Tíminn - 23.09.1933, Blaðsíða 3
TlMINN
155
Tilkyxixxixig
í tilefni af lögurn frá síðasta Alþingi um kjötmat o. fi. og reglum sem
settar hafa verið skulu hér tilgreind nokkur ákvæði þeirra:
Sömu reglur gilda nú sem áður giltu um mat, flokkun og meðferð á
saitkjöti og frystu kjöti til útflutnings.
Fryst eða kælt lcjöt má nú því aðeins flytja á erlendan markað að
fenu hafi verið slátrað í löggiitu siáturhúsi og kjötið t'ryst eða kælt í lög-
giltu frystihúsi.
Útislátrun er nú bönnuð ef kjötið er ætlað til sölu á erlendum eða inn-
lendum markaði.
í kaupstað eða kauptúni þar sem eru þúsund ibúar eða fieiri, skal allt
kjöt af skepnum, sem slátrað er þar eða flutt er þangað nýtt og ætlað er
til sölu þar, skoðað og merkt af lækni þeim, er kjötskoðun annast þar á
staðnum. Akvæði þetta tekur þó ekki tit kjöts, sem áöur hefir verið merkt
til útflutnings í löggiltu sláturhúsi eða læknir heflt' skoðað og nterkt í slátur-
húsi, sem er svo þrifalegt og svo rúmgott og þannig hagað að kjötið geti
kólnað þar nægilega fijótt og þvi sé þar að öðru Ieyti ekki hætt við skemmdum.
Kjöt sem fiutt er að nýtt, kælt eða frosið, skal flutt í þar til gerðum
umbúðum; er læknir tekur gildar. **
Þai' sem sláturhús er í kaupstað eða kauptúni, getur kjötskoðun og
merking farið fram í sláturhúsinu sjálfu, en bæjarfélag eða hreppsfélag skal
sjá fyrir löggiltu húsnæði til skoðunar á aðfluttu nýju kjöti,’ gegn gjaldi, er
eigandi kjötsins greiðir samkvæmt ákvæðuin í fyrirniælum um kjötskoðun,
mei’king á kjöti o. fl. frá 27. júlí 1933, og skal öllum þeim, er flytja nýtt
kjöt. ómerkt, til sölu í kaupstað, eða kauptúni sem heflr yflr 1000 íbúa,
skylt að láta þar fram fara skoðun á kjötinu áður en þeir afhenda það
kaupanda.
I fyrgreindum kaupstöðum eða kauptúnum má eigi hafa ómerkt kjöt,
nýtt eða frosið í kjötbúðum eða öðrum sölustöðum.
Skilyrði fyrir því að kjöt geti orðið merkt til sölu í kaupstöðum þeim
og kauptúnum, sem hafa yflr 1000 íbúa, er það, að skepnum þeim, sem
kjötið er af, hafl verið slátrað í sláturhúsi, sem fullnægir þeim skilyrðum,
sem sett eru í reglugerð um sláturhús og frystihús, útgeflnni 27. júlí 1933.
Kjöt af stórgripum er þó undanþegið þessu ákvæði.
Allt saltkjöt, sem selja á innanlands í kjötbúðum og öðrum opinberum
sölustöðum skal fiokkað og metið. Stórhöggvið saltkjöt skal flokkað, metið
og merkt eftir sömu reglum sem gilda um útflutningskjöt. En spaðkjöt skal
flokkað og tunnur merktar sem hér segir:
Tunnur með dilkakjöti, þegar skrokkarnir vega 12 kg. og yflr mei'kist:
Spaðsaltað dilkakjöt. A.
Tunnur með dilkakjöti þar sem skrokkarnir vega undir 12 kg. merkist:
Spaðsaltað dilkakjöt. B.
Heimilt er að meta sérstaklega holdmikla skrokka, sem vega 14 kg.
og þar yfir og skulu tunnurnai' merktar: Spaðsaltað dilkakjöt. Úrval.
