Tíminn - 11.02.1933, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1933, Blaðsíða 3
TÍMINN 23 Innilegustu þakkir til allra þeirra, íjær og nær, er sýndu hlut- tekningu og samúð við fráfall okkar elskaða föður og afa, Ólafs sál. Eggertssonar. Króksfjarðarnesi í jan. 1933. Böm og barnabörn. leiðis nú í bæjarstjórninni, þó að Reykjavík sé á -hausnum. — Jakob Möller er lika hræddur við há- markslaunafrv. það, sem J. ,T. hefir lýst yfir, að hann muni flytja, þar sem taka á kúfinn ofan af háu laun- unum til kreppuráðstafana. Svo að segja hver einasti þingmálafundur hefir skorað á þingmenn að fylgja þessu — jafnvel íhaldið á Blönduósi. Út af þessu býr Jakob Möller til launareikning fyrir J. J. og telur hann hafa fengið í laun mikið af stjórnarkostnaði landsins, t. d. al- mennar skýrslur, landhelgisgæzlu, kostnað við að sýna kjósendum Pét- ur Magnússon fyrir landkjörið, kostn- að við að hafa Jón Ólafsson mánuð austur í Árnessýslu o. s. frv. þrátt fyrir allt þetta „kaup“ J. J. tekst Möller ekki að eyða eins árs sparn- aði á Jóli. Jóh. og Jóni Hermanns- syni. Vísir sjálfur eyðir 20000 kr. ár- lega til að afflytja J. J. til að þókn- ast þeim, sem leggja í blaðið. Myndu eyðsluklær bæjarins leggja svo vel ii'am fé í þessu skyni, ef þær gætu fengið J. J. til að standa með eyðslu hjnna iðjulausu? Gestur Ingjaldssou. Aðaliundur Heimdallar. Heimdallur lætur skýja frá því i Mbl., að félagið geti ekki lialdið aðalfund nema 520 félagar séu mættir. Hingað til hefir mistekizt að fá þessa fundarsókn og er það ekk- ert undai’legt, jafnvel þó nógu margir félagar væi’u fyrir hendi. Stjórn félagsins hefir nl. boðað fundinn í Varðarliúsinu, sem ekki rúmar nema 200—250 manns, og er ekki luegt að sjá, að þar verði nokk- urntíma liægt að halda aðalfund með 520 mönnum! Tíminn vill vin- samlega henda hinum „ungu í- haldsmönnum" á þessi „teknisku" vandkvæði á lögmætum aðalfundi í Varðarhúsinu, svo að þeir eigi auð- veldara með að gera sér grein fyi’ir hversvegna fundui’inn gat ekki oi’ð- ið lögmætur. Hitt væi-i ekki úr vegi, að félagið kysi sér skarpgáf- aðri stjórn, ef því einhverntíma tekst að gera aðalfundinn lögmætan! ---o---- Flokksþing’ dauskra bænda Vinstrimannaflokurinn danski hélt flokksþing sitt í þinghús- inu dagana áður en samið var um kreppuráðstafanirnar. Þótti þing- mönnum flokksins ófært að ráð- ast í svo mikil stórræði, sem þar voru ákveðin án þess að ráðgast við leiðandi menn í flokknum. Á þessu flokksþingi danskra sam- vinnubænda voru um 400 manns, stjórnir flokksfélagánna, fulltrúa- ráð þeirra, ritstj. flokksins og þingmenn. Flokksþingið sendi síðan út ávarp um stefnu þá, sem tekin var í kreppumálunum, sem þingflokkurinn tekur að sér að vinna að í ríkisþinginu. ----o----- Útvarpsnotendur í Bretlandi voru um síðustu mánaðamót 8 miljónir Ö64 þúsund og hefir tala þeirra auk- izt um 101 þús í janúarmánuði. 