Tíminn - 22.12.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.12.1931, Blaðsíða 3
TIMINN 265 honum var eingöngu falið á hendur, þ. e. raflagnirnar, iæt ég fylgja vott- orð, um aukakostnað við raflagnirn- ar í húsið, sem sýna, að landið verð- ur á þeim eina lið að borga ca. 10,500 kr. í ofanálag á útboð, sem var 8,700 kr. þessi aukakostnaður stafar eingöngu af því að hr. G. B. veit ekki nógu vel hvernig átti að koma rafleiðslunum fyrir og lætur gera sífelldar breytingar eítir á. Vottorð. Samkvæmt ósk húsameistara ríkis- ins, herra Guðjóns Samúelssonar, hefi ég athugað að hve miklu leyti aukavinna þessa árs í nýja síma- húsinu, falli á höggningu fyrir raf- taugum og símaleiðslum, svo og að- gerð á þeim raufum, og hefi ég kom- ist að raun um, að það mundi vera sem næst kr. 2000,00. Reykjavík, '18. desember 1931. Filippus Guðmundsson. Ilvík, 17. des. 1931. Húsameistari ríkisins, Rvík. Samkvæmt ósk yðar læt ég yður hér með í té yfirlit yfir kostnað við raflagnir i símaliúsið nýja i Reykja- vík. I. Raflögn í nýja síma- húsið samkv. útboðs- uppdrætti............ kr. 8.700.00 II. Viðbætur og breyting1 ar ca................ — 8.500.00. Kr. 17.200.00 Liður II. er að nokkru leyti áætl- aður, og því án skuldbindingar, þar eð verkinu er ekki að fullu lokið enn þá, og þvi ekki endanlega gert upp. Virðingarfyllst Júlíus Björnsson. % Af þessari skýrslu og andmælum hr. G. Briem vona ég að allur al- menningur skiji, hve sanngjarnar og drengilegar hafa vcrið þær árásir, sem gerðar liafa verið á mig fyrir teikningu símahússins. Guðjón Samúelsson. -----o----- Refabú. Tuttugu menn i Norður- þingeyjarsýslu gerðu með sér liluta- félag um refarækt síðastliðið vor. Félagið hafði 18. f. m. keypt uni 70 refi, flest yrðlinga, og sett samah refagarð að Hafursstöðum í Öxar- firði. þar eru geymdir um 40 refir en um 30 eru í gömlum refagarði í Léirhöfn. Refagarðurinn á Hafurs- stöðum er 18X30 metrar að stærð. lnni eru 6 liús gerð úr refanetum og 2 greni i hverju liúsi. Stofn- kostnaður búsins mun vera um 8 þús. krónur. Flestum reíunum á að lóga í vetur, en 6—8 refahjón verða þó látin lifa, til þess að halda við stofninum. Framkvæmdarstjóri Jjús- ins er Theódór Gunnlaugsson á Hafursstöðum. heimleiðinni gengu nokkrir á Hlíðarfjall og fengum vér allir góða yfirsýn yfir hraunið mikla úr Leirhnúk er íéll(1925)niður í vatn hjá Reykjahlíð og umhverfis kirkjuna. Ágætis útsýn fékst yfir Árfellin austur undan alla leið austur yfir Jökulsá. Lögðu þrír piltar úr förinni gangandi austur að Dettifossi kl. 4 síðdegis. Gekk þeir förin vel; gengu þeir þann dag til kvölds og næstu nótt og komu til Reykjahlíðar um kl. 10 næsta morgun. Næsta dag var skoðuð Stóra- gjá og Hverfjall. Um nónbil kom mótorbátur að taka okkur og fay- angurinn. Var í þeirri för langa stund staðið við í Slútnesi, athug- aður gróðurinn þar, fuglarnir og hreiður þeirra. Jóhannes bóndi Sigfússon á Grímsstöðum ko.v. þangað til að leiðbeina okRur. Síðan var haldið að Álftagerði og þaðan á bílum að Baldursheimi