Tunnur með kjöti af vænum algeldum ám og sauðum veturgömlum og
eldri merkist: Sþaðsaltað sauðakjöt. S.
Tunnur með kjöti af fullorðnu holdgóðu fé ef skrokkarnir vega 17
kg. og þar yfir mei'kist: Spaðsaltað ærkjöt F. I, en þær sem eru með kjöti
af léttari skrokkum, merkist F. II.
Turinar með kjöti af fullorðnum hrútum, ef það telst söluhæft, merkist:
Spaðsaltað hrútakjöt. II.
í matsvottorðum sé tilgreind kjötþyngdin í hverri tunnu. Auk þess skai
kjötþyngdin tilgreind á hverri spaðkjötstunnu.
Kjötmatsmenn varðveita merkiplöturnar og inega ekki aðrir nota þær.
Atvinnumálaráðuneytið.
mun hafa gætt hagsmuna Garðars
við verzlun þessa af meiri samvizku-
semi en þekkst hefir hjá ýmsum
samherjum hans um meðferð á ann-
ara fé. Eftir kosningu í sumar gerði
Garðar þessum starfsmanni sínum og
kjósanda Thor Thors þann greiða,
að sparka honum frá starfi þessu,
en s.etja í staðinn mág Thors, ein-
hleypan pilt, sem betur kann við sig
í búð en við erfiðisvinnu. Verzlun-
arstjórinn, sem er eignalaus fjöl-
slcyldumaður, missti þarna atvinnu
sína, og hyggur því helzt til að byrja
eigin verzlun í Ólafsvík i „frjálsri
samkeppni" við Garðai'. þegar „mátt-
arstólpum" íhaldsins ferst svona við
þá menn, er af trúmennsku hafa
aflað þeim tjár í viðskiptum við hin-
ar vinnandi stéttir í landinu, hvern-
ig munu þeir þá reynast þeim verlca-
mönnum og bændum, sem íhaldið
hefir aldrei treyst til annars en að
veita sér fylgi við kosningar, fyrir
loforð um betri fjárhag og meiri at-
vinnu í „frjálri samkeppni". S.
KAUPFÉL. REYKJAVÍKUR,
Bankastræti 2, sími 1245.
Ferðamenn hafa bezta tryggingu fyrir
góðum vörum með hæfilegu verði,
verzli þeir við kaupfélagið.
Komið í kaupfélagsbúðina, þegar þið
— — komið til Reykjavíkur. — —
rsuouoosir
með þéttu loki fást eins og að
undanförnu af ýmsum stærðum í
heildsölu og smásölu hjá
Guðm. J. Breiðfjörð.
Blikksmiðja og tinhúðun.
Laufásveg 4. Sími 3492.
Tapad.
Snemma í júlí tapaðist frá Goð-
dal í Strandasýslu húnverskur hest-
ur, sótrauður, tvístjörnóttur, efst
við taglið eru nokkur hvít hár
líkt og reiðafar. Mark: Heileyrt
hægra, sneiðrifað framan, fjöður
aftan vinstra. Finnandi heðinn að
gjöra símstöðinni á Skarði í Stranda-
sýslu aðvart.
Mynda- og rammaverzlun
Islenzk málverk.
Freyjugötu 11.
Sími 2106
Bruna-
vátryggingar
Framsóknarfélag fyrir Snæfells-
ness- og llnappadalssýslu var stofn-
að að Fáskrúðarbakka 3. þ. m. Var
fundurinn fjölsóttur og mættu flokks-
menn úr öllunÚ hreppum sýslunnai'
nema tveimur og var þó hið versta
veður um daginn, en sýslan stór
og öi'ðug yfirferðar. í félagsstjórn
voru kjörnir Jón Steingrímsson sýslu-
inaður (formaður), Sigurður Stein-
þórsson kaupfélagsstjóri og Stefán
Jónsson skólastjóri, ennfremur var
kosið fulltrúaráð, samkvæmt lögum
flokksins. — Af hálfu miðstjórnarinn-
ar voru mættir á fundinum Hannes
Jónsson dýralæknir og Eysteinn Jóns-
son alþm. — Annað Framsóknarfé-
lag var stofnað i Vopnafirði 10. þ.
m. Stjórn þess félags skipa Sigmar
Jörgenson bóndi í Krossavík (form.),
Sigurður Gunnarsson bóndi á Ljóts-
stöðum og Jósef Jónsson bóndi í Skóg
um, en varastjórnendur Ingólfur Eyj-
ólfsson bóndi á Skjaldþingsstöðum.
