Tíminn - 14.10.1933, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.10.1933, Blaðsíða 3
TÍMINN 167 Fappírsvörur og ritföng hverju nafni sem nefnist, höíum vér fyrirliggjandi í sérstaklega miklu og smekklegu úrvali. Verðið hvergi eins lagt, þvi að vér kaupum allar vör- urnar beint frá fyrsta flokks verksmiðjum erlendis. Fyrir skrif stofur: Verzlunarbækur, allar teg. Vandaður frágangur, góður pappír, lágt verð. Skrifborösmöppur og Staírófsmöppur, margar tegundir, sérstaklega hentugar og smekklegar. par á meðal ýmsar gerðir, er vér einir höfum íluti inn, og þykja með afbrigðum góðar. Kosta frá kr. 3.75—14.50. Bréfabiudarar, allar stærðir og þykktir. Gúmmí-stólpúðar á skrifstofustóla. Sivaxandi sala sannar ágæti þeirra. Fyrirliggjandi í ýmsum litum, gerðum og þykktum. Heftivélar, ágætis tegund. Festa einnig á tré (t. d. merkiseðla). Kosta að- eins kr. 8.25. — Heftikiemmur, samanlimdar, miklu þægilegri en laus- ar klemmur, kr. 1.50 þúsundið. Innpökkunarvélar og límrúllur j þær. Ómissandi fyrir flestar verzlanir. Kosta frá kr. 14.25. Bréfavigtir, margar tegundii'. Kosta frá kr. 3.25. Ritvélapappír, 10 tegujidir. Kostar frá kr. 2.50 pr. 500 arkir. Ritvélakalkerpappir, fyrirtaks góður. Kndist mörgum sinnum lengur en vanalegur ódýr kalkerpáppír. Kostar þó ekki nema kr. 9.00 kassinn með 100 örkum. Fyrirliggjandi litir: svartur, blór, fjólublár, grænn, rauður. Ritvélabönd á allar ritvélar. Agæt legund. Kosta frá kr. 2.00 (fyrir Rem- ington Portable). Fjölritunarstimplar. Mjög hentugir til að fjölrita tilkynningar, fundarboð o. þ. li. Kosta kr. 15.75 og kr. 45.00. Tölusetningarstimplar, mjög vandaðir. Stimpla iiæst 999999. Tölusetja á- íramhaldandi eftir vild í hvert, annað eða þriðja hvert skifti Kosta aðeins kr. 34.00. Dagsetningarstimpiar, úr stáli og gúmmí. Blek, allir litir, mjög ódýrt. Blekbyttur af ótal gerðum. Fjölritarablik, svart, fjólublátt og grænt. Stimpilpúðar, aliar stærðir og litir. Stimpiibiek, allir litir. Stimpilhaldarar, yfir 20 tegundir. Blýantar, mjög margar tegundir, frá 5 aurum. Einnig rauðir, bláir og grænir blýantar. Blý i allar tegundir af skrúfblýöntum. Ýmsir litir. Pennar, allar hugsanlegar gerðir. Skriíblokkir og rissblokkir, ótai tegundir, allar stærðir. Skrifundirlegg úr gúmmí, alveg sérstaklega góð tegund, allar •tærðir. Einnig ágæt skrifundirlegg úr pappa. Fyrir skólafólk: Stilabækur, sérlega góðai' tegundii'. Glósubækur, allar þykktir, með linum og stífiun spjöldum. Reikningshefti, strikuð og ósti'ikuð. Journal-hefti fyrir bókfærslukennslu. Kosta aðeins kr. 1.25 ogi 1.90. Nótnahefti, 20 blaða, aðeins 50 aura! Einnig nótnapappír í öi'kum. Teikniblokkir, fleiri tegundir, xnjög ódýrar. Teiknipappír í örkum og rúllum, iandsins stæista úrval. Teiknibólur í málmöskjum (patent-dósum) aðeins 40 au. 100 stk. Teiknibestik, lausir cirklar, rissfjaðrir. Reglustikur, ótal tegundir. Frá 10 aiirum. Sjálfblekungar, rnargar tegundii'. Kosta frá kr. 1.25—31.00. Skrúfblýantar, feikna úrval, frá kr. 0.30—14.00. Litblýantar og litarkrítir, margar tegttndir. Vatnslitakassar, fjöldi teg., óheyrilega ódýrir, t. d. með 12 litum aðeins eina krónu. Vasabækur, yfir 50 tegundir, smekklegar og ódýrar. Blýantsyddarar með rakvélablaði. Yddarar þessir eru að útrýma öllum