Tíminn - 26.03.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.03.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 49 Styðjiö „Islenzku yikuna". Notið islenzkar Törur og íslenzk skip. og sjá sér til skelfingar, að nef- skattamir hefðu týnst í seinni bylt- ingunni eins og Gunnar á Selalœk í hinni fyrri. í stað þess kæmi hár tekju- og eignaskattur, erfðaskattur, skattur á stórar íbúðir og að lokum að ríkið tæki að sér að verzla með nokkru fleiri vörutegundir en nú, einmitt þær, sem íhaldið hefir hingað til grætt mest á. þessi fram- kvæmd yrði því auðveldari þar sem íhaldsmenn hefðu komið inn hjá efnaminni stéttum landsins sterkri óbeit á nefsköttunum, og unnið mik- ið að því að koma socialistum í sem bezta aðstöðu til að hafa áhrif um það, hvar skattarnir lenda. íhaldsmenn hafa nú í 3 ár orðið fyrir því óláni, á útmánuðum, að ó- liagstæð véðurátta hefir flutt illa anda inn í líkami þein-a og látiö hina feitu og makráðu broddborg- ara gera furðulega hluti. þjóðhátíðarárið virðist Jón þor- láksson hafa á þennan hátt verið þunglega haldinn tveim sinnum með nokkurra vikna millibili, en í fyrra stóð sjúkleikinn yfir heila viku sam- fleytt. Nú í ár virðist mega búast við að Jón og lið hans verði undir áhrifum, svo að skifti mánuðum. Og að lokum vakna hinir sjúku her- menn eins og af löngum svefni við það, að efnaminni stéttir þjóðfélags- ins eru að láta þá sjálfa endurborga herkostnaðinn. ** -----o----- Fáll á þverá og Proppébræður. Páll á þverá hefir nýlega í Mbl. leitast við að gera gys að bændum, af því að kreppan mundi setja þá i fjárhagslega erfiðleika. Annars er undarlegt að Páli skuli vera ókunn- ugt um kreppuerfiðleika, því að kaupmenn, sem hann hefir þekkí allvel tii og hafa lialt fésýslu þekkja allvei þá hluti. Má i þvi efni nefna Proppébræður. þeir áttu eitt sinn stórar verzlanir bæði i Ólafsvík og á Vestfjörðum. þeir höfðu stór lán úr bönkunum. En hv.eraig fór? Kreppan náði til þeirra, þrátt fyrir þá vernd sem Páll mun hafa viljað veita þeim. þeir hættu að verzia, gengu frá húsum, lóðum, skipum og öðfum þessa heims gæðum, og litl- ar menjar eru eftir af gengi þeirra nema í bókum banka, sem ,eru reknir á ábyrgð allra landsmamia. Ef Páll óskar eftir er hægt að ræða um kreppuna eins og hún snertir bændur og Proppébræður. inu, að fjárhagslega hvíldi landið á Reykjavik. Iíaupmannahöfn hefir nú nálega 6. hvern þingmann á þingi Dana með uppbótinni, vel að merkja. Komist ís- lendingar á sama kosningalagið inn- an skamms, þá verða þeir Dönum liálfu meiri. -þeir mega þá sennilega sætta sig við, að Reykjavík skipi þriðjung allra fuiltrúa til sætis. Norðmenn og Svíar koma tæplega til mála við þann samanburð, sem hér hefir verið gerður. þeim sýnist engin hætta búin af ráðríki höfuð- borga sinna þar sem Osló (nálega 10. hluti þjóðarinnar) hefir aðeins tæp- lega 20. hvert þingsæti og Stokkhólm- um 14. hvert í Svíþjóð. En það er ekki því að leyna að ég óttast ráð- ríki Reykjavíkur, á þingi þjóðarinn- ar, með þá aðstöðu, sem ég hefi sýnt hér fram á (og þó margt ótalið) og þeim hug sem ýmsir forkólfar hennar virðast bera til réttar hinna dreifðu byggða landsins, sem bera þó liita og þunga vinnudagsins, ásamt okkar ágætu sjómannastétt, umfram flesta aðra. Hvað sem öllum stjórnmálastefnum líður, sem allar eru ófullkomnar, ým- ist á -förum eða gelgjuskeiði, þá verða sveitir íslands að gæta þess, að þoka sér saman um kosningarrétt sinn, er þær hafa um nokkurt skeið, átt að lögum. Vegna alls þjóðfélagsins .i bráð og lengd