Tíminn - 18.03.1933, Page 2

Tíminn - 18.03.1933, Page 2
44 TlMINN Jarðabótastyrkur á öllu landinu, fyrir jarðabætur mældar 1932. GuDbr.- og Kjósars. og Reykjav. Borgarfjarðarsýsla Mýrasýsla Snæfellsness- og Hnappadalss. Dalasýsla Barðastrandarsýsla Isafjarðarsýsla Strandasýsla ........... Húnavatnssýsla Skagafjarðarsýsla Eyjafjaröarsýsla Snöur-Þingeyjarsýsla ...... Norður-Þingeyjarsýsla Norðnr-Múlasýsla ■Suður-Mnlasýsla ......... Austnr-Skaftafellssýsla Vestur-Skaftafellssýsla ..... Vestmannaeyjasýsla ....... Rangárvallasýsla Arnessýsla bL jO <3 P c3 § Æ> ö ^ •© rO Áburðarhús Tunrækt og garðrækt Hlöður, þur- og votheys Samtals Til búu.- fél. 50/o Styrkur jarðyrkju manna Dagsv Kr. Dagsv Kr. Dagsv Kr« Dagsv Kr. Kr. a. Kr. a. 13 10 8 11 9 11 15 7 15 15 14 14 8 12 16 6 7 1 9 394 201 183 209 '150 197 341 154 357 439 465 363 157 221 257 133 115 81 338 455 7814 1096 533 252 ‘377 1229 .... 78 802 1046 634 1493 341 166 499 456 15 1361 1612 7988 11721.00 1644.00 799.50 378.00 565.50 1843.50 117.00 1203.00 1569.00 951,00 2239.50 511.50 249.00 748.50 684.00 22.50 2041.50 2418.00 11982.00 61585 37228 17541 13254 9665 11377 21324 7318 35733 60323 52260 29989 15154 12257 17987 11060 7026 14204 21930 55465 61585.00 37228.00 17541.00 13254.00 9665.00 11377.00 21324.00 7318.00 35783.00 60323.00 52260.00 29989,00 15154.00 12257.00 17987,00 11060,00 7026.00 14204.00 21930.00 55465,00 5751 923 100 150 170 1276 230 8535 1370 1737 881 539 135 954 53 488 764 3287 2875.50 461.50 50.00 75.00 85.00 688.00 115,00 1767.50 685.00 868.50 440.50 269.50 67.50 477.00 26.50 244.00 382.00 1643.50 75150 39247 18174 13656 9835 11754 23829 7396 36765 64904 64264 33219 16376 12962 18621 12470 7094 16053 24306 66740 76181.50 39333.50 13390.50 13707.00 9750.00 11942.50 23805.50 7435.00 37051.00 63659.50 53896.00 33097.00 16106.00 12775.50 18803.00 12221.00 7075.00 16489.50 24730.00 69090.50 3809.08 1966.67 919.53 685.35 487.50 597.13 1190.27 871.75 1852,55 3182.97 2694.80 1654.85 805.80 688.78 940.15 611.05 353.75 824.48 1236.50 3454.52 72372.42 37366.83 17470.97 13021.65 9262.50 11345.37 22615.23 7063.25 35198.45 60476« 53 51201.20 81442,15 15800.70 12136.72 17862.85 11609.95 6721.25 15665,02 23493.50 65635.98 Samtals 217 5210 27792! 41688.00 512680 512680.00 22348 11171.50 562815j 665539,60 28276.98 537262.52 Gleymið ekki að líftryggja yður! Fjárhagsöryggi fjölskyldunnar krefst þess. Athugið okkar ágætu barnatryggingar og almennu líftryggingar. Líítryégingafél. Andvaka, Leekjartorgí 1 -* Sími 4250. EIK til báta og skipa seljttm vér ódýrast. Pantanir afgreiddar um allt land gegn póstkröfu. Slippfélagið í Reykjavík h.f. Simnefni: Slippen. isins, svo OQ tll sérstaks atviium- í reksturs, er leigutaka skylt aS láta ai hendi eriSaiesturétt sinn á land- ’ inu gegn sannvirði þess, sem kostað heiir aS rækta landiS, að mati tveggja óvilhallra, dómkvaddra manna. Fyrir þann hluta landsins, j sem óræktaSnr kann að vera, greið- ist ekkert endurgjald. Nú eru bygg- ingar, girðingar eða önnur mann- virki á landinu þegar umboðsstjórn- m krefst sér það afhent, og skal þá greiða eiganda þeirra að auki and- virði þeirra, eftir mati tveggja óvil- hallra, dómkvaddra manna. 