Tíminn - 09.01.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.01.1932, Blaðsíða 2
* TÍMÍNN Öllum mínum fyrverandi sóknarbörnum í Hofs- prestakalli í Alftafirði, óska ég og kona mín góðs og gleðilegs nýs árs og þakka þeim fyrír liðna tímann. Reykjavík, 1. janúar 1932. Jón Jfinnsson. % 8* um fer vaxandi ug-gurinn um það, að mjög mikil harka við Þjóðverja í þessu efni, geti knúð þá til samstarfs af þeirra hálfu við þjóðina í austri, sem telur sig vera að skapa „nýjan himin og nýja jörð“. Spurningin er, hvort óttinn við það að kunna illa við sig undir þessum „nýja himni“ knýr hina vestrænu fjár- málamenn báðu megin hafsins til sáttfýsi og samkomulags. ----o---- Reykjavikurannáll Fjárhagsáætlun bæjarins Fjárliagsáætlun Reykjavíkur iá fyrir til umræðu á bæjai-stjórtíai'- íundi sl. iimmtudag. Tekjur og gjöld bæjarins, bvort um sig, er á- ætlað kr. 3,900,918,53 og er það rúm- lega 550 þús. lægra en i fyrra. Aðal- tekjuliðiruir eru útsvör um 1 milj. 960 þús., fasteignagjöld um 460 þús., tekjur af iasteignum bæjarins 146 þús. og tekjur af ýrnsri starlrækslu bæjarins um 300 þús. Helztu gjalda- liðirnir eru iátæki'aframiæri um 630 þús., afborganir og vextir af skuldum bæjarins um 370 þús., kostnaður við stjórn bæjarins um 193 þús., löggæzla 130 þús., heilbrigð- isráðstafanir um 220 þús., ýmiskon- ar stariræksla um 300 þús., sjúkra- styrkir um 190 þús., viðhald gatna og götulýsing 135 þús., barnafræðsla 240 þús., ráðstafanir gegn eldsvoða um 80 þús. Til nýrra gatna eða annara verklegra framkvæmda er ekkert áætlað á árinu, en „til at- vinnubótavinnu" 300 þús. í fjárhagsáætluninni er farið fram á heimild handa borgarstjóra til að taka % milj. kr. lán. En ekkert er tekið fram um, til hvers það lán skuli nota, enda standast tekjur og gjöld á á pappírnum, án lánsins, eins og áætlunin er úr garði gjöi'ð. Skuldir bæjarsjóðs Reykjavíkur voru í árslok 1930 taldar kr. 2.810.153,97, þar við bætist svo skuldir hafnarinnar, kr. 2.424.261,01, gasstöðv- arinnar kr. 309.625,82, rafveitunnar kr. 2.613.316,19 og vatnsveitunnar kr. 618.442,61. Samtals nema þá skuldir bæjarfélagsins samkvæmt reikningn- um 1930 krónum 8.775.799,60. Til frá- dréttar frá þeirri upphæð er þó rétt að telja innieignir framantaldra stofnana hjá bæjarsjóði um 380 þús. kr. Á fjárhagsáætlun síðasta árs var gjört ráð fyrir lántökum til ýmsra framkvæmda bæjarins % milj. kr., og þar að auki til aukningar vatns- Vid fráfall Síldareinkasölu Islands. DagarSíldareinkasöliinnar eru tald- ir og varð fráfall hennar voveiflegt. þeir, sem bezt þekktu til um allan hag hennai’, lxöfðu að vísu talið tví- sýnt hvort hún ætti langa lífdaga fyrir höndum, þegar lokið væri því reikningsári, s.em nú stendur yfir. Viðskiptakreppan, sem nú þjakar all an heim, svo að enginn núlifandi maður man annað eins, hefir komið liart niður á einkasölunni eins og öðrum þeim, sem hafa haft afurða- sölu með höndum. þess var og að vænta. Einkasalan fór með sölu þeii’r- ai' vörutegundar, sem hefir hxettuleg- ust reynzt allra afui'ða á undanförn- um árum. Síldin kom mörgum á knc efnalega, líka á góðu árunum. því nær hver