mega þær ekki selja hann af hendi frekar en ítrasta sann- girni krefur. Láti þær sundrast í þessu alvörumáli og ginnast af jafn- réttis- og lýðræðisskrumi, þá eiga þær á hættu að naga sig í handar- bökin síðar og þola ámæli þeirra, sem á eftir koma, fyrir léttúð og litil- mennsku. það er vandi að leggja til þessa máls, svo betur sé eftir en áður. Hitt er ábyrgðarhluti að þegja, því rétt- indaafsal verður ekki aftur tekið. f janúar 1932. Stefán Hannesson. Beykjavíknrann&ll Bæjarlandið Hér rétt við bæinn liggur gjörsam- lega ónotað ár eftir ár mikið af mjög góða landi. — Ár eftir ár hafa bæjar- búar spurt um land til ræktunar eða undir smágarða — en hafa jafnharð- an fengið það svar að land væri ekki til að svo komnu — ekki væri enn búið að mada landið og kortleggja o. s. frv. Ungmennafélagið Velvakandi hér í hænum sótti um land og var það tekið fyrir á bæjarstjórnarfundh 17. marz og afgreitt þannig af íhaldinu, að land væri ekki til í bráðina! Borgarstjórinn er svo sem kunnugt er sonur dansks kaupmanns í Hafn- arfirði, hann er danskur í hugsunar- hætti, hefir ótrú á ræktun, ótrú á landinu — i æðum hans rennur blóð selstöðukaupmannsins. Til þess að þvinga borgarstjórann til að láta af þverúð sinni í rækt- unarmálum bæjarins samþykkti minnihlutti bæjai'stjórnar með einum eða tveimur úr íhaldsflokknum fyrir 4 árum, að bæjarlandið skyldi mælt, kortlagt og því úthlutað til rækunar. En borgarstjórinn hefir haft góð ráð til að stöðva alla nýrækt í kringum bæinn, þrátt fyrir þessa samþykkt. Hann hefir ekki látið framkvæma mælingu landsins og þó eru á skrif- stofu lians 4 eða 5 hálaunaðir verk- fræðingar, sem mestan tíma ársins liafa næstum ekkert að gera. þegar bæjarbúar, einstaklingar eða félög, svo sem nú síðast Ungmenna- félagið, sækja um land, sem allir sjá að liggur hér ónotað — þá er svarið á reiðum liöndum: Landið hefir því miður ekki enn verið mælt og kort- lagt — það hefir ekki komizt í verk vegna annríkis verkfræðinganna! þessvegna geta bæjarbúar ekki feng- ið land sitt til ræktunar að svo komnu. í sambandi við beiðni Ungmenna- félagsins Velvakandi um land til ræktunar, kom Hermann Jónasson fram með tillögu um að bæjarstjórn- in fyrirskipaði borgarstjóra að láta þegar gera uppdrátt af ræktanlegu landi bæjarins hér í nágrenninu og leggja fyrir bæjarstjórnina tillögur um erfðafestu í landinu. Var tillögu þessari vísað til fasteignanefndar. Mun máli þessu nú verða fylgt eftir, en sjálfsagt kostar það langa baráttu við borgarstjóra og ihaldið í bæjar- Launamál Sú breyting, sem hefir orðið á at- vinnuháttum íslendinga siðustu 20 —30 árin, hefir leitt það af sér, að miklu fleiri landsmenn lifa nú á þvi að taka laun i peningum fyrir vinnu sina, en áður var. Áður voru verkalaun sjómanna rnest greidd í aflalilut og vinnufólks í sveitum í jarðarafnotum (íóðrum, beit o. s. frv.). Og ýms opinber gjöld voru greidd í landaurum eða miðuð við landauraverð, þó greidd væru í pen- inguni. þegar vöruverðlag er stöð- ugt hefir launagx-eiðsla í peningum ýmsa kosti umírarn greiðslu í vör- um, jarðarafnotum eða þviliku. En á verðbreytingatímum er eldra fyrir- komulagið miklu hagfelldai-a. Sjó- maðui’, sem ræður sig á fiskiskip fyrir föst laun í peningum, veit strax- að hverju hann genguiv En ef fisk- vei’ð er hátt, verður hann óánægður og sér ofsjónum yfir gróða útgerðar- mannsins. Sé fiskvei-ð lágt er sjó- maðurinn að vísu ánægður en þá er útgei-ðarmaðurinn óánægður og heimtar launalækkun. Af þessu leið- ir svo sífelldar deilur um