8. Með þessum takmörkunum er leigutaka heimilt að selja leigurétt sinn, veðsetja hann eða ráðstafa honum á annan hátt, þó að áskildu samþykkl nmboSsvaldsins. 9. Leigutaki greiði alla skatta og gjöld til hins opinbera, er lagðir kunna að vera á leigulandið sem gjaldstofn. Af bréfi þe8su eru tvö samhljóða frumrit, og heldur hvor samnings- aðili slnu“. Rétturinn — sá eini réttur — sem ieigutakinn öðlast yfir ltmdinu er leiguréttur til ræktunar og nýbýlis, sbr. 2. gr. pennan rétt getur ríkið tekið aftur þegar það „telui" sig þurfa, sbr. 7. gr. En meðan ríkið telur sig ekki þurfa landið má leigu- takinn þó aldrei selja leiguréttinn veðsetja eða ráðstafa á annan hátt, nema umboðsvaldið — ríkið — sam- þykki, sbr. 8. gr. þannig er þá þessi samningur, sem á að vera 100 þúsund króna virði fyrir mig! Hermann Jónasson. ——o------ Xslenzk viuua [Undir þessari fyrirsögn munu birtast smágreinar framvegis í blað- inu um ýmislegt, sem unnið er í landinu og dregið hefir úr eða út- rýmt innflutningi á samskonar er- lendum vörum]. Efnagerð Reykjavíkur er eitt af þeim fyrirtækjum, sem vinna kapp- samlega að því að búa til margs- konar vörur er landsmenn þurfa eða vilja nota, svo sem: bragðbætis- vörur (krydd) til köku- og matar- gerðar, saft, soyur, hreinlætisvörur, skóáburð og fegurðarvörur. Fyrir raf- magns- og bílastöðvar: eimað vatn og geymissýru. Brjóstsykur, súkku- laði og margskonar sælgæti fram- leiðir Efnagerðin í stórum stíl. Hefir verksmiðjan til afnota að mestu leyti 3 hæðir í stórhýsi við Laugav. og vinna við fyrirtækið 25 manns. Mun verksmiðjan hafa goldiö um i/2 miljón króna í opinber gjöld og vinnulaun s. 1. 5 ár. — Að búa sjálí- ir til vörur þær sem landsmenn nota, er eitt fyrsta skilyrðið til að þjóðin sé sjálfbjarga. það er búskussaháttur að láta erlendar hendur vinna fyrir okkur það sem nóg er til af íslenzk- um höndum að gera. Einstaka menn liafa fundið þetta nú á siöustu ár- um og einhverju viljað hætta og leggja á sig til að kippa þessu í lag, og eru forgöngumenn Efnagerð- ar Reykjavíkur þar í íremstu röð. 3309 Ritstjóri: Gísll Gu3mundsson. Mímisveg 8. Sími 4245. Prentsmiðjan Acta. Jarðabætur 1932. | Eítir Sig. Sigurösson, húnaðarmálastjóra. Allar jaróabætur unnar á laudinu árið 1932 eru metnar 634.038 (lags- verk og verið unnar af 5505 jarða- bótamönnum, sem nú eru fleiri en nokkru sinni áður. Hinsvegar eru jarðabæturnar minni en 1931, þá voru þær alls 762.204 dagsverk. Eftir jarðabótadagsverkunum er styrkur ríkissjóðs til Verkfærakaupa- sjóðs reiknaður út. Á þessu ári hefði hann numið kr. 83.403,00. En hinu háa Alþingi þóknaðist i fyrra að fresta framkvæmd jarðræktarlag- anna viðvíkjandi Verkfærakaupa- sjóði á þessu ári, svo hann fellur nú niður, og er það tjón mikið, því aldrei hefir bændum riðið frekaráað afla sér góðra jarðyrkjuverkfæra en nú. Jarðabætur samkvæmt IL katta j arðræktarlaganna. Skýrsla sú, er hér fer á eftir, sýnir hve mikið hefir verið unnið aí þeim jarðabótum, sem styrks njóta úr ríkissjóði. Árið 1931 náðu þessar jarðabætur hámarki. þá voru dagsverkin sam- kvæmt II. kafla jarðræktarlaganna 651415, en nú (1932) 562815. Af þessu sést, að íramkvæmdir hafa að vonum minnkað nokkuð, enda er það eigi að undra, þá litið er á fjárhagsástæður bænda. Hitt sætir miklu meiri furðu hvað