Tíminn - 13.02.1932, Side 3

Tíminn - 13.02.1932, Side 3
TÍMINN H. ellulandi flutti þar fyrirlestur um fiskrækt i fersku vatni. Um 120 býli geta notið hagnaðar af fiskrækt þeirri, sem hér er um að ræða. í undirbúningsnefnd voru kosnir: Hali- grímur þórarinsson á Ketilstöðum, Björn Hallsson á Rangá, Svemn Jónsson á Egilsstöðum, Sigmar porm- ar á Klaustri og Björn Guðmundsson í Steðbrjótsseli. Stóxkostleg vatnsveita í Indlandi. í janúarmánuði siðastliðnum var lok- ið við stórlcostlega vatnsveitu i indus- dainum. Er vatnsveita þessi talin eitt liið mesta v.erkíræðilegt afrek, sem unnið hefir verið í heiminum. Geisi- ieg landfiæmi, sem áður hafa verið aröiaus vegna vatnsskoits breytast nú í blómlegar ekrur, þar sem rækta má um 1 y2 miij. smálesta af liveiti og ógrynni ai baðmuil og hrísgrjón- um, Maimmörg héröð, þai' sem hung- unrsneyð hefir verið yiirvofandi, hve nær,( sem .eiitthvað bar út af, verða nú með lífvæniegustu hlutum lands- ins. Japanar oy Kínverjar gjörðu fjög- urra stunda vopnahlé á fimmtudag- inn var. Fimm þúsundii' útlendinga, mest konur og börn iluttu sig burt ai ófriðarsvæðinu meðan á hléinu stóð. Eólksfjölgun í Norðurálfunni. Jo- seph CaiIIaux, fyrverandi fjármála- ráðlierra Frakkiands, liefir nýlega haldið þvi íram i ritgeiðum og iyrir- iestrum, að 150 miljónum manna sé oíaukið i Evrópu. Telur hann, þar eð fólksflutningar hafi stöðvast til Vesturheims, að stofna verði til land- 'náms í stórum stll i Afriku. Caillaux minnir á það, að þegar Hoover, nú Bandarikjaiörseti, hafði aðalumsjón með matgjöfum til bágstaddra Ev- rópuþjóða á styrjaldartímunum, þá hafi hann verið þeirrar skoðunar, að álfan væri 100 miljónum af fjölmenn. Ei íbúunum fækkaði um 100 miljón- ir gæti hinir komist sómasamlega af. Árið 1810 segir Caillaux, var í- búatala heimsins 680 milj., en 1910 I. 750 milj., svo aukningin nemur 1.050 milj. Mannkynið hefir tvöfald- ast á einni öld. En ef F.vrópa er tek- in út af fyrir sig, kemur i ljós, að íbúatala hennar hefir þrefaldast á 110 árum. Árið 1810 var ibúatala Ev- rópu 180 miljónir, en 1913 480 miij- ónir. Caillaux segir ennfremur, að á þrettán öldum hafi ibúatala Evrópu aukizt um að eins 50 milj. (frá því á dögum Rómarikis) en á 19. öld um 270 milj. Ástæðurnar til þessar- ar óhemju fólksfjölgunar eru mai'g- ar, bætt heilsufar og lengra líí, færri styrjaldir og allskonar hvatninga- stai’fsemi liins opinbera, til fólksíjölg- unar, og loks vöxtur vélaiðnaðarins. Caillaux hyggur mikla hættu á ferð- um fyrir framtíð Evrópu, ,ef ekki verður að hafst. „En Afríka er ekki langt undan", segir hann „og hún er þrisvar sinnum stærri en Evrópa, en hefir að eins 5 íbúa á ferkílo- metra. Skilyrði eru þar ágæt víða, en mikið þarf þó að gera til þess að ýms svæði þar verði byggileg hvitum mönnum". Frakkar og skaðabæturnar. í blaði Painleve fyrverandi forsætisráðherra er komizt að orði í ritstjórnargrein á þessa leið: „Skuldamál banda- manna eru svo samtvinnuð, að ef þýzkaland getur ekki borgað, stöðv- ast ófriðai'skuldagreiðslur milli bandamanna innbyrðis. Frakkland ætti ekki að borga Bretlandi og Baudarikjunum meira en það fær frá þýzkalandi. Geti þýzkaland ekki staðið við skuldbindingar sínar sam- kvæmt gerðum samningum, getum við ekki greitt ófriðarskuldirnar við Bretland og Bandaríkin". Mellon, fjármálaráðherra Banda- rikjanna, hefir tekið boði Hoovers um að verða sendiherra Bandarikjanna í London. H.efir að undanförnu verið vitt mjög i þjóöþinginu að fjánnála- ráðherrann er hlutafjáreigandi