Tíminn - 12.08.1933, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.08.1933, Blaðsíða 3
TÍMINN 133 blómgast undir stjórn hans, aðsóknin svo mikil, að ekki er unnt að taka á móti nærri öllum sem vilja koma. Sigurði hefir tekizt að velja að skól- anum prýðilega kennara og starfs- menn. Má J>að ótrúlegt þykja, þeim sem búa í höfuðstaðnum, að nem- endur í heimavist eyddu ]>ar í vet- ur sem leið ekki nema tæpum 400 kr. fyrir Sj/2 mánuð. Var í þessu lólgin öll megineyðsla heimavistar- nemenda, nema föt og bækur. Fæðið var svo gott, að liver nemandi hafði m. a. 1 litra af mjólk á dag. í Menntaskóla Norðurlands er allt gert til að dvöl nemenda verði í einu sem allra bezt og sem allra ódýrust. Einmuna veðrátta hefir v.erið um allt Norður- og Austurland það sem af er þessu sumri. Muna menn í þeim landsfjórðungum naumast aðra eins heyskapartið. Hefir grasvöxtur verið góðui' og allt þomað eftir liend- inni. Á Vesturlandi hefir tið einnig verið góð, en nokkuð votviðrasamt sunnanlands. Félag ungra Framsóknarmanna hefir frestað skemmtiför sinni, sem ákveðin var i dag að Hreðavatni í Borgarfirði. lir bi'eytingin vegna ó- liagstaiðs veðurútiits og vegna þass, að e.s. Suðurland er á eftir áætlun vestan af Breiðafirði. Förinni er frestað til laugardags 19. ágúst og gengur félagsstjórnin út frá því, ef ekki er annað tilkynnt, að þeir sem ætluðu að taka þátt í förinni í dag, verði með á laugardaginn kemur. Slysfarir. Fyrir nokkru síðan fylgdi þorsteinn þórarinsson frá Drumb- oddsstöðum i Biskupstungum ferða- manni að Efstadal í Laugardal og snéri siðan heim aftur. Hcfir hann ekki komið fram síðan og er ætlað að hann iiafi íarizt í Brúará. — 20. f. m. valt vörubifreið um koll á Vatnsskarði og lenti Sigurður Jónas- son bóndi á Álfgeirsvöllum undii' henni og beið þegar bana af. Bruni. Nú í vikunni brunnu gömul verzlunarhús í Haganesvík við Skagafjörð. Fólkið sem í þeim bjó bjargaðist nauðulega, og engu var komið undan aí innanstokksmunum. Síldarafli. Um seinustu helgi var síldaraflinn orðinn alls 120 þús. tn. saltað og sérverkað og 419 þús. liektólítrar í bræðslu. Á sama tíma í íyrra: 79,897 tn. saltað og sérverlcað og rúml. 170 þús. hl. í bræðslu. Hvalaveiðar. Nú í vikunni voru um 300 marsvín rekin á land í Ólafs- firði. Marsvin hafa stundum venð rekin í land áður, t. d. á Sandi og Akranesi. Stærstu marsvínin, sem Ólafsfirðingar fengu voru um 1000 kg. á þyngd. Mikil gestakoma var um sið- ustu helgi á Laugavatni. þá voru í tvær nætur um 180 næturgestir, og komust ekki nærri allir að sem vildu. þó að húsakynni séu þar mik- il hafa þau hvergi nærri nægt i sum- rnanna eru á döfinni, er almenningi ætlað að taka upp sérstaka trú — trúna á óskeikula íhaldsmenn, sern ekki megi gruna um neitt ljótt. þeg- ar kosningasvikamálið í Hnífsdal kornst á dagslcrá, sögðu íhaldsblöðin að nafnið Hálfdán Hálfdánarson i Búð væri næg trygging fyrir heið- arleikanum, fólki væri óhætt að trúa því, að allt væri í lagi, fyrst sæmd- armaðurinn Hálfdán í Búð væri þar við riðinn. Hinsvegar kunnu íhalds- blöðin ýmsar misjafnar sögur um vitnin, sem sett voru í tugthúsið. Viðvíkjandi stóru síldarmálunum áttu nöfn Thorsbræðra að vera næg