og tjaldað þar til gistingar. Enn hélst hið fagra veður og var út- sýnið gullfallegt frá Baldursheimi um sveitina og fjallahringinn. Þórólfur bóndi í Baldursheimi og móðir hans veittu oss góðan beina og Þórólfur útvegaði okkur hesta og fylgdarmenn yfir heiðina til Rárðardals daginn eftir. Undir nón 19. júní lögðum vér af stað frá Baldursheimi með 11 Bréf af Snæfellsnesi. Eftir seinustu kosningar rikti óhug- ur og hrýggð í herbúðum ílraldsins um land allt. í fjögur ár liafði það undirbúið jarðveginn og þess verstu andstæðingar, jafnaðarmennimir, höfðu svarið því trú sína og holl- ustu. það gerði sér því vonir um góða uppskeru. En þær vonir J)rugð- ust'. I cinu kjördæmi munu þó aflcið- ingar ósigursins hafa aukið nxeir gremju og vonléysi hjá ilialdsmönn- um en víðasthvar annars staðar. þeir höfðu ráðið þar lögum og lofum um undanfarin ár. þeim lial'ði teki/.t að lialda aftur af öllum nauðsynlegust- um framkyæmdum og lialda miklmn meirahluta kjósenda við trúna á kyx-- stöðuna. og atliafnaleysið. þeir höfðu sent á þing einJivern dugminnsta og afturháldssamasta þingmann, seni verið hefir. þeim hafði um langt slceið tekizt að varðveita einvoldi kaupmannanna yfir vöi’uverðinu, með þeím afleiðingum fyrir almenn- ing, er hver og einn, som nokkuð þekkir til einvaldrar kaupmanna- verzlunar, getur gert sér Jjósar. Og þeim hafði tekizt að koma þannig fótum undir einn mann, að auðlegð hans og yfirlæti minnti á dálítinn smákóng. • þetta kjördæmi, þar sem völd íhalds voru svona milvil var Snæ- fellsnessýsla. En raunin er sú, að íhald og kyr- Staða snúa liugum Jieirra manna, scm nægan skilning hafa til að sjá, að slíkt ástand, sem þetta leiðir til niðurdreps fyrir allan þorra alþýðu, til framsóknar og umbótatilrauna. Og svo fór einnig hér. Fyrsta sporið var að draga verzl- unareinveldið úr höndum kaup- mannanna. Reynslan hafði sýnt, að samvinnufélagsskapur bændanna víðsvegar um landið liafði gefízt mjög vel, í þessum efnum. Hér var höfð sama aðferð. Kaupfélag var stofnað í Stykkishólmi. það var á einhverjum þeim erfiðustu tímum, sem yfir þetta land liafa gengið, rétt á eftir liinni miklu verðbyltingu, sem fór í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. það var veikburða og þróttlítið í fyrstu, en með hverju árinu, sem leið óx því fiskur um lirygg. Og nú eru það ekld lengur kaupmennirnir, sem ákvcða vöruverðið eftir sínum geðþótta í þeim liluta sýslunni, sem lcaupfélagiö nær yfir. Nú cr það kaupfélagiÖ eða réttara sagt neyt- endurnir sjálfir, sem ákveða verðið. Kaupmennirnir liafa séð það aukast og eflast.. þoir hafa reynt m^ð mörgu móti að vinna því geig, en alltaf mis- tekizt og það eina, sem þeir geta gert nú, til að standast samkeppnina frá kaupfélaginu, er að segja: Við bjóðum sama verð og kaupfélagið. þessi sigur, sem kaupfélagið hefir unnið, er að mörgu levti mei’kilegur. Hann kennir mönnum, að máttur samtalianna sigri þó við mikla mót- stöðu sé að etja. Og slíkir sigrar hafa þroskandi áhrif fyrir þá, sem vinna þá, auk þess hagnaðar, sem