Tíminn - 30.01.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.01.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 15 Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund í Sambandshúsinu mánudaginn 1. febr. nk. kl. 8V2 e. h. Gísli Guðmundsson ritstjóri hefur umræður um VIÐBURÐI SÍÐUSTU DAGA. Þess er vænst, að félagar í Félagi ungra Framsóknarmanna mæti einnig á fundinum. Félagar sýni skírteini við innganginn. FÉLAGSSTJÓRNIN. Það er óbreytt, og enn sem fyr að Alfa-Iwal skilvindurnar eru þær beztu og sterkustu sem fáanlegar eru. Nýjasta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Verðið á Alfa-I^/al skilvindum og strokkum hefir ennþá ekki hækkað þrátt fyrir gengisbreytingarnar. Samband ísl. samvinnufél. TÍMARIT U.M.F.Í. veitingarnefndin væri að spurð, þar á meðal sjálfu landlæknisembættinu. Að lokum varö „veitinganefndin" sjálfdauð i liaust sem leið, og hafði aldrei veitt n.eitt embætti, en „veitt“ meðlimum sínum æfilanga hneisu. 3. pjóðin hefir sparað um 300 Jjús. kr. á ári á óþarfri eyðslu i- sam- bandi við berklaiögin og iangmest af þeirri upphæð rann í vasa dýrseldra lælma eins og Kolka í Eyjum. 4. jJjóöin hefir sparað tugi þús- unda á iækkuðu lyfjaverði, fyrir iorgöngu núverandi stjórnar, móti vilja Mbl.dótsins. 5. pjóðin sparar á einu ári árs- iaun Helga Tómassonar á samningi sem j. j. neyddi Magga Magnús. og Hannes Guðmundsson tii að gera við rikið um borgun fyrir iækningu kynsj úkdóma. 6. Og s.einast en ekki sízt hefir þjóðin áuímið það, að nú leikur eug- inn stjórnmálaflokkur sér að því, að senda svokailaða sérfræðinga inn i liús andstæðinga sinna til að ijúga upp á þá vánheilsusögum, í því skyni, að ryðja þeim af liinum póli- tiska ieikvelli. pað sem „dótið" hefir fengið: 1. Ársiaun iianda Heiga Tómassyni fyrir að reka erindi íliaidsins með iiinni árangursiausu bömbutiliaún. 3. Erægð þá, sem Guðm. Hanues- son og stjórn iæknáíélagsins ávann sér með þvi að ætia að iáta sthnpia með stimpii iæknafélagsins niðrit Kolku, sem dreift vai- út íyrir land- kjörið 1930, en Heimdaiiur tók aö sér að iokum. 3. l’Tægð þá sem Jón pori. ávaim sér með notkun sinni á Koiku viö iandkjörið 1930. 4. Frægö sú, sem íiiaidið vaml sér meö þvi að iáta Jón poriáksson verða aö undri á pingvöiium 1930 með þingsáiyktun þeiira, er iiaim viidi að væii rædd þar, Helga Tómas- syni tii íramdráttar, i augsýn fuli- trúa þjóðþinganna i hálfri. Evrópu. A. B. Samsæri íhalúsmanna. pau eru orðin nokkðu mörg. Arið 1918 >oru samtök hér i Reykjávík um að hrinda meö ofbeidi Sigurö- urði i Ystaíelli og Siguröi Eggerz, .aí því að þeir stóöu með landsverzlun stríðsáranna og hindruðu miliiliðina frá aö féfletta almenningá nauó- synjavörusöiu. Tíminn komst aö svi- virðingunni, og hótaði samsæris- försprökkunum aö fletta ofan ai' at- liæfi þeirra. pá gái'ust þeir upp. — Næsti ofbeldisundirbúningur var her- frumvarp íhaidsins 1935. Thorsbræður stóðu mest að þvi og kúguðu Jóh Magnússon til' að fiytja það. En það frv. strandaði á mótstöðu allra íiialdsandstæðinga. — priðja byiting- artilraunin var undirbúin um nýár 1929—30. Fáráðum og óforsjálum mönnum i lælaiastétt var otað fram til skemdarverkanna. ílialdið vissi að íslandsbanki myndi springa um vet- urinn, og að mikill fjöidi svindlaia dómi reynslunnar, og livað ég og aðrir hafa tii sins máls, með því að sjá ekki mjög mikla ástæðu til að taka meiðyröadómana hátíðlega. Fyrra dæmið, sem ég