Tíminn - 11.02.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1933, Blaðsíða 4
24 TfMIHIf Tilkynning. Þar eð nú er seldur að heita raá allur sá flakur, sem Söluaambandi ís- lenzkra flskframleiðenda var falið að sjá um sölu á, er það álit stjórnar Klædaverksmidfan Cr ef j u n Akureyri Sölusambandsins, að tímabært só að leita umsagnar flskeigenda um það, hvort þeir óski þess, að Sölusambandið starfi áfram með Bvipuðu fyrir- komulagi og áður, með sölu þessa árs flskframleiðslu. Með því að vér teljum hagkvæmt landsmanna vegna, að Sölusambandið haldi áfram starfsemi sinni, þá skorum vér á þá, sem vilja fela því sölu á þessa árs saltfiski, verkuðum og óverkuðum, að endurnýja fyrra árs sölu-umboð sín til Sölusambandsins eða senda ný þegar í stað, en þó eig síðar en lf>. þ. m. Eftir undirtektum landsmanna fer það, hvort Sölusambandið heldur áfram í ár, á sama frjálsa grundvelli og síðastliðið ár. Stjórn SSIusambands fslenzkra fiskframleiðenda. SJálfs er hðndin Tiollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. Vogsósar framleiðir allskonar tóvörur úr uli, svo *em : Karlmannafataefni, Yftrfrakkaefni, Kjólaefni, Drengjafataefni, Rennilásastakka, - Sportbuxur, Ullarteppi, Band og lopa Á Akureyri og í Reykjavík hefir verksmiðjan saumastofur. Þw eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull. Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiOir, 6ður en þér festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið klæðakera- ••uimaða vetrarfrakka fyrir 90—95 krónur Otsala og saumastofa 1 REYKJAVÍK Á AKUREYRI Laugaveg 33. Sími 2838 hjá Kaupfél. Eyfirðinga lausir til ábúðar dugandi manni. Vel hýst, reki, silungsveiði, selveiði. Snúi sér til sýslumanns Árnesinga. Df náttúrufræðideild Menningarsjóðs verður úthlutað nokkuru fé á þessu ári, til styrktar náttúrufræðirann- sóknum hér á landi og til útgáfu vísindalegra ritgerða um íslenzka náttúrufræði. Umsóknir um slíka styrki úr sjóðnum skulu sendar und- irrituðum fyrir 1. maí þ. á. Bjarni Sæmundsson. Fyrir vorið. = Handverkíæri allskonar og garðyrkju- verkfæri er bezt að kaupa hjá oss. Bestu gerðir og gott verð. Samband ísl. samvinnufélaga. Brunabótafélag Islands. Auk lögskyldra fasteignatrygginga getur félagið einnig tek- ið í brunatryggingu fyrir fullt verðmæti það sem hér greinÍT: 1. Fasteignir utan kaupstaða og kauptúna, hvar sem er á landinu. 2. Lausafé: á. t kaupstöðum og kauptúnum: Lausafé (nema verzlun- arvörur) allra þeirra manna, sem vátryggja fasteignir hjá félaginu. b. í sveitum (utan kaupstaða og kauptúna): Hverskonar lausafé, s. s. húsgögn, bækur, fatnað, búslóð, búsáhöld og verkfæri, heimilisbirgðir (matvæli o. fl.) framleiðslu- birgðir (fóðurbirgðir, fiskbirgðir o. fl.), búpening í hús- um o. s. frv. Iðgjöld félagsins eru lægri en annara félaga. Vátryggjendur þurfa ekki að greiða stimpilgjald. Félagið hefir aðalskrifstofu í Reykjavík (Amarhvoli, aímar 4915, 4916, forstj. 4917). Umboðsmenn hefir félagið í hverjum kaupstað og kauptúni. P,W.Jacobsen&Sön Timburverzlun, Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. viti borinn mann a6 ræða, svo a6 slíkt framferði hlýtur a6 álítast al- gert ósjálfræöi, o. s. frv.