðsynja — en til þeirra teljast auðvitað framleiðslutækin — meðan þjóðin hefði ekki efni á slíkri eyðslu. En vel er það sam- boðið ábyrgðartilfinningu manna eins og J. M. að hvetja til eyðslu yfir efni fram, eins og nú stendur á. — Mbl. notar tækifærið til að endurtaka ósannindi sín um, að eignir ríkisins séu veðsettar fyrir láninu 1930, þó að skýrt sé fram tekið í samningunum, að það, snérist, og með honum meiri- hlutinn af broddum góðtemplara í Rvík, hinir svokölluðu fiskgóð- templarar. Þeir komu nú yfir til Mbl. og Vísis, og báðu, að landið yrði opnað fyrir áfenginu aftur. Við atkvæðagreiðslu um málið í þinginu greiddu einir tveir at- kvæði á móti afnámi bannlag- anna: Jón Baldvinsson, sem þá var eini fulltrúi verkamanna, og ég, sem þá var nýkosinn þing- maður Framsóknarmanna. Fyrir templara var afnám bannlaganna geisilegur ósigur, ekki fyrst og fremst af því að vínið kom aftur inn í landið, heldur af því, að það kom með þeirra atkvæði og fyrir þeirra aðgerðir. I ósigrinum var falin óhjákvæmileg sjálfsásökun. Fisk- góðtemplurunum hafði farið eins og hugsjónalýð þeim sem Ibsen lætur fylgja Brandi presti áleiðis upp í háfjöllin. Þegar kom. upp í fyrstu undirhlíðar sáust síldartorfur vaða inn fjörðinn. Þá snéru hugsjónamennirnir við niður til síldarinnar og hinna á- þreifanlegu verðmæta. íslenzku bannlögin stóðu eins og söguhetja lbsens, ein og yfirgefin af sínum fyrri vinum. Síðan bannlögin féllu fyrir hendi templara, hafa mér fund- izt þeir Felix Guðmundsson og Pétur Zophóníasson vera sjálf- kjörnir leiðtogar þeirrar stefnu. Þeirra hefir orðið hlutskiftið að leiða hinn sigTaða her gegnum margskonar þrautir og erfiðleika. Síðar mun sjást af grein þessari að leiðir þessara tveggja for- kólfa hafa samt skilizt í sam- sem hér um ræðir megi ekki veð- setja. Þetta ákvæði er t. d. ekki því til hindrunar, að ríkið geti selt allar sínar eignir hverjum, sem vera skal, ef svo býður við að horfa. Þá kemur Mbl. með þá lögspeki, að tekjur sé ekki hægt að veðsetja(l), og er það víst hin slæma samvizka íhaldsins út af Kúlu-Andersens-láninu 1921, sem hér er á ferðinni. Hér á landi hefir einmitt borið full mikið á því síðustu árin, að menn hafl veðsett tekjur sínar. Eða hvernig var með Flygenringsfiskinn ? — Þá hneykslast íhaldið mjög á þeim ummælum Tímans, að „í samanburði við flest önnur lönd megi Island heita skuldlaust ríki“. Fávizkan ein er afsökun Mbl. í þessu efni. Ef blaðið hefði t. d. kynnt sér fjárlög Breta, myndi bandi við það mál hvenær beri að taka glösin af veizlugestum á Hotel Borg. Ég hefi skilið haust- sókn þeirra F. G. og J. M. þann- ig, að hún gefi tilefni til að líta yfir aðgerðir flokkanna og lands- stjórnanna í þessu máli. Þeir fé- lagar hafa einkum beint sókn sinni að mér, og að nokkru leyti að flokksbræðrum mínum. Sjálfs- vörn mun þessvegna varla talin óviðeigandi af minni hálfu. Eftir að Mbl., Vísir, íhaldið og fiskgóðtemplarar voru búnir að hleypa áfenginu inn í landið, var baráttan aftur orðin í landinu sjálfu. Þá var nýtt tækifæri fyr- ir templara að byrja nýja sókn. En hver hefir reynslan orðið þar? Með hverju árinu hefir orð- ið daufara yfir félagsskapnum. Gömlu félagsmennirnir, sem höfðu skilið við stúkurnar ríkar, urðu þreyttir er sjóðirnir eydd- ust í „bruðlunarsöm“ kaffigildi. Húsið stóð gamalt og hrörlegt, og ekki alltaf nákvæmlega hirt inn- an um stórbyggingar þær, er risu allt í kring. Félagsmenn voru margir, en fjármunir litlir og framkvæmdir út á við í minnsta lagi. Þá datt íhaldinu í hug að gera templara að pólitísku brjóst- virki meira en orðið var og al- þekktur hófsemdarmaður eins og Einar Arnórsson var sendur inn í stúkurnar til að vega salt á móti Felix og Sigurjóni alþýðu- manni í kosningaveiðunum. En jafnvel þetta misheppnaðist fyrir íhaldinu. Meðhald Mbl. og Vísis með ölæði og vínsmyglun varð miklu sterkara fyrir flokkinn í kjörfylgisbaráttunni, heldur en Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Hefír á lager: Vélareimar. Reimalása. Verkfærí. Kenni dönsku og byrjendum organleik. A.. Briem Laufásveg 6 — Sími 993. það vita, að af þeim 800 miljónum punda, sem árlega eru áætlaðar til útgjalda á þeim fjárlögum, fara 375 miljónir í vexti og afborganir af skuldum. Skuldasöfnun Breta, sem aðallega hefir verið stofnuð til manndrápa, er hér enganveg- inn nefnd til fyrirmyndar, en það þykir þó mega staðhæfa, að betur sé þeim lánum varið, sem tekin eru, til að auka strandferðir, bæta húsakynni, rækta land eða koma upp menningarstofnunum