tek er frá einu af nágrannalöndum okkar, því, sem við þekkjum bezt, frá Dan- mörku. pað er dæmið um Alberti. Á meðan Alberti var ráölierra, hafði hann þami sið, sem sumii' viðkvæm- ir stjórnmálamenn hér á landi iiafa nú, að fara jafnan í meiðyrðamál, ef orði var á hann hallað í blöðun- um. Auðvitað vann Alberti málin. Borgbjerg núverandi kennslumála- ráðherrá Dana var þá ritstjóri cins stærsta blaðsins í Khöfn. í blaði síiiu hóf liann svæsnar ái'ásir á Al- berti. Hann ásakaði Alberti um fjárdrátt og sviksemi i embættisstörf- um. Alberti fór í meiðyrðamál. Rit- stjórinn gat ekki sannað ásakanir sínar á ráðherrann. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk, til þess að bjarga hinum „ærumeidda11. Rit- stjórinn var dæmdur til refsingar og varð að þola þá refsingu samkvæmt lögunum. En eftir nokltur ár var skift um hlutverk. Alberti sjálfur, maðurinn, sem alltaf hafði látið dómstólana verja mannoi-ð sitt, reyndist að vera einliver stórkostlegasti glæpamaður, sem stigið hafði fæti á danska jörð. Hann ákærði sig sjálfur fyrir fjár- drátt. Embættisfærsla hans hafði verið svikin cins og hinn dæmdi ritstjóri hélt fram. En Jiá var rit- stjórinn löngu búinn að þola sinn meiðyrðadóm! Almenningsdómurinn myndi komast á vonarvöl, ef ekki ta'kist að koma allri skuldasúpunni á landið og lialda E. Claessen við stýrið til að lána St. Th., Sæmundi, Gísla Jolmsen og fleiri samskonar bú- stólpum fé. Jiá afréð ílialdið að ryðja J. J. úr vegi, og Iielgi Tómasson var látinn' dreifa út sögu um að hann væri brjálaður. Jón ölafsson hafði fengið svo mikið af þessum ihaldsmat, að hann trúði ])ví að fjórir menn þyrftu að iuilda ráðherranum í rúminu. Eitt af því fáa sómasamlega, sem sagt verður um íhaldið, er að það hefir reynt að standa með Heiga Tómas- syni eftir því, sem veikir kraftar þess ná. En þet.ta er hér sagt, af því að íhaldið svikur venjulega þá óláns- menn, sem það gerir að viijalausum þjóriuni sinum. — Fjórðu byltingar- tilraunina gerði íhaldið vorið 1931. pá liafði það skriðið undir jarðar- men hjá sócialistum, svikið marg- yfirlýsta stefnu sína um að standa með sveitakjördæmunum og ætlaði með leynd og lirekkjum að svíkjast að Jjjóðinni, og gerbreyta kjördæma- skipuninni. Eftir þingrofið æstu Jón porl., Möller, Ói. Thors og Eggers fiokksskríl sinn, lofuðu byltingu, að setja kónginn af, að gera lýðvcldi o. s. frv. En úr þessu varð ekki annaö en að þessir leiðtogar drógu ilialds- skríllinn um bæinn í viku og æptu eins og óvitar utan við ráðherra- bústaðinn og hjá sendiherra Dana. En að síðustu faldi J. po'rl. sig bak við Gúnhar á Selalæk og hefir síðan verið álitin einhver lítilfjörlegasta „grínfígúra" í pólitík nokkurs lands. Fimmtu liyltinguna ætlað E. Claessen að gera. 1-Iann svíður undan pró- fessoradómnum og langar til að koma íhaldinu að völdum til þess að liægara verði að liyima yfir gamlar syndir íslandsbanka. Hvaða Gunnar ó Selalæk skyldi Claessen þurfa að fá, þegar iiann er kominn í sömu aðstöðu og mágúi' linás síðastliðið vor? B. P. ----o---- íþróttasamband íslanús átti 20 ára starísafmæli 28. þessa mán. pann dag barst 'sambandsstjórninni fjöidi heilla- óskaskeyta, 111. a. eitt frá forsætisráð- herra. í sambandinu eru hú 120 íþróttaíélög og 91 æfifélagi. Nú síð- ustu árin liaía verið stofnuð íþrótta- ráð, eitt á Vesturlandi, tvö á Norður- landi og eitt í Vestmannaeyjum, auk knattspyrnuráðsins i Rvík. íþrótta- ráðin