fram- kvæmdimar eru miklar, og sýnir glögglega þann skilning, að undir- staða allra búnaðarframíara er auk- in ræktun, og þessvegna klífa bænd- ur þrítugan hamarinn til að fram- kvæma sem mestar jarðabætur á jörðum sínum, enda fjölgar jarða- bótamöunum nú ár frá ári. Styrkurinn fyrir jarðabætumar 1931 var kr. 631953,00, en nemur nú (1932) kr. 565539,50. þessi styrkur er bændum mikil hjálp og hvöt til áframhaldandi starfa, og ekkert sem gert er aí hálfu hins opinbera til stuönings búnaði, hefir haft eins almenn og heilladrjúg áhrif. þessi litli styrkur veröur því að haldast, þótt erfiðir timar séu fyrir rikissjóð. Enda er það vist, að það fé, sem varið er til ræktunar og annara atvinnubóta í landinu ber heilladrýgstan ávöxt fyrir land og þjóð. Séu jarðbótaskýrslurnar bornar saman fyrir árin 1931 og 1932 sést, aö í sumum sýslum hafa jarðabætur aukizt, en minnkað í öðmm. þær sýslur sem hafa unnið meira 1932 en 1931 eru: Gullbringu- og Kjósarsýsla. Borgarf j arðarsýsla. Barðastrandarsýsla. Norður-þingeyjarsýsla. Suður-Múlasýsla. Vestmannaeyjai'. í hinum öðrum sýslum eru jarða- bæturnar minni en þær voru 1931. Jarðabætur til landsskuldargreiðslu hafa verið unnar 1932 sem eftirfar- andi skýrsla sýnir: Jarðabætur ö þjóö- og kirkjujörðum á öllu land- ínu, raældar árið 1932 og ætlaðar til landsskuldargreiðslu. Unnin Sam- Tala dagsv. tals býla á 3 kr. kr. 28 Gullbr,- og Kjósara. 1071 3213,00 9 Borgaríjarðarsýsla 1530 4590,00 Tíi íerðai&ga og helmanotkunar: TÁMALIT óbrothættu: Bollapör, diskar, bikarar, hitaflöskur o. fl. Tti veiðlskapar: Laxa- og silungastangir. Silunga- stangir írá kr. 4,00 til 110,00. Laxa- stangir frá kr. 24,00 til 250,00. Öngl- ar, flugur og allskonar tálbeita. Óefað mestu og beztu birgðir á landinu. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastr. 11. 5 Mýrasýsla 110 330,00 32 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla .. 943 2829,00 8 Dalasýsla 962 2886,00 16 Barðastarandarsýsla 412 1236,00 4 ísafjarðarsýsla . .. 250 750,00 2 Strandasýsla .. . 89 267,00 8 Húnavatnssýsla 842 2526,00 18 Skagafjarðarsýsla . 1083 3249,00 16 Eyjaíjarðarsýsla .. 1175 3525,00 34 Suður-þingeyjarsýsla 2056 6168,00 10 Norður-þingeyjars. . 814 2442,00 20 Norður-Múlasýsla . 876 2628,00 50 Suður-Múlasýsla .. 1343 4029,00 4 Austur-Skaftafellss. 378 1134,00 17 Vestur-Skaftafellss. . 294 882,00 9 Vestmannaeyjasýsla 743 2229,00 21 Rangárvallasýsla .. 840 2520,00 44 Árnessýsla 2417 7251,00 355 Samtals 18228 54684,00 Aldrei hafa fleiri iandsetar opin- þerra eigna notað rétt þann, sem þeir haía samkvæmt jarðræktarlög- unum, til að vinna af sér landsskuld með jarðabótum, en nú. Yfir jarðabótastarfinu 1932 er öll ástæða til að vera ánægður. AÖeins árið 1931 hefir verið afkastað meiru. það er vaknaður almennur áhugi fyrir þessum störfum, enda óþrjót- andi verkefni fyrir höndum. Ef bún- aður vor á að standast samkeppn- ina þarf hann mikilla umbóta. það þarf að byggja safnþrær, salerni og áburðarhús á hverju einasta býli. það er eigi vansalaust að kaupa til- búinn áburð dýrum dómum, en á sama býli að láta dýrmætustu efni þess áburðar, sem til fellst, fara for- görðum fyrir vanhirðu. Öll tún þurfa að vera stétt, vél- tæk og í góöri rækt. Á það brestur mikið