Tíminn - 02.07.1932, Page 4

Tíminn - 02.07.1932, Page 4
110 TlMINN Prentsm. A C T A er flutt á Laugaveg 1 (b:ekrzf Vísi) ekki sízt við um víðlend héruð með stóram afréttarlöndum. f fyrsta lagi er það nauðsynlegt hverjum skóla að eiga sem allra ná- kvœmasta uppdrœtti af umhverfinu; í öðru lagi er það nauðsynlégt fyrir útlenda og innlenda ferðamenn, sem um landið fara, og i þriðja lagi er það sérstaklega nauðsynlegt fyrir unga héraðsbúa, sem þurfa oft að ferðast um svœði, sem þeir hafa aldrei farið um áður og það í mjög misjöfnu veðri, eins og gengur. Mundi mörgum útlendingum ótrú- legt þykja, ef þeim vœri sagt, hve fáir íslendingar kunna að ferðast eftir korti og áttavita, jafn nauðsyn- legt og það er hér á landi. Orsökina er að finna í vöntun á nákvæmum kortum og hentugum. Úr þessu þarf að bæta, og Jón Hróbjartsson er sá maður, sem ég veit færastan til þess að gera slík kort. Yrðu þá fyrst full not að hinni miklu æfingu hans í kortagerð, ef hann væri fenginn til að gera kort af helztu héruðum landsins. Vel þætti mér það eiga við, að hið opinbera styrki slíka kortaút- gáfu að einhverju leyti. ísfirðingar og ibúar ísafjarðar- sýslna hafa stutt þetta fyrirtæki drengilega með því að panta kortin fyrirfram. Hvaða ixérað vill verða næst. B, H. J, -----0---- Eftírmælí. Hinn 11. apríl s. 1. andaðist Sig- urður Björnsson bóndi í Hafrafells- tungu í Öxarfirði, og pr þar fallinn frá einn af ágætustu mönnum hér- aðsins. Sigurður var fæddur að Skógum í Öxarfirði, 18. júní 1883. Foreldrar hans voru þau hjónin Björn Gunn- laugsson bóndi þar og Arnþrúður Jónsdóttir frá Laxárdal í þistilíirði. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum, og var Skógaheimili þá, sem nú, eitt af glæsilegustu heimilum sýslunnar. Á þeim árum var ekki um marga vegi að velja fyrir framgjarna og gáfaða ungiinga norður þar. Flestir urðu að ganga slóð feðra sinna, og sætta sig við þau kjör, sem alþýðan hefir átt við að búa, en aðeins fáir fengu sínar heitustu óskir uppfyllt- ar, þær óskir, að geta aílað sér þekkingar og víðsýni, komizt hærra og lengra á hraut menntunarinnar, en almenningur. Sigurður þráði það höfum haldið íhaldinu í skefjum meir en mörg önnur héruð. Og nú hafið þið með lögboði afhent okkur yfir tii íhaldsins. Ekki þannig að í- haldið þurfi að bæta málstað sinn eða senda mikilhæfari frambjóðend- ur. þvert á móti getur íhaldið í flestum þessum kjördæmum sent eins lélega menn eins og það langar til. það getur sent menn, sem þing- inu er stór minkun að og treyst á blint flokksfylgi minnihiutans í kjör dæminu til að koma þeim að. Svo fjarri fer að við getum aukið styrk flokksins í kjördæminu, að menn, sem annars myndu vilja fylgja flokknmn fyrir umbótastarf hans á liðnum áram, myndu alls ekki sjá sér íært að fylgja flokki sem eyði- leggði sjálfur álit sitt og framtíð. Lögfesting á sigurvaldi minnihlut- ans í tvímenningskjördæmxmum myndi í framkvæmdinni verða til að deyfa áhuga og umbótamennina en efla hina þungu kyrstöðu og sér- hagsmunastefnu. íhaldið myndi styrkja minnihluta sinn með atvinnu aðhaldi og smölun skoðanaleysingja i bílum og á bifbátum. Og i þessi sæti myndi íhaldið velja menn, sem illa gengur að sigra i meirahluta- kosningu, eða geta það alls ekki, en sem miðstjóm flokksins vill af ýmsum ástæðum hafa á þingi, eins og t. d. þá nafnana Áma Pálsson og Áma í Múla til að nefna dæmi nm þá tegund fulltrúa, sem koma myndu í gjafasætin. Yfirlit þetta sýnir framkomu í- haidsins gagnvart byggðunum. það mjög, að verða menntamaður, enda hafði hann ákjósanlega hæfileika í ■ þá átt. En þegar að því kom, að hann gæti lagt út á menntabraut- ina, varð hann fyrir þeirri sorg að missa föður sinn, svo hér varð hann neyddur til að hætta við áform sitt. Mun honum hafa fallið það þyngra en orð fá lýst. Til þess að fara ekki á mis við alla fræðslu, fór hann á Búnaðar- skólann á Eiðum, dvaldi þar í 2 ár og lauk þar námi tvítugur að aldri. Stuttu síðar giftist hann eftirlifandi konu sinni, Önnu Árnadóttur, er hafði áður verið gift Gunnlaugi bróður hans, en misst hann 'eftir stutta sambúð. Árið 1905 fór Sigurður að búa í Hafrafellstungu, þá aðeins 22 ára gamall. Eftir 4 ára búskap flutti hann aftur að Skógum, og þar var hann í 18 ár. Jón bróðir hans bjó þá stórbúi í Skógum og var Sigurður bústjóri hjá honum í 8 ár, eða til 1917. Síðla vetrar það ár gekk skæð flekkusótt í sveitinni, veiktust fiestir, og nokkrir dóu og þar á meðal Jón bróðir Sigurðar og kona hans, Kristín, frá 3 ungum börnum. Urn vorið, eftir að þessir sorglegu at- j burðir gerðust, tók Siguiður viö jöi’ðinni og bjó þar í 10 ár, og efn- aðist ágætlega. þá flutti hann að Skinnastað i sömu sveit, og bjó þar í 3 ár, en byggði sór svo nýbýii i Hafrafellstungu og flutti þangað vor- ið 1930. Nýbýlið er hin mesta fyrir- mynd, því Sigurður var lxagur