aðstoða sambandsstjórnina í starfi hennar, hafa umsjón með íþi'óttasýningum, og dæma i deilu- málum, sem rísa kunna milli félag- anna. I stjórn í. S. I. er nú: Ben. G. Waage (forseti), Magnús Stefánsson, Guðm. Itr. Guðmundsson, Jón Sig- urðsson og Kjartan porvarðsson. -----o------ setti hann seinna til æðstu valda í (L föðuriandi sinu. Ég vil nei'na annað dæmi nærtæk- ara. Eins og margir muna birtust fyrir áratug i einu dagblaðiiiu héf i bænum — Alþýðublaðinu undir stjórn Ólafs Friðrikssonar — tals- vert liarðorðar greinar um íslands- banka. pað var sagt, að bankastjórn- in lánaði ógætilega og misbeitti um- ráðum sinum yfir því fé, sem átti að ganga í lieilbrigðan atvinnurekst- ur í landinu. Bankastjórnin þoldi þetta ekki. Hún fór í mál. Og rit- stjórinri var dæmdur fyrir, að tala um slæma fjárstjórn i íslandsbanka — dæmdui' í sekt og skaðabætur. En núná — eftir áratug — í þess- um réttarsal var kveðinn upp arinar dómur. (Dómstj. Páll Einarsson tekur fram í: petta er málinu óviðkom- anda). Ef ckki má nefna dæmi úr lífinu inni í þessu æðsta musteri réttlætisins á íslandi, verð ég auð- vitað að taka tillit til þess. Ég ætl- aði bara að segja, að gamla danslca Alberti-sagan, hefði rifjast upp hér á íslandi á eftirminnilegan hátt í sam- bandi við þessa tvo frægu dóma við- víkjandi stjórninni á íslandsbanka. Svona tala staðreyndirnar um líjs- gildi pneiðyrðádómanna. Jafnvel þó dómararnir dæmi í fyllsta . samræmi við lögin og eftir beztu sannfæringu, geta þeir átt á hættu, að lífið leiði það í ljós, að „dauðu og ómerku“ ummælin voru réttmæt og að þeir „saklausu" voru sekir. Nú vil ég leyfa mér að riefna enn eitt dæmi úr lifinu, sem ég vona að Fréttir Framsóknarfélag Reykjavikur held- ur fund á mánudagskvöldið (sjá augi.). Jónas porbergsson alþm. kom hing- að til bæjarins í nótt úr ferðalagi sinu vestur í Dali. Hélt hann fund með kjósendum sínum þar vestra 24. m. Stóð fundurinn í Ásgarði og voru þar mættir kjömir fulltrúar úr ö hreppum, auk margra annara. Réttarhalú í Keflavik út af kæru Axels Bjömssonar, sem skýrt var frá i síðasta blaði, fór fram á mánudag- inn var, 25. þ. m. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsiu, Magnús Jónsson bæjarfógeti í Hafnarfirði, framkvaámdi réttarrannsóknina. 13 manns voru yfirheyrðir og stóð rétt- arhaldið um 10 klukkustundir. Með- al þeirra, sem yfirheyrðir voru eru 3 menn úr stjórn verkamannafélags- ins, cigandi hússins, þar sem Axel Björnsson svaf, nóttina, sem hann var fluttur burtu, 4 menn, sem stóðu að brottflutningi A. B. og voru með honum á bátnum til Reykjavík- ur, og loks hreppstjórinn í Keflavík- urhréppi, Sigurgeir Guðmundsson. Næsti funúur fulltrúai'áðs Fram- sóknarfélaganna í Reykjavik getur ekki orðið á mánudag og er frestað lcngra fram í vikuna. Jónas Sveinsson hefir verið skip- aður héraðsiæknir í Blönduósshéraði. Guömunúur Hlíðúal hefir verið skipaður landssímastjóri. Sáltasemjari ríkisins i vinnudeil- um, di'. Björn pórðarson, liefir nú með höndum samkomulagstilraunir i deilunni noilli Alþýðusambands ís- lands ög útgei'ðarmannafélagsins^ i Keflavík. Daginn eftir að réttarhaldið stóð i Keíiavík, barst hingað til bæjarins sú fregn, að ísleifi Högnasyni í Vest- mannaeyjum lieföi verið sýnt bana- tiiræði. Nánai'i fregnir, sem hér segir, samkvæmt upplýsingum Fréttastofu blaðamanna: Stundu eftir miðnætti á þriðjudagsnótt, voru nokkrir menn staddii' heinia hjá