öðr- um, enda eðlilegt, þar eð með því að brúka notuð i’akvélablöð, endast þeir óendanlega. Aðeins 75 aura. Skólatöskur og Skjalamöppur, margar tegundir. Strokleður, Stubbar, Teiknikol, Fixativ, Tusch og ótal margt fleira, sem hér yrði of langt upp að telja. Vörur sendar hvert á land sem er gegn eftirkröfu,1 Kaupmenn og kaupfélög! — Flestar þessar vörur seljum vér einnig í lieild- sölu, með ríflegum afslætti frá smásöloiverði. Sérstaklega viljum vér benda yður á: bréfablokkir allskonar, teiknibólur í málmöskjum, blý- antsyddara fyrir rakvélablöð, vatnslitakassa á cina krónu, vasabækur o. fl. — — Öllum fyrii'spurnum svarað gi’eiðlega! IMGÖLFSHVOU-SÍHS 215*4- ir, er það, að útgerðin þar er að fær- ast í samvinnuhorf. í stað kaup- streitu hafa sjómenn nú tekið að sér alla útgerð nokkurra togara með lilutaskiptum. þeir bera alla ábyrgð á rekstrinum. Engin kaupstreita get- ur komið til mála. Hver fær það, sem hann vinnur fyrir. Ef heppni er með og vel er unnið," verður kaup þeirra hátt. Ef slælega er sótt og illa og ógætilega stjórnað, kemur „óheppn- in“ og kaupið eða arðurinn verður lítill. þessi samvinna, hlutaskiptin, eru að fullu af innlendum rótum runnin. þau ná fyllsta réttlæti, hafa sjálfsbjargarhvötina að spora, án þess að hvetja til ásælni um vinnu- arð náungaus. par sem margir vinna í íélagi og kaupið fer eftir afkasti vinnufélagsins, þroskast bezt þeir eiginleikar, sem felast í hugtakinu drengskapur. Vaskir verða menn og liatnandi við þá vitneskju, að dugn- aður þeirra hjálpar efnahag sjálfra þeirra og félagsins, þeir vita, að dugnaður og verkhyggni verður drýgst til að afla þeim velvildar og virðingar. Hlutaskiptin eru sam- vinnufélagsskapur af forníslenzkum rótum. IX. Ég hefi bent á, hvernig allt hníg- ur að því, að þjóðin sé að vakna til vitundar um að auðvaldsstefna og kaupstreita stefnir þjóðinni í voða, að fleiri og fleiri finna hina réttu úrlausn, samvinnu á öllum sviðum. ■m í baráttu jafnaðarmanna í Reykja- vík, við atvinnurekendur, hefir aldrei vottað fyrir sigurvonum. það lítur meira að segja út fyrir, að þeir hafi alls ekki viljað sigra. Sigur þeirra yfir „auðvaldinu" væri auðvitað í því fólginn, að eyðileggja auðvaldsskipu- lagið. En þess hefir hvergi orðið vart, að þeir hafi gert tilraun til að losa einn einasta verkamann undan þeirri ánauð, að vera þjónn einhvers „auðvaldsherra". Litum á, hverja reykvískir verka- menn og sjómenn hafa á fæði. Fyrst er að nefna atvinnurekendur, svo sem togaraeigendur, verksmiðjueig- cndur, iðnreka hverskonar o. s. frv. Fjöldi þessara manna lifir í höllum, sem nægja mundu 5—10 verka- mannafjölskyldum, eyðir í dýr klæði, óhóf í niat og vínnautnum, skemmt- anir og ferðalög á við jafn margar íjölskyldui' verkamanna. Störf þess- ara „ríku“ „eigenda", sem oft eiga ekkert nema bankalán, efu þó oft lítil eða'engin. En undir þeim er fjöldi af hálaunuðum starfsmönnum, „l'ramkvæmdastjórum", „skrifstofu- stjórum" o. s. frv. Aldrei hefir orðið vart við, að foringjar jafnaðarmanna hafi gert tilraun til að losna við þessa menn með því að stofna sjálf- ir samvinnufélög til atvinnureksturs. þó liafa verkamennirnir einnig ó mat sínum nokkrar þúsundir af verzlunarmönnum. Eigendur verzlan- anna lifa alveg á sama hátt og at- vinnurekendur. En