224 menn voru lögsóttir fyrir að hafa útvarpstæki í óleyfi. (FÚ). í Englandi er nú ráðgeit að byggja fyrsta stórhýsið eftir amerískri fyrir- mynd. — Vei’ður það hótel á bað- staðnum Blackpool og á að evrða 150 metra hátt og alls 36hæðir. (FÚ). Nýbýli í Prússlandi. Á árinu 1932 voi’u samtals byggð 7907 nýbýli, 87 þúsund liektarar að flatarmáli, í Prússlandi. — Voru öll þessi ný- býli liyggð með opinberum styrk. — Um nýbýla-starfsemi á þessu ári hefir ekki verið ákveðið ennþá, en yfir 30 þúsund hektarar munu vera fyrir hendi til nýbýla. (F. Ú.). Kaupið íslenzkar vörur! Styðjið innlendan iðnaðl Ferðist alltaf með íslenzkum skipum! Fréttir Ársrit Norræna félagsins er nýkom- ið út og er fjölbreytt að vanda. það byrjar með kvæði eftir Andrés Öster- ling, eitt þekktasta skáld Svía, sem nú er uppi. Mest er i ritinu um Björnson og ski’ifa þar ýmsir bók- menntafræðingar um áhrif Björnsons á Noi’ðurlandabókmenntimar og þýð- ingu hans sem stjórnmálamanns. — Professor Seip í Oslo skrifar um mis- mun í þýðingu ýmsi'a orða í Norður- landamálunum. Guðm. G. Bárðarson prófessor skrifar um jarðmyndun ís- lands og eldsumbrot. Löng grein, með mörgum myndum, er um finnlenzka list, lýsingar á Randes og á Jaðrin- um og margar fleiri ritgerðir.— Loks er skýrsla um starf Norræna félags- ins á liðna árinu, sagt frá námskeið- um félagsins, íslenzku vikunni í Stokkhólmi, ferðum skólabarna, fyrir- lestraferðum o. fl. — Félagsmenn fá ritið, sem er liið vandaðasta, iiæði að efni og ytra frágangi fyrir 2 krónur (kostar í bókabúúum 8 kr.). þeir, sem óska að ganga í félagið gefi sig fram við ritara þess, Guðl. Rósin- kranz, Sjafnargötu 10, Reykjavík. Úr bréfi aí Vestfjörðum: „--------— Til Siglufjarðar fluttist í liaust Frið- rik Hjartar skólastjóri á Suðureyri og tók við stjórn barnaskólans á Siglu- firði. F. H. var búinn að vera 25 ár í Súgandafirði. — Við brottför hans gaf íþróttafélagið „Stefnir" honum vandað gullúr með gullfesti, áletrað: „Fr. Hjartar, þökk fyrir dáðríkt starf. íþróttafélagið „Stefnir" 15./9. 1932“ —. Hafði Friðrik verið iþrótta- kennari í nefndu félagi, þá gaf kven- félagið „Arsól" konu lians Jsem var form. félagsins) gullhólk og skott- húfu (moð skúf), og loks gáfu Súg- firðingar, nýir og gamlir, þeim hjón- um vandað og stórt málverk af Suð- ureyri og auk þess 200 kr. í pening- um, er umfram höfðu safnast. — ■—“ Svipir lieitir nýlega útkomið smá- sögusafn eftir Sigurð Helgason skóla- stjóra á Klébergi á Kjalarnesi. Hafa sumar sögurnar áður birzt í blöðum. Höf. er ungur maður austfirzkur. Sögumar eru laglega ritaðar og skemmtilegar aflestrar. Jarðepli til brauðgerðar. Norðmenn gera sér mjög mikið far um að nota eigin framleiðslu nú i kreppunni. • Meðal annars hefir verið reynt að þurka jarðepli, mala þau og bianda mjölinu saman við rúgmjöl til brauð- gerðar. Hefir tekizt að búa til ágæt lirauð þó þetta „kartöflumjöl“ væri notað til helminga. Efnarannsóknar- stofnun ríkisins helir nú tekizt á hendur að rannsaka málið nánar og gera Norðmcim sér vonir um að hér sé’ fundin leið til þess að spara stór- kostlega kaup á erlendu korni, því Norðmenn rækta meira af jarðeplum en þeir þurfa tii matar á venjulegan hátt. — Væri ekki hægt fyrir