Ennfremur voru af hálfu félagsins
kjörnir þríi’ menn í fulltrúai'áð Fram-
sóknaiTnanna í Norður-Múlasýslu. —
| Gísli Guðmundsson ritstjóri mætti á
i stofnfundinum af hálfu miðstjórnar-
innar. í Skeggjastaðahreppi i sömu
| sýslu er hafinn undirbúningur að
! stofnun flokksfélags síðar í haust.
j Ritstjóri Tímans kom lieim aö norð-
au siðastliðið mánudagskvöld. Kom
, hann landvog frá Akureyri. Norðan-
j lunds eru vegir góðir enn. Nokkrar
i torfærur eru á Holtavörðuheiði og á
j Hvalfjarðarveginum og vom ]>eir þc
farnir að þorna talsvert eftir sið-
ustu stórrigningamar. í Norðurárdol
; liefir verið slegið upp tveim bráðo-
, birgðabrúm úr timbri i stað stein-
; In'úa, sem brotnuðu í vatnsflóðinu.
i Ei'u brýi' þessar á þverám sem falla í
Norðurá oð vestan. Hafði vatnsflóðið
; grafið ur,dan endastöplunum. Hey-
I skapur ei nú i bezta lagi um allt
■ Norðui'land og í Múlasýslum og nýt-
• ing' heyja ágæt. Stuttur rigninga
j kafli kom þó nyrðra siðast í ágúst-
I mánuði og stóð nokkuö iram i sept-
i embcr. En iaust fyrir 10. sept. kom
! sunnanvindur og þornaði þá allt hey
I sem laust var. þorskafli við Norð-
I Austurlandi var ágætur framan af í
j sumar en tregur eftir miðjan\ágúst-
j mánuð. Mun þó verða í meðallagi
' víðasthvar. Garðrækt á Norðausturl.
hefir stórkostlega aukizt i mörgum
sveitum, og er vöxtur í görðum þar
mjög góður í sumar.
þorpin í pingeyj arsýslum eru að
verða ánægjulegur vottur um afkomu-
möguleika samhýlisins, þar sem sam-
an getur farið sjálfstæður smáútveg-
ur og ræktun. 1 Húsavík, sem er
fjölmennust, er nú búið að rækta og
breyta í blómleg tún öllu næsta um-
liverfi þorpsins, og hefir þetta veriS
gert að mestu leyti á örfáum árum.
Höfst ræktunin fyrir alvöru þegar
á fasteignum og lausafé í
sveitum. — Iðgjöld hvergi
lægri. — Umboðsmenn í 1’
öllum kaupstöðum og kaup-
túnum. — Aðalskrifstofa í
Reykjavík.
Ljósgráar
gærnr
silfurgráai* *)
Nokkrar lögrgluþjonastöður
eru lausar hér í Reylrjavílc.
Eiginhandar umsóknir sendist lög'veglustjóranum í Reykja-
vík fyrir 15. október n. k. og skulu fylgja þeim þessar
upplýsingar:
1. Vottorð héraðslæknis um heilsu umsækjenda.
2. Mynd af umsækjenda.
3. Vottorð um aldur hans og hæð.
4. Hvar umsækjandi hefir unnið síðustu 10 árin og
við hvaða vinnu.
5. Hverrar mentunar umsækjandi hefir notið og hvar.
6. Nöfn og heimilisfang tveggja manna eða fleiri, sem
geta gefið upplýsingar um umsækjanda.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. september 1933.
