Tíminn - 23.05.1934, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.05.1934, Blaðsíða 3
T í M I N PT Ná vilja þeir þegja - og láta gleymast í>að er ixokkuð bersýnilegt undanhald hjá „bændavinun- uxn“ um varnir í áníðslu sinni á sveitunum. 1. í>eir þegja við því, að tveir íjölmennir bændafundir á öuð- urlandi mótmæla einum rómi kaupkúgun Þ. Br. í opinberri vinnu og ranglæti í fram- kvæmdum. 2. Þeir þegja við því, að bændafundir í Þingeyjarsýslu heimta opinberu vinnuna í hér- aðinu til handa bændum og hafa þá um leið áhuga fyrir réttlátu kaupi. 8. Þeir þegja um að eini bóndinn á Vesturlandi, sem þeir státa af að fylgi þeim, hefir opinberlega ráðizt á alla hði í bændaáníðslu Þ. Briems. 4. Þeir þegja um að Jón í Stóradal hefir orðið semja um mikla kauphækkun á Blönduósi við verkamenn, og afhenda þeim yfirráðin í skipavinnu á staðnum yfir bændum, sem þar þurfa að vinna. 5. Þeir þegja um, að Þorst. Briem lét í haust sem ieið taf- arlaust undan hóp af kjósend- j um Á. Á., sem heimtuðu veru- j lega kauphækkun handa öllum, og fengu hana, í brúarvinnu skammt frá Þingeyri. 6. Þeir þegja um, að Tr. Þ. og Geir Zoéga sömdu við Al- þýðusambandið veturinn og vorið 1930, um vissan kaup- taxta í hverri sýslu, hækkuðu kaupið um allt að 20%, og hafa látið ómótmælt að Tr. . hafi lofað meiri hækkun vorið eftir. 7. Þeir þegja um, að Tr. Þ. og G. Zoega framkvæmdu þessa miklu hækkun upp á eigin ein- dæmi. Bændur fengu „ekkert í staðinn". 8. Þeir þegja um að G. Z. borgaði Breiðdælingum 5 kr. á dag í vegavinnu í fyrravor. Nú hafa íhaldsmenn í sýslunefnd Suðurmúlasýslu hækkað kaupið úr 5 í 9 kr. 9. Þeir þegja um að ég hafi tvisvar lýst sök opinberlega á hendur Þ. Br. og G. Z. umi ranglæti í kaupborgun, þar sem Árnesingar og Reykvíkingar unnu á Hellisheiði í vetur, Ár- nesingar fyrir 75 aura um tím- ann. Reykvíkingar fyrir 1,20 kr. Sama vinna á sama stað. 10. Þeir þegja um dæmi eins og það, að tveir synir bónda í Þingvallasveit vinna í opinberri vinnu sitt til hvorrar handar við bæinn. Annar er 10 daga að vinna fyrir því kaupi, sem hinn fær á 6 dögum. Báðir full- orðnir. 11. Þeir játa sök sína við umrædda vinnu við Markar- fljót og Þverá. Þeir hafa borg- að verkamönnum\ úr kaupstöð- unum hærra kaup, stundum allt að helmingi, stundum allt að Va hærra en sveitamönnum. Vegamálastjóri er einn til frá- sagnar um, hvort duglegir verkamenn úr Rangárvallasýslu dugðu miður til að beygja járn. teina í steypuna, heldur en að- komuverkamenn. 12. Þ. Br. getur ekki dulið gremju sína yfir því, að endur- skoðandi LR. skyldi ekki hjálpa til að fela ósamræmið um kaup gjaldið. Hversvegna má þjóðin ekki vita um ranglætið í ltaup- greiðslum stjórnarinnar? 13. „Bændavinirnir" þegja mn það, að þó að þeir vilji hafa bændur á 50 aura tímakaupi við eríiðisvinnu í sveit, þá Iwrgar Kreppulánasjóður að sögn embættismanni á 6000 kr. eftirlaunum kr. 2,50 um tímann við að skrifa upp skuldir bænda, að Þ. Br. borgar Tr. Þ. 7200 kr. árslaun fyrir eftirvinnu við kreppumálin, að Jón í Stóra- liáliiiDiinisrir illskoiir tyrir skip og hús. Titanhvíta, chemisk hrein, Blýhvíta, fl. teg. Zinkhvíta, fl. teg. Dekkhvíta, fl. teg. Þurrir litir, 