Tíminn - 22.12.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1931, Blaðsíða 4
266 TÍMINN Ólafs, að vera fundarstjóra. Varð hann við þeirri ósk og var frammi- staða formannanna, sem boðuðu fundinn og fundarstjóra, öll hin prýðilegasta. En ekki verður það sama sagt um framkomu Ólafs. Umrœðuefnið var mesta hugðarmál alli'a manna í stærsta kauptúninu í kjördæmi hans. Samt vai’ð Ólafi nauðugt að koma, nauðugt að taka til máls, tregur, svo að hneyksli mátti kalla, að halda sér við umi’æðuefnið, lýsti því yfir þegar fór að líða á fundinn, að þetta væri sú auðvirðilegasta samkoma, sem nokkurntíma hefði verið haldin í Keflavík. Litlu síðar fór hann 1 frakkann, og liéit kveðjuxæðu, og sýndist vilja fai’a. En fundarmenn vildu ekki gefa hónum „lausn í náð“. Hann varð að halda áfram, þótt nauðugur væi’i, og halda 4—5 smá- ræður, síðast ferðbúinn í yfirfrakk- anum. Að sumu leyti sýndi þetta jafn hlægilega hlið á Ólafi eins og þegar hann gei’ði sig líklegan á Hvammstanga að standa sama sem nakinn frammi fyrir áheyrendum í stórum fundarsal. Áheyrendur fundu þetta, að Ól. vildi ekki tala um þeirra áhugamál. Hann neitaði að liafa nokkra skoð- un af viti um dragnótamálið. Hann sagðist eingöngu fara eftir því sem meiri hlutinn í kjördæminu vildi. Hér var ekki að tala um kjark, elcki um inanndóm, ekki um þekkingu, ekki um að gera það sem réttast væri i stóru máli, heldur að beygja sig marflatan undir það sem ein- hver ótiltekinn meirihluti segði. Und ir fundarlokin vildi einn formaður- inn kúga hann til að vera með opn- un fyrir dragnótaveiði. En þá fór Ólafur enn gegnum sjálfan sig, lofaði að _ vera með meirahlutanum. En Keflvíkingar vissu að hann ætlaði að vera á móti þeim, ef til vill af því ,að hann vildi geyma kolann handa öðr- um heldur en formönnunum í Kefla- vík. Og um sjálft fisksölumálið gat hann ekkert sagt. En með þögninni varð hann að játa sumt og annað með orðum. Á fyrra fundinum þótt- ist hann vilja kaupa þriðjunginn af fiski samlagsins hjá Proppé til að greiða götu þess. Nú játaði hann hreint að hafa náð bezta sölufirm- anu á Norður-Spáni frá samlaginu. Hann Jiældi sér af þessu — enginn væri annárs bróðir í leik. þá upp- lýstist það sem allir vita, að Kveld- úlfur og Alliance séldu sinn fisk i umboðssölu snemma í sumar, fengu 90—100 kr. fyrir skippund. En á með- an var sú þjóðlýgi breidd út, að enginn íslendingur seldi í umboðs- sölu. Minni togarafélögin biðu, mótor- bátaeigendur biðu. Svo kom röðin að þeim að selja þegar upp hafði ltom- izt um blekkingarnar í sumar. En þá var verðið útborgað 65 kr., í næsta sinn 62, í þriðja sinn 45 kr. Ef krón- an hefði ekki fallið með pundinu, farm til miðnættis. Þá var varð- fakipið ferðbúið og' skyldi hann flytja Sunnanmenn heimleiðis. Skildi ég þar við nemendur mína á skipsfjöl og varð eftir á Akur- eyri. Þeir fengu bjart og kyrrt veður suður og fengu bezta út- sýni af skipinu til fjailanna á Ströndum og Vestfjörðum. Þeir komu við land á Siglufirði, Sel- vík á Skaga, ísafirði og Bíldudal. Dvöldu þeir 3 klukkustundir í landi á ísafirði og fengu þar ágætar viðtökur hjá sr. Sigurgeir Sigurðssyni og Ingólfi Jónssyni bæjarstjóra, er ók með þá á bíl- um inn í fjörðinn, inn af kaup- staðnum, og sýndi þeim nágrenni bæjarins. Til Reykjavíkur komu þeir að kvöldi þess 24. eftir hálfs- mánaðar útivist. Voru þeir allir hraustir, glaðir og ánægðir eftir ferðalagið. — Ilöfðu engin óhöpp hent okkur í förinni. Þó oftast væri fremur kalt veður meðan förin var farin, mátti segja að okkur gengi vel, því að vér fengum sólskin og ágætt veður þá daga sem