ísleifi. Munú það liafa verið nánustu samverkamenn iians i virinudeilunni, sem nú stend- ur yfii' í Eyjum. Telja þeir, að skotiö hafi verið inn um gluggann, en fóru ekki út úr liúsinu fyr en að stundu iiöinni og sáu þá engan mann ná- lægan. Daginn eftir tilkynnti ísleif- ur þennan atburð til bæjarfógeta og var þá liafin rannsókn. Á rúðunni, sem er úr þykku „vitagleri" ,er gat um 7 mm. í þvermál í 183 cm. hæð frá gólfi. Engin kúla fannst í her- berginu, enda var búið að taka til þar, áður en rannsókn fór fram og ekki orðið vart. við neitt slíkt. Tjald var dregið fyrir gluggana um nótt- ina, og er það heilt, svo að kúlan gæti ekki hafa farið inn fyrir það. Engin n'anari vitneskja hefir fengist við rannsóknina um það, hver vald- ui' sé að verki þessu. hinn hái réttur telji ekki óviðeiganda, ai því það bregður óvenjulega skýru Ijósi yfir þýðingu eða þýðingarleysi meiðyrðadómanna og skýrir jafn- framt viðliorf þeirra manna, sem álíta tí'ma dómstólanna betur varið til annars en hreingerningar í orð- færi stjórnmálamannanna. % Fyi'ir 9 árum lenti þáverandi rit- stjóri Tímans, Tryggvi pórhallsson forsætisráðhierra i ritdeilu við Magn- ús Pétursson fyrv. alþingismann, sehi þá var þingmaður fyrir Strandasýslu. Tryggvi pórhallsson héit því fram, að þingmaðurinn hefði komið fremur óhcppilega fram í ákveðnu máli gagnvart bændum í kjördæmi sínu. pingmaðurinn fór í meiðyrðamál • — og ritstjórinn var auðvitað dæmdui'. Tryggvi Jiórhallsson áfrýjaði í það sinn máli sinu — ekki til hæstarétt- ar — heldur til mannana, sem sjálfir höfðu reynt, livort ummælin voru réttmæt eða óréttmæt. Hann bauð sig frain. á móti þingmanninum við næstu kosningar, og felúi hann frá kosningu. Jlað sýndi sig, að meið- yrðalögin og réttlætistilfinning fólks- ins var ekki það sama í þessu máli. Fyrir þessum dómi, sama dóminum, og Tr. pórliallsson árið 1923, liöfum við flokksmenn lians jafnan sótt og varið okkar mál og munum gjöra. Út af því, sem ég nú hefi sagt við- víkjandi meiðyrðamálunum almennt., vil ég nú attur að endingu koma að máli því, sem hér liggur fyrir hinum háa rétti, meiðyrðamáli Helga Tóm- assonar gegn mér. Jletta mál, eða at- burðirnir, sem urðu tilefni hinna úm- Skinfaxi er, svo scm kunnugt er, tímarit Ungmennafélags íslands. Rit- ið kemúi’ út í 8 heftum á ári, 12 ark- ir, cr vandað að öllum frágangi og flytur mýndir. Árgangurinn kostar 3 krónur. Nú er í ráði, að Skinfaxi ræði framvegis uppeldismál í víð- tækri merkingu, mun meira en verið hefir. Mun ritið flytja yfirlitsgreinar um helztu nýungar, sem gerast í uppeldismálum og uppeijdisvísindum úti i heimi. Hefir ritið tryggt sér í þessu efni aðstoð Sigurðar Thorlaci- us skólastjórá, sem er allra ísiend- inga fróðastur um nýjungar í upp- eldismálum. Vcrður séð um, svo sem vera ber í sliku riti sem Skinfaxi er, að iiaga umræðunum þannig, að þær iiiii til ulls almennings, en séu eigl miðaðar við skóla og skólamenn. — ITgna þessarar nýbreytni vill Skin- faxi gjarnan auka útbreiðslu sína. Mun tekjum þeim, sem ritið kann að irijóta af aukinni sölu, verið því til vaxtar og umbóta. Ritstjóri Skinfaxa er Aðaisteinn Sigmundsson kennari. Kennsla og kvikmynúir I nóvem- bennánuði 1929 var skipuð ncfnd í Eondon til Jiess að athuga að livc miklu leyti væri liægt að nota kvik- myndir við kennslu í Bretlandi. Ýms vísindafélög höfðu mælt með stefndu grcina, komu fyrir tveim ár- um síðan allri íslenzku