Tíminn - 09.01.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.01.1932, Blaðsíða 4
4 TlMINN H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Adaliundur Aðalfundur Hlutafólagsins Eimskipafélags íslands verð- ur haldinn í Kaupþingssalnuni í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1932 og hefst kl. 1 e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandanda ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurð- ar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1931 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. Auglýsíng um hámarksverð á tóbaki í smásölu Verðið á eftirtöldum tóbaksvörum má ekki vera hærra í smá- sölu í Reykjavík og Hafnarfirði en hér segir: 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 23. og 24. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Reykjavlk, 21. desember 1931. Stj órnin. Jörð til á.búðar. Rjól B B kr. 9,80 pr. V. kg. Mellemskraa — 20,75 — kg. Smalskraa — 23,85 Mix — 0,80 — V.o kg. Feinr. Shag — 0,90 — Vso kg Arom Shag — 0,85 — V, o — Moss Rose — 1,00 — 7« lbs. Elephant B Eye — 0,85 — Vio — Commander oigarettur kr. 1,10 pr. 20 stk. pk Elephant — - 0,55 — 10 — — Westminster AA — korkmunnst. — 0,95 — 10 — — Statesman — — 1,25 — 20 - — Three Bells — - 1,25 - 20 - — Fleyers N C — - 0,80 - 10 - — — — — - 1,50 - 20 - — Capstan — — — 0,80 — 10 — — May Blossom — - 1,20 - 20 - — Svift — -- 1,10 — 20 - — Þrír fjórðu hlutar jarðarinnar Akureyjar í Skarðstrandarhreppi verður laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja íbúðarhús og venjuleg fénaðarhús. Hlunnindi eru þar töluverð, dúntekja og sela. Að öllu samanlögðu mun jörð þessi vera meðal betri jarða landsins. Lysthafendur snúi sér til Tóns Steingrímssonar syslumanns í Stykkis- hólmi, er gefur allar frekari applysiugar. ísaflrði, 30. desember 1931. Oddnr G-íslason Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja 3°|0 á tóbakið að auki fyrir flutningskostnaði til útsölustaðar. ♦ Athygli skal vakin á þvf að brot gegn ákvæðum reglugerðar um tóbakseinkasölu dags. 29. desember 1931 geta varðað sektum samkvæmt 19 gr. reglugerðarinnar. Hámarksverð á fleiri tóbakstegundum verður auglýst eins íljótt og unt er. Tóbakseinkasala ríkisins hinsvegar álíta, að eigi hafi borið að athuga eða gera athugasemdir um hæð þes-sa salar, af því að ég hafi ráðið henni, en sem að vísu er ekki rétt samkvæmt framansögðu. Má segja, að húsameistarinn gefi hér með annari hendinni það, sem hann hyggst að taka með hinni. í 3. athugasemd í grein húsameist- ara segir: „Hr. G. B. segir skemmti- lega sögu af verkfræðisviti þvi, sem notað hefir verið í sambandi við véla- pöntunina i salinn. Hr. G. B. segir, að Gísii heitinn Ólafson landsíma- stjóri hafi i ^iglingu sinni ...“. þessa sögu hefi ég aldrei sagt, heldur er hana aðeins að finna í ofannefndu bréfi Gísla heitins Ólafsonar til ríkis- stjómarinnar. þessi athugasemd húsameistara er því einnig röng. í 4. athugasemd í grein húsameist- ara skýrii- hann frá, að skeytin „sem höfðu farið á milli Gísla heitins land- símastjóra og sérfræðings hans i þessum málum hr. G. Briem“ — (húsameistari mun hér eiga við skeyti, sem munu hafa farið milii landsímans og firmans) — finnast nú ekki í skjalasafni símans, og birtir þar að lútandi vottorð frá G. J. Hlíðdal settum landsimastjóra. Hefi ég lieyrt það af kunningjum mínum, að