Tíminn - 09.04.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1932, Blaðsíða 4
88 TlMINN Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Sláturfálag Suðurlands Niðursuða, pylsugerð, reykhús m. m. Getur fullnægt innlendri þörf af eftirtöldum vörum, sem framleiddar eru á eigin vinnustof- um, af mönnum með fullkominni sérþekkingu. Nidursuðnvörur: Kindakjöt.................... do....................... do....................... Nautakjöt.................... do....................... Kjötkál .......... .......... Kindakæfa..................... do....................... do....................... do....................... Bayjarabjúgu (Wienarp.) . . .. do....................... Sláturkæfa.................... Saxbauti (Böfkarbonade) . . . . Áskurdur (á brauð): “TT ' Hangibjúgu (spegep.)...............No. 1, gild do. . .'.......................No. 2,. gild do.............................No. 2, mjó Sauða-hangibjúgu, gild, do. mjó, Svína-rullupylsur, Kálfa-rullupylsur, Mosaikpylsur, Malacoffpylsur, Skinkupylsur, Hamborgarpylsur, Mortadelpylsur, Kjötpylsur, Lifrarpylsur, Lyonpylsur, Sauða-rullupylsur, Cervelatpylsur, m. m. Reyktar vörur: Hangikjöt af sauðum, Nautavöðvi (filet), Svínavöðvi (filet), Bayonneskinkur, oftast fyrirl. Rulluskinkur, oftast fyrirliggjandi, Svínasíður. Sodnar vörur: Kindakæfa í ca. 5 kg. pokum, Lifrarkæfa (Leverpostej), Nautasulta í stykkjum. Ennfremur fjölda margar aðrar tegundir, sem búnar eru til eftir hendinni, til dag- legrar neyzlu. Heildsala: Lindargðta 39, Reykýavik do .. í 1/2 Smásteik (Gullasch) . .. í 1/1 do .. í 1/2 Medisterpylsur . . . í 1/1 do . . / í 1/2 Steikt lambalifur . . í 1/1 do .. í 1/2 — Kjötbollur . . í 1/1 do . . . í 1/2 do. smáar . . í 1/2 — — Lifrai'kæfa (Leverpostej) . .. . . í 1/8 Svínasulta . . í 1/2 Dilkasvið . . í 1 /2 _ _ Fiskbollur . . . í 1/1 do . . . í 1/2 — do. smáar . . í 1/2 Gaffalbitar h-L 1 1 do . . i 1/8 Klæðaverksmiðjan Geíjun á Akureyrí, er fullkomnasta klæðaverksmiðja landsins. Verksmiðjan framleið- ir allskonar tóvöru, svo sem: Karlmannafataefni, kjólatau, káputau,, frakkatau, sérlega ódýr og góð drengjafataefni, teppi alls konar, enn fremur band og lopa í mörgum litum. Á iðn- sýningum þeim, er haldnar hafa verið í Reykjavík, hafa Gefjun- ardúkarnir getið sér hinn bezta orðstír og þótt bera af öðrum inn- lendum dúkum. Kaupið yður Gefjunarföt, þau eru falleg, endingargóð og ó- dýr. Eru þar að auki einu innlendu fötin, sem þér fáið klæð- skerasaumuð beint frá framleiðanda. Athugið að Gefjunardúkarnir, eins og allar framleiðsluvörur Gefjunar, hafa lækkað stórkostlega í verði og eru nú ódýrustu innlendu dúkamir. GEFJUN, útsala og saumastofa, Laugavegi 33. — Sími 538. Jörðin Borgarholt í Biskupstungum er laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. — Þeir, sem kynna að vilja fá byggingu á jörðinni, snúi sér til Jóns Ólafssonar, lög- frœðing*, Lækjarto*gi 1, sími 1290 eða JaBÍma, sánai 2167. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 32. * Lítil ábúðarjörð óskast til leigu og ábúðar í næstu fardögum í næstu sveitum. Tilboð sendist af- greiðslu Tímans fyrir 1. maí ásamt leiguskilmálum merkt „Ábúð“. ELOCHROM-filmur (ljós- og listnæmar) 6X9 cm. á kr. 1,20 6V2X9 cm. á kr. 1,50 Ef 10 filmur eru keyptar einu, reiknum við ekki flutn- ings- og eftirkröfu kostnað. Sportvfiruhús Reykjavikur Reykjakík, Box 384 Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Hinn strandaði færeyski mótorkútter, Arizona, er liggur í fjörunni austur af Selvogi nokkuð brotinn auglýsist hór með til sölu í því ástandi, sem hann er nú í, eða verð- ur við söluna, en vélin er í skipinu. Kauptilboð sendist til hreppstjóm Selvogshrepps fyrir 14. apríl þ. á. Sendiherra Dana Reykjavík, 8. apríl 1932 Til innflytjenda Samkvæmt reglugerð fjármálaráðuneytisins,' dags. 17. febrúar 1932, er ekki tekið á móti innheimtum í bönkunum, nema þeir, sem innheimturnar eiga að greiða, hafi áður trygt sór hjá bönkunum erlendan gjaldeyri til greiðslu á þeim, eða hið innheimta fé verði með samþykki eigenda innheimtanna lagt í lokaðan reikning í íslenzkum krónum, og sé það á valdi bankanna, hvenær þeir peningar verði greiddir erlendis. Innflytjendur eru því aðvaraðir um það, að hafa trygt sér gjaldgeyri fyrir vörum þeim, er þeir ælta sér að flytja inn. Beiðnir um erlendan gjaldeyri skal senda til gjald- eyrisskrifstofu bankanna, sem hefir aðsetur í herbei’gi nr. 2, á þriðju hæð í Landsbankahúsinu, og er opin fyrst um sinn tvær stundir á dag, frá 10 árdegis til 12 á hádegi. Landsbanki íslands. Utvegsbanki íslands Hestamannafélagið „Fákur1 KAFFREIÐAR Annan hvítasunnudag 16. nxaí 1932, verða kappreiðar háðar á skeiðvellinum við Elliðaár og hefjast kl. 214 e. hád. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. Stökk, 350 m. sprettfæri, verðlaun: 200, 100, 50 og 25 kr. 2. Stökk, 300 m. sprettfæri, verðlaun: 100, 50, og 25 kr. 3. Skeið, 250 m. sprettfæri, verðlaun: 200, 100, og 50 kr. 4. Folahlaup, 250 m. sprettfæri, verðlaun: 50, 30 og 20 kr. Flokksverðlaun í stökki 15 kr. Fyrir ný met í stökki og skeiði 50 kr., og í folahlaupi 25 kr. Hestar skulu tilkynntir Dan. Daníelssyni í stjr. (sími 306) eigi síðar en miðvikudag 11. maí. Lokaæfing verður fimmtudag 12. maí og skulu þá allir hest- ar innritaðir til hlaupanna. (NB. sjá kappreiðareglumar). STJÓRNIN. T. W. Bnch (Eiitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sim“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sj álfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúríduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITVÖRUR: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. 111 ij o Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.