af þeim leiðir fyi’ir neytendur. En ]jó íhaldið væri öflugt í verzl- uninni, var styrkur þessi enn meiri í pólitíkinni. Ejns og áður er getið um þá var þingmaðurinn einhver sú mesta liðleskja í opinberum málum, er noklcurntíma liefir verið send á þing. Stefna hans var i stytztu máli sú, að gera okki neitt. þessvegna féll hann ihaldinu vel í geð, og þess- vegna liaus það hann Jivað eftir annað. En ihald og kvrstaða varir aldrei til eilifðar. það eru alltaf til ungir, framsæknir menig sem hata kvrstöð- una og þrá meira af starfi, meira af framsókn. Og þessir menn hóíu gagn- sókn, sókn á móti ihaldinu og kyr- stöðunni. þeir máttu sín lítils. í fýrstu, • en vegur þeirra liefir farið vaxandi. Fyi’sta sporinu, sem stigið var í þessa átt, hefir þegar verið lýst. Við liosningar þær, sem fram fóru 1923 fékk sá írambjóðandinn, sem næst, stóð Framsóknarflokknum, milli 20 og 30 atltvæði. Við næstu kosningai’, sumai’ið 1927 fékk iTambjóðandi Framsóknarmanna, nokkuð á þi-iðja liundrað atkvæða. Og í sunxar fékk hann 475 atkvæði. þcssar tölur sýna nxikið. þær sýna betur en íxoklvuð annab, hinn öra vöxt Fi’amsóknarstefnunnar í kjör- dæminu. En samhliða nxá lilca nefna aðrár tölur. Við kosningarixar 1927 lékk íhaldiö lielmingi hærri atkvæða- tölu en báðir andóísllokka^ þess til samans. En í sumar fær það liálfu þriðja liundraði atkvæða færra én andstæðingarnir sanxanlagt. Og þess- vegna var ástæða til að íhaldinu á Snæfellsnesi yrði óglatt eftir seinustu kosningar. Að baki sér sá það fallin vígi, en fi-anxundan var fullkominn ósigui’. Ilialdið hafði liorft á einn kjósand- amx eftir annan skerast úr leik, og ganga undir mei’ki framsókixar og framfax’a. Unx langt skeið var það eini’átt i verzluixinni, en svo bregðast lvrosstré senx önnur tré, og fótfestan bilaði því eiixnig þar. Samviixnufé lagsskapurinn braut einveldið þar á bak aftur og „litli kóixgurinn" „spil- aði fallit" og tap baixkanna á honum naixx „nttó“ íxxörgunx huixdruðum þúsunda. Leppar kaupmannanna liættu að ganga um sveitirnar og lokka bændur til að undirski’iíta skjal, þar sem þeir gangast inn á, að afsala sér nokki’um hluta af lof- uð vei’ði á innlögðum vörum sínunx. í íxxöi’g ár liafði vegi þeinx, senx liggja átti frá Borgarnesi unx suður- sveitirnar til Stykkishólnxs, þokað áfram lilxl ag brelvkúsnígli, sem er að skriða upp vegg. Úr þessu var leyst með snöggu átaki, án hjálpar ilialds- ins, og reyndar gert miklu meira, þvi nú er ekki aðeins bílfært frá Borgar- nesi til Stykkishólms, heldur líka frá Borgarnesi til Ólafsvíkur, og lögð drög til þess að leggja veg trá Búð- unx, vestan Jökuls, alla leið til Sands. — Stói’feJldari ræktun hefir átt sér stað í sveitum kjöx’dæmisins en nokkurn en nokurn óraði þar fyrir á stjórnartímum ílxaldsins. þetta liafa Snæfellingar líka séð. Hrönnum saman liafa þeir yfixgefið íhaldið og gerst Framsóknarnxenn. þeir hafa látið reynslu síns kjör- dænxis vera sér lærdónx. En þeir hafa líka séð lengra. þeir hafa séð Jiirðu- ieysi íhaldsins og eftirlitsleysi i