einasti maður hér á landi, sem hefir til langframa lagt verulcgt fé í síldarverzlun, hefir fyr eða síðar oi'ðið gjaldþi'ota, áður en einkasalan kom til sögunnar. Töp banka og ann- ara skuldheimtumanna vegna þess- ara gjaldþrota, skipta mörgum mii- jónum. þegar svona gekk á þeim ár- um, er viðskiptamál almennt voru í heilbrigðu lioi'fi, er sízt að furða, þótt árið 1931, hið mesta sölutregðuár, sem nokkumtíma hefir liðið yfir þennan heim, hafi komið óþægilega við þá stofnun, sem hefir með hönd- um eina hina hætuegustu afurðateg- und, er sögur fara af hér á landi og þótt víðar væri leitað. því ber heldur ekki að neita, að allt útlit var íyrir að afkoma einka- veitunnar 700 þús. kr. þessi lán, fengust ekki, þrátt fyrir mjög ítar- legar tilraunir bæði innan lands og utan, og hefir því bærinn ekki getað framkvæmt áætlunina og mikið af þvi, sem vinna átti, ógjört enn. það, sem einkum hlýtur að vekja atliygli í sambandi við þá fjárhags- áætlun, sem nú liggur fyrir, er, að þar. er enginn eyrir ætlaður til verk- legra framkvæmda, en aðeins 300 þús. til atvinnubótavinnu, sem ekki nemur nema broti af þeirri upphæð, sem undanfarin ár hefir verið áætl- að til framkvæmda. Hinsvegar er fátækraframfærið að heita má áætl- að jafn hátt nú og i fyrra(629 þús. í fyrra, en 633 þús. í ár), þrátt fyrir fólksfjölgun í bænum, m. a. vegna sameiningar Skildinganess við Reyk- javík. Af því sem hér er sagt, er ber- sýnilegt, að fjárhagsáætlun sú, sem nú liggur fyrir, er ekkert nema pappirsáætlun, því að auðsætt er, aö hún getur engan veginn staðizt. Með því að skera niður allar verklegar framkvæmdir, hlýtur mikill hluti þeirra manna, sem bæjarfélagið liingað til hefir veitt atvinnu, að verða styrkþurfi, til viðbótar þeim, sem áður hafa þegið af bænum, og þeim, sem atvinnulausir verða vegna hinnar almennu atvinnukreppu. Fá- tækraframfærið verður bersýnilega miklu hærra en gjört er ráð fyrir á áætluninni, og fyrir því eru engar tekjur áætlaðar, og ekki verður séð, livar bæjarstjórnin ætlar að taka þá peninga, sem á vantar. það er því ekki annað sjáanlegt, en að meiraliluta bæjarstjórnarinnar, nú eins og í fyrra, skorti þrek til að horf- ast í augu við þá gjaldaniðurjöfnun, sem raunverulega þarf til að standa straum af rekstri bæjarins eins og honum er nú komið. % milj. kr. lán- heimildin, sem ekkert er sagt um, fil hvers eigi að nota, bendir á, að meirihlutinn hafi eitthvert liugboð um þetta, og gjöri sér sömu tálvon- irnar og í fvrra um að geta velt gjaldabyrðinni af árlegum rekstri yf- ir á framtíðina, og aukið þannig enn á skuldabyrði bæjarins, sem nú gleypir í afborgun og vexti Vs hluta af útsvörum, sem jafnað er niður á borgarana í ár. ----o----- Franska stjómin hefir lagt fram í þinginu frumvarp um fjárframlag til atvinnubóta handa 300 þús. manna. Er nú kreppan farin að þrengja að Frökkum eins og öðrum þjóðum, þó að ástandið hafi verið betra þar hing- að til en viðast annarsstaðar. Iíoma hinir nýju aðflutningstollar brezku „þjóðstjórnarinnar" hart niður á frönskum útflutningsvörum. ----O----- sölunnar yrði afarslæm í lok þessa reikningsárs. Síldareigendur