þjónar þeirra Þakkarávarp. Ég undirritaður, sem varð sökum veikinda að flytjast frá heimili mínu á sjúkrahús um miðjan júlí s.l., finn mér bæði ljúft og skylt að þakka opinber- lega þá miklu hjálp, hluttekningu og samúð, er ég og kona mín höfum orðið aðnjótandi meðal syeitunga okkar ogmargraann- ara, er fjarlægari voru. Og til þess að nefna örfá dæmi vil ég geta þess, áð U. M. F. Biskups- tungna var að heimili mínu við heyvinnu heilan dag. Þá heflr og frú Stefanía Gísladóttir á Hverfisg. 37 veitt mér ómetan- lega aðstoð á margvislegan hátt og bústýra Margrét Guðmunds- dóttir á Gýgjarhóli gefið okkur rausnarlega peningagjöf. Eyrir alla þessa miklu hjálp þakka ég af hrærðum liuga, og bið góðan guð að blessa þetta velgerðarfólk mitt nær og fjær. Pt. Landsspítalanum 8. okt. ’33. Vilmundur Gíslason, frá Keldnaholtum. Sjálfs er hollust Kaupið kualenda framleiðslu þegar hán er jöfn erlendri og ekki dýrari. framieiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hl, Hreinn Skúlagötu Reykjavik Simi 4625 eru margfalt fleiri. þessir menn skapa hið geisiháa vöruverð. þeir þurfa það sér til framfæris. Margar vörur eru frá því helmingi til fjór- um sinnum hærri í verði í Reykja- vik en annarsstaðar. þetta kemur allra mest niður á algengustu neyzlu- vörum, sem allir fátækir sem ríkir kaupa. Ég skal taka dæmi af handa- hófi: Fiskurinn, sem sjómenn afla sjálfir, liefir oft verið seidur fjórum sinnum hærra en annarsstaðar á landinu. þrír fjórðu hlutar verðs fara í liendur milliliða. — Mjólkin er meira en helmingi hærri í útsölu en inn kemur til bænda. — Helmingur verðs til milliliða. Eitt sinn lenti í fórur mínar hing- að norður „nóta“ frá einni stærstu og „ódýrustu" matvöruverzlun í Reykjavík. Á „nótunni" stóð „1 kg. baunir". Verðið var réttum helmingi hærra en gerist hér nyrðra. Helm- ingur verðs til milliliða. þannig niætti lengi telja ýmsar vörur, sem almenningi er nauðsyn að kaupa. T. d. er fatasaumur um helmingi dýr- ari en hér nyrðra. Aftur á móti eru ýmsai' óliófsvörur ekki dýrari þar e. n annarsstaðar, t. d. ávextir, silki o. s. frv. þar er yfirstéttin ekki að sprengja upp fyrir sjálfri sér. þrátt fyrir þetta hafa jafnaðarmenn í Reykjavik ekki stofnað eigin verzlun svo heitið geti. þeir liafa gengið út frá því sem sjálfsögðu, að kaup- mannastéttin mætti taka annanhvern spón úr hvers manns aski. Ljósið þavf að veva ódývi. OSRAM. lampinn hagnýiir raf- magnssitauminn á rétian háii og er þvi ódýr i noikun. Gætið eigin hagsmuna og forðist lampa, sem lakari eru að gæð-t um, því þeir eru dýrari í notkun. Hafið þetta hugfast þegar þér kaupið lampa og biðjið um Jörðin Bryggjur í Austur-Landeyjahreppi, sem er 20 hundruð að fornu mati, er laus til ábúðar í næstkomandi fardögum 1934. Um kaup á jörðinni getur komið til mála ef um semur Tún jarðarinnar ^efur af séU"240 hesta, einslegið, að mestu véltækt og afgirt. Engjaslægjur ótakmarkaðar, að nokkru véltækar. Listhafendur semji við eiganda og ábúanda Tyrflug Björnsson eða Magnús Pálsson, Frakkastíg 17 í Reykjavík. Úrvals norSlenzkt SALTKJÖT i heilum, liálfum og kvart tunnum. Kjötbúð Reykjavíkur, Vésturgötu 16. Sími 4769. Mynda- og rammaverzlun Islenzk málverk. Freyjugötu 11. Sími 2105 Höfum til: VATTPLÖTUR í mjólkursigti. Nauðsynleg hverju