40 mism. litir. Rifin krít. Olíukítti í 6%, 12f/a og 25 kg. dunkum. Hvítt Japaniakk, fl. teg. Hvítt Mattlakk, fl. teg. Lagaður farfi, allir litir. Hvítur Mattfarfi. Grár Skipafarfi. Vélalakk, allir litir. Aluminium-, gull- og kopar- brons. Broncetinktura. Fernisolía, ijós og dökk. Þurkefni, fl. teg. . Terpentína, frönsk og aænsk. Mislit lökk, alhr litir. Glær lökk, allskonar. Menja, chem. hrein. Hrátjara, prima aænsk. Blackfemis. Carbolineum. Calisium þaklakk, (svart). Asfaltbik 48,00 pr. 160 kg. tn. Stálbik. Botnfarfi í tré- og járnskip. Lestarfarfi. Medúsamálning. Málningaruppleysari. Trélím, fl. teg. Vítissódi. Ryðklöppur. Stálburstar, t'l. teg. Stálsköfur, fl. teg. Sandpappír. Kíttisspaðar, fl. teg. Málningarpenslar, 80 teg. og stærðir, og allt annað, sem að málningu lýtur. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. 0. Eilingsen N.B. Leitid tilboda. dal veitti sér 20 kr. kaup á dag við sama, að Hannes á Ilvammstanga fær 1000 kr. fyrir tveggja daga vinnu við að endurskoða verksmiðjuna á Siglufirði, og að hann fær 450 kr. mánaðarlega fyrir eitt af sínum fimm aukastörfum hjá víkissjóði. 14. Niðurstaða málsins er sú, að „bændavinimir“ eru á flótta um hvert einstakt atriði í mál- inu. Vegna framkomu Jóns Jónssonar og H. J. fá bændur enga verðhækkun á vörum sín- um, sem annars hefði verið komin fram með bráðabirgða- lögum, sem kosningar hefði staðfest. Á hinn bóginn eru bændur um allt land komnir í sóknaraðstöðu við stjómina og vegamálastjóra. Bændur vilja fá að sitja fyrir opinberri vinnu í sveitunum, og njóta réttlætis í kaupgreiðslu. Stjóm- in og sýslunefndir semja og hækka eins og Þ. Br. við kjós- endur Á. Á. eins og Magnús Gíslason í Suður-Múlasýslu, eins og Jón Jónsson á Blöndu- ósi, eins og Tr. Þ. við Alþýðu- sambandið 1930, er hann hækk- ar kaupið um allt að 20% og gefur fyrirheit um meira næsta ár. Enginn er með veslings „bændavinunum“ nema sveita- pilturinn, sem er nýbúinn að fá bitling við refarækt hjá Búnaðarfélagi íslands. Hann er eins og þeir stóru í Kreppu- lánasjóði, og ánægður með sitt hlutskipti. En bændastéttin bið- ur ekki um „náð“, aðeins rétt- leeti. J. J. A,dalfundnr Iþróttasambands Islands verður haldinn í Iðnó í Reykjavík, dagana 28. og 29. júní n. k. Dagskrá samkvæmt 7. og' 10. gr. laga Í.S.Í. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbráf. Stjórn I. S. I. ÍJtvegsbanki tslands h.f. Aðalfundur Otvegabanka laiands hi. v*rðurh*ldinn í Kaupþtngsaalnum, Pósthúastræti 2 í Reykjavík, laugard. 2. júní 1984 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla fulltrúaráðsin* um starfsemi Útvegsbankans síðast- liðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuö reikningsuppgjörð fyrir ái’ið 1988. 8. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjómarinnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja fulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning 2 endurskoðunarmanna. 6. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 29. maí, og verða að vsra sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin sé sýnd. Útibú bankans, ennfremur Prívatbanken í Kjöbenhavn og Hambros Bank, Ltd., London, hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyiir að gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 4. aprfl 1934. F. h. fulltrúaráðsins. St. Guðmundsson. Héraðssköisnn á Laugum starfar næsta vetur frá fyrsta vetrardegi til sumars. Auk bóklegra greina verður kennt leikfimi, sund, söng- ur og handavinna. Smíðar verða og kenndar sem séf. nám. — Skólahúsin eru raflyst. / I fjarveru minni í sumar tekur Konráð Erlendsson kennari, Laugum, um Einarsstaði, við umsóknum og veitir upplýsingar um skólann. Leifur Asgeirsson. Sö ilasmí ðabúðin SLEIFNIR Laugavegi 74 * * selur ódýrast og bezt: Reiðtýgi, aktýgi og allt annað tilheyr- andi söðla- og aktýgjasmíði. Fyrsta flokks efni og virma. Hröð og ábygileg afgreiðsla. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Vörur sendar um allt land. Sleipniv Sími: 3646. Yerðskrá Matarstell 6 m. nýtízku postulín............26.60 Kaífistell 6 m, nýtízku postulín............12,80 Skálasett 6 st,, nýtízku 5.00 Ávaxtasett 12 m. postul. 6.75 Ávaxtasett 6 m. postul. 8,75 Skálar ekta krystall frá 6.50 Blómavasar postulín frá 1.60 Mjólkurkönnur, 1 1. postul. 1.90 Dömutöskur, ekta leður frá 6.50 Vekjaraklukkur, ágætar 5.50 Vasaúr, 2 tegundir 12.50 Sjálfblekungar með glerp. 1.50 — með 14 k. gullp. 5.00 Barnadiskar með myndum 0,75 Baniamál með myndum 0.50 Bamafötur og skóflur 0.25 og ótal margt fallegt, en J>ó ódýrt. K. Eínarsson & BjörnssoD. BankastræH 11. Síml: 3646. Kolaverzlun SIGURÐAB ÓLAFSSONAR fUmw.i KOIu Reykjavík. Siml 1SS3. Lax. og silungsveiðarfarL SilungMtangir úr itáli, frá kr. 3,85 til 12,00. Silungastangir úr banxbus, frá kr. 4.50 til 110,00. — Laxastangir frá kr. 30,00 til 160,00. Laxa- og silungahjól frá kr. 3,00 til 00,00. Laxalínur úr silki, wat- arproof, frá kr. 0,00 til 29,00 pr. 100 yds. Silunga- og laxaflugur fré k.r. 0,50 til 1,50. Gerfibeita (Spoons og Minnows) allskonar, mjög stórt úrval og ódýrt. — Viö afgraiöum pantanir gegn póstkröfu um land allt. Við höfum meiri, fjðlbreyttari og ódýrari birgðir en nokkru sinni áður. —Kynniö yð- ur það sem við höfum að bjóða, það mun borga sig fyrir yður, snru síður »n okkur. 8portvöruhás Reykjavikur, Reykjavik. 89 nazistar í málgagni sínu, að þessi árín hafi þeir samvinnu við Sjálístæðismenn og bætir svo að þessir tveir flokkar hafí myndað einskonar viðreisnarbandalag Reykjavíkuri Nazistar gáfu nú út hverja yfirlýsinguna af annari (sbr. Tímann 24. apríl s. 1.) um að þeir ættu tvo íulltrúa á lista íhaldsins, að þar væri fullt samkomulag, og að þeir bæðu hð sitt að „kjósa hinn sameiginlega iista“ þessara flokka. Daginn fyrir kosn- inguna gekk Jón Þorl. svo endanlega undir jarðarmenið og þakkaði nazistum opinber- lega í Mbl. fyrir stuðning þeirra, og segir sið sér só það „ijúft og skylt“. Dýpra hefir enginn svokaliaður leiðtogi að lýðræðisflokki fallið. Honum er ljúft og skyit að þakka fyrir stuðning stefnu sem neíir fyrir yfirlýst takmark að rjúfa þjóð- skipulagið, koma á innanlandsstyrjöld, af- námi alls frelsis í landinu, og hlyti að kasta þjóðinni í kúgunarhlekki erlendrar þjóðar. Hið auðvirðilega samband nazista við iiialdsflokkinn var nú orðið öllum ljóst, svo að ekki varð á móti mælt. En 