enn, þessvegna verður heyafl- ínn dýr. Möguleikar til að stækka túnin eru á hverju einasta býli é landinu. þá eru áveitumar, þær þurfa mik- illa umbóta ef vel á að vera. Betri íramræslu og sléttun, þar sem þær eru þýíðar, haganlega notkun vatns- ins til áveitu o. fl. Svo er garðræktln. Vér kaupum enn mikið af garðmeti frá útlöndum, en gætum vel ræktað allt, sem vér þörfnumst, og það er mikið meira en það sem vér nú notum. Við hvert einasta býli, já, við hvert hús á land- inu, eða tilheyrandi þvi, þurfa að vera matjurtagarðar, ræktaðir þeim jurtum, sem þroskast geta á hverjum stað. Hollt er heima hvað. Heyhlööur fyrir vothey og þurhey vantar víða. þær þurfa að koma. þetta og margt fleira vantar, eða þarf umbóta við, svo búnaður vor geti komist i viðunandi horf. Mér mun svarað, að nú séu erfiðir tímar og litlu hægt um að þoka. En ein- beittur vilji megnar mikils, þvl Starfið er margt o. s. frv. ■«- Skuggasvein hefir Knattspymufó- lag Reykjavíkur sýnt nú undan- farið víð mikJa aðsókn. Alþing'i Vantraustlð. Yfirlýsingin um vantraust á Magn- úsi Guðmundssyni dómsmálaráð- herra var loks afgreidd á mánudag- inn var í sameinuðu þingi. Tillagan var upphaflega flutt sem þingsályktunartillaga um riftun kaupanna á jörð Vigfúsar Einars- sonar og var svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela forsætis- ráðherra að sjá svo um, að kaupum Minningarsjóðs Jóhanns Jóhannes- sonar og Sigurbjargar Guðnadóttur á jarðeigninni Reykjahlíð í Mos- fellssveit (áður Hlaðgerðarkoti) verði rift þegar í stað, með mál- sókn, ef þörf er á“. þegar tillagan kom til umræðu i þinginu, voru kaupin, eins og kunn- ugt er, gengin til baka, með þvi að hlutaðeigendur, M. G. og V. E., tiöfðu ekki séð sér stætt með að halda þeim áfram. Alþýðuflokksmennirnir í þinginu fluttu þá svohljóðandi dagskrártil- lögu: „þar sem kaupunum á Reykjahlíð fyrir Minningarsjóð Jóhanns Jó- liannessonar og Sigurbjargar Guðna- dóttur hefir nú verið rift og þings- ályktunartillögunni hefir að því léyti verið fullnægt, en hinsvegar hefir framkoma dómsmálaráðherr- ans og skrifstofustjórans í atvinnu- málaráðuneytinu í þvl máli verið óverjandi gagnvart hinu opinbera, ályktar Alþingi að lýsa yfir van- trausti á dómsmálaráðherranum og þvf áliti, að maður, sem hefir kom- ið eins fram og skrifstofustjórinn i þessu máli, eigi ekki aö gegna svo mikilsvaröandi opinberri trúnaðar- stöðu, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". Við þessa dagskrártillögu (van- trauststillöguna) flutti Sveinn Ólafs- son svohljóðandi breytingartillögu: „Meö þvi að mál það, sem þings- ályktunartillagan tekur til, er nú útkljáð án þess að koma þurfi til aögeröa Alþíngis, þykir ekki ástæða til að gera sérstaka ályktun um það, og tekur þingiö þess vegna fyrir næsta mál á dagskrá". Sveinbjörn Högnason fiuttí svo- hljóðandi breytingartillögu viö til- lögu Sv. Ól.: „Á milli orðanna „Alþingis" og „þykir“ komi: „og i þvi trausti, að slik&r stjórnarathafnir koml ekkl fyrir framvegis". VYð atkvæðagreiðslur um tillögurn- ar var einn þingmaður, Bjami Snæ- björnsson, íjarverandi: líom fyrst til atkvæða breytingar- tillaga Sveinbjamar Högnasonar um, að óska eftir „að slíkar stjórnarat- hufnir komi ekki fyrir framvegis". Var brtt. Sveinbjamar