mest valt á t. d. í Axarfirði, á Tjör- nesi og í Mývatnssveit. Hygg ég að segja megi með sanni, að förin hafi orðið nem- endum bæði lærdómsrík og góð hressing eftir kyrseturnar við námið. Vænti ég að förin, og það, lítur út fyrir að síðasta útborgun hefði orðið ca. 30 kr. Eftir því sem lengur ieið á fund- inn skildu menn almennt hversvegna Ólafur v-ildi engan fund og ekkert umtal um fisksölu, hversvegna hann kom nauðugur, vildi ekki tala og sízt um dragnætur og saltfisk, og að lokum hversvegna honum var svo annt um að komast í frakkann og áleiðis heim. Og þá slíildu menn líka hversvegna honum fannst stærsti fundurinn, sem hann hafði nokkurn tíma séð í Keflavilí, fundur, sem fjallaði um mesta lífsnauðsynjamál fólksins í þessu kauptúni, hversvegna. honum fannst þetta svo tiltakanlega auðvirðileg samlíoma. Á fundi þessum töluðu móti Ólafi þrír formenn úr Keflavík og einn sjómaður, svo og dómsmálaráðherra. En með Ólafi talaði einn maður, hélzti stuðningsmaður hans þar, odd- vitinn og skólastjórinn Quðm. Guð- mundsson. En sá maður fór líka för fyrir forinönnunum eins og jJorkel! liákur fyrir Skarphéðni á þingvöllum. Guðm. hefir lært drýldni og dólgstiátt af vini sínum Ólafi. En formennirnir tóku honum með rökstuddri fyrirlitn- ingu. þeir sögðu og sönnuðu, að Jiann hefði manna mest spillt sætt- um í dragnótamálinu. þeir sögðu að hann væri bæði Iiataður og fyrir- litinn af börnunum i slcólanum. Og þegar þessar liörðu ásakanir voru bornar fram, dundi við lófaklapp frá foreldrum og börnum um allan sal- inn. þessi hjálparhella Ólafs bogn- aði undir skapfestuþunga samborg- ara sinna og Iivarf af ræðupallinum. Enn eitt vantar í myndina af þess- um fundum til að sýna veiluna i 'aðstöðu Ólafs. Keflvíkingum leiðist yfirlæti hans og marglæti. Slík fram koma skapar ekki traust. Eftir fyrri fundinn var hann að flangsa utan í einn góðan borgara í bænum utan við húsið. þá segir maðurinn: „Eg læt þig ekki draga mig með þér ofaii í sorpið!" — Á síðari fundinum sneri einn af ræðumönnunum úr Keflavík sér að honum og sagði að hann væri ekkert annað en illa upp alinn götudrengur. Á þeim sama fundi er Ólafur í ræðu að fárasv yfir dónaskap í framkomu annara. þá segir sterk rödd meðal áheyrenda: „þú ættir aldrei að tala um dóna- skap, Ólafur"! Seint á þessum fundi sendi Ólafur einhverja mannleysu út úr salnum til að a;pa þegar and- stæðingar hans töluðu. „Hann er rám- ur þessi“ sagði sá sem þá var að halda ræðu. Dundi þá við hlátur um salinn. Litlu síðar kom maðurinn inn og skaut einhverri ör að einum af fonnönnunum. „þctta er víst fúl- eggið hans Ólafs“ svaraði fonnaður- inn. Og síðan er manntetrið látið bera þetta nafn. Sósíalisti einn úr Rvík kom og hélt tvær ræður á fundi þessum. Ekki virtist hann hafa mikla samúð, enda sem þeir hafa séð á leið sinni, verði þeim lengi minnisstætt. Þeir hafa séð yfir mikinn hluta Þingeyjarsýslu frá eyjum og út- nesjum og langt inn í öræfi. Þeir hafa séð marga fagra og einkenni- lega staði, og séð með eigin aug- um sérkennilegar og merkilegar jarðmyndanir, sem þeir aðeins höfðu lesið um áðuf, og á einum staðnum kynnst einkenni- legu dýralífi og gróðurfari (t. d. í Grímsey, Mývatni og Vagla- skógi). Þeir hafa og í svip séð allmikið af ströndum landsins vestra. Það er heldur ekki minst um vert að þeir hafa í i'j arlægum hjeruðum frá átthöguin sínum kynst góðu og gestrisnu fólki, sem hefir sýnt þeim velvild og tekið þeim sem vinum sínum, enda þó þeir væru þeim með öllu ókunn- ugir. Að endingu þakka ég innilega öllum þeim mörgu, er greiddu fyr- ir för okkar og sýndu mér og