Tíminn - 02.07.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.07.1934, Blaðsíða 4
118 T 1 M I N N Sjálfs er hollust kQ Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. f ramleíBir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu," raksápu, þvottaeí'ni (Iireins hvítt), kerti allskonar, skósvertu, skógulu, leðurfeiti, gólfáburð, vagn- áburð, i ægilög og kreólin-bað- lög. Kaupið H R EIN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum lsnds- ins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjarik. Simi 4*25. Riíykjavík. Simi 1249 (R linur) Simnefni: Sláturféhig. Áskurður (á brauð) ávalt fyrirliggjandi: Iiai gibjúgu(Spegep.)nr.i,gild Do. — 2, — Do. — 2, mj6 Sauða-Hangibjúgu, gild. Do. mjó, Soði.ar Svina-ruliupylsur, Do. Káifarullu-pylsur, Du. Sauða-rullupyísur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cerv’elatpylsur. Vörur þe&u&r *ru aliar búnar til á eigin rlnnustefu, og standaat — a0 dózni neyt- enda — samanburð við samskonar erlend&r. Verðskrár sendar, o§ pant- anir afgreiddar um allt land. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Slnm.: KOL, Raykjavtk. Hml 1*3». Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Acta. U U s s ð c o ð O Tilkynning frá skrífstofu Ríkisútvarpsins Frá 30. júni n. k. verður sú breyting á auglýsingaaf- greiðslu Ríkisútvarpsins, að Ritfangaverzlunin Penninn Ing- ólfshvoli lætur af umboðsmennsku þeirri, sem hún hefir haft á hendi fyrir útvarpið. Frá sama degi annazt skrif- stofa útvarpsins alla auglýsingaafgreiðslu. Verða auglýsing- ar og tilkynningar því aðeins birtar, að þeiiri verði skilað á skrifstofuna eigi síðar en kl. 19 þann dag, sem þær eiga að birtast. Greiðsla fer fram við afhendingu nema sérstaklega sé um samið. Auglýsingasarrmingar nokkuira viðskiptamanna falla úr gildi við lok þessa mánaðar. Ef þeir menn óska að njóta sömu vildarkjara og hingað til, ber þeim að snúa sér til Ríkisútvarpsins um þau viðskipti. Símar skrifstofunnar eru 4993 og 4994. Munið að útvarpsauglýsingar eru skjótastar og áhrifa- ríkastar allra auglýsinga. Skrifstofa Ríkisútvarpsing 27. júní 1934 Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ ÍSLENZKU FÉLAGI Pórthdlf: 7UL Símnefni: Incurance. BRUNATRYGGINGAK (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700. SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700. Franrkvæmdarstjóri: Sími 1700. Snúið yður til Sjóváfryggingarfélags íslands hf. Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. si ~i! iííV, ;.:L !' I i skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkusfcu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algeríega sjálfvirkri smurningu, og skálar og SÁÍlkarl úr riðfríu efni. Samhand isl. samvinnufélaga. Sláttuvélar Bændur um land allt eru beðn^ ir að athuga: Að vér seljum einungis nýjustu gerð af sláttuvélum — Herkúles og De»ring - með sjálfvirkri smurningu, Vélarnar eru með öilum nýjustu endurbótum. Samband ísl. samvinnufélaga KAUPIÐ HIÐ G0ÐA 0G ÓDYRA IHQLLENZKAI REYKTQBAKl IICHIE fflfi sem kostar aðeins kr. 6,90 pr. enskt pd. Hálf-punds dósin kostar kr. 3.45. INDIA TYRES ERU BEZTU BÍLADEKKIN. Notið India bíladekk og þér verðið ávalt ánægðir. INDIA SUPER NONSKID: Beztu bíladekkin, sem völ er á. INDIA STANDARD: Betri #n öll önnur „standard" bíladekk. INDIA STERLING kaupa þeir, sem vilja fá góð en þó ódýr bíladekk. J. BROWl & SONS LTD. Th® Garafla — SMETHSTOWN Pantanir annast Samband isl. eamvlnnufélaga. REYEIÐ J. GRVNO’S ágæta holenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG ltostar kr. 0,00 i/» kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0,95--- Fæst í öllum verzlunum HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með *ínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG HY IITI / Meírí vörugæði ófáaneg S.I.S. skiptir eingöngu við okkur. * Allt með íslenskum skipuni!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.