kaup- gjaldið eftir markaðsástæðum og vei-ðlagi. Ef nú sjómenn væri jafnan i-áðnir upp á hlut, þá getur ekki orð- ið neinn ágreiningur um annað en hlutastæi-ðina. En þó hugsanlegur sé ágreiningur um það atriði, þá er það engin tilviljun, að um slíkt hefir sjaldan vei-ið deilt. Hlutaskiftin gefa sjómönnum í-éttlátan arð fyrir vinnu sína og er því hið sjálfsagð- asta launafyrii-komulag við sjó- mennsku hér á landi, ekki aðeins í slæmu ái-ferði, heldur og líka, og það engu siðui’, þegar vel lætur i ári. Af kunnugum mönnum sjávarút- vegi og peningamálum, eru ekki taldar miklar líkur til þess, á yfir- standanda ári, að hægt verði að koma miklum hluta fiskiskipaflot- • stjóminni að koma því til leiðar að bæjarbúum verði ekki meinað að rækta land bæjarins — sitt eigið land, sem iiggur gjörsamlega ónotað svo tugum hektai-a skiptir, i-étt við bæinn. Fijótt á litið virðist þessi íhalds- tregða borgarstjórans og meirahluta bæjarstjórnar alveg óskiljanleg. — En þegar betur er að gáð, er hún eðlileg og skiljanleg. Borgarstjói-inn lifir aðallega á um- boðslaunum og verzlun, og það er sú atvinnugrein sem hann þekkir og liefir trú á. Hann hefir jafn- mikla ást á verzlunarfyrirtækinu Helgi Magnússon og Co. einsoghann hefir mikla andúð og ótrú á íslenzkri mold og ræktun. En borgarstjórinn er einskonar andlegur samnefnari i fyi-ir hugsunarhátt þeirra ihaldssálna er nú skipa meirahlutann í bæjar- stjórn Reykjavíkur. ----O---- Drengskapur Á gullaldartímum íslendinga var drengskapur og drenglyndi haft í miklum metum hjá þjóðinni og geymdust drengskaparsögur af ýms- um mönhum í hundruð ára óskráðar og skráðar. það er áreiðanlega of lítið gert að þvi að halda drengskap manna á lofti, sem gæti þó hvatt margan mann til drengskapar. Ég ætla nú að færa í letur sögu af drenglyndi manns, sem mér virðist þess vert að getið sé. Bóndi nokkur hér í sveit komst i þær óþæginda kringumstæður, að geta ekki, á réttum tíma —, staðið í skilum með allháa opinbera skuld, svo hreppstjóri neyddist til að birta honum lögtaksstefnu. þetta vai- á versta tíma árs — um nýársleytið, ómögulegt að selja gripi gegn stað- greiðslu, enda hafði bóndinn selt gripi fyrir hærra verð en skuldinni nam, en gat ekki fengið greiðslu fyr en eftir 5—G mán. Bóndinn leitaði til sveitunga sinna um hjálp í bili. En eins og allir þekkja var afurðasala svo léleg á sl. hausti, að fáir eða ‘engir megnugir um slíka greiðslu af eigin ramleik. En einn var sá bóndi sem heyrði um þessar óþægilegu kringumstæður sveitunga síns, sem ekki gat til þess vitað, að lögtak færi fram bóndanum til stjórtjóns. Bóndi þessi var Júlíus Jónsson, Hítar- ans á veiðar með öðru móti en því, að skipshafnir ráði sig upp á hlut að afla. Bent hefir verið á þann annmarka við hlutaskifti meðal ann- ars, að eigendur fiskiskipa muni á- skilja sér forkaupsrétt að fiskinum. Slíkt má ekki eiga sér stað. Eigend- ur skipanna geta átt kost á að kaupa fiskinn, en það má ekki leggja nein liöft á umráðarétt skipshafnar yfir afla sínum, sem geti orðið þess vald- andi, að sjómenn beri minna úr být- um en rétt er fyrir aflann. Forkaups- réttarákvæðið hindrar það að aðrir en skipaeigendur geri boð í fiskinn. í því nær hverju sjóþorpi á land- inu eru verkamannafélög. þessi fé- lög eiga að geta unnið með sjómönn- um á þann hátt að báðir geti vel við' unað í stað þess að nú er víða farið að bera á illindum milli verka- manna í landi og þeirra manna, sem stunda fiskiveiðar. Ég geri ekki ráð fyrir því, að það sé hagfeRt fyrir sjómenn