þjóðinni í geðshræringu. Jijóðin hefir löngu kveðið upp sinn dóm yfii’ framferði stefnandans í þessu máli, ög þá jafntframt þvi, scm um hann var sagt frá í baráttu- liitanum. Ég uni vcl þeim dómi. Hér var í réttinum áðan lesið upp skjal, sem á sínum tíma var undir- ritað af rúml. þrem ' þúsundum manna, ótiikvaddra, sem fundu það í sinni eigin samvizku, hvað rétt var og rangt í þessu máli, án þess að þurfa á aflóga meiðyrðalöggjöf að lialda. Sá dómur, og aðrir slíkir, hef- ur mcira gildi en hæstaréttardómur í meiðyrðamáli. Og að lokum þetta: Fyrir mitt ievti persónulega læt ég mig engu skipta, hvernig sá dómur verður, sem kveð- inn verður upp yfir mér i þessum virðulega rétti, hvort undirréttardóm- urinn verður staðfestur, sektin hækk- uð eða hvort hinum virðulega rétti sýnist að dæma mig i fangelsi eins og málfærslumaður Helga Tómasson- ar liefir farið fram á. En af ýmsum öðrum ástæðum, mér persónulega óviðkomandi, vildi ég mega vænta þess, að rétturinn sæi sér fært að taka til greina þær kröf- ur, sem málafærslumaður minn hefir gjört fyrir mína hönd. Mór þykir það ákaflega ógeðfeld til- hugsun, ef það fyrirbrigði er óhjá- kvæmilegt i okkar þjóðlifi, að úr- skúrður reðsta dómstóls þjóðarinnar þurfi endilega að fara á bága við það, sem samvizkan hefh’ sagt og Minnst 12 arkir á ári. Vérð kr. 3.00 Margar myndir. ‘NÝIR KAUPENDUR ÓSKAST. Sendið kr. 3.00 í póstávísun til af- greiðslu Skinfaxa, pósthólf 406, Rvík‘ og yðui- verður sent ritlð. Sýnisblöð send ókeypis, ef um er beðið. þvi, að slík nefnd væri skipuð. Nefnd þessi hefir nú skiiað áliti. Bendir hún m. a. á, að gerð haíi verið talmynd, til þess að kenna rcttan framburð í cnsku, og að sú tilraun hafi gefizt ágætlega. pykir henni fullsannað, að með því að nota talmyndir við tungumála- kennslu þurfi styttri tíma til kennsl- unnar en áður og að kennslan verði fulikomnari. Nefndin mælir og með þvi, að kvikmyndahús verði almennt notuð til þess að sýna fræðandi og menntandi kvikmyndir, á þeim tím- um dags, er venjulegar kvikmynda- sýningar fara ekki fram. Er sam- vinna. í þessu efni hafin með f ræðs 1 umálastj órn um, k vikmynda- framleiðendum og eigendum kvik- myndaleikhúsa. segir enn öllum þorra fólksins, sem í þessu landi býr. Og annað þykir mér líka máli skipta um úrskurð þessa máls. Við íslendingar erum lítil þjóð og lítils- mcgandi. pví meir er um það vert, að ekki skerðist álit á okkur sem þjóð út á við, á menningu okkar og þá ekki sízt dómstólum okkar og réttarfari. pað eru ekki margir atburðir á íslandi, sem vekja eftirtekt stórþjóð- anna úti um heiminn. En þetta mál er eitt af þeim fáu. Og um þetta mál hafa dómarnir orðið erlendis mjög einróma og á sama hátt og hér heima. Mór þykir næsta raunalegt til þess að hugsa, ef forlögin þurfa endilega að haga þessu svo, að úrslturður æðsta dómstóls íslendinga verði þveröfugur við það álit, sem mennt- aðir menn um víða veröld hafa skap- að sér á þessu máli. Af þessu læt ég mig nokkru skipta dóm þessa virðulega réttar. Persónulega varðar mig aðeins um þann dóm, sem kveðinn er upp af fólkinu, sem er dómstólunum æðn. Af fólkinu, sem liíir í þessu landi, hefir þessi virðulegi réttur þegið sitt vald. Og hvað sem öllum meiðyrða- dómum líður mun fólkið á íslandi í nútið og framtíð dæma eins og því finnst réttast um þá atburði, sem gjörst hafa hér í landinu á síðustu árum. -----0-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.