nemendum mínum velvild, greið- vikni og gestrisni í för þessari. Rvík, 19. júlí 1931. Guðm. G. Bárðarson. . ----o----- hvarf hann fljótt í burtu. En hann sagði eina setningu, sem fundarmenn tóku eftir: „pað eru tímamót í Kefla- vík. Ólafur er að missa traustið“. þctta hefir fleirum sýnst. Fundir, umræður, gagnrýni, alvarlegir tím- ar, jiegar „verk jnirfa að tala“ en flysjungsskapur og oflátungsháttur að „þegja", er ekki nákvæmlega sá heimur, þar sem Ólafur Thors langar til að vera. A. B. ---o--- Fréttir Látinn er 28. nóv. sl. Jón Einars- son í Síðúmúla í Borgaríirði, 57 ára að aldri, vel látinn dugnaðar- og atorkumaður. Lætur eftir sig konu og tvo syni fullorðna. Lögreglustjóracmbættið á Akranesi val’ laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er nýútrunninn. þessir hafa sótt: Jón Hallvarðsson Reykjavík, Jón þór Sigtryggsson Seyðisfirði, Sigurður Grímsson, Símon þórðar- son frá Hóli, Steindór Gnnnlaugsson frá Iíiðjabergi, allir í Reykjavík, og þórhallur Sæmundsson Hafnarfirði. Einkcnnilegt blað, vélritað, koiri út hér í Rvík rétt fyrir jólin. það er gefið út af 7. bekk (D). Austurbæjar- barnaskólans i Rvík. í deildinni eru 27 drengir, sem allir hafa lagt skerf til blaðsins, og einn þeirra liefir teiknað laglegar kápumyndir. Kenn- ari í þessari bekkjardeild er Aðal- steinn Sigmundsson fyrv. skólastj. á Eyrarbakka og skrifar hann nokkur inngangsorð að verkum hinna ungu „rithöfunda". Atvinnubætur. Síðastliðinn mið- vikudag höfðu, er dagsverki lauk, samtals 214 menn atvinnubótavinnu í Reykjavik, þar af 17 barnlausir, en hinir hafa samtals 606 börnum innan 14 ára aldurs fyrir að sjá. í heimil- um þessara maima eru taldir sam- tals 1400—1500 manns, og hefir þetta fólk ekki annað sér til framfæris en vinnulaun þeirra maima, sem vi'nn- una hafa fengið. Unnið er á 6 stöð- um aðallega við skurðgröft, sjóvarn- argarð og undirbyggingu vega. At- vinnulausir menn, sem skráðir hafa verið og biða eftir vinnu voru þá samtais 476 og höfðu fyrir 347 ómög- um að sjá, bömum og gamalmenn- um. Lögreglan í Hafnarfirði og Reykja- vík gerði í vikunni sem leið hús- rannsókn á fjórum stöðum í ná- grenni við Reykjavík, að fyrirlagi sýslumannsins í Kjósar- og Gull- bringusýslu. Áfcngisb'rugg fannst á þrem stöðum. Málin eru í rannsókn. Hæstaréttardómur er nýlega fall- inn í máli réttvísinnar og vald- stjórnarinnar gegn þórði Flygenring og Beinteini Bjarnasyni og vald- stjórnarinnar gegn Ingólfi Flygen- ring. — Refsing þórðar var ákveðin 15 mánaða betrunarhússvinna og svifting leyfis til verzlunar -eða reksturs atvinnufyrirtækis. Beinteinn var dæmdur i 2ja mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en dómur hans er skilorðsbundinn. Auk þess eru sektarákvæði. Ingólfur er dæmdur í 300 króna sokt. Indlandsráðstefnunni í Lundúnum lauk seint í nóvember, án þess aö endanlegur árangur yrði af starfi hennar. Samkomulagstilraunum milli Englendinga og Indverja og Hindúa og Múhameðstrúarmanna innbyrðis er haldið áfram. Forsetakosning í Bandaríkjunum á að fara fram á næsta ári. Ráð- stafanir Hoovers viðvíkjandi ófriðar- skuldunum hafa verið samþykktar i fulltrúadeild þingsins með 371 atkv. gegn 100. Ófriðarskuklir Norðurálfu- þjóðanna í Bandarikjunum eru alis una 12 miljarðar dollara. Tveir norskir bankar, Norske Kre- ditbank og Bergens Privatbank liafa stöðvað útborganir. í Bretlandi voru gefnar út sextíu bækur á dag að meðaltali árið 1930. Við bæjarstjórnarkosningar í Nor- egi, sem fram fóru snemma í þess- um mánuði, rýrnaði mjög fylgi jafn- aðarmana. M. a. töpuðu þeir meira- hluta í bæjarstjóminni