i ýmsum stærstu iðnaðarfýrirtækjum landsins, og þylár það illa geta sam- rýmst stöðu hans. Er Mellon einn af auðugustu mönnum Bandarikjanna. Hefir ekki verið fundið að þessu fyr en nú, er demokratar náðu meira hiuta i íulltrúadeildinni. Sir Eric Drummond hefir beðizt lausnar frá störfum sinum lyrir þjóðabandalagið. Lausnarbeiðnin hef- ii ekki enn sem komið er verið tek- in til greina. íslendingur í. útlöndum skrifar: í Morgunbl. nýkomnu að Iieiman, er kuldalega minnst Norðmanna og sagt að þeir séu stöðugt að ónotast við íslendinga. Ég liefi talsvert farið um Noreg og ýms önnur lönd og hvergi mær.t jafnmiklum skilningi og vinarhug til Islands og íslendinga eins og í Nor- egi. Er það ómaklegt af Mbl. að vera að illskast að óþörfu við frændþjóð okkar. Einn Norðmaður, Per Björnsson Soot (náfrændi Björnstjerne), hefir slcrifað sérstaklega mikið i norsk blöð síðustu árin um ísland og ísl. málefni. Er hann ritfær maður eins og þeir frændur fleiri. Greinar hans mjög læsilegar og vingjarnlegar í garð íslands. Liklegt væri að íslendingar fögn- uðu því, þegar útlcndingai' væru sí- vakandi fyrirmálefnum þeirra, landi og þjóð og skrifuðu um isl. málefni með vinarhug í stórblöð nágranna- þjóðanna, því óneitanlega er ísland 28 oft gleymt og misskilið erlendis. En hvað skeðurV Mbl. og íhaldið öðru hvoru er með ilisku slettur til þessa íslandsvinar í stað verðskuld- aðs þakklætis. Og hver ætli ástæðan sé? Menn búast við að hún sé sú, að hann skrifaði réttilega í norskt blað um Helga Tómassonar málið, eftir að Helgi var orðinn opinber að verki sínu gagnvart dómsmálaráðherra. Og grein P. B. S. var betur trúað en yfirklóri Helga og Morgunblaðsins. — Mál þetta vakti óvanalega at- hygli víða um lönd og allir sæmi- legir menn fengu óbeit á þeim stjórnmálaflokki og blöðum, sem virt- ust standa á bak við svo ódrengilega aðferð til að reyna að ryðja úr vegi duglegasta stjórnmálamanni íslenzku þjóðarinnar. þó að það sé eðlilegt, áð Mbl. og íhaldið svíði dálitið undan því áliti, sem það ætti að skilja hve maklegt er, ætti það að hafa vit á að vera ekki með ónot um einstaka menn eða heila þjóð, þar sem ísland og íslend- ingar mæta mestum vinarhuga. ----o----- r A vfðavam£L „Landsíundur" íhaldsins. íhaldsmenn liafa eftir þvi, sem Mbl. skýrir frá, efnt til fundarhalds í „sæluhúsinu" um það leyti, sem þing kemur saman. Gctur blaðið um niu aðkomumenn, sem komnir séu utan | ai iandsbyggðínni til að taka þátt i þessari allsherjarsamkomu flokksins. þá er jafnframt yfir þvi lýst i Mbl., | að „þing sambands ungra sjálfstæð- ismarma" hafi hafizt i fyrrádag og að I þar séu mættir fulltrúar frá félögum „ungra sjálfstæðismanna" víðsvegar um landið. Aó sjálfsögðú eru þotta ungiingar úr Reykjavik undir forustu j Valdimars Hersis, Einars járninga- manns og Thors Thors og e. t. v. nokkrir kaupstaðapiltar utan af j landi, sem hér eru á skóla í vetur. ! Liklega eru þeh' að búa sig undir næstu sókn á „vesturvígstöðvunum'. Nemdastöri íyr og nú. i Mbl. segir, aó Framsóknarstjórnin ; hafi skipað 12 n.efndir á 3 árum og i kostuaöur við þær hafi orðið 100 þús- undir, sem er nái. helminguriun aí þeirri uppiiæð, sem Olafur Thors græddi a þvi að selja iandinu vöru- skipió Borg á sinum tíma, eða sem svarar kaupi Eggerts Claessens í Is- iandsbanka á einu kjörtímabili. Ann- ars vita flestir það, að neíndaskip- Jörðin Gíslabær á Hellnum á Snæfellsnesi, ásamt úr jörðinni Miðvöllum, er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er steinhús og öll peningshús