íelld með 25 atkv. gegn 11. Með brtt. greiddu atkvæði: Bergur Jónsson, Bjöm Kristjánsson, Haraldur Guðmunds- son, Héðinn Valdimarsson, Ingvar Pélmason, Jón Baldvinsson, Jónas Jónsson, Jónas þorbergsson, Stein- grlmur Steinþórsson, Sveinbjöm Högneson og Vilmundur Jónsson. En á móti vom allir íhaldsmenn- irnir (nema M. G. sjálfur, sem sat hjá, og B. Sn., sem var fjarverandi) og 12 Framsóknarmenn. Hjá sátu, auk M. G.: Bjamá Ás@eirsson, Ing- Mynda- og rammaverzlun Islenzk málverk Freyjugötu 11. Sími 2105. ólfur Bjarnarson, Magnús Torfason og þorleifur Jónsson. Kom þá til atkvæða tillaga Sveins Ólafssonar og var samþykkt með 26 atkv. gegn 9. Móti henni greiddu atkv.: Björn Kristjánsson, Haraldur Guðmundsson, Héðinn Valdimarsson, Ingvar Pálmason, Jón Baldvinsson, Jónas Jónsson, Steingrímur Stein- þórsson, Sveinbjörn Högnason og Vil- nuindur Jónsson. Með tillögunni voru 13 ihaldsmenn og 13 Fram- sóknarmenn. Hjá sátu, auk M. G. sjálfs: Bergur Jónsson, Ingólfur Bjarnarson, Jónas þorbergsson, Magn- ús Torfason og þorleifur Jónsson. Vantrauststillagan sjálí kom ekki til atkvæða með því að brtt. Sv. Ó. hafði verið samþykkt. Sjálfur gerði Sveinn Ólafsson þá grein fyrir breytingartillögu sinni, að hann vildi ekki gera ályktun út af Reykjahlíðarmálinu, þar sem það væri úr sögunni, en vildi hins- vegar ekki votta Magnúsi Guð- mundssyni óbeint traust með því að greiða atkvæði gegn vantraustinu. Frá Framsóknarmönnum hoíir IS. G. því enga traustsyflrlýsingu feng- ið, hvorkl beina né óbeina, i sam- bandi vlð meðferð þessa mála 6 Al- þlngL Fimmtardómurinn. Jónas Jónsson flytur enn á ný frv. sitt um fimmtardóm, sem hann áður hefir flutt sem stjórnarfrum- varp. En á því hefir hann gert þá breytingu, að dómaramir þrír, skuli kosnir hlutfallskosningu í samein- uðu þingi til 6 ára í senn og sömu- leiðis þrír varadómarar. Er þannig sett trygging fyrir því, að svo fram- arlega sem í dóminn veljist pól-i tískir menn, þá verði þeir a. m. n. ekki allir úr sama flokkl. Samskon- ar fyrirkomulag og þetta er haít á skipun dómara í hæstarétt Banda- ríkjanna og í Sviss og þykir þar bezt gefast. Mörgum flokksmönnum slnum til undrunar hefir Jón í Stóradal riú um sömu mundir komið fram með frv. um svokallaðan „æðsta dóm“. Er þar haldið hinu illræmda dómara- prófi, og núverandi hæstaréttardóm- arar eiga að vera sjálfskipaðir í hinn nýja dóm. Annars á samkv. þessu írv. (eins og Jón vildi í fyrra) for- sætisráðherra(l) að skipa dómarana, samkv. ákvörðun ráöherrafundar. Er þetta frv. Jóns, eftir því, sem fram kom í fyrra og áður, flutt að óvilja alls þorra Framsóknarmanna á þingi, enda hefir það þegar hlotið mjög lofsamleg ummæli í Morgun- biaðinu. -----o----- prlr merkismenn látnlr. Látinn er fyrir fám dögum þjóðskáldið Stefán frá Ilvitadal. Á þjóðin þar ó bak að sjá einum sínum orðhagasta og list- fengasta manni. — þá er og nýlát- inn hinn ágæti náttúrufræðikennari og þjóðkunni vísindamaður Guð- mundur G. Bárðarson, eftir langa og erfiða vanheilsu. — í þriðja lagi hefir islenzk alþýða orðið að sjá á bak einum sínum ástsælasta og bezta dreng í læknastétt, Stefáni Gíslasyni i Vík í Mýrdal. Er hér skammt stórra högga milli í fremstu manna sveit.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.