Tíminn - 25.03.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.03.1933, Blaðsíða 4
48 TfMINN Sýndu það I verkum að Islendíngur? sért Þér standið yður betur flegn öllum erlend- um áhrlfum ef þér klæðið yðurí Álafoss-FÖT. — Klæðið yður í bestu fslenzku fötin. Þau fást í Álafoss. Talið við umboðsmenn ÁLAFOSS. Hlæðaverksm. Álaioss, Laugaveg 44, Reykjavik. Sím 3404. Símn.: Álafoss. læð a ver ksmiðf an Gr e f j ii xt Akureyri framleiðir allskonar tóvörur ár ull, svo sem: K&rlnuunnafataefni, Yffrfrakkacfni, Kjótavfni, Lbreng jafat««fni, Rennflásaatakka, Sportbuxur, Ullarteppi, Band og lopa Á Akureyri og í Reykjavik hafir verksmiðjan saumastofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull. Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiGir, áður en þér festið kaup 6 fatnaði annarsstaðar og aö þér getið fengið klæðskera- saumaða frakka fyrir 90—95 krónur Útsala og saumastofa í REYKJAVlK Á AKUREYRI Laugaveg 88. Simi 2888 hjá Kaupfél. Eyfirðinga Tröllamjölið ber nafn með rentu. Það eyðir mosa úr tún- um og eykur sprettu. — í Tröllamjöli er 20°/0 af Köfnunarefni og 60°/0 Kalk. jEIa.fi<3 ]pi<3 reynt J"ÖL. Fyrir vorið. Handverkfæri allskonar og garðyrkju- verkfæri er bezt að kaupa hjá oss. Beztu gerðir og gott verð. &bG A % Reykjavík. Sími 1249 (3 linur). Simnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Salami-pylsur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrór sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. SJálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda þegar hdn ar jöfn ekki dýrari. framlelðnlu erlendri og framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- eápu, handaápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fsegi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið H R EIN S vörur, þwr eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landins. H.f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4625. Xslenzkir legsteina fyrirliggjandi og smíðaðir eftir pöntun. Samband ísl. samvinnuféiaga. Sigurpéil Jónsson í Slifshaga. 17. ruarz þ. á. andaðist á Bjúkra- húsi Akureyrar, eftir langvinn veik- indi, Sigurpáll Jónsson bóndi í Klifs- haga í Öxarfirði. Hann var fæddur á þverá í öxar- firði 0. nóv. 1900, sonur hjónanna Rósu Gunnarsdóttur og Jóns Sigvalda- sonar frá Hafrafellstungu. Er Sigurpóll var kornungur, fluttu foreldrar hans búferlum að Klifshaga, og ótti hann þar heiroili siðan. Hann var mjög bókhneigður og nómfús þegar i bernsku, og naut töluverðrar mennt- unar. Voríð 1920 tók hann gagnfræðapróf við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Vet- urinn 1922—23 var hann nemandi við búnaðarskólann á Hvanneyri, var þó hugur hans mjög farinn að hneigjast að búnaði og verklegum fram- kvæmdum. Vorið Í0E4 byrjaði harm búskap í Klifshaga, og bjó þar til dauðadags Mun Klifshagi lengi hera áhuga hans og atorku vitni. Áður en Sigurpáll gjörðist bóndi, fékkst hann við barnakennslu á vetrum. Hann tók allmikinn þátt í opinberum störfum, var meðal ann- ars lengi í stjórn Ungmennafélags Öxarfjarðar, skipaði sæti í hrepps- nefnd, og var ráðsmaður og prófdóm- ari við heimavistarskólann í Öxar firði. Sigurpáll veiktist af mænuveiki sumarið 1924 og náði aldrei fullri lieilsu eftir það, þrátt fyrir það þó að liann léti einkis ófreistað, er liætt gæti heilsu hans. Öil hans búskaparár var Guðrún systir hans bústýra hjá honum og mun samstarf þeirra systkina hafa verið svo sem bezt verður ákosið. í veikindum hans reyndist hún iionum hin ástúðlegasta og um- hyggjusamasta. Systkini Sigurpáls og vinir munu harma hann mjög, en sárastur söknuður er kveöinn öldr- 1 Leggjum áherzlu á vandað smíði og sanngjarnt verð. Gjörum teikningu af legsteinum fyiir þá, er þess óska. Sendið okkur fyrirspurnir sem fyrst, ef þér viljið fá pantanir yðar afgreiddar í vor. Mag'mís Cr. GhudnaBon stelnsmíðaverkstteði Grettisg, 29, Rvík. Sími 4254. FERÐAMENN sem koma til Rvikur, fá her- bergi og ri'im með lækkuðu verði á Ilverfisgötu 82. uðum föður hans, er sór nú á bak ellistoð sinni. Sigurpáll er nú horfinn yfir hafið, sem skilur mikil lönd, en hann fór ekki einn, þakklæti og aðdáun vina hans fylgdi lionum. pórmm Mapnúsdóttlr. Ritstjóri: Gísli Guðmnndsson. Mimisveg 8. Slmi 4245. Prentsiruöjan Acta. Vlnnufatagerð Islands h.f. Reykjavík Símskeyti: Vinnufatagerðin. — Skrifstofa : Edinborgarhúsinu. Sími: 3666. — Póathólf: 34. Fr amleiðir: Vinnubuzur „Overalls“ Jakka Samfestinga fyrir fullorðna og börn Til framleiðslunnar er notaður fullkomnasti vólaútbúnaður og aðeins beztu fáanleg efni. Til þess að mjólkin verði hrein. holl og vinsæ vara, verður að gæta hins ítrasta hreinlætis við alla meðferð hennar. Notið Alfa-Laval vattbotna í mjóikursigtin, þeir bregðasí ekki. Samband Isl. samvinnufélaga. V. W. Buch (Iiitasmidia Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn ii. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, 1 íirisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baömull og fíL’ i. TIL HEIMANOTKUNÁR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfi-.agis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápudufti6, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvindaolía o. fL Brúnspónn. LITVÖRUR: Anilínlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónsJitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ 6 gólf og húsgögn. Þoraar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KÁFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. REYK B J.GRUN0S ágæta holleazka reyktábak AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 r/2Q kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — - G0LDEN BELL — — 1.05 — - ræst í ðllum yerzlunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.