í ágætu standi. Túnið gefur af sér í meðalári 160 hesta. Ágætis fjörubeit og útræði mjög gott. Allar nánari upplýsingar gefa þeir Ólafur Benediktsson og Guðlaugur Halldórsson Laugaveg 42, Rvík. á Arnarstapa. Biijörð, helzt ásamt nokkurri áhöfn, óskast til leigu frá næstu fardögum. Skrifleg tilboð óskast send, fyrir 1. apríl, til • HELGA BJÖRNSSONAR. Póststofunni anir þessar liafa verið gjörðar í sam- ræmi við vilja þingsins, og þykir jafnan vel á því fara, að kvaddh’ séu til menn utan ríkisstjórnar, þegar um er að ræða undirbúning um- fangsmikilla mála. Ein einasta nefnd á íhaldstímanum, fossanefndin, kost- aði um 100 þús. eða nærri */a af því sem Mbl. segir að 12 nefndir hafi kostað i tið Framsóknarstjórnarinnar. Raugæingar kusu i vor íhaldsmann á þhig í siðasta sinn. Jón þorláksson ætlar 11Ú, eí hann má ráða að taka af sýsi- unni annað þingsætið. þykir Rang- æingum það liart, sem von er, og glöggt heíir komið fram á þiugmáia- íundum þar eystra. J. þ. heidur sig við þaö, að sýsian muni íá einhvern hluta i uppbótarþingsæti. En Rang- æingum þykir það nokkuð súrt 1 brotiö, og lét einn bóndi orð íalla á þá leið, að sér þætti Rangárvailasýsla litiu bættari, ef t. d. þessi uppbótai- þingmaður yrði Ísleiíur Högnason i Vestmannaeyj um, sem vei mætti verða. Stórutöíluhendurnar eru mis- lagðar hjá Jóni. þingmáiafundix hafa verið haldnir viðsvegar um fandið nú undanfarið. í Hafnarf. báru ihaldsmenu upp vantraust á stjórn- ina, en vautraustið var fellt með tals- verðum meirahluta, og er þó Hafn- arfjörður ilialdskjördæmi. — Á ísa- íirði kom einhver ilialdsmaður fram með vantrauststiiiögu, sem var svo óhöndulega orðuð, að allur fundurinn brast i hlátur, og iognaðist liún þar í Reykjavík. Síðastliðið haust var mér dreg’- ið hvítt gimbrarlamb, sem ég- á ekki, með mínu marki, sem er: Stíft, biti fr. hægra; heilrifað vinstra. Réttur eigandi vitji lambsins til mín og semji við mig um markið. Sigurður Halldórsson, Fossum, Borgarfjarðarsýslu. Jttrðin Grjótlskur í Stokkseyrarhreppi fæst til kaups og ábúðar á næstu fardögum. Semja má við Kristjón Ásmundsson Út- ey, eða bankastjórann á Selfossi. með út af. — f Borgarnesi var al- veg nýlega haldinn flokksfundur hjú íhaldinu. Var þar samþykkt að skora á. floklcsstjórnina að knýja fram breytingar á kjördæmaskipuninni „með öllum krafti, sem til er innan þings og utan“ (þannig orðað i tillög- unni). Ekki er gott að vita, hver þessi „utanþingskraftur" er, sem ihaldið ætlar að nota, nema ef vera skyldi „handaflið"! ----o----- Austanþingmenn liomu til bæjai'ins með Ægi í nótt, og auk þeirra fjöldi fai'þega af Austfjörðum. heldur en hagfræðingurinn Indriði Einarsson. Hann sá að ný kynslóö, með nýjum hugsunarhætti var að leysa hina eldri af hólmi. þess vegna biður I. E. um nýja þjóð. Læknarnir hugsuðu grynnra. þeir héldu, að lausn þeirra mála væri fengin, ef rutt væri úr vegi einum einstökum samvinnumanni, sem þá fór með yfirstjórn heilbrigðismálanna. þeir trúðu fastlega, að ef þessi maður hyrfi af liinum pólitíska leikvelli, þá gætu þeir fengið vilja sínum framgengt, haft meiri peninga upp úr vinnu fyrir ríkissjóð, og látið gæðinga sína fá beztu embættin. Fyrir í'úmlega tveimur árum byrja svo helztu áhugamenn læknafélags- ins að halda launfundi um þetta mál, stundum á Vífilsstöðum, stund- um á Kleppi, en oftast hjá mérkis- berum hréyfingarinnar í bænum, einkum Guðm. Hannessyni og Matt- híasi Einarssyni. í stofum þessara manna eru enn liúsgögn, stólar og borð, sem í augum þessara manna