trygging. Og ekki vantaði það, að nafn Jóliannesar bæjarfógeta hafi á sínum tíma — þótt ekki sé það nú — átt að vera nægilegt til þess að menn ættu yfirleitt að skammast sín fyrir að láta sér detta í hug, að hann liefði stungið i sinn vasa vöxtum af annara fé, og eftir nð það var uppvíst, áttu menn að trúa því, að það hlyti að vera heiðar- legt, fyrst Jóhannes hefði gert það. í engu máli hefir svona trúarbrögð- um þó verið haldið jafn fast að íólki og í máli Magnúsar Guðmur.ds- sonar. Eru þetta næstum einu „rök- in“, sem borin eru fram í því máli. „Skagfirðingar fást ekki til að trúa því, að Magnús Guðmundsson hafi gert neitt óheiðarlegt". þannig er málsvörn íhaldsblaðanna. í þessum hugsunarhœtti ihaldsins kemur fram hin djúpa spilling, þar sem góðar lífsaðstæður, fyrir auð eða embætti, eiga að vaxa upp yfir ar til að mæta hinni sívaxandi að- sókn. Útlendingar sækja þangað mikið. Voru t. d. nýlega 20—30 Eng- iendingar þar i viku. Jörundur Brynjólfsson alþm. kom hingað til bæjarins í gær. Hanu segir mikið hey úti í Árnessýslu og óþurka til baga, en töður þó hirt- ar víðast hvar. Dr. Leifur Ásgeirsson, þinn nýi skólastjóri við héraðsskólann at Laugum í þingeyjarsýslu fær ánægju- legar viðtökur . hjá þingeyingum. Umsóknir um skólann nú það mikl- ar, að allar líkur eru tii að vísa verði nemendum frá. Verið er nú að reisa stóra rafstöð við skólann og er ætlast til að hún verði tilbúin i haust. þorgeir Jakolisson, ráðsmað- ur á Laugum, tekur á móti umsókn- um í fjærveru skólastjóra. „Der Angriff“, blað Nazista í þýzka- landi hefir svo mikið við, að birta kosningaúrslitin liéðan af íslandi í 178 tbl., þriðjudaginn 1. ágúst. Gefur þar að líta í feitletraðri fyrirsögn: „Sigur íhaldsfiokksins á íslandi. — Frjálslyndi flokkurinn tapar sex sæt- um á Alþingi" („Sieg der Konserva- tiven in Island. — Die Liberalen verlieren sechs Mandate im Al- ting"). Ekki hefir það verið vonja liingað til að birta kosningafrétur liéðan í þýzkum blöðum. ffn ein- hverja nasasjón hafa þýzku haka- krossberarnir af því, að hér úti a liala veraldar sé fyrirbrigði, sem hvergi finnist annarsstaðar, svokall- aður þingræðisflokkur, sem láti iilöð sín verja hryðjuverk og ofbeldi. Vilja Nazistar nýja heimsstyrjöld? Tíu Nazistar klæddir einkennisbún- ingum sínum, sátu fyrir austurrísk- um lögreglumönnum á landamærum j'ýzkalands og Austurríkis og skutu einn til bana. Hefir launvíg þetta vakið mikinn óliug, því grunnt er á því góða með Austurríkismönnum og þjóðverjum. Austurríski sendiherr- ann hefir farið á fund þýzku stjórn- arinnar og mótmælt víginu. það var svipað atvik — launvíg —, sem var orsök heimsstyrjaldarinnar 1914. Viðreisnarstarfið í Bandaríkjunum. Roosewelt forseti hefir gert margar stórmerkai' tilraunir til að aflétta kreppunni og minnka atvinnuleysið. M. a. er stytting vinnutímans. Við ýmsar atvinnugreinar eru gerðar til- raunir til að koma á 40 kl.st. vinnu á viku. Er talið að innan skamms verði' um 500 þús. atvinnuleysingja búnir að fá vinnu sökum þessara ráðstafana einna. Frá Svíum. Sænska þingið hefir nýlega samþykkt að banna alla ein- kennisbúninga, sem hafðir eru til að merkja vissar stjórnmálaskoðan- ir. Er