Tíminn - 23.12.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.12.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 221 Jóla,- nýárskveðjnr. Ríkisútvarpið tekur til flutnings jóla og nýárskveðjur til al- mennings og einstakra rnanna. Kveðjurnar verða lesnar í útvarpið á aðfangadagskveld jóla og á gamlárskveld eftir því sem nánar verður tilkynnt í útvarp- mu. Rikisútvarpid. glaða hugblæ. Jón Sveinsson er fullur hrifningar af fegurð og yndisleik íslenzkrar náttúi’u. Og framfarirnar fylla hug hans. Hann ber saman landið, eins og það leit út, þegar hann hvarf á burtu til fjar- lægra landa fyrir nálega tveim mannsöldrum, við hið nýja ísland, sem skapazt hefir síðan. Hann dáist að atorku landa sinna, starfsþreki þeirra kynslóða, sem hafa byggt kaupstaðina, endurbyggt sveitirnar, ræktað mikil lönd, hyggt endalausa vegi um óbygðirnar og spennt brýr yfir flest hin miklu vötn. Hann sér hinn íslenzka skipaflota, hafnar- mannvirki, spitala og skóla. Og hann andar að sér í djúpum, löngum teigum þeim eldmóði, sem fyllti hug íslendinga á þúsund ára hátíðinni. Bók Jóns Sveinssonar er rituð á þýzku, en verður vafalaust þýdd á mörg önnur mál. Hún er rituð þannig, að hún hlýtur að heilla hugi ungra lesenda, eins og hinar i'yrri bækur höf. Um þúsund ára hátíðina hefir margt verið skriíað vei og tiJ iiróðurs ísiandi. En sennilega mun bók Jóns Sveinssonar verða lesin af íiestum og iifa iengst. Jón Sveinsson hefir margt gert vei íyrir iand sitt, ekki er það sizt þakkarvert, er hann iiefir nú á eliiárum sínum gefið stórþjóóunum þessa mynd af íslandi, mynd aí þjóðinni á þvi augnablilu, þegar hún var fyllt aí göfugum metnaði á þúsund ára afmæli rík- isins, þegar hún tók á móti svo mörgum ágætum gestum og þegar atorka iandsmanna bar ölium heimi vott um, að sá þáttur hins norræna kynstofns, er til íslands fór, stæði jafnfætis írændum sínum, sem sunn- ar búa. 8+1. „Ég læt sem eg sofi“. það er vafalaust gleðiefni mörgum fleirum en mér, að fá nýja ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum fyrir jólin. Fyrri bækur lians, „Bí, bí og blaka" (1926) og „Álftirnar kvaka" (1929; iiafa kynnt hann svo vel, að nú geta cngir aðrir en Davíð Steiánsson. hinna yngri skálda, borið sig sam- an við hann um vinsældir. Og ekki minnkar hróður hans við þessa nýju bók, því að „Ég læt sem ég iofi" tekur hinum bókunum fram um margt. það, sem einkum hefir aflað Jó- hannesi aðdáunar og vinsælda, er rímsnilld hans, létfleiki og ljóðræn fegurð. Hinsvegar hefir ýmsum þótt skorta þrótt og átök í ljóð hans. Nú getur engum dulizt, þeim er les þessa nýju bók, að skáldið er mjög að þroskast og færast í aukana, og verð- ur nú varla um það sakazt lengur, að kraft vanti í kvæðin. Hér er sami glæsileikinn og áður i rími, máli og samlíkingum, en meiri dýpt, átök og alvara. Hér er gripið á vandamálum samtíðarinnar með þeirrí glögg- skyggni og hárnæmri tilfinningu, sem góðskáld eitt á til, og brugðið upp myndum svo skýrum og meitl- uðum, að þvílíkt er sem lífið sjálft blasi við. Enginn lesandi getur skil- ið ósnortinn við kvæði eins og Son- ur götunnar, Jón Sigurðsson, Bjarg- ráð o. fl. Ég efa það ekki, að þessi nýja bók eykur vinsældir Jóhannesar úr Kötlum að mun og festir hann til fulls í þjóðskáldssessinum. þó má ætla, að hún auki honum ekki vin- sældir einar. þeir menn eru til, sem örðugt eiga með að þola frjálsa hugs- un og djarímannlegar skoðanir. Slík- ir menn verða varla í vandræðum með að finna hneykslunarhellur í Fyrsta maí, Opnu bréfi og fleirum kvæðum Jóhannesar. En eigi rýrir það gildi bókarinnar. A. Sigm. -----0----- KOLAVERZLUN SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol. Reykjavík. Simi 1933. Góðar jólagjafir: P Grleymið G| ekki að bezta f j óla- og nýjársgjöfin er AJJt með islensktiui skipiim! Pelikan Blekforði Pelikan lindarpennans er alltaf sjáanlegur, því að blekgeym- ir hans er úr gegnsæju Báke- lite. Fyllitækið er brotin (stimpill), skrúfuð er upp og niður. Engin gúmmiblaðra. Blekdreyfircnn urnar, sem eru undir sjálfum pennanum eru af nýrri gerð sem tryggir það að penninn gefur jafna skrift og klessir ekki. Pelikan lindar- pennar kosta að- eins 22 kr. Rappen sjálfblekingurinn er framleiddur af sömu verksmiðju og Pelikan penninn og hinar vin- sælu Pelikan-vörur. Hann er með gull- penna og gegnsæjum blekgejuni og er mjög sterkur og fallegur og kostar þó aðeins kr. i 11,50. Sent gegn