Tíminn - 23.12.1932, Side 4
TIMINN
Klæðaverksmiðjan
Gefjun
Akureyri
framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo sem:
Karlmannafataefni,
Yfirfrakkaefni,
Kjólaefni,
Drengjafataefni,
Rennilásastakka,
Sportbuxur,
UUarteppi,
Band og lopa
Á Akureyri og í Reykjavík hefir verksmiðjan saumastofur. Þar
eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt.
Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al-
menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull.
Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar.
Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiðir, áður en þér
festið kaup á jólafatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið klæð-
skerasaumaða vetrarfrakka fyrir 90—95 krónur
Útsala og saumastofa
1 REYKJAVÍK
Laugaveg 33. Sími 2838
4 AKUREYRI
hjá Kaupfél. Eyfirðinga
ð
♦K
Tyygglð aðeins hjá ialensku fjelagi.
Pósthólf:
718
Nitnn-'fni:
!‘ifur i
BRUNATRYGGINOAR
(hús, innbú, vörur o.fl ). Sími 1700
8JÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.ti.). Sími 1700
Framkvæmdastjðri: Sími 1701)
Snúið yður til
Sjóvátryggingafjelags Islands h.f.
EimBkipafjelagBhúsiuu, Reykjavík
Aluminíumhrlfur og hrífuhausar
veröa aðeins búnir til eftir pöntunum. þið, sem viljið eignast þessi
áhöld fyrir næsta sumar, ættuð að gera pantanir sem fyrst. Snúið yður
til kaupfélags, kaupmanns eða beint til þess, sem býr þær til. það er
IÐJA, Akureyrl (Sveinbjöm Jónsson).
SJálfs er hðndin
hollust
Kaupið innlenda framieiðalu
þegar hún er jöfn arlendri og
•kki dýrari.
frandaiðir:
Krlatalaápu, gmnaápu, atanga-
aápu, handaápa, rakaápu, þvotta-
tfni (Hraina hvitt), karti aUa-
konar, akóavertu, akógulu, leður- {
faiti, fólíáburð, vagnáburð, ftagi-
lðg og kreólina-baðlög.
KaupiS HREIN8 vðmr, þmr
•ru löngu þjóðkunnar og fáat í
flaatuza vonlunum landaina.
Hi. Hreinn
BkákcSto. Reykjavfk.
Reykjavík. Simi 1249 (3 línur).
Símnefni: Sláturfélag.
Áskurður (á brauð) ávalt fyrir-
liggjandi:
Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild
Do. — 2, —
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, gild,
Do. mjó,
Soðnar Svina-rullupylsur,
Do. Kálfa-rullupylsur,
Do. Sa uða-rui lupylsur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Ðo. Mortadelpylsur,
Do. SkinkUpylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Cervelatpylsur.
Vörur þessar eru allar búnar
til á eigin vinnuatofu, og stand-
aat — að dómi neytenda — sam-
anburð við samskonar erlendar.
Verðskrár aendar, og pantanlr
afgreiddar um allt land.
Ritetjóri: Oísll Guðmundsson.
Mímisveg 8. Slmi 4245.
Nýjar gerðir,
Biðjið útsölumenn vora um hina nýju verðskrá,
LÆKJARGÖTU 10 B
\
;••••* 'H \
™f!|, -A
1 ;a? VdjíjJ
Reykið
Hfl ntt D1 Ann am
iav diossoid
Virginia Cigarettur
A
20 sik. pakkinn kosfar kr. 1,20.
Fást í öllum Yerzlunum.
Járnsmíði Landssmiðjan Trésmíði
Rennismíði Reykjavík. Rennismíði
Eldsmíði Símnefni: Landssmiðja. Símar 1680 & 4800 Modelsmiði
Ketilsmíði Vélavinna
Erum ódýrastir, vegna þess að vér höfum allt
á einum stað:
Hurðir * Hurðir
Gluggar j arnsmioi, Trésmídi Gluggar
Skápar Köfun. Skápar
Járn- og Vinnum með nýtízku vélum Bátasmiði
málmsteypa Fyrirliggjandi byrgðir af ýmsu efni: Skipaviðgerðir
Járn, stál eir, látún í stöngum og plötum, Innréttingar
Köfun boltum, skrúfum, hnoð, teak, eik, brenni, og breytingnr
tjara o. fl. á skipum
Þeir,
sem kaupa trúlofunarhringa hjá
Sigurþór verða alltaf ánægðir.
Sendið nákvæmt mál, og við
sendum gegn póstkröfu
um land allt.
FERÐAMENN
sem koma til Rvíkur, fá her-
bergi og rúm með lækkuðu
verði á Tíverfisgötu 32.
Leví’s fötin farg bezt.
R E X-
slökkvitæki ætti að vera til i hverju húsi.
pað minnkar eldhættu þar sem þaS er svo
auSvelt í notkun, aS jafnvel böm geta notaS
það. — Yflr 18.000 tæki i notkun i Danmörku.
— VíSurkennt af slökkvillðsstjóra, og slökkvt-
liði erlendis.
Einkaumboð fyrir ísland:
Ludvig Storr
Laugaveg 15.
Frækinn margur í þeim sést.
Sýnishornasafn þar flest.
Sanngjarnt verð og gæði mest.
Allt með íslenskuin skipum!
Sími 4325.
Prentsmifijan Acta.