Tíminn - 12.03.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.03.1932, Blaðsíða 4
.jr TIMIWN Um bökunardropa Svofelld auglýsing- hefir æðioft birzt á prenti upp á síðkastið: „L IL L U - B Ö K U N ARDROPAR Mynd í þessum umbúðum eru þeir beztu. Ábyrgð tekin á því, að þeir eru ekki útþyntir af með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. Því meiri spíritus, sem bökunardroparnir innihalda, því lélegri eru þeir. Notið því aðeins Lillu-dropana glasi frá H.F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR, kemisk verksmiðja“. Út af auglýsingu þessari höfum vér snúið oss til Efnarann- sóknarstofu ríkisins, og beðið hana að framkvæma rannsókn á bök- unardropum þeim, sem vér framleiðum og bökunardropum h/f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðja. Leyfum vér oss að birta eftirfarandi bréf Efnarannsóknarstofunnar um þetta mál. EFNARANNSÓKNASTOFA RÍKISINS. Áfengisverzlun ríkisins, Reykjavík. Reykjavík, 1. febrúar 1932. Samkvæmt beiðni yðar hafa verið rannsakaðir bökunardropar frá Efnagerð Reykjavíkur og Áfengisverzlun ríkisins. Voru hvoru- tveggju dropamir keyptir af oss sjálfum hjá herra kaupmanni Ing- vari Pálssyni, Hverfisgötu 49. Niðurstaðan af rannsóknunum var þessi: Vaniljudropar frá Efnagerðinni: Vanillin 0.7 gr. í 100 cm3 ----- — Áfengisverzl.: Vanillin 1.8 gr. í 100 cm3 Möndludropar fná Efnagerðinni: Benzaldehyd 3.3 gr. í 100 cm3 ----- — Áfengisverzl.: Benzaldehyd 4.8 gr. í 100 cm3 Citrondropar frá Efnagerðinni: Citral 0.86 gr. í 100 cm3 --------- — Áfengisverzl.: Citral 1.2 gr. í 100 cm3 Oss er ekki kunnugt um, að notagildi bökunardropa ákvarðist af öðrum efnum en þeim, sem hér eru tilgreind og eiga því ofan- greindar tölur að sýna hlutfallið á milli styrkleika dropanna. Það mun tæplega hafa nokkur áhrif á gæði dropanna, hverju þessi efni eru leyst í eða blönduð, svo framarlega sem ekki eru notuð efni, er skað- leg geti talizt eða valda óbragði. 0 Samkvæmt ósk yðar skal því ennfremur lýst yfir sem skoðun Rannsóknarstofunnar, að spíritus sé sízt lakari til uppleysingar á efnum þeim, sem notuð eru í bökunardropa, heldur en önnur efni svo sem olíur, glycerin eða jafnvel vatn. Efnarannsóknastofa ríkisins. Trausti Ólafsson. Hér fara á eftir sýnishorn af einkennismiðum á bökunardrop- um Á. V. R. Afengisverzlun Ríkisins NÝ BÓK. Eftirkomendur eftir eigin vali, eftir Gazzaro. Bók þessi skýrir frá nýjustu líffræðilegum rannsóknum á því hvemig sé hægt að ráða tölu og kynferði barna sinna. Hana þurfa öll hjón og hjónaefni að lesa. Send gegn póstkröfu hvert land sem er burðargjaldsfrítt. Verð kr. 3,00. Útgáfuféiagið Hekla. Pósthólf 676, Reykjavík. Úr fcréfi London í íebr. —-------„Með bréfi frá kunningja mínum var ég að fá aðra „kveöju" frá fósturjörðinni, sem er úrklippa úr Morgunblaðinu 22. jan. „Kveðja" þessi er alllöng grein, er heitir: „Vig- íús Guðmundsson i Stokkliólmi". Er það afbakað og rangfœrt hrafl úr grein, er annað stærsta blað Svía birti í vetur um jsland og íslenzk málefni, þegar ég var þar. Og svo er náttúrlega þetta vanalega úr Mbl.- áttinni: Dálítið af uppnefnum og ónotum til mín, sem krydó mnan um Mbl.-greinina. Auðvitað dettur mér ekki í hug að fara að svara ónotunum til mín. Meðan MbL heldur áfram að sví- virða mig og senda mér skamma- skæting er það sem trygging fyrir mig að ég sé þó á réttri leið til að reyna að starfa eitthvað til heilla landi mínu og þjóð. En þó að ein eða tvær meinvillur væru í grein sænska blaðsins er und- arleg ásókn í Mbl. að margfalda þær, snúa út úr og svívirða um leið sænska blaðamenn. það er sama sagan og síðastl. haust, þegar Jónasi Jónssyni var tekið með innilegri vin- semd i Svíþjóð og skrifað um hann, land okkar og þjóð með alúð Qg skilningi í öll aðalblöð Svíanna. þá kallaði Mbl. helztu blaðamenn Svia „óvandaða blaðasnápa". Merkur ís- landsvinur í Stokkhólmi sýndi mér þessi ummæli Mbl. Var hann undr- andi yfir þeim og gat aðeins afsak- að þetta með því að stærsta blað ís- lands hlyti að vera mjög ómerkilegt. En það var að heyra að hann fyndi sárar til að svo skyldi vera, heldur en íslendingar almennt. Ef við fynd- Drepíð mosann í túnunum með því að bera 3CX)—500 kg. af TRÖLLAMJÖLI á ha., á hentugum tíma á vorin, er hægt að ráða niðurlögum mosans, og auka sprettuna að mun. í Tröllamjöli eru 20,5o/o Köfnunarefni og 60°/o kalk Tröllamjöl hefir verið reynt á nokkrum stöð- um hér á landi með góðum árangri, Reynið einn 50 kílóa dunk. Fæst hjá Áburðarsölu ríkisins. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. Auglýsing Eftirfarandi skip: Bolli I. S. 125, Geysir I. S. 126, Svend I. S. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. Allt með isleiiskiiiii skipuni! Reykjarík Slml 849 Niðursuöuvörur rorar: XjVt......11 kg. og 1/2 kg. dóeum Knfa ..... 1 - - i/i - - Bayjarabjúgn 1 — - i/t — FlskaboUar -1 - - i/i - - Lax.......-1 — - i/i — hljéta almenaingalof Ef þér hafið ekki royut vörur þeaiar, þá gjöriö það nú. Notið innlendar vörur fremur en erlendar, með þvi atuðlið þér að þvi, að íilendinrar rerðl ijilfuat gér nófir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land gem er. Jörd óskast keypt eða til leigu nú í vor. Þarf að vera sunnanlands. Tilboð um verð eða leigukjör sendist til Sig. Eiríkssonar. Box 963. Reykjavík. um nógu almennt til likt og þessi sænski Islandsvinur myndum við tæplega láta svona blað þrífast, því þó að fjölda af betri mönnum íhalds- flokksins sé sár raun að Mbl., verð- ur þó að viðurkenna, að það er aðal- málgagn flokksins og líklega ber sig fjárhagslega af auglýsingum kaup- manna. þótt við rífumst innbyrðis heima, er framúrskarandi ómerkilegt af Mbl. að svívirða erlenda ménn, sem eru með velvildarhuga að kynna ísland og íslenzk málefni ytra, — þó að þeir um leið skrifi eitthvað vinsam- legt um andstæðinga Mbl.-stefnunnar á íslandi. í Svíþjóð á ísland og íslendingar marga ágæta vini og eiga Svíarnir alls ekki skilið svívirðingar af ís- lendingum, því ekki er víst að þeir, sem eru minna kunnir baráttuaðferð Mbl., taki þær á sama hátt og við sem bezt þekkjum það blað".--------- V. G. Loðdýrarækt. í Mbl. 9. þ. m. er grein um loð- dýrarækt og er þess meðal annars geetið í greininni, að Norðmenn hafi grætt ógrynni fjár um mörg undan- farin ár á loðdýrarækt. Norðmenn hafa tapað ógrynni fjár á loðdýra- ræktlnni frá byrjun, og er útiit fyrir að Util breyting sé í vændum um arðsemi þessa atvinnuvegar. íslend- ingar ættu því að sjá fótum sínum forráð áður en þeir lenda í sama for- aðinu og Norðmenn. X. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1246. Prentsm. Acta. 315, Eli 1. S. 338 og hálft slripið Björn I. S. 443, með vél, rá og reiða, seglum og öðru tilheyrandi, svo og skipið Hekla 1. S. 127, eign þrotabús Marselliusar Bernharðssonar, Isafirði, eru til sölu. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs skiptaráðanda, er gefur nánari upplýsingar. Tilboð sendist innan 25. marz næstkomanda. Skiftaráðandinn ísafirði, 24. febrúar 1932. Oddur Gislason. T. W. B ii c h (Iiitasmiðfa Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, ParisarBorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía LITVÖRUR: o. fl. Brúnspóxm. Anilinlitir, Oatechu, blásteinn, brúnapónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. Tilbúinn áburður Fyrst um sinn verður áburðurinn seldur þessu verði: Kalksaltpétur IG15,5% kr. 15,80 Nitrophoska I G 16,5% +15,5%+21,5% ... — 38,00 Nitrophoska 15,5% + 15,5%+19%........— 33,00 Kali 40%..........— 16,60 Superfosfat 18% ... . — 7,40 Allt miðað við 100 kg. komið á hafnir. Áburðurinn er undantekningarlaust seldur gegn staðgreiðslu. Virðingarfyllst Áburðarsala ríkisins k i ii n Kaupi ávalt hæsta verði: selskinn, kálfsskinn, tófuskinn. Þóroddur E. Jónsson Hafnarstræti 15. Sími 2036 ■£ Allt með fslenskum skipnni! 4*1 %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.