stjórn opinberra mála, andúð þess gegn skólum og aukinni menningu og stjórnlausa eyðslu þess á fé lxank- anna, sem rann til nokkui-ra nxisjafn- lega ærulíærra „spekúlanta1*. þeir liafa séð, að það er verst, bæði fyrir þá og þjóðina að íylgja íhaldinu. Og enginn láir lxvorki Snæfellingunx né öðruixi, sem nú fylgja íhaldinu, þó þeir skiljist við það, þegar þeir fara að rannsaka málavextina til hlítar. Ihaldið á Snæfellsnesi hefir ástæðu til þess að láta sér vera órótt. Og eitt á það víst: Að eftir næstu kosn- ingar mun það liafa nægilegt tilefni til þess, að liarma örlög sín, og þau nxöi’gu afbi-ot, sem það hefir framið. Jöklari. -----o----- Svo sem kunnugt er, ætlaði J. J. ráðhei’ra að halda fyrii-lestur i Kefla- vík um byggingarmál fyi’ir liáJfum mánuði siðan. Var húsfyllir kominn’ i stærsta sanxkomusal kauptúnshis, og' fjöldi gesta úr næstu byggða- löguixx. þegar fyrirlesturinn átti að byi-ja kl. 8 um kvöldið, ryðst Ól. Th. inn nxeð lítilli kui'teisi að venju, og skorar á fyrirlesarann að hætta við ræðu sina og taka upp pólitíska hólmgöngu. Dómsmálaráðherra mun ekki liafa verið fjarri skapi að tala unx lands- mál við Óiaf og gerði það. Iléldu þcir fund til miðnættis og töluðu ekki aði’ir en þeir. Öllum sem til fréttu, þótti undar- leg vöntun Ólafs á mannasiðunx í þessu tilfelli, bæði ruddaskapur lians að ryðjast inn á fyrirlestur um ó- pólitískt efni, til að breyta honuux í deilufund, og þó ekki siður fram- koma hans á fundinum, ógeðslegt orðbragð, klúryrði, ásakanir, senx slegið var fram, en eklci reynt að sanna. Ólafur hélt að hann gæti „tekið" Keflavík með þjösnalegri framkomu. En lionuxxx brást sú von. því nxeira sem hann sýndi stráks- skap sinn, því fráhverfari urðú fund- armenn honum. Eftir fundinn var framkoma Ólafs ahxxennt unxræðuefni suður þar. Menn byrjuðu að sjá hann í nýju ljósi. Hann hafði reynt að fá beina traustsyfirlýsingu út af dragnóta- sættinni. En fáir vildu skrifa undir, svo því var hætt. Ólafi líkaði þetta illa, og fór að verða veixju fi’emur óstyrkur í skapi. Óánægjan nxeð fisksöluna er æði- mikil suður með sjó, eins og ann- arsstaðar. Verðið lækkar stöðugt. Fyr- ir stríð var skippundið 75 gullkrón- ur. Nú bauð Kveldúlfur í haust 65 pappírskrónur, síðan 62 og nú tald- izt Ólafur ekki geta borgað nema 15 kr. það er varla fyrir veði bank- anna. Svo koma verkalaun og allar aðrar kröfur heimilanna, sem eiga þennan fisk. Fjörutíu og fimm kr- senx hver hefir að geyma 54 gullaura er dauðans lágt. verð. Eftir því sem vei’ðið fellur þrengist að fiskimönn- unuxn. þeir safna stórum skuldum í ár. Jxá vantai' peninga í næstu út- gei'ð. Fiskverðið verður með liverj- um deginum meira brennandi lífs- spursnxál, líka fyrir fólkið i Kefla- vílt. þegai' Ól. Tli. brauzt inn á fyrir- lestur J. J., valdi ráðhei’rann sér fisksöluna að umtalsefni. En Ól. Th. vildi ekki um það tala, heldur Ilvann eyrarfjósið, stjói’narbílana o. fl. af því tægi. A þeirn fundi lýsti hann þó blessun sinni yfir fisksölusamlagi hinna minni togaraeigenda, því