einasta heim- ili, sem vill framleiða hreina mjólk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Ullarkambar fást í verzluninni H A M B O R G. Sendir um allt land gegn póst- kröfu. Laugaveg 45. Sími 3332. ■t ll 'minf'BBi1 II ill'IWMHHMHH—BHU—s< Kaupuin g'amlan kopar. Vald Poulsen Klapparstíg 29. Sími 3024. Kiolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Simn.: KOL. Reykjavfk. Mml 1933 KAUPFÉL. REYKJAVÍKUR, Bankastræti 2, simi 1245. Ferðamenn hafa bezta tryggingu fyrir góðum vörum með hæfilegu verði, verzli þeir við kaupfélagið. Komið i kaupfélagshúðina, þegar þið — — komið til Reykjavíkur. — — Húsaleigan í Reykjavík er fyrir eina litla stofu við aðaigötur álíka eins og jarðarafgjöld fyrir stærstu höfuðból norðanlands, með vönduð- um stórliýsum manna og fénaðai', og miklum náttúrugæðum. Nú er hinn raunverulegi byggingarkostnaður hvergi minni á landinu, en við þess- ar aðalgötur, rétt hjá höfninni, þar sem lieilir farmar af byggingarefni koma vikulega. þess munu finnast dæmi, að húsaleigan boi'gi árlega hið upphaflega liyggingarverð húsanna. Hvert renna þessar mörgu miljónir sem vinnandi menn í Reykjavík boi'ga árlega að óþörfu i húsaleigu? Ekki til þeirra, sem vinna að húsa- smiði. Ilundruð manna i Reykjavík lifa á því einu að braska með hús og lóðir, eða að eiga liús og lóðir. Gömlu liúsin, sem fæða eigendur sína og klæða, án þess þeir þuríi að vinna eða spinna. ]iað mun ekki ofmælt, að fyrir liverja eina krónu, sem ji'amleiðend- ur oða verkamenn eyða, eyðist tvær krónur af þeim, sem eigi vinna fram- leiðsluvinnu og ekki eru nytsemdart armenn. Jafnaðarmenn hirða lítt um þessa hluti. Allt mundi þeirra vegna mega ganga sinn vana gang til eilífðar- nóns. Kaupið að vísu hækka með hverjum óratug, en atvinnudrottn- um fjölga, vöruverð og húsaleiga stíga að sama skapi. Hvert er viðhorf samvinnunnar við auðdrotnun? Hin sama og Gandhi- liða við enskum vörum. Samvinnan bcrst ekki við auðvaldið, heldur gengur framhjá, lætur það visna, rýrna og vindþorna, verða að kölk- uðum gröfum. Setjum svo, að öllum vinnandi mönnum i Reykjavik yrðu ó næstu árum Ijósar hugsjónir samvinnunnar og iiofðu þiek og fórharlund til að knýja þær fram. Hversu mundi þó við horfa? Sjómenn mundu smátt og smátt týnast af togurum hlutafé- laga. þeir mundu kaupa togara og gora þá út sjálfir, þannig, að vinnan cin yrði launuð. Allur gróði, allt tap lenti :i þeim sjálfum. Einstaklingar inyndu glaðir selja skip sín, fiskihús og útgerðartæki, samyinnufélögum sjómanna, lieldur en að láta ónotuð og arðlaus, cf enginn vildi vinna öðru vísi cn í samvinnufélagi, þar sem allir væru jafn réttháir eigend- ur vinnutækja sinna. Smám saman næðu sjómennirnir sjálfir öllum völdum yfir útgerðinni, hefðu i hönd- um allt veltufé sjávarútvegsins. þeir, sem ynnu við hvern togara, ættu hann allir jöfnum lilutum, hásetar, kýndarar, „landmenn", skipstjórar, stýrimenn o. s. frv. Sennilega hefðu þeir eitthvað hærra hlutfallslega, sem kostað hefðu til sérmenntunar undir starfið, en slíkur geypimunur og- nú cr, mundi hverfa. En kaup allra fara eftir þvi hversu rekstur- inn gengi, allir mundu sjá sinn liag piestan að vinna vel og drengilega. það er ófrávíkjanleg regla í öllum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.