póstlcröfu um allt land. BdkMaíút Lækjargötu 2. Sími 3736. Dráttarbraut hefir Slippfélagið í Reykjavik komið upp, sem getur tek- ið togara á þurt land til aðgerðar. Var fyrsti togarinn tekinn á land nú fyrir nokkrum dögum og gelck það ágætlega. Byrjað er á annari stærri dráttarbraut er á að geta tek- ið skip á stærð við „Esju“. Hafnar- sjóður, Utvegsbankinn, Hamar h.f. o. fl. stofnanir hafa veitt aðstoð sina til að koma þessari dráttar- hraut upp. Hefir það vitanlega mikla þýðingu að geta nú gert við slcipin hér innanlands, og eykur atvinnuna í landinu. Auk þess að spara fé landsmanna, er lilclegt að verkefni geti fengizt við viðgerð erlendra skipa, sem úr þessu eiga að geta fongið varanlega aðgerð, en sem hingað ,til hafa oftast aðeins getað fengið bráðabirgða lagfæringu, er ekki ósjaldan hefir verið verri en engin, þegar út hefir verið komið. þannig hefir það verið undanfarið vegna vöntunar á þurkví. Islending- ar þurfa áð geta unnið sem allra flest og mest sjálfir í landinu. þarna er allstórt spor stigið i þá átt. En hitt er það, að fyrirkomulag fyrir- tækisins væri ákjósanlegast þannig, að mennirnir, sem ynnu við það, ættu það sjálfir sem flestir. V. Margir auglýsendur Tímans að undanförnu hafa getið þess, að þeir hafi orðið varir við að auglýsingar í Tímanum hefðu meiri áhrif en í öðrum blöðum. Af hverju ætli það sé? • Tíminn hefir séð umsögn nokkurra velmetinna bænda um hrífur þær og hrífuhausa, sem auglýst- er hér á öðrum stað í blaðinu, þar sem þeir dá þessi verkfæri, en einkanlega þó fyrir það hve létt og lipur þau séu. líftrygging í Andvöku Sími 4250 lolðiirvkkiriir verða eins og endra- nær 1 fjölbreyttasta úrvali frá okkur. Menn geta valið um: 5 teg. Ol 9 — Gosdrykkja 5 — Likjöra og auk þess hið þjóð^ fræga Siríus-Sóda' vatn, og SiriuS'Saft. H.F. EIMSKIPflFÉL. ISLflNDS sendir viðskipíamönnum sínum um land alli beziu jóla og nýjársóskir. Nýjasfa jólabókin Sími 1390. Eg \æí sem eg sofi eftir Jóhannes ún Kötlum Fæst hjá bóksölum. Rafmagns- er falleg íólagföf Raffskjaverzlun Eiriks Hjartamonar Laugaveg ‘20. Svmi 4690 Islenzkt smjör (bögglasmjör), Rjómabússmjör, Rúllupylsur, Hangikjöt Saltkjöt frá Hólmavík. Páll Hallbjörns. (Von). Síxni 3448. JYEyndir EINARS JÓNSSONAR fást hjá honum 1 LISTASAFNINU. Sími 3797. Speglar. Stofuspeglar, Forstofuspeglar, Konsolspeglar, Baðherbergisspeglar, Baðherbergisáhöld. Ludvíg Storr, Laugavegi 15. Kaupið íslenzkar vörur! Styðjið innlendan iðnað! Ferðist alltaf með íslenzkum skipum! Gelið íslenzka bók, farbréf með ís- lenzku skipi, íslenzka húsmuni, ís- lenzkt málverk eða einhvern góðan hlut unninn af íslenzkum höndum í jólagjöí. Félag ungra Framsóknarmanna heldur fund miðvikudaginn 28. n. k. Fundurinn hefst kl. 20,30 stundvís- iega í Sambandshúsinu. Fundarefni: Siðustu stjórnmálaviðburðir o. fl. Félagar mæti á réttum tíma. Svipir sögur eftir Sigurð Helgason Fást hjá bóksölum. Brunabótafélag Islands. Auk lögskyldra fasteignatrygginga getur félagið einnig tek- ið í brunatryggingu fyrir fullt verðmæti það sem hér greinir: 1. Fasteignir utan kaupstaða og kauptúna, hvar sem er á landinu. 2. Lausafé: a. 1 kaupstöðum og kauptúnum: Lausafé (nema verzlun- arvörur) allra þeirra manna, sem vátryggja fasteignir hjá félaginu. b. í sveitum (utan kaupstaða og kauptúna): Hverskonar lausafé, s. s. húsgögn, bækur, fatnað, búslóð, búsáhöld og verkfæri, heimilisbirgðir (matvæli o. fl.) framleiðslu- birgðir (fóðurbirgðir, fiskbirgðir o. fl.), búpening í hús- um o. s. frv. Iðgjöld félagsins eru lægri en annara félaga. Vátryggjendur þurfa ekki að greiða stimpilgjald. Félagið hefir aðalskrifstofu í Reykjavík (Amarhvoli, símar 4915, 4916, forstj. 4917). Umboðsmenn hefir félagið í hverjum kaupstað og kauptúni. Jólaboð »Jarðar«. Til þess að greiða íyrir fólki, sem hefði ánægju af að útVega sér eða gefa vinum til að lesa um komandi hátíðir bók, er í hvívetna leitast við að styðja málstað lífsins á tímabæran og aðgengilegan hátt og til þess að afla „Jörð“ nýrra áskrifenda, VERÐUR til áramóta NÝJUM ÁSKRIFENDUM, er borga 2. árg. út í hönd (5 kr.) GEFINN 1. árg. (þ. e. II. og III. hefti, I. hefti er uppselt); eru það tæpar 300 bls., þar af 10 bls. af forkunnar fögrum myndum á myndapappír. Upp úr áramótum verður I. árg. settur aftur upp í fullt verð, því heldur lítið er eftir af honum. &KRUMLAUST HLÝLEG OG ÓDÝR JÓLAGJÖF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.