“. Samtali þessu lauk svo, a6 ráð- herrann íéllst á, a6 í sta6 orðanna „drykkjuskapar ósjálfræði" skyldi standa „óreglu", og var tilkynning ráðuneytisins birt 1 útvarpinu uni kvöldið, með þessari einu breytingu. í blöðunum var þessi breyting ekki gerð, en tilkynningin birtist í blöðum næsta dag. Nokkru slðar kom Stefán Jóh. Steí- ánsson hæstaréttarlögmaður að máli við formann útvarpsráðs, og lót 1 ljós undrun sína yfir því, að útvarp- ið skyldi hafa birt tilkynningar dómsmálaráðuneytisins í máli Lárus- ar Jónssonar, einkum hina síðari. Lét hann í ljós, að beint lægi við að höíða mál á útvarpið fyrir að hafa átt þátt 1 að útbreiða á þennan hátt óhróður um einstakan mann. For- maður útvarpsráðs taldi, að svo hefði verið litið á, að ráðuneytistilkynning- ar hefðu sérstöðu um birting i út- varpinu, en að hann áliti, að L. J. ætti að sjálfsögðu aðgang að því, að koma fram athugasemd eða skýringu i útvarpið, ef hann óskaði þess. Eftir það kom L. J. sjálfur íram með slíka beiðni og lagði fram athugasemdir sínar. Var það stutt yfirlýsing og all- mörg vottorð, frá starfsfólkinu á Kleppi um störf og framkomu lækn- isins, einkum eftir 10. nóv. 1931. Formaður útvarpsráðs óskaði eftir því, að L. J. breytti nokkrum orðum, sem virtust ádeilukennd, 1 formálan- um fyrir athugasemdum sínum, og féllst L. J. þegar á það. því næst lét formaður útvarpsráðs samstarfsmenn sína í útvarpsráöinu vita um, að þessar ethugasemdir væru komnar fram og spurðí, hvort þeir sœju nokkuð athugavert við áð birta þær. Óskir komu fram um að ræða það nánar á fundi, og var svo gert á fundi útvarpsráðs 16. jan. Var þá samþykkt meö 8:1 atkv. að birta vottorðin, eins og þau lágu fyrir, Dr. Alexander Jóhannesson greiddi atkv. á móti birtingunni, og lét bóka þar um þe3sa athugasemd: „þar sem ætla má, að yfirlýsingar þessar séu málsskjöl í réttarrannsókn þeirri, er nú stendur yfir, álít ég, að brotnar séu reglur þær, er útvarpið hefir sett um að birta aðeins niður- stöður í málum“. Sr. Friðrik Hallgrimsson greiddi ekki atkv., og færði til þá ástæðu, aö hann vildi ekki greiða atkv. gegn þessari birtingu, þar sem hin birting- in væri á undan gengin. Jón Eyþórs- son lét bóka þessa athugasemd: „Ég er principielt' á móti því, að svona skjöl séu lesin í útvarpið, en álit, vegna undangenginna tilkynn- inga ráðuneytisins í þessu máli, að ekki verði hjá þvi komizt, að þessu sinni, vegna hlutleysisskyldu út- varpsins". Dr. Alexander Jóhannesson lét það í ljós, að hann væri sammála J. Eyþ. um aðalatriði málsins, en vildi þó ekki birta líka hin síðari skjöl. En i'ormaður lýsti yfir því, við frekari umræður um þetta mál, að hann mundi alls ekki hafa greitt atkv. móti því, að dómsmálaráðuneytið fengi birtar umræddar tilkynningar, þegar af þeirri ástæðu, að slik synj- un útvarpsráðsins mundi að svo stöddu hafa þótt orka mjög tvímælis og orðið tilefni til ádeilu. Yfirlýsingamar frá L. J. voru því næst birtar í útvarpinu 18. jan., í venjulegum fréttatíma. þegar daginn eftir, og oft síðan, hafa sum stjórnmálablööin veitt út- varpinu átölur fyrir að hafa birt þessi vottorð, og hefir jafnvel verið kveðið svo frekt að orði, að með þessu hafi útvarpið gert málstað L. J. að sínum málstað. Útvarpsráðið hefir frá upphafi talið það