að selja aflann nýjan úr bátnum, enda óvist hvort nokkrir geta keypt í mörgurii sjóþorpum eins og nú lætur í ári. Ráðlegast virðist mér að verkamannafélögin taki fisk sjó- manna til verkunar í ákvæðisvinnu. Sjómenn verða að tryggja sér afnot af hiisum og fiskreitum jafnframt því, sem þeir ráða sig upp á hlut. Verkamannafélögin í landi taka svo fiskinn til verkunar. Að óre.yndu ætti ekki að þurfa að óttast að þessir tveir aðilar, sjómenn og landverka- menn ekki geti komið sér saman. þetta fyrirkomulag á útgerðinni er ekkert lokatakmark. það sem þeir menn, sem hafa lífsframfæri sitt af fiskiveiðum, verða að stefna að, er að eignast sjálfir veiðitækin. Ekki með allsherja r þjóðnýtingu, ' heldur með frjálsum samtökum. Slík félög geta verið stór eða smá, eftir vild. Sennilega bezt að þau séu ekki stór, en þessi smáféiög mynda svo stærri félagsheildir, sem annast um verk- un aflans og sölu. nesi. Hann brá sér til Borgarness og náði i peninga í sparisjóðnum þar á sitt nafn og ábyrgð, og kom ekki fyr heim til sín en hann hafði lokið er- indi sínu og afhent bóndanum upp- hæðina heima lijá honum. Ekki var þetta gei-t i ágóðaskyni, því ekki hef- ir Júlíus tekið gjald fyrir sín ómök og enga tryggingu tekiö sjálfum sér til handa. þetta er því hreinn dreng- skapur og göfugmennska, og þarf ekki um það að fjölyrða, því tilfelli þetta mælir með sér sjálft. það er ekki nóg að slikum mönnum sé þakkað af hlutaðeigendum, sveitinni ber að þakka slíkt drengskaparbragð, og iandið í heild á að þakka hverjum drengskaparmanni, sem það elur. En það er minnsta þakklætið, að „geta þess, sem gert er“. SveitungL ----O--- „DctuiUAiijoiitin Mjólkursamlag Borgfirðinga er tek- ið til starfa. Aðalframleiðsla þess verður niðursoðin mjólk, og er fyrsta íramleiðslan að koma á markaðinn þessa dagana, undir vörumerkinu „Baulu-mjólk". Niðursuðuverksmiðja þeirra Borgfirðinga á að geta full- nægt allri eftirspurn eftir niðursoð- inni mjólk hér á landi og á íslenzk- um skipum. Árið 1929 var flutt til landsins útlend niðursoðin mjóik fyrir 345 þús. kr., og er þá ekki allt talið,- því að íslenzk skip hafa hing- að til keypt mikið af niðursoðinni mjólk í erlendum höfnum. Verður að vænta þess af útgerðarfyrtirtækjum, sem í hlut- eiga, og þá fyrst og fremst af Eimskipafélaginu, að þau bregðist. vel við að styðja íslenzka framleiðslu. Samband ísl. samvinnufélaga og Johnson & Kaaber í Reykjavia hafa umboð fyrir verksmiðjuna. það skal tekið fram, að „Baulumjólkin“ er sú eina tegund af niðursoðinni mjólk, sem unnin er nú hér á landi. ----0------ það er orðið öllum landslýð ljóst, að laun þau, sem greidd eru liér á landi, eru nú miklu hærri að tiltölu en verð íramleiðsluvai-anna. þjóðin hefir engar tekjur af öðru en fram- leiðslunni. Við eigum engin skip, sem stunda siglingar lijá öðrum þjóðum og færa þannig tekjur í þjóðarbúið. Enga peninga í útlánum erlendis. Engar tekjur af milhríkja- verzlun, og höíum líklega ekki einu sinni eins miklar tekjur af útlend- um ferðamönnum eins og landsmenn eyða sjálfir i útlöndum. Af andvirði hinna útfluttu framleiðsluvara verð- um við áð borga allt, sem flutt er til landsins og afboi'ganir og vexti af skuldum landsmanna erlendis. Og efnaleg velgengni landsmanna fer þá aðallega eftir því, hve rnikið fæst á hverjum tíma fyrir útfluttar fram- leiðsluvörur umfram það, sem flytja þarf inn til að afla þeirra. það er því bersýnilegt, að mesta efnalegt ólán sem koniið getur fyrir þjóðina, er það að framleiðslan lamist. Or- sakir til þess geta