bannið þegar gengið í gildi. Sama er áður búið að gera bæði í Danmörku og Noregi. Talsínianotkun. Samkvæmt skýrsl- um The American Telephone and Telegraph Company voru 35 milj. almenningsálitið. Hvernig mundi iiafa farið um ýms sakamál ná- grannaþjóða okkar, ef fólk hefði liaft þann liugsunarhátt, sem íhalds- blöðin vilja að almenningur hér á landi hafi. Á síðastliðnu ári var einn auöugasti og ættstærsti maður Englands, framkvæmdastjóri í stærsta eimskipafélagi veraldar, lávarður að nafnbót, dæmdur í 12 mánaða fang- elsi fyrir það, að sannað þótti að af reikningum félags lians mætti ætla, að félagið væri betur statt en það var í raun og veru, en þetta gæti blekkt þá, sem keyptu hluta- bréf í félaginu. það er ekki vitað, að neitt af íhaldsblöðum Englands liafi haldið því fram, að þessi dóm- ur væri „ofsókn" og hvatt menn til að „láta ekki fá sig til að trúa því“, að hinn auðugi og velmetni lávarður „liefði gert neitt óheiðar- legt“. Frammi fyrir dómstólum Eng- lands og almcnningsálitinu var lá- varðurinn jafn liinum snauða. það er hætt við að málin á. hendur Glúkstad í Danmörku hefðu komizt skammt ef farið hefði Verið eftir reglum íhaldsblaðanna á íslandi. Glúckstad liankastjóri var einn af þekktustu og velmetnustu fjánnála- og þjóðmálamönnum Danmerkur, er svik hans urðu uppvís. Danskur almenningur „lét samt fá sig til nð trúa því“ að hann væri sekur. Hvernig var um mál Ivars Kreúger, hins sænska eldspýtnakonungs, er hafði heimstiltrú, og allra þeirra vel metnu l'jármálamanna, er fóru 1 hegningarhúsið í sambandi við gjald- Mínningarorð IIÚMfrú Kristín Gisiadóttir frá Gilá í Vatnsdal andaðist á Landsspítai- anum þ. 2 .marz síðastliðinn, 35 ára að aldri. Æfi hennar varð ekki löng, en þó sakna hennar allir þeir, er þekktu hana og mest þó þeir, sem þekkt.u hana bezt. Hún var hvers manns hugljúfi, ætíð glöð og kát, og skemmtileg í viðræðum, hvað seni bar lí góma. Hún var ætíð góð þeim, sem hágt áttu, og var þá ekki alttaf farið eftir efnum og ástæðum henn- ar sjálfrar, en ógjarna vildi hún láta fréttast um hjalpsemi sína. það var orð á iiaft, hve Kristín var góð lijú- um sínum, enda vann sama fólkið hjá henni ár eftir ár. Sjálf var húri mjög vel verki farin, meðan hún hafði krafta til og lét ekki aðra vinna það, sem hún gat gjört sjálf. Kristín sáiuga liafði mikinn áhuga á landsmálum, og fylgdi hún Fram sóknarflokknum að málum, en var frjálslynd í skoðunum sinum og gut oft mælt )>ví iiót, er henni ]>ótti til framfara liorfa hjá þeim, sem voru annarar skoðunar. Kristín sáluga var einlæg trúkoná og fvrir það reyndust henni erfið leikgr lífsins léttbærari og kvala- stundjL’mar ekki eins sárar. Hinir fjölmörgu vinir Kristínar liæði sunn- anlands og norðan sakna hennar sárt, og fjölskýldu liennar mun seint hætt það skarð, er varð við fráfali henn- ar. En þó mun það vera vinum lienn- ar léttir, að hún liefir fengið lausn frá þjáningum þeim, er hún átti við nð stríða upp á síðkastið, og þeir vita það, að hún dvelur nú i öðrum og betra heimi. Allir vinir Kristínar þakka henni fyrir sólskinið, er hú-.i flutti inn í líf þeirra, og þeir eru þess fullvissir, að hún er svifin á vængjum krerieikans til friðarins