ís- lendinga að fara hér að dæmi Norð- manna og notfæra sér jarðepli meira en gert hefir verið og spara með því kornvöruflutning? Ýms þýzk blöð flytja nú fregnir ■af og langar greinar um för þýzka herskipsins „Schl.esien" hingað í sl. mánuði. Virðist þcssari för hafa ver- ið veitt mikil atliygli. í „Wilhelms- havener Zeitung", sem er mjög mik- ið lesið í Norðvestur-þýzkalandi og birtir alltaf frásagnir og tillcynning- ar af liálfu þýzka ríkisins, er mjög ítarlega ritað um förina, af dr. Geisz, sem var með í förinni og birtust greinar hans í 6 tbl. sam- fleytt. í greinum þessum er mjög skýrlega samin yfirlitsfræðsla um land, þjóð og isl. menningu, og at- vinnuvegi. Ennfremur lýsing á Reykjavík og frásögn um viðtök- urpar hér, sem höf. rómar mjög, og birtir ní. a. útdrátt úr ræðu for- sætisráðherra i móttökuveizlu þeirri, sem þýzku foringjunum var haldm á ' Hótel Borg. Eru greinar þessar litaðar af íniklum velvilja, og er það mikils vert, þegar þannig er ritað um ísland og íslendinga á máli 'einnar af stærstu þjóðum heimsins. Störf við Alþingi. Umsóknir um störf við Alþingi 1933 skulu komnar til skrifstof- unnar í síðasta lagi næstkomandi þriðjudagskveld, 14. febrúar. Þess skal getið, að óráðið er enn, hvort þingskrifarapróf verð- ur látið fram fara að þessu sinni. Verður úr því skorið að liðnum umsóknarfresti og prófið þá aug- lýst, ef til kémur. Skrifstofa Alþingis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. Þakkarávarp. Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna nær og fjær, sem sýndu mér vinarþel og hluttekning við burtkall minnar hjartkæru, góðu eiginkonu, Ásu Kristjánsdóttur, sem dó á Dunkárbakka þann 21. desember fyrra ár. Einlægar þakkir fyrir minningargjafir innfærðar í Minningargjafa- bók Landspítalasjóðs Islands, til minningar um dánardag liinnar látnu, samhryggðarskeyti og margvíslega hjálp og hluttekning, sem mér og vandamönnum hennar var veitt í banalegu hinnar látnu, og ennfrem- ur við jarðarför hennar. Þetta vermir og gleður á skilnaðar- og sorgarstundinni. Guð blessi ykkur öll og launi fyrir mig. Dunkárbakka, 22. janúar 1933. Helgi G-nðmundsson. i Ósamlyndi cr nú milli þingmanna j jafnaðarmanna og stjórnár jafnðar- j mannaflokksins í Frakklandi. Vilja þingmennirnir greiða fjárlagafrum- , varpi Daladier atkvæði, en stjórn flokksins leggur bann fyrir. — þing- mennirnir hafa lýst því yfir, að þeir muni skírskota ti! aðalfuj^dar flokks- ins, sem kemur saman í vor. — Svo sem kunnugt er, verður fjárlaga- frumvarp Daladier ekki samþykkt nema jafnaðarmenn greiði því at- Jörðin Austurkot í Sandvíkurhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. 2 kúgildi. 100 hesta tún. 600 hesta engjar. Mest- megnis véltækt áveituland. Engjar afgirtar, matjurtagarðar miklir. Bæjarhús engin, útihús nokkur. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Stefánsson kvæði. — (F. Ú.). I þýzkalandi hefir verið gefin út reglugerð um hækkun innflutnings- tolla á fénaði, kjöti og feitmeti. — Tollurinn verður nú 50 mörkáhverj- um 100 kg. af kvikfénaði, frá 100— 280 mörk á hverjum 100 kg. af kjöti og 50 mörk af hverjum 100 kg. af svínafeiti. — Skýrir stjórnin svo frá, að verðlagið á þessum afurðum sé nú orðiö svo lágt, að þessar ráð- stafanir séu nauðsynlegar til þess að hæta innanlands markaðinn. — Samanborið við það, sem var fyrir strið, hefir verðið lækkað um 33— 47%. — (FÚ). -----O------ frá útvarpsráðinu, vegna blaða- ummæla. Allmikið umtal hefir orðið um það í blöðum, að birt hafa verið í útvarp- inu nokkur skjöl og yfirlýsingar út ai frávikningu Lárusar Jónssonar, fyrv. yfirlæknis á Kleppi, fyrst af hálfu dómsmálaráðuneytisins, eftir ósk þess, og síðan af hálfu Lárusar Jónssonar, eftir beiðni hans. Útvarpsráðinu þykir ástæða til að skýra nokkru nánar frá þessu máli og tildrögum þess, og það, sem hér verður sagt um málið, hefir útvarps- ráðið allt fallist á, orði til orðs. 9. des. siðastl. var birt svolátandi iregn í útvarpinu: „Dómsmálaráðherra hefir í dag vikið Lárusi Jónssyni lrá yfirlæknis- starlinu á Nýja Kleppi, og samtímis því ráðið dr. med. Helga Tómasson til þess að gegna starfinu". Næsta dag, 10. des., laust fyrir ltl. 8 síðdegis, kom Ólaíur Thors, þáver- andi dómsmálaráðherra, í fréttastofu útvarpsins, og óskaði að fá hirta í útvarpinu það kvöld tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. í tilkynning- unni segir, að „vegna blaðaummæla í sambandi við frávikningu herra Lárusar Jónssonar, yfirlæknis á Nýja Kleppi, gefur dómsmálaráðuneytið eftirfarandi upplýsingar". þá er skýrt frá kæru hjúkrunar- kvenna á Kleppi 10. nóv. 1931, þar sem læknmum hafi verið borin á brýn megn óregla, bréfi landlæknis 16. s. m., og tillögum lians um frá- vikning læknisins, að þáv. dómsmála- ráðherra hafi ráðið lækninn á ný um tveggja ára tíma, frá 26. mai siðastl., og loks, að ráðuneytið hafi nú vikið lækninum frá, „eftir að hafa fengið vitneskju um, að frá því að landlæknir fór fram á það, að yfirlæknirinn væri látinn fara frá starfinu, hefir hr. L. J. á engan hátt bætt ráð sitt“. Loks segir, að við val eftirmannsinsi hafi m. a. verið farið eftir margendurteknum áskorunum Læknafélags íslands, og að ráðuneyt- jnu þyki ekki ástæða til að birta frekari gögn í málinu, „nema sér- stakt tilefni knýi til þess“. Fréttamaður útvarpsins hringdi í síma til útvarpsstjóra, og skýrði hon- um frá ósk dómsmálaráðh. og efni tilkynningarinnar. Útvarpsstjóri sagði frét.tamanni, að ekki væri hægt að neita ráðuneyti -um að birta tilkynn- ingu í útvarpinu, en bað fréttamann að tjá ráherranum, að ef aðrir aðilar málsins teldu sig þurfa að bera fram útibússtjóri, Selfossi. Jörðin Melur í Hraunhreppi fæst til kaups og ábúðarnæsta vor. H ú 8 öll — íbúðarhús, hlöður og fénaðarlnis — byggð á síð- asta áratug. Upplýsingar: 8já fasteignabók, Mýrasýsla, Hraun- hreppur 9. og hjá undiirituðum. Listbafendur semji við eiganda og ábúanda Pétur Runólfsson. Jarðir til sölu. Af sérstökum ástæðum fæst höf- uðbólið Hagi á Barðaströnd til kaups og ábúðar í næstu fardög- um, ef urn semur. Honum yrðu að fylgja jarðirnar : Landeyjar, Tungu- múli, Grænhóll, Ytri- og innri Múli. Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. Listhafendur geta samið við und- irritaðan fyrir lok næstkomandi marsmánaðar. St. í Rvík. 2/2 1933. H. J. Kristófersson í Hag-a. I dag opnar glervöru- og búsáhalda verzlunin Austurstræti 7. Sími 2320. athugasemd eða viðbótarskýringu út af þessu, þá yrði eliki hjá þvi kom- izt, samkvæmt starfsreglum útvarps- ins, að birta hana líka. þetta tjáði fréttamaður dómsmálaráðherranum, og bar ráðherrann engar athugasemd- ir fram út af því. Tilkynningin var síðan birt í frétt- um útvarpsins þetta sama kvöld. En hún birtist í blöðunúm daginn eftlr. þrem dögum síðar, 13. des., liarst fréttastoíu útvarpsins enn tilkynning frá dómsmálaráðuneytiim viðvíkjandi máli þessu. Segir þar, að Vilmundur Jónsson landlæknir liafi bréflega „óskað þess, að birt yrðu tvö bréf, er hann hefir sent ráöunéytinu viðvíkj- andi Nýja Kleppi. Telur ráðuneytið rétt að verða við þessari beiðni land- læknis". því næst er i tilkyningunni birt bréf landlæknis 16. nóv. 1931, kæra hjúkrunarkvenna á Kleppi 10. s. m„ og loks annað bréf landlæknis, dags. 17. ág. 1932, öll skjölin í heilu lagi. Aftan við þessi þrjú bréf bætir ráðuneytið nokkrum athugasemdum, Áður en fullnaðarákvörðun var tekin um frávikningu herra Lárusar Jónssonar, hafði ráðuneytið aflað sér óyggjandi vitneskju um það, að því Reykjavik. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Salani-pylsur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. I-Iamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anliurð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt. land. Stýft, biti fr. h., stýft v. Tvö lömb með þessu marki voru mér dregin á sl. hausti. Lömb þessi á ég að líkindum ekki og óska ég eftir, að réttur eigandi gefi sig fram við mig. Háafelli, Skorradal, 7. febr. 1933. Eggert Benónýsson. fór fjarri, að allt gengi „hneykslana- laust á spítalanum", eins og laild- iæknir kemst að orði, heldur höfðu spádómar landlæknis um drykkju- skapar ósjálfræði herra Lárusar Jónssonar fyllilega ræzt“. þessa tilkynningu sýndi fréttamað- ur formanni útvarpsráðs. Hann liringdi upp dómsmálaráðherrann í siina og lét í ljós við hann það álit sitt, að birting slcjala þessara í út- varpið væri ærið nærgöngul við Lár- us Jónsson persónulega. Einnig benti hann ráðherranum sérstaklega á; livort ekki gæti álitist of mikil hein málafylgja eða „agitation“ í athuga- semdum ráðúneytisins sjálfs og að orðalag eins og t. d. „drykkjuskapar ósjálfræði" væri nærgöngulla en út- varpið vildi við hafa, ef það ætti sjálft að ráða orðalagi. Ráðherrann kvaðst ekki hafa viljað birta þessi skjöl, fyr en hann hefði verið knú- inn til, og benti á, að orðin „drykkju- skapar ósjálfræði“ væru nær orðrétt úr bréfi landlæknis, en sér væri ljúft að breyta þessu orðalagi, ef útvarpið óskaði. í liréfi landlæknis segir: „Ég liefi því miður ekki trú á, að um- vandanir hafi hér verulega þýðingu Hér er um roskinn, upplýstan og vel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.