Hermann Jónasson.
Nýju víðtækin.
Margar nýjar gerðir tækja fyrir bæjarstrauminn í
Reykjavík eru nú komnar.
Kaupendur.
Snúið yður til útsölustaða vorra hór í Reykjavík hjá
Raffækjaverzlun Islands h. f.
Tryggvagötu 28, sími 4005 — og
Verzlunin Félkinn,
Laugavegi 24, sími 3670.
mitikjiMizln iikisins.
(
kaupir 20°/0 hærra ;
verði, en almemit
verð á gærum verð
ur innanlands í {
hau8t,
Bergur Einarssoo,
Vatnsstíg 7, Reykjavik.
þorpsbúar fóru að hafa samtök uin
að hU'ða og nota til áburöar hausa
og annan fiskúrgang, sem áður var
líont og einsivis virði. Hefir Sigurður
Bjarklind kaupfélagsstjóri beitt sér
mjög fyrir þessari menningarbót.
Sama er að segja um þórshöfn. ]>ar
liefir ræktuninni hraðfleygt fram
síðan farið var að nota fiskúrgang
til áburðar, og mun þar innan fárra
ára verða álíka blómleg ræktun og
í Húsavik, ef stefnt er í sömu átt
með eigi minni áhuga en nú. Vél-
bátaútvegur fer þar nú mjög vaxandi,
enda hagkvæm aðstaða til fiskimiða.
Væri þorpsbúum nú þörf á rafstöð
og- nokkurri hafnarbót en aðstaða
hentug til hvorstveggja. — Á Rauf-
arhöfn hefir atvinnulif verið með
lilómlegasta móti í sumar vegna
ícksturs síldarverksmiðju þar. Einnig
I
; þar er nú ræktunaráhugi vaknaður.
Mynduðu þorpsbúar fyrir nokkrum
árum ræktunarfélag og létu brjóta 10
hektara af mýrlendi, sem nú má heita
komið í fulla rækt.
þýzkt íisktökuskip, Diana, var að
ferma hér við höfnina á þriðjud.
var og hafði hakakrossfánann uppi.
Ætluðu kommúnistar að fá verka-
menn til að stöðva vinnu og tókst
að skera niður hakakrossfánann. En
Blár Lórdínn
■> j yj ♦.
Srnjorl ikt
verkamannafélagið lýsti yfir, að það
tæki engan þátt í slíkri vinnustöðv-
un, og var þá skipið afgreitt. —
Nokkrar stympingar urðu milli lög-
reglunnar og kommúnista og kom-
múnista og nazistaskrílsins hér i
Rvík.
Athygli slcal vakin á tilkynningu
atvinnumálaráðuneytisins, sem birt
er hér á öðrum stað í blaðinu, um
breytingar þær, sem orðið hafa á
reglum um kjötmat og sölu á kjöti
á erlendan og innlendan markað.
Stúdentaijölgunin. Svo mikil er
stúdentafjölgunin orðin og aðsóknin
að háskólanum, að forsetar tveggja
deildanna liafa orðið að gefa út svo-
hljóðandi aðvörun:
Vegna þess hve margir kandidat-
ar hafa lokið embættisprófi í læknis-
fræði og lögfræði undanfarin ár, og
vegna þess live margir stúdentar eru
enn við nám í þeim greinum, eru
atvinnuliorfur lækna og lögfræðinga
liér á landi fyrirsjáanlega svo slæm-
ar um langt árabil, að lækna- og
lagadeild Iíáskólans telja sér skylt
að vara stúdenta, sem nú liafa i
liyggju að byrja háskólanám, alvar-
-iega við þvi að leggja út í nám '
þessnm tveimur fræðigreinum.
Reykjavík, 5. sept. 1933.
Jón Hj. Sigurðsson,
forseti læknadeildar.
Ólafur Lárusson,
forseti lagadeildar.