í orðalagi nefndrar athugasemdar felist dylgjur um, að ég muni liafa falið þessi skeyti. Vil ég í því sam- bandi skýra frá því, að síðan þetta mál kom til umræðu í febr. í fyrra hafa bæði orðið landsímastjóraskipti og skjalasafn símerns hefir verið flutt í aðra byggingu, og það hefir komið fyrir nokkrum sinnum, að skjöl hafa eigi fundist þar í svipinn, hverju sem um er að kenna. En afrit af ofan- greindum símskeytum má fá hjá rit- símanum í Reykjavik. Hefi ég tvisv- ar áður fengið slík afrit fyrir milli- göngu Óiafs Kvarans símastjóra af skeytum, sem ekki hafa fundist í svipinn í skjalasafni landsímans. Ennfremur má auðvitað fá afrit af skeytunum hjá firmunum, svo það virðist lítil ástæða hafa verið fyrir mig að fela þau, hvað sem frómleik mínum annars líður. þess utan hefi ég ekki haft neinn beinan aðgang að skjalasafni landsímans síðan í septembermánuði. Næsta athugasemd húsameistara er endurtekning úr fyrstu grein hans, sem hefir verið rækilega svarað í síðustu skýrslu minni. í 6. athugasemd fer húsameistari út í allt aðra sálma og tekur nú fyr- ir að ræða aukakostnað við „raflagn- irnar" í húsinu. Kemur þetta úr hörðustu átt, því alkunnugt er um aukakostnað, sem á seinni árum hef- ir komið fram við flestar opinberar byggingar, bæði hvað snertir raflagn- ir og annað (t. d. Landspítalann) án þess að ég álíti það allt húsameistara sjálfum að kenna-. Ekki dettur húsameistara annað ' í hug en að hann sé sérstaklega dómbær um raf-, síma-, og útvarps- lagnir, en ég mun ekki leggja kunn- Lamb var mér dregið s. 1. haust með ínínu marki, sýit h. stýft v. Lambið á ég ekki. Eigandi vitji verðsins og seniji við nng um markið. Níkulás Gíslason Framnesveg 1 C, Rvík. áttu mína um þau efni undir hans dóm. Til þess þó að sýna hvernig húsa- meistari meðhöndlar tölur og vottorð iiér aðlútandi, vil ég skýra það dá- lítið nánar. Húsameistari segir, að ríkið verði að borga ca. 10.500 kr. í aukakostnað fyrir „raflagnirnar“ í ofanálag á útboð, sem var 8.700 kr., þetta stafi af vanþekkingu minni. í þessum 10.500 kr. eru fyrst faldar 2000 kr. fyrir höggningu og aðgerð á raufum fyrir raftaugum og síma- leiðslum og er birt vottorð um það frá Filippusi Guðmundssyni múrara. Filipus Guðmundsson hefir leyft mér að hafa eftir sér, að af þessum 2000 kr. sé tæpur helmingur fyrir höggn- ingu á rennum fyrir síma og út- varpslínur og göt í sambandi við uppsetningu símatækja, en mikið af hinum helmingnum feli í sér púsn- ingu í sambandi við breytingar á liósalögnum, er Júlíus Bjömsson hef- ir gert (sjú 7. lið í neöangraindu Hallur Haílsson tannlæknir, Austurstræti 14. Reykjavík. Viðtalstími 10—6. Alltaf lægsta verð á tilbúnum tönnum. — Fljót afgreiðsla fyrir •------aðkomufólk.------r — vottorði Júlíusar Björnssonar); en hitt er fyrir púsningu ú rennum og götum. Kostnaðurinn við rennumar fyrir síma og útvarpslínur er gersam- lega óviðkomanda útboði Júlíusar Björnssonar eða ljósalögninni yfir- leitt. Slíkar rennur eru í öllum ný- tísku símastöðvóm af þessari stærð og mun óvíða varið eins litlu til þess og hér hefir verið gert; þó að renn- urnar hér séu mörg hundruð metra langar, myndi ég hafa haft þær fleiri, ef ég hefði mátt ráða. (Nl.). Virðingarfyllst Q. Brlem. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1246. Prentsmiðjan Acta 1981

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.