eina hina mikilvægustu skyldu útvarpsins, að meiða ekki aö nauð- synjalausu persónulegan rétt eða framleiðir: Kristalsápu, gi-ænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið H R EIN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4626. sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða alltaf ánægðir. Sendið nákvæmt mál, og við sendum gegn póstkröfu um land allt. Kolairerzluii SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Simn.: Kol. Reykjavik. Siml 1933. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. mannorð neins manns í landinu, með fréttaflutningi sínum né á ann- an hátt. í reglum útvarpsins um birtingu dóma, er t. d. svo fyrir mælt, að ekki skuli birta dóma í þjófnaðarmáium eða öðrum þesskon- ar afbrotamálum, sem einn maður eða fáir eru við riðnir; einnig er þar svo fyrir mælt, að tíðindamanni út- varpsins sé „rétt að draga úr orða- lagi í dómsskjölum um sakboming eða einstaka menn, og skal hann leggja aðaláherzlu á þau atriði máls- ins, sem eru almenns eðlis“. Út- varpsráðið vill gefa hverjum manni rétt á að bera fram sínar ástæður í ágreiningsmálum, sem hann varða, og komin eru inn á vettvang út- varpsins. þegar yfirlýsingar dóms- máiaráðuneytisins voru birtar í út- varpinu, var hér um deilumál að ræða, þó að ráðuneytið fyrirskipaði síðar rannsókn í málinu, og yfirlýs- ingar ráðuneytisins voru birtar með þeim fyrirvara útvai’psins við dóms- málaráðherra og athugasemdalaust af hans hálfu, að örðtim aðilum máls- ins, mundi verða leyfður aðgangur að útvaz-pinu með athugasemdii-, ef þeir óskuðu þess. það er ein hin brýnasta regla útvai’psins, að taka fullt tillit til beggja aðila í hverju deilumáli. þelrri reglu hefir enn ver- ið fylgt hér. 24. jan. barst útvarpinu enn til- kynning frá dómsmálaráðuneytinu. Segir í þeii'ri tilkynningu, að vott- oi'ð þau frá L. J., sem birt voru í útvarpinu, hafi þá ekki verið lögð fríun í rétti, að rannsóknai’dómarinn í máli L. J. telji, að vottorðin geti ekki staðizt að öllu leyti, og að ráðu- neytið telji ekki rétt, að birta neitt af því, sem fram hefir lcomið í mál- inu, meðan rannsókn sé ekki lokið. Með því að útvarpsráðið hafði þá gei-t sérstaka ályktun um þessi efni, var tilkyningunni skotið á frest til uœsta dags. Var hún þá lögð fram á fundi útvai’psráðs og samþ. ein- róma að birta hana eina og hún lá íyrir, og var *vo gert samdægurs. Sú staðhæl'ing hefir síðar komið fiam í blaði, aö með þessari tilkynn- ingu hafi dómsmálaráðuneytið jaín- fiamt veitt útvarpinu „ofanígjöf" fyrir að birta vottorðin frá L. J. Nú er slíkt ekki í verkahring dómsmála- ráðuneytisins, þar sem útvarpið fell- ur undir stjórn atvinnumálaráðherra, ef áminningar gerist þörf, og mun dómsmálai’áðuneytinu sjálfu kunug- ast um það, hvaða mál falla undir þess afskipti. En atvinnumálaráðu- neytið hefir engar athugasemdir gert til útvai-psins út af þessu máli. En um þær ásakanir blaðanna, sem fi’am hafa komið, aö útvarpið hafi sýnt hlutdrægni í afskiptum sínum af þessu máli, þá sklrskotar útvarpsráðið til framanritaðrar skýrslu um gang málsins og tildrög þess. Ritstjóri: aisll OalmnntisoB. Mímisveg 8. Simi 4£45. Prentsmiðj&n Aðta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.