verið margar, en hér verða nefndar tvær: í fyrsta lagi, að markaðir bregðist fyrir framleiðsluvörurnar. Yfir þvi ráðum við lítið en þó nokkuð. í öðru lagi, að innlendur tilkostnaður yfirstigi greiðslugetu atvinnuveganna. Um það atriði þurfum við ekki að deila við aðra. Engar opinberar skýrslur liggja fyrir um það hve margir landsmenn taka laun í pen- ingum. En það er áreiðanlega mik- ill meirihluti af vinnandi mönnum í landinu, sem fá laun í peningum sér til framfæris. þegar þess er gætt, að allir lands- menn verða beinlínis að lifa á því, sem framleiðslan gefur af sér, þá er það ljóst að launamálin skifta á- lcaflega miklu máli fyrir þjóðarbú- skapinn. Ekki aðeins laun verka- fólksins, heldur allra þeirra lands- manna, sem laun taka í peningum. Afkoma landsmanna fer eftir því, hve vel henni tekst að hagnýta sér Höfum til: 66ða og ódýra vfr- strengjara Samband fsl. samvinnufélaga Vigfús Guðmundsson í Borgamesi er nýkominn hingað úr nokkurra mánaða ferðalagi um Norðurlönd, England og Frakkland, og dvelur hér i bænum fyrst um sinn. Samband bindindisfélaga í skólum landsins var stofnað hér i bænum 16. þ. m. Tóku þátt i stofnun sam- bandsins bindindisfélög í Mennta- skólanum í Rvík, Kennaraskólanum, Samvinnuskólanum, Gagnfræðaskóla Rvíkur og Gagnfræðaskóla Reykvík- inga. Matreiðslunámsskeið á Laugarvatni. í fyrra var í fyrsta sinn haldið stórt matreiðslunái.isskeið á Suður- landi, að Laugarvatni. Stóð það i sex vikur og kenndi þar ungfrú Helga Sigurðardóttir búnaðarmála- stjóra. Nemendur voru yfir 40. Reyndist svo, að hið mesta gagn var að þiessari byrjun, kostnaður lítill fyrir nemendur, en tiltölulega lega mikil fræðsla. Auk þess kennsla í íþróttum og söng. Nú verður í ann- að sinn námsskeið fyrir ungar stúlk- ur að Laugarvatni, frá 1. maí til 14. júní. Kennsla verður með sama hætti og í fyrra, nema fjölbreyttari í- þróttakennsla. framleiðslu landsins til eigin nota og kaupeyris. það er því næsta und- arlegt live lítill gaumur virðist hafa verið gefinn að því, við launaákvarð- anij-, hvaða verð er á útflutnings- vörum landsmanna. það virðist þó liggja i augum uppi, að jafnframt því, sem leitazt er við að finna nauðsynleg „þurftarlaun" miðað við eyðsluþörf launamanna, þá sé einn- ig óhjákvæmilegt að leggja til grund- vallar þeirri rannsókn, hv.er sé greiðslugeta þjóðarbúsins á hverjum tíma. S. ----o----- Jónas Lárusson brytf hefir nú í vetur ferðast um mikinn hluta landsins og kennt mönnum að nota síld til matar. Hefir för hans og starf borið mikinn árangur, og mun ekki ofmælt, að aldrei áður liafi slíkt átak verið gert til að kenna ís- lendingum að hagnýta sér þessa ódýru, en hollu og ljúffengu fæðu. Að því loknu hefir Jónas Lárusson tek- ið að sér fyrir landsstjórnina að vinna um stund að því að koma bættu skipulagi á matarhæfi og dag- lega eyðslu í sjúkrahúsum landsins, Landspítalanum, Vifilstöðum, Kleppi, Laugarnesi og Reykjahæli, svo og i fangelsinu í Reykjavík, og Litla- Hrauni og á varðskipum landsins. Er tilgangurinn að nota sem mest inn- lenda fæðu, og gæta liófs um alla óþarfa eyðslu. Kemur þar til greina fleira en matvæli, svo sem borðbún- aður o. m. fl. Fram að þessu hefir frá fornu fari hver slík stofnun v.erið að mestu sjálfráð og eftirlitslaus, og þá að sjálfsögðu mörg krónan farið í súginn. þar sem spamaðurinn getur orðið að álitamáli við spítalana verður landlækni falið að skera úr, hversu langt sé fært að ganga í að breyta frá gömlu venjunni. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.