höfðu fengið einar 2 krónur fyrir hverja fersksíldartunnu og upp í söltunar- laun að meðaltali ca. kr. 3,40 (miðað við saltsíld). Ef ekkert hefði greiðst framyfir þetta til síldareigenda, livorki upp í fersksíldarverð eða verkunarkostnað, svarar það til þess að liver tunna saltsíldar hefði átt að seljast kringum kr. 14,50 frítt um borð á íslenzkri liöfn, að meðreiknuð- um umbúðum, salti og útflutnings- gjaldi. þetta verð liefði þá orðið meðalverð fyrir síldina komna í skip bér, auk sölukostnaðar, matskostnað- ar og alls reksturskostnaðai' Einka- sölunnar, en tilsvarandi liærra fyrir aðrar tegundir síldar með meiri verkunarkostnaði. þctta meðalverð, kr. 14,50 pr. tunnu, er að sjálfsögðu hörmulega lágt og miklu lægra en svo að síldar- útgerð geti borgað sig með slíku verði. En síldin er ekki hið eina, sem menn tapa á nú á dögum. Ægilegt verðhrun hefir orðið á öllum afurð- um, og naumast liægt að segja að það hafi orðið meira á síld en ýms- um öðrum vörum, sem þó hafa verið taldar áhættuminni með að fara cn síldin. Meðalverð á saltsíld frítt um borð hér 1927, árið áður en Einka- salan byrjaði, mun t. d. alls ekki hafa verið yfir 22 kr. Ef sama moðai verð í ár er taiið kr. 14,50, nemur lækkunin 34%. Árin 1926—1928 mun fullverkaður stórfiskur hafa selzt að meðaltali ca. 120 kr. skippund. Nú er gert ráð fyrir meðalverði kr. 60,00. það er 50% lækkun. Sömu ár var meðalverð á saltkjöti um kr. 120,00 Fréttir Kartöfluneyzla og kartöflurækt á íslandi. 1 nýútkomnu hefti búnaðar- blaðsins „Freyr" ritar Sigurður Sig- urðsson búnaðarmálastjóri mjög eftir- tektarvei'ða og fróðlega grein um kartöflunyezlu og kartöflurækt hér á landi og erlendis. Árið 1929 var kar- töfluneyzlan hér á landi 57% þús. tunna eða 54 kg. á mann til jafn- aðar. Al' þessu voru innfluttar rúml. 18% þús. tn., hitt í'æktað i landinu. Útlendu kartöflurnar hafa kostað 18 kr. tunnan til jafnaðar eða um 330 þús. kr. alls, í innkaupi. Samanburð- ur við önnur iönd sýnir, að kartöflu- neyzla liér á landi er mjög litil hjá þvi sem víðast er annarsstaðar, og miklu minni en vera ætti, þar sem kartöflur eru lioll og ódýr fæða, og gætu auk þess verið eingöngu íslenzk íramleiðsla, í sjö sýslum á landinu er ræktað meir en þarf til heima- notkunar, en það er í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Austur-Skaftafellssýslu, V estur-SkaftafellssýsIu, ltangarvalla- sýslu og Árnessýslu. — Öll hin héröðin kaupa kartöflur að meira og minna leyti. Flest þessi héruð, að kaupstöðunum undanteknum, ættu að geta verið sjálfum sér nóg og sum miklu meira. í þýzka- landi er talið að kartöfluneyzlan sé 200 kg. á mann til jafnaðar eða fer- íalt meiri en hér. Vonanda kennir kreppan okkur að gjöra tvennt í einu í þessu efni: Að auka kartöflunotk- unina, og spara með því kaup á er- lendum kornmat t. d. rúgmjöli og liætta að kaupa erlendar kartöflur. Með því móti mætti laga verzlunar- jöfnuð landsins um a. m. k. % milj. króna og auka atvinnu i landinu. Tóbakseinkasala ríkisins, samkv. lögum frá sumarþinginu, tók til starfa um áramótin. Sigurður Jónas- son er ráðinn forstjóri einkasölunnar. Nýjar ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson kom á bókamarkaðinn rétt fyrir jólin. Menningarsjóður kost- ar útgáfu þýðinganna. Sjómannafélagið í Reykjavík sam- þykkti um áramótin, að sjómenn á togurum ynnu áfram fyrst um sinn fyrir sama kaup og áður. Útgerðar- menn hafa fyrir sitt leyti látið sér þetta lynda. Nokkrir togarar eru farn- ir á veiðar nú eftir áramótin og útlit fyrir vinnufrið í bráðina. Skildinganesþorp var, samkv. lög- um frá síðasta þingi, sameinað Reykjavíkurkaupstað nú um áramót- in. Um sameiningu þessa hafði stað- ið deila á mörgum undanfömum. Kúabú ísafjarðarkaupstaðar var sett á stofn árið 1927. þar eru nú um 30 kýr mjólkandi og búið að rækta um 11 hektara lands. Á fjórum árum hefir tekist að auka nythæð kúnna pr. tunnu. Nú er saltkjöt naumast seljanlegt og búizt við afskaplegri lækkun frá fyrri ára verði. Sömu ár var ullarverð kr. 3;00 pr. kg., nú kr. 1,35. það er 55% lækkun. Gæruverð var kr. 2,00 pr kg., nú kr. 0,60. það er 70% lækkun. Svona iná lengi telja og sýna þess- ar tölur að verðfallið á sildinni er sízt meira en orðið hefir á öðrum afurðum á sama tíma, og þarf eigi að vera um að kenna neinum mis- tökum hjá stjórn Einkasölunnar, þótt síld hafi fallið í verði eins og aðrar vörur. Miklu fremur væri ástæða til að gera ráð íyrir hinu, að það sé Einkasölunni að þakka að verðfall síldarinnar hefiii. ekki orðið tiltölu- lega alveg eins mikið og á ýmsum öðrum vörum, þótt síldarverzlun hafi ávalt verið talin áliættumest allrar verzlunar með íslenzkar afurðir. Hér að framan er miðað við það, að meðal söluverð síldarinnar í reikningslok hefði orðið kr. 14,50 pr. tunnu saltsíldar, flutt um borð í skip á íslenzkri höfn, auk alls kostnaðar Einkasölunar, með öðrum orðum að Einkasalan hefði ekki greitt meira en búið var að greiða fyrir síld og sild- arsöltun, ca. kr. 5,40 samtals pr. tunnu, en hefði hinsvegar og átt fyr- ir öllum skuldum sinum i reiknings- lok. En eftir því sem frétzt hefir af full- trúafundi Einkasölunnar í Reykja- vík, mun verða dregið í efa, að Einkasalan hefði getað staðizt þetta ár út og að síðustu greitt skuldir sín- ar að fullu. þar hefir verið mikið rætt um gjaldþrot og stórtöp, sem skella muni á ríkissjóði og öðrum um 2200 lítrum í rúml. 3000 lítra. Mjólkurverðið í bænum hefir lækk- að um 10 aura á lítra. Jens Hólm- geirsson veitir búinu forstöðu. Ragnar Ólafsson lögfræðingur, end- urskoðandi hjá Sarnb. ísl. samvinnu- fél. fór héðan með Súðinni á rnið- vikud. áleiðis til Seyðisfjai’ðar. Jólaskemmtun Samvinnuskólans verður laugard. 30. þ. m. Stærsta hænsnabú hér á landi (seg- ir Freyr) er í Grindavík, og er eign Einars Einai'ssonar. þar eru nú 1000 hænsn. Frá 1920—1929 hefir liænum í landinu fjölgað úr 15 þús. upp i 40 þús. En betur má, ef duga skal. Árið 1929 voru flutt hér til lands egg fyrir 136 þúsundir króna. Trúlofun sína opinberuðu á jólun- um ungfrú Svafa Zoéga og Helgi þór- arinsson bókari í Reykjavík, enn- fremur nú alveg nýlega ungfrú Ás- dís Pétursdóttir og Ólafur þorgríms- son lögfræðingur. „Jólaleikimir" í Reykjavík. Leikfé- lag Reykjavíkur hefir sýnt tvö