Tíminn - 23.01.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.01.1934, Blaðsíða 4
16 TÍMINN um landsmál í blöðunum. 1 þessari sömu grein „fræðir“ hann menn um eitt atriði í samningum Framsóknarflokksins og Alþýðu- 1'lokksins þannig: „Vildi (Frms.fl.) meðal annars til þess vinna að veita Alþýðusambandi íslands ein- ræði í kaupgjaldsmálum*) við alla opinbera vinnu um land allt“. Hvernig stendst þessi „fræðsla" skóla- stjórans, þegar menn vita, að ákveðið var að semja skyldi við Alþýðusambandið um kaupið? Ekki sá skólastjóri ástæðu til að vara bændur við mági sínum Tr. Þ., þegar hann viðurkenndi Alþýðusambandið sem samningsaðila um kaupið 1930. Málefnin ráða! Svavar „hefir orðið“. Svafar Guðmundsson, einn af hinum brottviknu, birtir í blaði sínu á laugardag- inn var ýmiskonar skæting um miðstjóm Framsóknarflokksins. Á skrá þeirri, sem birtist hér á öðrum stað í blaðinu, geta menn séð, hversu ráðvandlegt það er hjá honum, að búsettir menn í Rvík ráði mestu í miðstjórninni! Framsóknarflokkurinn er einmitt að því leyti m. a. frábrugðinn öðr- um flokkum, að framkvæmdarvaldi hans er dreift um landið, svo sem unnt er. Hins- vegar varð auðvitað að setja þau búsetu- skilyrði, að fundafært gæti orðið a. m. k. einu sinni í mánuði. — Tíminn mun að öðru ekki elta mikið ólar við útúrsnúninga Sv. G. Þeir eru honum sjálfum og „fyrirtæki“ þeirra félaga til mestrar vansæmdar. Þeir, sem sæti áttu á flokksþinginu í fyrra, vita líka, að það er ekki almennt talið mjög hættulegt meðal Framsóknarmanna að láta Svafar hafa orðið! Bezt - ódýrast ljúffengast. Nýja dagblaðið skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samband ÍBl. samvinnufélaga. ræðir lands- og bæjarmál með festu og gætni, flytur rit- gerðir um bókmenntir, íþróttir, listir o. fl„ birtir fjölbreytt- ar innlendar og útlendar fréttir. Fylgiritið DVÖL kemur út á hverjum sunnudegi og fá menn það í kaupbæti. Dvöl verð- ur stærsta íslenzka tímaritið, um 800 bls. á ári og að efni til það fjölbreyttasta og skemmtilegasta. Hún flytur smásögur eftir beztu höfunda, ljóð, frásagnir og ritgerðir ýmiskonar, sagnafróðleik, skrítlur o. fl. Nýja dagblaðið kostar 2 kr. á mánuði. Reynið það, a. m. k. í einn mánuð. Beztu dgaretturnar í 20 stk. pökkum, &em koata kr. 1.16 — aru Commander Weatminater Vfrginía dgarettur AFGREIÐSLAN, AUSTURSTRÆTI 12, REYKJAVlK. Þea*i ágsetfl cigarettutegund fæst ávalt í heildaölu hjá Tóbakseínkasölu rikMna Jarðir til sölu Neðangreindar jarðir hefir BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS til sölu með aðgengilegum greiðsluskilmálum: Ilvað dvelur bændur? Eftir því sem upplýst er af opinberum mál- gögnum er nú í „bændaflokknum" þessi liðs- kostur: Tveir bankastjórar, einn prestur og ráðherra, einn skrifstofustjóri í ráðuneyt- inu, einn bankaráðsformaður, einn endur- skoðandi, einn dómari í Reykjavík, einn for- stjóri 1 Reykjavík, einn sveitaprestur, sem verið hefir í öllum eldri flokkum, einn skóla- stjóri í nágrenni Reykjavíkur. Þetta er val- inn liðskostur og myndi prýða hvaða stétt- arfélag embættismanna, sem vera skyldi. En hvar eru bændurnir? Þeir sjást hvergi. I málgagni því sem framannefndir embætt- ismenn gefa út eru bréfkaflar frá bændum í sveit. En engin þeirra vill láta nafns síns getið, enn sem komið er. Eiga verkin að tala? Allvíða úti á landi vinna fátækir bændur og bændasynir úr sveitinni við opinbera vinnu fyrir þriðjungi lægra kaup en að- komumenn úr kaupstöðunum. I augum flestra manna er þetta hið mesta réttleysi og smán, sem gerð er sveitunum. Fyrir sama erfiði fá sveitapiltarnir þriðjungi lægri laun heldur en félagar þeirra, sem fluttir eru burtu á mölina og koma þaðan aftur. Finnst mönnum von, að fólkið uni betur hag sínum í sveitinni, er það sér verðlaunin svo áþreifanleg fyrir það eitt að flytja heimilisfangið til Reykjavíkur? 