eins og sjúkrahúsum og útvarpi. En Mbl. er kannske á annari skoðui^! það lið sem starfsemi P. Zophón- íussonar gat veitt fokknum. Þvert á móti því sem við mætti búast var ég seinasti maður, sem hefi notið góðs af fylgi templara við að koma í höfn góðu máli, og skal síðar vikið að því. Eftir að búið var að brjóta foannlögin niður, var mér ljóst, að aftur varð að hefja baráttuna við hina sjúku löngun margra íslendinga í áfengi, á opnum víg- velli. Fyrstu 5 árin sem ég var á þingi, var ég í minnahluta, og kom engum umbótamálum fram fyrir íhaldsmönnum. Eitt af þeim dæmum er sýna ástandið á þeim tímum, var tilraun mín til að hnekkja drykkjuskap em- bættismanna. Ég flutti þá frv. um ölvun embættismanna, sem lagði við sérstakar sektir og em- bættismissi við brotum embættis- manna. íhaldið felldi frv. þetta við fyrstu umræðu í Ed. Einn af þeim sem lagði þar lið sitt til var góðtemplarinn Jónas Kristjáns- son læknir frá Sauðárkróki. Hann var þá nýkominn á þing með sam- einuðu fylgi Mbl., Vísis og templ- ars. Og þetta var fyrsta þrek- raunin. Góðtempíarar ráku hann ekki, þrátt fyrir þessa atkvæða- greiðslu. En J. Kx. hafði þá sóma- tilfinningu sjálfur að láta líf sitt sem templari, eins og frægur Gyð- ingur varð saddur lífdaga eftir að hafa grætt á verzlun við íhald þeirra tíma nokkra silfurpeninga. Eftir stjórnarskiptin 1927 fékk ég aðstöðu til að byrja að vinna á móti skaðsemi vínsins, sem mjög hafði aukist fyrir velvild þá, sem Mbl-stjórnin frá 1924—27 hafði Tímarítið Rökkur. Fjóröa og seinasta hefti yfirstandanda árgangs er nú í prentun. Árgangurinn er alls 18 arkir i Eimreiðarhroti. Kostar þó að eius 5 krónur. En auk þess að Rökkur er nú ódýrasta tímaritið eftir stærð, geta áskrifendur þess orðið aðnjót- andi sérstakra kjara um bókakaup. Enn geta menn eignast þessar bækur fyrir einar 10 krónur: 5 árganga af gamla Rökkri, Rökkur 1930 (11 arkir i Eimreið- arbroti). Greifinn af Monte Christo I—II. Æfintýri Islendings. Útlagaljóð og Ljóða- þýðingar I. Á erfiðum timum spara menn við sig bókakaup sem annað, en þá er að nota tækifærið og eignast margar bækur fyrir litið verð. Munið að framan- skráð 10 króna kaup gilda að eins til áramóta. Notið þetta tækifæri eins og fjölda mörg heimili út um sveitir iands- ins hafa þegar gert. Rökkur flytur fróðleiksgreinar, sögur og myndir. Það vinnur ekki 1 þágu neins sérstaks stjórnmálaflokks. Rökkur vill fræða og skemta og ræða mál hlutlaust en af festu og sanngirni. Rökkri er ekki aflað gengis með ummælum sem eru af pólitlskum rótum runnin. Það malir meö sér sjúlft. PÖNTUNARSEÐILL. Undirritaður óskar að kaupa bækur þær, sem að ofan eru boðnar fyrir kr. 10.00. Sendið mér einnig Rökkur 1931 fyrir krónur 5.00. (Þeir sem að eins vilja nota sér 10 króna kaupin, striki yfir þessa linu). (nafn) (bæjarnafn og póststöð) Meðf. innlagt — i póstávisun - send- ið gegn eftirkröfu (útstrikið eftir þvi sem við á). Til tímaritsins Rökkur Sellandsstig 20 Reykjavik. íbúar Canada eru nú uni 10 milj. að tölu. Árið 1901 voru þeir 5 milj. 370 þús. á öllu, sem hét frelsi um áfengis- nautn. Öll skip, sem fluttu far- þega með ströndum fram höfðu áfengi og stundum var ölæðið á skipum þessum meira en með orð- um verði lýst. Á höfnum var næsta auðvelt að skipa víni í land, enda alkunnugt, að á mörgum höfnum var almennt ölæði eftir skipakomur. Þessu var breytt. Strandferðaskipunum var bannað að hafa nokkurt vín um hönd handa skipshöfn eða farþegum. Á varðskipunum var stranglega bannað að hafa nokkurt áfengi um hönd, en þar hafði á tímum íhaldsins verið byrjað á vínveit- ingum, sem gátu orðið hættuleg- ar starfi skipverj a og áliti þeirra ekki síður. Á millilandaskipunum var vínið innsiglað á fyrstu höfn, skipshöfn skammtað það, sem minnst varð við komið eftir al- þjóðareglum, og öll sala til far- þegja stranglega bönnuð meðan skipið voru með ströndum fram. Englendingur, sem kom nokkrum sinnum til Reykjavikur á tímum íhaldsins sagðist sjá fleiri ölvaða menn á farþegaskipunum frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur heldur en hann sæi í London á heilu ári. Slíka sjón mundi hann ekki sjá nú. Drykkjuskapur á skipunum með ströndum fram er horfinn og sá smánarblettur er væntanlega þveginn af þjóðinni um ókomnar aldir. Á landi var opinbert ölæði tölu- vert almennt, bæði í kaupstöðum og á nánd við kaupstaði á opin- berum samkomum. Lögreglan í Reykjavík var bæld og niðurnídd í þessum efnum meðan Jóh. Jóh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.