vei og smekkmaður með afbrigðum. Og er liann hafði búið þarna um sig svo vel sem á verður kosið, og allt virtist leika í lyndi, þá urðu þau lijónin fyrir þeirii soi’g, að missa fósturson sinn, sem nýlega var bú- inn að lúka gagnfræðanámi, og var að öliu leyti hið glæsilegasta ung- menni, og ágætur -söngvari. Hann hét þórarinn Jónsson, bróðurson Sig- urðar. Sigurður var með afbrigðum gáf- aður maður, stai'fhæfur og fjölhæf- ur. Hann var oft og lengi í hrepps- nefnd sveitarinnar, einnig í skóla- nefnd, skattanefnd o. m. fi. Sýndi hann hvarvetna sína mikiu hæfi- leika, er hann gekk að verki, enda búnaðist honum ágætlega. — Kona hans studdi hann trúlega og var honum öruggur förunautur í blíðu' og stríðu. — Sigurður var rauna- maður með eindæmum, en þó gæfu- maður, þvi það syrgja hann allir, sem hann þekktu. B. L. gælir við byggðirnar með tylliboðum, sem eiga að lokka, en ekki á að standa við eins og banka í hverri sveit og rafmagn inn á hvert sveita- heimili. þegar það ekki nær til- gangi sinum, þá byrjar íhaidið her- ferð gegn pólitísku valdi byggðanna og gerir hverja árásina af annari. Ailtaf er skift um form í þessari bar- áttu. Ekkert stendur fast í kröfum íhaldsins nema það, að Framsóknar- flokkurinn á að komast í minna- hluta-aðstöðu og íhaldið að skapa þjóðinni örlög. Fram að þessu hafa íhaldsmenn og seinast Jón þorl. í Mbl., reynt að gera sig að grýlu með því að segja: Ef þið ekki breytið stjórnar- skránni í vetur, þá fáum við stöðv- unarvald i efri deild 1934. Látum svo vera. Betra að íhaldið hafi stöðvunar- vald í annari deildinni og Framsókn í hinni, heldur en að bændur lands- ins láti leiða sig til að afhenda vald byggðanna skæðustu andstæðingum sínum á þann hátt, að þeir geti feng- ið meirahlutavald á Alþingi, þó að þeir séu minni hluti kjósenda. En nú sem stendur er sókninni beint á tvímenningskjördæmin og þeirri sókn þarf að hrinda, eins og launmakki ihaldsins í vor sem leið. Árvakur SKRIFSTOPA FRAMSÓKNARPLOKKSINS er á Amtmannsatíg 4 (niöri). Sími 1121. Hrífurnar frá okkur eru með aluminiumtmdum og alúminium- stýfuðum haus, einungis smíðaðar úr góðu efni og vandaðar að ölT um frágangi. Þær eru orðnarjiekt- ar um alt land fyrir gæði og nú eru þær miklu ódýrari en í fyrra- Höfum líka orf og opfefni úr fyrsta flokks furu og eski. Trésmiðjan Fjölnir, Kirkjustræti 10 — Reykjavík. Sími 2336. SJálfs er httndin hollust Kaupið' innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H.f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Reykjavlk. Slml 248 (8 llxmr). Stmnafni: Sláturfélag. Áskurðui' (á brauð) évalt fyrtr- liggjandl: H&ngibjúgu (Spegep.) dx. L gild Do. — 2, — Do. — 8, mjó Sauða-Hangibjúgu, glld, Do. mjó, Soönar Svlna-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylaur, Da Mortadelpylflur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylaur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylaur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylaur. Vörar þosear eru allar búnar til é eigin vinnuatofu, og etand- ast — að dóml neytenda — sam- anburð viO samskonar erlendar. Verðakrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fé her- bergi og rúm mcð lekkuða verði á Hverfisgðtu 32. Ritstjóri: Gíali Guðmundsson . Mímisveg 8. Sími 1246. Prentannigjan Aeta. Heyvinnuvélar: Herkúles sláttuvélar Deering sláttuvélar Deering rakstrarvélar Athugið verð og gæðí. Samband fsl. samvínnufélaga IESZa.\ipféla.g'sstj óraj? I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára“ - smjorlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikisgerðin, Reykjavík. ÁriO 1904 var í fyrsta slnn þaklagt í Dan- mðrku úr ICOP AL. Notað um allan heim. Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. -------- Þétt. ------- Hlýtt. Betra en 'bárujám og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Villadsens Fabrlker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðski’á vora og sýnishojn. vmmm s lC HAVNEM0LLE mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugœði ófáanleg S.I.S. eing-ðzxgTJL tt.L 3 CDOclsrLxr Seljum og mörgum öðmm íslenzkum vei /.b num. T. W. Bnth (Ijitasmidfa BmcIis) Tietgensgade 64. Köbenhavn E. LITIR TIL HEIMALITUNARi Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, 1 -irisarsorti og allir litir, f&llegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og sii: i. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermfinta“og „Evolin“ eggjaduft, áfnogis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom" skóavertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvindaolía o. fl. LITVÖRUR: Brúnapónn. Anilinlitir, Gatechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágœt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. 4iit nisð íslensknm skipnm! y|

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.