heimkynna. M. talsíma í notkun í heiminum 1. jan. 1932. Flestir voru þeir í Bandaríkj- um, 15,8 á hverja 100 íbúa. í Ev- rópu voru þeir flestir í Danmörku eða 10,1 á 100 ibúa. — Talsímastöð- in í London nær til flestra talsíma- notenda. Er talið að þaðan sé hægt að tala við 32 milj. símanotenda. Sjálfseignabændur í Canada. Síðast- liðin 20 ár hefir býlum í Canada fjölgað um 40,325. En þrátt fyrir býia- fjölgunina hefir sjálfseignarbændum fækkað. í einu fylkinu voru t. d. 90,7% allra bænda sjálfseignarbænd- ur árið 1911. Nú eru það ekki neraa 66%. Vestui'heimsblaðið Lögberg tel- ur ástæðurnar til þessa einkurn tvær. Gömlú bændurnir fengu flestir lönd sin fyrir ekkert eða lítið verð, meðan landið var að byggjast. Nú er þetiu breytt. Og þá kemur hin ástæðan, sem er hin sarna og lijá okkur, liina nýju búendur skortir höfuðstól ’il að geta eignast bújörð sjálfir. þrot eldspýtnahringsins. Sænska þjóð in og dómstölar hennar fórii þar ekki í manngreinarálit eða spurðu livort almenningui' fengist til að trúa því að einn af hennar háttsettustu auðmönnum væri sekur. þessi dæmi sýna það nægilega, að nágrannaþjóðir okkar nota ekki i sínu réttarfari þá reglu, sem íhalds- blöðin hér vilja telja almenningi trú um að hér eigi að ríkja. þar er gengið út frá því, að mennimir sóu mannlegir og með mannlegum ágöll- um, hvort sem þeir standa hátt eöa lágt, og það sé jafn líklegt eða ó- líklogt, að háttsettur embættismaö- ur éða auðmaður geti framið yfir- sjón eða afbrot, eins og að íátækur bóndi eða verkamaður geri það. — þeir útlendingar, sem taldir eru hér að framan, hafa vissulega haft miklu meiri og- almennari tiltrú og álit en þeir Jóhannes bæjarfógeti og Magnús Guðmundsson liöfðu hér í lanrli, og þó var almenningur svo óbilgjarn, að hann „lét fá sig til að trúa því“ að þessir menn gæti liafa framið óheiðarlegt verk alveg oins og aðrir mennskir menn. V. Almenningur hér á Islandi er áreið- anlega eklci síður gefinn eða dóm- bær en almenningui' annara þjóða. En í réttarfarsmálum hefir almenn- ingur liér miklu verri aðstöðu. Er- lendis hafa öll opinber sakamál, sem nokkt-u skifta, verið rædd opirt- berlega í itlöðum og tímaritum í marga áratugi. þar hafa til langs r A vfðavanýi. Hvall j arðarvegurinn. Eg hefi farið nokkrar ferðir með hil til Norðurlandsins og þá oftast inn fyrir Hvalíjörð. Á 30—40 km. svæði má lieita að vegurinn sé ófær meðfram Hvalfirði. Er mér sagt að i ráði sé að leggja þarna dýran akveg. Vorðui' liann alveg óvenjulega dýr vegna þverlækja og mishæða og við- hald hans hlýtur að kosta stórfé ár- lega, þar sem vegurinn liggur að mestu í snarbrattri fjalishlið, þar Sém skriðuföll eru mjög tíð. Að vetr- arlagi er líklegt að vegur þessi verði með öllu ófær. Sé það rétt, að leggja eigi dýran bilveg þessa lcið, má telji það næsta undarlega ráðstöfun, svo ekki sé meira sagt. Er önnur leið miklu auðveldari, sem sé að hafa híiferju á Iivalfirði lijá Kalastaða- koti. þetta mundi stytta leiðina í Borgarfjörð og til Norðurlands um ca. 50 km. og spara ríkissjóði stórfé til vegagerðar kringum . Hvaifjörð. Með þeirri bílaumferð, sem nú er, má gera ráð fyrir nð sparnaður í henzíni, smurningsolíu og gummi