1 vetur töluðu þm. Fi-amsóknarflokksins um, að eitthvað mætti fara að laga þessa áníðslu á sveitamönnum, jafnhliða og bænd- um væri tryggt bezta verð fyrir framleiðslu sína innanlands. En við þetta brá fáeinum þingmönnum Framsóknarflokksins svo að þeir yfirgáfu flokk sinn og byrjuðu að vinna móti honum eftir megni. Mér finnst að þessir burtviknu menn, sem íinna til svo innilegrar löngunar að sjá fá- tæklingana í sveitinni vinna sama starf fyr- iv þriðjungi minna kaup heldur en bæja- mennina, sem þangað koma, hljóti að vilja sýna trú sína í verkinu, og lækka eigin verkalaun eins og þeir ætlast til af öðrum. Á þann hátt ætti Þ. Briem að fella niður þriðjung af launum miðað við M. Guðm., Jón Jónsson þriðjung af kreppulánastjóra- kaupi sínu samanborið við Pétur Magnússon og Hannes Jónsson þriðjung af endurskoð- andakaupi sínu til jafns við Magnús, fyrr- um dósent. öll sanngimi mælir með því að þeir vel launuðu embættismenn, sem tekið ,hafa upp svo harðsnúna baráttu til að viðhalda rétt- leysi bænda og bændasona í opinberri vinnu, gangi fremstir út í baráttuna, og lækki af sjálfsdáðun sín háu laun í hlutfalli við það, sem þeir krefjast af sveitapiltunum, sem vinna erfiða og oft hættulega vinnu fyrir lægra kaup en aðrir. B. Ásgarður í Miðnesi í Gullbringusýslu. Straumur í Garðahreppi í Gullbringusýslu. Selalækur á Rangárvöllum. Spágilsstaðir í Laxárdalshreppi í Dölum. Geitavík (hálf) í Borgarfirði, eystra. Tilboð óskast fyrir 15. febrúar næstk. Samið sé við Bfarna Ásgeirsson í Búnaðarbanka íslands. II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 23. júní 1934 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, crg ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1933 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins- 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 20. og 21. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 30. desember 1933. Bflnar til af fctmitt! Tohacco London TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ HJÁ ISLENZKU FÉLAGI Pósthólf: 718. Simnefai: Incurance. BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700. SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700. Framkvæmdarstjóri: Sími 1700. Snúið yður til Sjóváfryggingarfélags íslands hf. Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. Happdrætti Háskólans Tók til starfa 1. janúar 1934. 2500 hlutir í 10 flokkum. Verð 60 kr. á ári eða 6 kr. f hverjum flokki. Vinningar samtals kr. 1.050.000,00 á ári. 1 á 50QOO kr„ 2 á. 25000 kr., 3 á 20000 kr. 2 á 15000 kr., 5 á 10000 kr. o.s.frv. á heilan hlut. Fimmti hver miði fær vinning á árinu. A T H S. Fyrsta starfsárið verða einungis gefnir út fjóröangsmiöar, og verða fyrst seldir A-miðar nr. 1 - 25000, þá B-miðar nr. 1 - 25000, en þá C- og D-miðar með sama hætti. Umboðsmenn f nálega ðllnm kauptúnum. Vlnningarnlr ern skattfriálslr. KAUPFÉLAG RETKJAVÍKUH Bankastræti 2, simi 1245. Feröamenn hafa bezta tryggingu fyrir góöum vörum meö hæfilegu veröi, verzli þeir viö kaupfélagið. KomiB i kaup/élagsbúöina, þegar .. þið komið til Reykjavikur. .. Kolaverzlun Slmn.i KOh. Reykjavlk. Bimi UOX Etitjóri: Olxll QdBmnnSmm *) Leturbr. biaösín*. STJÓRNIN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.