hafa sögulega þýðingu, og sem enn er bent á, að hér hafi hinn eða þessi merkispersóna úr félaginu set- ið, þegar ráðin var aðför að dóms- málaráðherra. Rétt i ársbyrjun 1930 spáði Sigurður á Vífilsstöðum að „bomba“ myndi brátt springa, en annars fóru þeir íélagar leynt meö áform sín. Alþingi kom saman nokk- uð fyr en vant var, vegna Alþingis- hátíðarinnar, og snemma í febrúar vill svo til, að sá sem „bomban“ átti að granda legst í hálsbólgu, og lá alls eitthvað þrjár vikur. Nú þótti læknum þeim, sem hlut áttu að máli, vel í veiði bera, dómsmálaráðherr- ann var veikur. þeir dreifðu sem kappsamlegast út sögu um að hann væri geðveikur. Jón Ólafsson alþm. trúði og sagði einhverjum málkunn- ingja sínum að fjórir menn þyrftu að halda ráðherranum i rúminu. þingmenn íhaldsins, eins og t. d. Ottesen og Jón á Reynistað, fræddu kjósendur sína bæöi i einkabréfum og síma um þetta „sorglega" tilfelli. Ottesen bætti við i vélrituðu bréfi til kjósenda sinna, að gáfaðir menn yrðu tiltölulega oftar brjálaðir held- ur en heimskir menn. I-Ivei'sdagsleg- ir íhaldsmenn eins og t. d. Sigurður sýslumaður Skagfirðinga stóð á torg- um og gatnamótum og tilkynnti fagnaðarboðskapinn. Allt gekk prýði- lega um stund. Allt meiriháttar lið íhaldsins var i þessu efni eins og stórt orgel, sem stjórn læknafélags- ins lét Helga Tómasson spila á. Eins og í öllum hernaði ])ót,ti sjálfsagt að sækja hart fram, þar sem minnst væri vörn fyrir. Maður- inn sem átti að eyðileggja var rúm- fastur, og einn af hálslæknum bæj- arins gekk til hans daglega til að „pensla“ hálsinn. þessi læknir var í læknafélaginu og var einn af þeim sem síðar gaf Helga siðferðisvottorð. Læknaklíkan hlaut því að geta feng- ið sannar upplýsingar lijá þessum manni, um ástand óvinarins, að inn- an skamms yrði hálsbólgan búin, ráðherrann kæmi aftur í þingið, gæti talað og skrifað. þá var erfið- ara að koma „bombunni" við. Eftir að sögunni um geðveiki dóms- málaráðherrans hafði verið dreift út um bæinn og landið, með* 1 miklum dugnaði, leggur „sérfræðingurinn" Helgi á Kleppi af stað til að full- komna verkið. Hann leitar fyrst til þeirra fáu manna í flokki samvinnu- manna, sem hann þekkti persónu- lega, útskýrði „sjúkdóminn" vísinda- lega, lagði mikla áherzlu á að hann væri ólæknandi, og afarhættulegur. Hann sagðist gefa flokknum 12 tíma frið til að losna við ráðherrann, því aö heill landsins leyfði ekki lengri frest. 1 þessurn samtölum við Fram- sóknarþingmenn var fögð mikil á- herzla á það, að þjóðin tapaði allri í tiltrú erl.endis, . ef það vitnaðist, að hún heföi geðveikan mann fyrir ráð- herra. Alveg sérstaklega var brýnt fyrir flokksmönnum stjórnarinnar, að um ríkislán það, er þingið ætlað- ist til að tekið yrði, væri ekki að tala, nema snarlega yi'ði undinn bugur að því, að losna við hinn geðveika mann úr stjórninni. Daginn sem „bomban" sprakli, hafði Helgi höíuðaðsetur sitt i húsi G. H. lleim- iii prófessorsins varð þvi í annað skifti miðdepill í landssögunni. Helgi Tómasson sótti þaðan heim forseta Alþingis og forsætisráðh. Og þegar dimmt var orðið fær hann kjark til þess að sækja á „höfuðóvininn". Hann leggur af stað til heimilis ráð- herrans um kl. 8 um kvöldið, læzt koma í vinsamlegum erindum, dylgj- ar við ráðherrann um að hann sé Klepptækur, og segii' konu lians það um leið og liún fylgir honum til dyra. í aðgerðum Helga og vina hans var ekki sýnileg vanræksla. þeir dreifðu vizku sinni um allt land- ið og bæinn. þeir reyndu að sundra þingflokknum. þeir sóttu á opinbera