nemi ekki undir 20 þús. krónum á ári, of farið væri yfir Hvaifjörð eins og ivér er stungið upp á, i stað þess að fara inn fyrir. Ég liefi talað við fjölda hílstjóra og annara ferða- nmnna, sem farið liafa þessa leið og liefii’ öllum liorið saman um að bezta lausn þessa máls væri það, að fá bilferju yfir Hvalfjörð. — Meðal arm- ara orða: Mundi það vera úr vegi að forráSamenn samgöngumála hér A landi leituðu álits bilstjóra og ann- . ara, sem mest ferðast um vegina, áð- ur en ákvarðanir eru teknar um vegalagningar? Ferðamaður. Kaflar úr svari Einars Olgeirssonar, við grein J. .1.. Samvinna og kommúnismi, eru nú að birtast í „Stormi"! Lærdómsríkt atvik fyrir þá unga menn, sein halda, að kommúnistar hér á landi séu glæsilegur hugsjónaflokkur og íhaldinu óþai'fir. Verkainenn í Suður-Múlasýslu hafa verið hvatt.ir til þess við sið- ustu kosningar af forvígismönnum socialista, að kjósa ihaldið. Nokkur hiuti þeirra hafa látið leiðast til að kjósa Magnús Gíslason. En nú á eftir sjá þeir, að þeir hafa verið gintir. þeir vita að íhaldið er og verður þeirra höfuðandstæðingur. Hvað hef- ir ihaldið gcrt til að bæta kjör verka- manna? Hefir það ekki alltaf staðið á móti öllum réttarbótum sem um- bótaflokkarnir, Framsóknar- og Al- þýðuflokkurinn, hafa barizt fyrir verkalýðnum til handa? það var ekki með heldur móti vilja íhaldsins, að togaravökulögin, lög uin verka- mannabústaði og samvinnuútgerð í tíma verið kviðdómar, þar sem borg- ararnir — venjulega 12 — eru kvaddir til þess að dæma i þeim sakamálum, er löglærðir menn ein- ir dæma hér á landi. Á þennan hátt hefir almenningur erlendis smámsaman fengið þekkingu á op- inberum málum og myndað sér sjálf- ur fasta skoðun á því, livort rétt er dæmt eða rangt. Gjaldþi'otamálin og þýðing þeirra iiafa sérstaklega fram á síðustu tíma verið almenningi ókurm. Hér hefir næstum ekkert verið um þessi mál ritað, kapítulinn nm svik í hegningarlögunum frá 1869 he.fi r og verið daiiður bólcstafur, sem almenn- ingur vissi ekki um og lögfræðing- ar höfðu gleymt að væri til. Menn urðu hér gjaldþrota, ívilnuðu vin- um sínum og sviku undan, óheið- arleg gjaldþrot voru oröin arðvæn- leg átvinnugrein og visasti vegurinn til að efnast. Með nýju gjaldþrotalögunum frá 1929 var ákveðið, að rann*aka öll gjaldþrot i lögreglurétti og höfða síðan mál til refsingar ef ástæða þætti til. Eftir að stjórnarskiftin urðu 1927, var hafin rannsókn út af mörgum gjaldþrotum og ýmsir sakfelldir fvrir sviksamleg gjaldþrot, en þessi mál liafa verið grafin, um þau hefir ekkert verið ritað og al- menningur er gjöi’samlega ókunn- ugur þessum málum. þetta er skaðlegt vegna þess að reynzlan sýnir, að réttarfar verður aldrei um- bætt í neinu iandi nema fólkið fái þekkingu á þessum málum og fylg- kaupstöðum, komust á. — Sagi, er að all vænlegur hlutí verkamanna 1 Suður-Múlasýslu hafi gersamlega tapað trúnni á foringja socialista við þessur kosningar, og næst munu þeir kjósa hinn umbótaflokkinn — Framsóknarflokkinn, en ekki hjálpa íhaldinu aftur. Hinir, sem eru sam- mála íhaldinu í lífsskoðun og stefnu- málum, en villst hafa inn í social- istaflokkinn, munu halda skrípa- leiknum áfram, þangað til að þeir