senx Proppé og Ki’. Karlsson stýra. Sagð- ist liann vilja lilynna að þvi með þvi að kaupa af þvi þriðjunginn af fiski þess. Fisksölumálið hafði færst nær niönnum viö þessar uinræður og eink um við undanbrögð Ólafs að ræða það. Fám dögum seinna ákváðu nokkrir Keflvíkingar að halda ann- an fund um fiskmálið og buðu Ól. Tli. og J. J. nxeð sínxskeyti að koma á fund um fisksölumálið næsta niið- vikudag kl. 4. Dómsmálaráðherra tók boðinu liið bezta, en Ól. Th. var fár við. Fékk liann fáeina Keflvikinga til að lýsa yfir í Mbl., að þeir stæðu ekki að fundarboðinu. Svo barnalega liorfinn fyrra trausti var Ói. Th. orðinn, að hann sagðist skoða þetta sem traust. Ilann sagði að sér hefði verið það óblandin gleði að öll Keflavík stæði ekki bak við fiíndarboðun, þar sem umræðueínið væri: Dragnótaveiðin og fisksalan. þegar íundur byi’jaði, var lxúsið enn fyllra en áður. þetta var stærsti fundur, senx haldinn hefir verið í Keflavík alla þingmennskutíð Ólafs. Og fundarmenn voru á allan hátt hinir pi'úðustu. þeir biðu með eftir- væntingu að heyra Ólaf Tliors, sem selur nú ávöxtinn af striti þeirra i iieilt ár fyrir nokkuð minna en lielni- ing al' verði eins og það gerðist fyr- ir stríð, gera grein fyrir þessum sorg- legu leikslokunx. þcir þráðu að lieyra hann gefa einhverja skýringu, ein- hverja von, senx brygði birtu yfir framtíðina. Einri aí foi’mömiununx, Arinbjörn þorvarðárson, setti fund- inn og bað Elínmund kaupmann Fengu nemendurnir gistingu í heimavist Menntaskólans þar. Var frú skólameistarans á fótum með heitt kaffi, kökur og mjólk á borðum og veitti oss ágæta hress- ingu eftir ferðavolkið. Sunnudaginn 21. júní sváfum vér rólegir fram yfir hádegi. Vor- um vér um kyrrt á Akureyri þann dag og skoðuðu nemendur bæinn, en dvöldu annars í menntaskólan- um og leyfði skólameistari þeim hátíðasal skólans til dvalar. Var fleira gert sér til skemtunar. Næsta dag (22. júní) fórum vér Sunnanmenn inn í Eyjafjörð alla leið að Saurbæ. Var Steindór kennari Steinsdórsson okkur til leiðbeiningar. Komið var við á Grund og Kristneshæli og sýndi læknirinn okkur hælið. Eiunig var stansað í Gróðrarstöð Akureyrar og skoðaðir fegurstu trjáreitirnir. Síðari lxluta dags var farið út að Möðruvöllum í Hörgárdal. Sig- urður Guðmundsson skólameistari fór þangað út eftir til að leiðbeina okkur og sagði nemendum í fám orðum frá sögustaðnum. Um kvöldið bauð skólameistari öllum leiðangursmönnum til kaffi- drykkju í hátíðasal Akureyrar- skóla. Voru þar nokkrar ræður fluttar og mentaskólunum báðum óskað allra heilla. Að kaffidrykkj- unni lokinni hófst dans, er stóð hesta, þar af 8 hesta undir flutn- ing og tvo fylgdarmenn. Var ferð- inni heitið vestur yfir heiðina að Svartárkoti. Lá leiðin langa stund inn með Kraká. Gengu leið- angursmenn, en sumir tóku sér hvíldir á varahestunum. Tveir Akureyringar tóku krók á leið sína og gengu á Sellandafjall. Strjálaöist hópurinn er nær dró Svartárkoti. Lentu allmargir við flóann fyrir norðan Svarátvatn, ösluðu yfir hann og tóku þann kost að halda