22. apríl s. 1. birti Mbl. ræðu Ólafs Thors, frá setningu ílokksþings íhaldsmanna. Þar segir Ó. Th. beinhnis að hann og hans lið stefni að því að afnema prentírelsið og að það sé nauð- synlegt flokki hans til sinna þarfa. Hvers- vegna þolir íhaldið ekki prentfrelsi eins og aðrir flokkar? Ó. Th. býst við að flokkur sinn muni vilja framkvæma verk sem betra sé að hægt verði að leyna fyrir þjóðinni. Engin menntuð þjóð afnemur prentfrelsi. Það er hvergi gerf, nema þar sem stjómir brjóta stjórnarskrána, þar sem ofbeldismenn og ódrengir rjúfa eið sinn að hiíta lögum landsins. Tiilaga Ó. Th. um að afnema prent- frelsið í þágu íhaldsflokksins er sú gífur- legasta ásökun á siðferði þess flokks, sem nokkurntíma hefir fram komið. Og á flokksþinginu flutti flokksprestur íhaldsins, Knútur Arngrímsson, ræðu, sem nú er búið að dreifa út um land til þúsund heimila. Það skiptir ekki miklu máli að þessi prestur haiði hrakizt úr prestsembætti á Húsavík fyrir að yrkja klám og níð um; eitt sóknarbarn sitt. Það er einmitt sýnishom af því hverskonar láglýður gengur í sameigin- lega þjónustu nazismans og íhaldsins. Hirð- prestur íhaldsins lætur sér ekki nægja að afnema prentfrelsið vegna íhaldsins. Haxm segir, að það verði að leggja allt andlegt líf í landinu í hlekki, skáldskapinn, kvikmynda- húsin, leikhúsin, kirkjurnar og skólana. Kxiútur segir að ef íhaldið ætli sér að halda völdum í landinu stundinni lengur, verði hann að taka sér til fyrirmyndar þá flokka ei’lendis, sem með ofbeldi og glæpum hafa lagt í rústir þjóðskipulag og menningu merkilegra ríkja með því að afnema allt frelsi, með því að innleiða skrílræði. Jón Þorl. og Ólafur Thors, formaður og varaformaður íhaldsflokksins hafa þannig opinberlega tekið nazismann að sér, hrósað stefnu þessari, notað hana, gengið í banda- lag við hana um kosningar, og loks fengið útskúfaðan og auðnulausan prest, sem er út- lagi úr kirkjunni til að skrifa opinberlega fyrir flokkinn og sent það út fyrir kosn- ingar, að það þui'fi að drepa allt andlegt frelsi í landinu, ef Ihaldsflokkurinn eigi að ,-geta haldið völdum. Einn hinn mei’kasti prestur á landinu sagði nýlega við mig, með fullum viðbjóði á bai'dagaaðferðum kommúnista og nazista þessi merkilegu orð: „Frelsið er lífið“. Ef þjóðin glatar frelsi sínu er líf hennar þrot- ið. I einum af stj ómmálaflokkum landsins er nokkuð af liðinu heltekið af banvænni pest, svörtu sýkinni, nazismanum. Aðeins ‘ eitt átak getur hljóðalaust læknað þessa sýki í þjóðfélaginu, og frelsað þjóðina frá því að þurfa að berjast með þungum fóm- um við hina pestnæmu sótt. Friðsamir og menntaðir tslendingar geta læknað íhaldið af fylgi vi'ð glæpastefnuna ex-lendu, með því að hríðfella nú við kosningarnar frambjóð- endur þess flokks, sem hefir gengið í opin- bei't bandalag við hi’eyfingu, sem stefnir að því að leggja frelsið og þjóðskipulagið í rústir. J. J. Gísll SigurbjörnssoD Söðlasmiður. Laugavegi 72. —- Sími: 2099 smíðar reiðtygi fyrir konur, karlmenn, telpur og drengi. Beisli, töskur og ólar, aktygi o. fl. — Vönduð vinna og efni. Mjög lágt verð. Vörur afgreidd- ar út um land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.