standa einir uppi. A. E. Mbl. í gær segir frá því að í dönsku blaði sé minnst á að Páll Torfason hafi „lagt drög að fyrsta ríkisláni ísiands". það er enska iánið 1921, með nálega 10% vöxtum. Magnús Guðm. borgaði Kúlu-Andersen og Páli Torfasyni 100 þúsund kr. fyrir þetta verk, sem- hann gat ekki gert sjálfur. Mbl. og Vísir fjölyrða stundum um það, að J. .1. sé gersamlega áhrifalaus í landsmái- um. í gær er þó annað liljóð í Mbl. um þetta efni. þá fullyrðir blaðið að .1. J. liafi bjargað þjóðinni frá vetr- arkosningum með lieppilegum satnii- ingum við aðra flokka. þelta mun að vísu vera oflof um J. J., því að hann mun enga forgöngu hafa haft í málinu. En Mbl. trúir honunt bezt til alis góðs. Merkilegt „sjálfstæði". íhaldið þykist vera á móti því að Danir liafi áhrif hér á iandi fremur > en aðrar menntaþjóðir. En í raun og veru lítur ílialdið á Dani sem yfir þjóð, og ísland sem hjáleigu. Nú ný- verið liefir M. Guðin. veitt Einuri Arnórssyni frí frá störfum í hæsta- rétti, væntanléga í heilt ár, til að liiusta á danska dómara og mil- færslumenn, til eftirbreytni. Einar á að lialda fullum launum, og fá rífleg- an námsstyrk að auki, en Ólaíur I.árusson á að gegna störfum hans á meðan. Á nokkrum mánuðum tekst Magnúsi Guðmundssyni líklega að 'eyða 20 þús. kr. í bitlinga iianda E. A. Einkennilegt samband milli þess- ara tveggja manna. „Ólafur karlinn aumi“. Nú er það komið upp úr kafinu, að tilætlun íhaldsins með að heimta liaustkosningar liafi verið sú, að koma Ólafi Thors inn í stjórnina með Magnúsi. Sennilega mun Fram- sóknarmönmim þykja hilt sýnu nær að Magnúsi sé gefið frí, og hætt allri samvinnu við íhaldið, og það sem fyrsi. Ætlar Kveldúffur aS verSa einráSur? Ólafur Tliors sagði í Morgunbl. í vor, að flokkur hans „þyrfti að verða einráSur“. Thor Thors sagði við bændurna á einum fundi á Snæ- ist með og vaki yfir réttarfarinu. í Behrensmálinu hefir t. d. verið reynt að iauma því inn í meðvit- und almennings með endur- teknum staðliæfingum, að sakamáls- rannsókn í þvi máli liafi verið „of- sókn“. þetta er gert í því trausti. að almemiingur viti ekki, að í 7. gr. gjaldþrotalaganna frá 1929 seg- ir: „þegar skiftaráðandi hefir úr- skurða ð gjaldþrotaskifti, skal þrota- maður tafarlaust leiddur fyrýr lög- reglurétt" o.s.frv. það hefði því verið stórfellt brot á landslögum ef und- antekning hefði verið gerð um þetta eina mál og sakamálsrannsókn ckki hafin gegn þeim Magnúsi og Belirens. Og svo á að telja almenn- ingi trú um að rannsóknin hafi ver- ið ofsókn! Einnig hefir því verið haldið fast að alnienningi, að það hafi verið of- sókn að dæma þá Magnús og Belir- ens fyi'ir að ívilna einum skuld- heimtumanni, greiða honum allt, þannig að aðrir fengu ekki neitt. Að refsing í þessu máli myndi liaía svo víðtækar afleiðingar, að ómögtt- legt yrði í framkvæmd. Hér er á ný skákað í því hróksvaldi, að almenn- ingur ekki viti að fyrir þetta sama liafa margir verið dæmdir, einkum upp á síðkastið. VI. Fyrir slíka ívilnun, að vísu flestar miklu minni en í Behrensmálinu, liafa verið dæmdir sekir í Hæstarétti og landsyfirrétti ekki færri en 7 gjaldþrota menn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.