leikrit nú í jólaleyfinu: „Litla Kláusogstóra Kláus", sem er saminn eftir hinu góð- kunna æfintýri H. C. Andersen, aðal- lega fyrir börn, og „Lagleg stúlka gefins", þýzkan gaman-söngleik. Útvarpsnotendur hér á landi voru um fjórar þúsundir nú um áramótin. Framtöi til skattstofunnar í Rvík á að afhenda fyrir lok þessa mánað- ar. Starfsmenn skattstofunnar veita ókeypis leiðbeiningar, þeim er þess þurfa, um útfylling skýrslueyðublaða. Dauíleg jól eru oft á heimilum tog- arasjómannanna í Reykjavik, víða þröngt í búi og heimilisfaðirinn í fjarlægð. Að þessu sinni komu mörg af skipunum inn undan ofviðri og lágu hér á jóladaginn. Sauðkálfarnir, sem ríkisstjórnin keypti í Noregi í fyrra þrífast ágæt- lega. þeir eru geymdir í Gunnars- holti i Rangárvallasýslu. þyngsta nautið vóg í september í haust 128 kg. Alþjóðasamkomulag um lækkun tolla? Demokrata flokkurinn í þingi Bandaríkjanna hefir lagt fram frum- varp, þar sem forseta Bandaríkjanna er heimilað að gangast fyrir því, að haldin verði alþjóðaráðstefna til að ræða um lækkun tolla og annað það er verða mætti til að örva eðlileg viðskipti milli þjóðanna. Hvort frum- varp þetta er fyrirboði þess, að eitt- vegna Einkasölunnar. Einn fundar- manna virðist jafnvel hafa haldið því fram í alvöru, að Einkasöluna vant- aði yfir miljón krónur til þess að eiga fyrir skuldum. Jafnframt var því hreyft þar, að fulltrúar Einka- sölunnar gætu orðið brotlegir við gjaldþrotalög og hegningarlög, ef þeir vanræktu að krefjast gjaldþrotameð- ferðar þegar í stað, þar sem sjáanlegt væri, að hér væru um gjaldþrota fyrirtæki að ræða. Ef svo er, að fu.ll- trúafundurinn í Reykjavík hefði get- að orðið sekur að lögum fyrir það eitt, að krefjast ekki gjaldþrotaskipta, liggur nærri að álykta, að stjórn Einkasölunnar, sem kunnugust var högum fyrirtækisins, hefði þvi frem- ur verið orðin sek, þar sem hún hafði ekki afhent bú Einkasölunnar til skipta. Undirritaður hefir verið formaður útflutningsnefndar síðustu þrjá mán- uði og telur sér því skylt að gera grein fyrir afstöðu sinni til þessa máls, enda er það alaðástæðan til þess að grein þessi er skrifuð. það er í stuttu máli sagt, aö ég hefi fram að þessu litið mjög svipað á hag Einkasölunnar eins og fram- kvæmdarstjóri hennar, Pétur Ólafs- son, og hefir álit okkar beggja verið að engin ástæða væri enxi orðin til þess að telja Einkasöluna gjaldþrota. það skal játað, að ég hefi um þetta orðið að styðjast aðallega við skýrsl- ur framkvæmdarstjórans, upplýsing- ar þær sem hann hefir getað látið í té um söluna utanlands, og álit hans um söluhorfumar. En eftir þessum gögnum vai’ áreiðanlega ekki ástæða til annars en gera ráð fyrir þvi, að hvað rofi fram úr kreppunni, er ekki gott að segja, en eins og stendur ei'u Demokratar í meiraliluta í þingi Bandaríkjanna. Jakob Appel fyrv. skólastjóri í As- kov og kennslumálaráðherra Dana er nýlátinn. Hann var mörgum íslend- ingum kunnur. Gandhi hefir, eftir skipun brezku stjórnarinnar í Indlandi verið liani- tekinn og varpað í fangelsi í annað sinn. Ákvörðun indverska þjóðernis- ílokksins um að hvetja þjóðina til að neita að hlýða lögunum