starfsmenn stjórnarflokksins, til að draga þá undir áhrif sín. þeir liræddu með álitshnekki og láns- traustsspöllum landsins. þeir sendu á náttarþeli heim til þess sem brjóta átti niður, og gerðu eins ítai'lega til- raun — í nafni vísindanna — eins . og hægt var, til að eyðileggja þrek vandamanna hans. Nú leið ekki noma stutt stund. Helgi og vinir hans biðu með mik- illi óró eftir að sjá hvemig spreng- ingin hefði lánazt. Myndi reykur sjást upp aí rústum heimilis, sem leggja átti í eyði? Myndi maður, sem öll lubbamenni i landinu töldu j hættulegan andstæðing, brotna, eyði- leggjast og verða fluttur inn á Klepp til að geymast þar til æfiloka undir vernd og umsjá Helga Tómassonar? Eftir fáa daga var skorið úr um árangurjnn. „Sjúklingurinn", sem i-Ielgi heimtaði úr starfi með 12 tima fresti gat geiið ítarlega skýrslu um málið allt og lieimsóknina. Eftir fáa daga var hálsbólgan horíin og lækn- arnir sáu sér til skelfingar að sá, sem átti að deyja og hverfa úr hóp stai'fandi manna, var bráðlifandi og engu betri viðfangs en áður. 1 Nú gekk sterk bylgja almennrar | andúðar yfir landið, gegn þeim 1 inönnum, sem hér liöfðu verið að verki. Menn fundu, að eí þetta til- ræði hefði hepnazt, þá var í raun- ; inni ekkert heimili í landinu óhult. | Iielgi Tómasson spillti málstað sin- I um enn meira með þvi að skrifa | beinlinis um það i Morgunbl., að ! liann teldi sér heimilt og jafnvel j beina embættisskyldu að ganga ! fram á skip, stöðva burtför þess og : reka skipstjórann í land, ef lionum \ þætti líklegt að maður sá væri geð- | bilaður. Eftir þessu var enginn mað- í ur óhultur, hvorki i heimili sínu ; eða starfi, fyrir læknum eins og ; þeim sem hér áttu lilut að máli. ! þeir gátu eyðilagt heimilin, atvinnu, I mannorð og traust, án þess að byggja aðgerðir sínar á rannsóknum eða ; skynsamlegum athugunum. þóknun eða vanþólmun, dutlungar eða ósk- ir um að sjá höfuð óvinarins borið inn á íati, var orðinn nægilegur grundvöllur undir „læknisfræðilegu lífláti". íslenzka þjóðin skildi að hér var 1 hætta á ferðum, að líf’ einstaklings- ins, öryggi heimilanna og fjölskyldu- lífsins var að engu orðið, ef þessi liin breiðu spjótin ættu að tiðkast. Um allt land spruttu upp heilla- og liamingjuóskir til þeirra sem þess- ari villimannlegu sókn hafði verið beint að. Eftir örstutta stund höfðu meir en 6000 fuliorðnar konur og karlar látið í ljós gleði sína skrif- lega yfir þvi, að bomban skyldi ekki verða að skaða. Aldrei fyr í sögu landsins hafa jafnmargir fagnað sigri á þennan hátt. Og aldrei hefir samvizka þjóðarinnar kveðið upp jafn einróma áfellisdóm yfir nokkr- um íslendingi eins og Helga Tómas- syni. Kýmin örlög gripu þræðina úr höndum hinna vitru lækna. þeir höfðu ætlað að svifta J. J. pólitisku trausti og persónulegri tiltrú. En í stað þess fékk ráðlierrann liið mesta traust og samúðarmerki frá þjóð- inni. þeir sögðu að vegna veru J. J. í stjórninni myndi ísland tapa öllu lánstrausti erlendis. En fáeinum mánuðum siðar undirbýr J. J. lán- töku þá í London, sem eftir kaup- taxta M. G. hefði mútt greiða 150 þús. kr. fyrir að útvega. þeir sögðu að geðveikisyfirlýsing H. T. myndi valda þvi að nábúaþjóðirnar misstu traust á íslendingum, ef J. J. væri í stjórn. En siðan Helgi framdi tilræði sitt, hefir helzt þótt bera á því að þessuin ráðherra hafi, í blöðum ná- búalandanna, verið eignuð meiri for- ganga um vaxandi framfarir þjóðar- innar, heldur en ástæða var til. Niðurl. n.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.