beint að VíðikerL — En nokkrir fóru veginn sunnan við vatnið að Svartárkoti, þar á meðal flestir Norðanmenn og fylgdarmennirnir með farangurs- lestina. Komurn vér þangað laust eftir miðnætti. Þar tóku Norðan- menn náttstað. En vér Sunnan- menn gengum áfram ofan að Víði- keri og flutti bóndinn í Koti far- angur vorn á vagni. Þykkviðri hafði verið síðari hluta dags og dinxmt inn til Öræfa. — En nú birti til og fengum vér af ásun- um norðan við Kot ágætis útsýni til Öræfanna, suður undir Vatna- jökul og blöstu við Tx’ölladyngja, Dyngjufjöll, Kollótta-Dyngja og ber Herðubreið yfir hana sunnan- megin gígsins. Komum vér að Víðikeri síðla nætur og fengum ágætar viðtökur hjá Tryggva bónda Guðnasyni og ungu hjónun- um Kára Tyrggvasyni og konu hans. Höfðu þá félagar okkar, er á undan voru, þegið bæði mat og fengið föt sín þurkuð. Fengum vér allir gistingu í hinum ný- reistu húskynnum þeiri’a feðga og vermdum okkur eftir vosið á heiðinni, við rafmagnshitann er baðhitaði húsið. — Það varð að mestu vökunótt hjá heimafólki, en vér sváfurn vært til kl. 10 um morguninn. Laust eftir lxádegi 20. júní bár- um vér Sunnanmenn farangur vorn enn á vörubíla og settust fei'ðafélagarnir þar ofan á og skýldu sjer með voðum. Var þannig ekið niður allan Bárðar- dal yfir Ljósavatnsskarð alla leið að Fnjóská. En farangrinum var ekið að Skógum. Bárðdælingar voru á hreppskilum í Sandvik. Þar stöldruðum vér við stundarfj órð- ung; höfðu víst fáir nemendur komið á hreppskil áður. Mátti svo segja, að þar kveddum við Þing- eyinga. Mintust ferðafélagar mín- ir margra ánægjustunda í sýsl- unni, fegurðar héraðsins, og gest- risni og greiðvikni sýslubúa í okk- ar garð. Hófu þeir glaðværa söngva, eins og títt var áður í forinni. Svöruðu hreppskilamenn í sömu mynt og var þannig sung- ist á um stund. — Þá var svalt veður og drungalegt, fannir mikl- ar í fjöllum og gróður skamt á veg' kominn. — En einn bændanna byrjaði að syngja „Vorgyðjan svífur úr suðrænum geim“. Und- ir það tók allur þingheimur, og langferðamennirnir, voru erindln sungin af tilfinningu, eins og menn sæu vorið og blíðviðrin fram undan. Stansað var við brúna á Skjálf- andafljóti, skoðaður Goðafoss og nestið tekið upp og setzt að snæð- ingi á Fosshóli. Dagur var að kvöldi kominn er vér kornurn að Fnjóská; byrjað að rigna. Þó var um stund stans- að í skóginum. Síðan var lagt gangandi á heiðina og allur far- angur skilinn eftir til flutnings hæsta dag. Á heiðinni gerði kaf- aldsbleytu og *þoku. Biðu bílar okkar vestanvert í heiðarbrún- inni. Á háheiðinni strjálaðist fólk- ið nokkuð og viltust sum af veg- inum, stefndu utar en rétt var. En sumir náðu til bílanna. Tóku þá bílarnir að þeyta lúðrana og fæi’ðu sig með hægð niður veg- inn. Dreif þá liðið smámsaman að, uns allir höfðu sameinast bílun- um, nerna einn, sem farið hafði alla leið til bæja. Þetta og íanna- vaðallinn á heiðinni tafði mjög förina og konxum vér undir morg- un til Akureyrar, þreyttir og kaldir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.