eins og gjört var í fyrra, er talin tilefni handtökunnar. Um sama leyti og liandtakan fór fram, birti Gandhi ávarp til þjóðarinnar, þar sem hann hvatti fylgismenn sína til að láta fremur lifið en gefast upp í barátt- unni við Englendinga. Nýkomin skeyti skýra frá því, að liandtakan hafi verið mjög átakanleg, og hafi nánustu samverkamenn Gandhis skil- ið grátandi við hann, er ensku her- mennirnir komu að sækja hann. Gandhi verður ekki leiddur fyrir rétt, heldur skoðaður sem pólitískur fangi samkv. lögum, er gilda í Ind- landi síðan 1827. Horfir nú ekki frið- vænlega um samkomulag milli Eng- lendinga og Indverja, og sér þess merki, að íhaldsflokkurinn ræður nú lögum og lofum í Englandi. Félags- skapur ungra þjóðemissinna í Ind- landi hefir verið bannaður af ensku stjórninni, og húsrannsóknir fara fram á lieimilum foringja þjóðernis- flokksins, og fjöldi þeirra þegar hand- tekinn. Fé, sem flokkurinn hafði til umráða, hefir einnig verið gjört upp- tækt af stjóminni. Grein um skattamálin, svar frá Ey- steini Jónssyni skattstjóra til Gunn- ars Viðars, bíður næsta blaðs vegna þrengsla. Sú nýbreytni verður tekin upp hér í blaðinu nú um áramótin, að ætla að jafnaði nokkurt rúm vikulega til að skýra frá helztu nýjungum, sem fyrir koma í bæjarmálum Reykja- víkru. Stjórn bæjarmálanna í höfuð- staðnum hefir eins og nú er komið þjóðháttum, alþjóðarþýðingu, ekki sízt i sambandi við dýrtíðina hér í bænum, sem nú er orðið sameigin- legt vandamál alls landsins. Félag ungra Framsóknarmanna heldur fund á mánudagskvöld (sjá augl.). Einkasalan ætti enn fyrir skuldum. Hitt er mér þó ljóst, að salan gat brugðist til beggja vona, jafn vel svo að hún yrði -til muna lakari en fraia- kvæmdastjóri áætlaði, þótt þar virð- ist ekki mjög óvarlega farið, þeis- vegna taldi ég mér skylt að hlutast til um að landsstjórninni og banka- stjórnf Landsbankans væri sent yfir- lit yfir liag Einkasölunnar og áætlun um afkomuhorfur hennar, rikisstjórn- inni sem einskonar yfirstjóm fyrir- tækisins og stærsta kröfuhafa, þegar ábyrgð ríkissjóðs er nieðreiknuð, og Landsbankanum sem öðrum stærsta kröfueiganda. Framkvæmdastjórinn og undirritaður, sem formaður út- flutningsnefndar, -voru sammála um að þessum aðiljum bæri að láta í té sem beztar upulýsingar um liag og horfur Einkasölunnar, og fyrir þá fyrst og fremst var samið bráða- birgðayfirlit það, sem síðar kom fram á fulltrúafundinum. En með þossu töldum við líka skyldum okk- ar fullnægt að þessu leyti, á því stigi málsins. Hitt kom okkur ekki til liugar og hefðum talið það fráleitt eins og á stóð, að afhenda Einka- söluna til gjaldþrotaskipta eftir okk- ar eigin ákvörðun einni saman, þrátt fyrir það að við töldum hana eiga enn fyrir skuldum, nema því aðeins að salan gengi miklum mun ver en nokkur ástæða var enn til að gei’j. ráð fyrir. það var heldur ekki tilætl- un okkar, að bráðabirgðayfirlit það, sem gert var, yrði birt almenningi, hvorki í blöðum eða á fulltrúafund- inum, sem lögum samkvæmt hafði allt annað hlutverk en að gagnrýna efnahag Einkasölunnar nú á miðju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.