í Osló, sem þeir hafa haft undanfarin ár. Frá Spáni. Stjórnarskrá sþanska lýðveldisins er nú gengin í gildi. Zamora hefir verið kjörinn forseti lýðveldisins. — Forsætisráðherrann heitir Azana. Á meðan konungs- veldi var í landinu, var það venja, að ráðherrarnir færi á konungsfund HÖFUM SÉRSTAKLEGA FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VEGGMYNDUM MEÐ SANNGJÖRNU VERDI. SPORÖSKJURAMMA AF FLESTUM STÆRÐUM. LÆKKAÐ VERÐ. Gleðileg jól,goit nýííárl MYNDÁ- OG RAMMAVERZLUNIN, FREYJUGÖTU 11. SIMI2105 --B B * Muuið að ÞORS - MALTÖL er nú bpagðbesta en annað maltöl, nær- ingarríkara en annað maltöl og því ódýrara en annað maltöl. Biðjið ávalt um Þ órs-maltöl. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. Vald. Poulse^ Klapparstig 29. Simi 24. Hefir á lag’er: Vélareimar. Reimalása. Verkfæri. (Vh/ Jörðin HREIÐUR í Holtahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eigendur jarðarnnar, er búa á jörðinni. í skrairtlegum eiiikennisbúningum, til þess að vinna konungi hollustu- eiða með krosstákn i liendi. En engin viðhöfn fór fram er nýju ráðherrainir tóku við embættum. þeir gengu á fund Zamora og voru kynntir lionum sem ráðherrar. Ræddi Zamora við hvern einstakan þeirra stutta stund, en ráðherrarnir fóru því næst hver til sinnar skrifstofu. Jafnaðarmenn styðja stjórnina og eiga í henni þrjá ráðherra. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum fer hraðvaxanda. í New York einni voru 900 þús. atvinnuleysingjar um síð- tístu mánaðamót. -----o—---- i Innheimta útsvaranna í Rvík. [ Borgarstjóri og bæjargjaldkeri hafa báðir farið á stúfana til að verja þá ósvinnu, að óinnhcimtar voru 700-- 800 þús. kr. af þessa árs útsvörum bæjarbúa — þar á meðal ýmsra stærstu gjaldendanna — á sama tima sem bæjarstjórnin ákvað að bæta 10% við útsvar liinna skil- vísu. Vörn borgarstjóra og bæjar- gjaldkera er í þvi fólgin, að iitn- lieimtan lia.fi líka vorið í slæmu lagi næstu árin á undan! Eru þessar upp- lýsingar sízt til þess fallnar að bæta málstað borgarstjórá. Illiðstæð málá- færsla væri það, ef þjófur afsakaði sig með því fyrir rétti, að liann hefði framið innbrot áður! Annars koma þessar upplýsingar ekki á ó- vart, því að Jakob Möller sagði i Vísi 1927, að útsvörin væru notuð til að kaupa ihaldinu fylgi við kosn- ingar, og af því stöfuðu vanhöldin. Ber Jakob vitanlega ábyrgð á þeirri staðhæfingu. En vonandi láta gjald- endur í hænum þetta hneykslismál ekki afskiftalaust. -----0----- Maltextrakt Filsner Biór Bayer Hvitöl. Olgerðin Reyhjavík Sími 849 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt......i 1 kg. og >/2 kg. dÓBum Kæfa .... - 1 - - l/z — - Bayjarabjágn 1 - • >/í - FÍBkaboilnr - 1 - - >/a — . - Lax.......- 1 - - 1/2 - - hljótfi aimennsngslof Ef þór hafiö ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremur en erlendar, meö þvi staðliö þér að þvi, að íslendingnr verði gjálfum aér nóg’ir. Pantanír afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. SJálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda fi'amiedðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. Kristalsápu, grænaápn, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotia- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konai’, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- !ög og Jcreólínsbaðlyf. Kaupiö H R E IN 8 vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsini / H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1826. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta 1981

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.