Tíminn - 23.09.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.09.1933, Blaðsíða 4
165 TfMlNIf „JUNO“ „JUNO" Vilt þú eignast saumavél? Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu ,, cr xj isr o “ saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frábærar að gerð og útliti. — Vegna hagkvæmra innkaupa getum vér boðið þessar ágætu vélar með sérstöku tækifærisverði. Samband ísl. samvínnufélaga. P.W. Jacobsen& Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824 Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Jólin konia er barnaljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum, prýdd 24 myndum eftir listmálara Tryg'gva Magnússon. Jólin konií? flytur þessi kvæði: 1. Jólin koma. 2. Grýlukvæbi. 3. Jólasveinarnir. 4. Jólakötturinn. 5. Jólabarnið Jólin koma er skoðuð, lcsin og lærð af börnunum, öllum bókum fremur, þvi tiifinníngin fyrir ljóðum og rimi, er hverjum Islendingi í bióð boi’ín. JÓlÍn k 0 in a kostar i bandi kr. 2.00 i stífkápu lcr. 1.50 Jólin koma er aðeins send bóksölum og útsölumönnum - eftir þvi sem upplag hrekkur-gegn greiðslu við mót- töku en sölulaun eru gefin hærri en á öðrum bókum eða 35°/o. Gleðjið börnin og pantið bókina hjá útgefandanum Þórhalli Bjarnasyni, prentara Gutenberg, Keykjavik. Frh. af 1. síðu samvinnufélagsskapnum*). Og ef- ast enginn um að sú barátta mun verða eins sigurvænleg hér eftir sem hingað til, þrátt fyrir sam- tök braskaraliðsins, sem á 20. öld- inni hefir fundið upp nazismann til þess að reyna að tryggja sér aftur þá aðstöðu sem það hafði áður en samvinnufélögin þekkt- ust, að ráða verði og vörugæð- um þeirra neyzluvara sem eng- inn getur verið án. Og enginn ef- ast um, að Hitler tilheyri og sé hyltur af þessum mönnum, eftir að hafa séð og heyrt þær að- ferðir, sem hann notar í árásum sínum á samvinnufélögin í skjóli braskaralýðsins. 1 ráði er að í byrjun næsta árs komi saman þing alþjóðasambands samvinnufélaga, og verður þar rætt um hvað gera skuli til við- reisnar samvinnustefnunni í Þýzkalandi, og ennfremur undir- *) Sbr. ávarp írá alþjóðasamband- inu, sem birt var hér í blaðinu síðast- liðið vor. Ejöt og pylsur ávalt bezt í KJÖTBÚÐ REYKJAVÍKUR Vesturgötu 16. Sími 4769. búning að baráttu gegn vexti nazismans í skjóli braskaralýðs- ins, til niðurrifs heilbrigðra við- skifta. Hér í blaðinu hefir fyrir nokkru veríð minnst á „svörtu hættuna" sem jafnvel hefir skotið upp höfðinu hér á landi, þó ekki í merkilegri né sigurvænlegri mynd. íslenzkir samvinnumenn verða að vera vel á verði gegn þessu liði, sem beinir árás- um sínum á tuddalegan hátt gegn samtökum þeirra og þeim mönnum, sem veita samvinnufé- lögunum forstöðu. Og óneitan- lega mættu íslenzkir samvinnu- menn vera stoltir ef þeim tækist sem fyrst að ráða pólitískum niðurlögum þeirra manntegunda sem með styrk fisk- og sements- gróða eru að streitast við að kæfa hugsjónir nútímans í fæðingunni. G. S. Reykjavík. Sími 1249 (8 llnur). Slmneíni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, glld, Do. mjó, Soðnar Svina-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylaur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. CerveJatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Júáursmyrsl gera spenana mjúka, ver júgtu>sjúkdómum, græðir júgur og spenasæri á stuttum tíma, eru mjög ódýr i daglegri notkun, eru gerð úr beztu og hreinustu efnum, halda sér jafnt sumar og vetur, eru algerlega bragð og lítarlaus, hafa ekki í sér neín skaðleg efni, eru íslenzk framleiðsla, eru framleidd af efnagerðinni Sjöfn Akureyri, ættu aliir kúaeígendur að nota. Biðjið kaupfélag yðar eða kaupmann um JUGURSMYRSL frá Efnagerðín Sjöfn. Sjálfs er höndín hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið HREINS vðrur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hf. Hreinn Skúlagötu Reykjavík Sími 4625 BÍEKUR Allar fáanlegar íslenzkar bækur og erlendar bækur um margskonar efni fyr- irliggjandi eða útvegaðar fljótt. Sömuleiðis öll er- lend blöð og tímarit. R1T F Q tt 0 allskonar, fyrir skrifstof- ur, skóla og heimili, sjálf- blekungar o. m. fl. Allar pantanir utan af landi af- greidar fljótt gegn póstkröfu. [ P B R I £ M Bókaverzlun, Austurstr. 1. Sími 2726. REYKJAVÍK. SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Sfmi 1933 Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Tjarnargötu 39. Sími 4245. 'V ;; ; % .. .. . ,i)V ' Ilitar, ilmar, heillar drótt, ! hressir, styrkir, kætir. Fegrar, yngir, færir þrótt . Freyju kaffibætir. iáJ. Vé 4$ ♦8 4$ Hí «( W •H' 4$ _____ TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ ÍSLENZKU FÉLAGI Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRYGGIN GAR (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700 SJÓVÁTRY GGINGAR (skip,‘vörur, annar fluttningur o.fl.). Sími 1700 Framkvæmdarstjóri: Sími 1700 Snúið yður til Sjévátryggingarfjelags Islands h. f. Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. m ■M )8+ ■M )s* Laixkdspíta>lixixi. Aðstoðarlæknastöður við lyflæknis- handlæknis- og Röntgen- deildir spítalans eru lausar frá næstu áramótum. Mánaðarlaun eru: 1. árið kr. 300.00, 2. árið kr. 350.00 og 3. árið kr. 400.00. Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 15. nóv. 1933. Prentsmiðjan Acta. Stjórn Landspítalang. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.