Tíminn - 23.10.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.10.1934, Blaðsíða 4
182 T r M I N N - Hvað dvelur störf Hreppusjóðs- stjórnar? Mönnum er orðið tíðrætt um afgreiðslu i Kreppusjóði. Menn sem höfðu öll sín skjöl í lagi í marz s. 1., og Kreppusjóðsstjóm sagði þá, að ekkert væri eftir nema halda skuldaskilafund, hafa ekki fengið lán sitt ennþá. T. d. einn maður, sem ekki gat fengið sig afgreiddan í lok marz s. 1. vetur, af því einu, að ekki var nægur fyrirvari áður en hann færi úr Reykjavík, til að kalla alla aðilja á fund, hefir ekki fengið sitt lán enn, og maður sem fékk sitt lán í júlí í sumar og á lánsskjölum hans er talið útborgað til lánardrottna hans, fullyrðir, að þeir hafi ekkert fengið greitt ennþá og a. m. k. fékk hann stefnu fyrir eina upphæðina í ágúst. Hverskonar afgreiðsla er þetta? Verða menn, sem svona stendur á fyrir, að borga vexti bæði til sinna fyrri lánar- drottna og Kreppulánasjóðs? Það væri æskilegt að Kreppusjóðsstjómin gerði grein fyrir af hverju svona tilfelli stafa, og gerði það í víðlesnara blaði en „Framsókn". Bæði þessi dæmi eru tekin af 2 bændum í Húnaþingi og svipuð dæmi eru sjálfsagt mörg. Við megum segja: Hvað dvelur stjóm Kreppulánasjóð? Eins og Norðmenn sögðu forðum: Hvað dvelur Orminn langa? Von- andi hefir ekki sama tilfellið í einhverri merkingu komið fyrir okkar ágætu Kreppu- lánastj óðsstj óm. Bóndi úr Húnaþingi. Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framieidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde*1 frá því 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m Uilladseos FaMr Fsst alstaðar á íslandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. P. W. Jacobsen & Son Tiraburverzlun Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Afgreiðum fré Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá SviþjóO. — Sis og umboðssalar annast pantanlr. :: :: :: :: ETK OG EFNl 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: :: HAVNEMBUEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alvið urkennda RÚGMJÖLI OG H V EITI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. Sjálls er höudin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrm. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvottaeíni (Iireins hvítt), kerti allskonar, skósvertu, skógulu, leðurfeiti, gólfáburð, vagn- áburð, íægilög og kreólin-bað- lög. Kaupið HREINS vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og íást í flestum verzlunum landa- ins. Hí. Hreinn Skúlagötu. Reykjarík. • Síml «825. Reykjavlk. Slml 1249 (8 linur) Símnefnl: Sláturfélng. Áskuröur (é brauð) évalt fyrirliggjanill: Hai!gibjúgu(Spegep.)nr.l, glld Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, glld, Do. n>jó, Soðnar Svlna-rullupyijsur, Do. Kálfarullu-pylsur, Du. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. KJðtpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar «rn aiiar búnar til á eigin vinnustofu, og standast — aS dóml neyV enda — samanburð vtO samskonar erlendar. Varðekrár sendar, og pant- anir afgreiddar um allt land. T. W. Bttch (Iiitasmiðla Bnchs) Tietgensdage 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta" ogog„Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soyá, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITVÖRUR: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst allstaöar á Islandi TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ ÍSLENZKU FÉLAGI Simnefni: Incurance. BRUNATRYGGINGAB (hús, ixmbú, vörur o. fL). Sími 1700. SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700. Framkvæmdar8tjóri: Simi 1700. Snúið yður til Sjóválpyggingarfélags fslands hf. Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. )É1 llsoi s Cö. II Swaniield Flonr DKills Leith, Edinbnrg 6 Eftirtaldar vörur vorar eru alþekktar á íslandi: m g| HVEITI HEKLA, HVEOT MORNING STAR, MAÍSMJÖL FlNMALAÐ, MAlSFLÖGUR SOÐNAR, ásamt fleiri kom- og fóðurvörum. — Sendið pantanir yðar tQ Sambands ísl. samvinnufélaga BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.20 — ERU COUIMflHDIR WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGARETTUR Þessi ágætá cigarettutegund fæst ávalfc í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RlKISDíS Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd. LONDON. The Cement Marketing Comp. Ltd LONDON. 1. FLOKKS ENSKT FORTLAND CEMENT. PANTANIR ANNAST | Samband ísl. samvinnufélaga REYKJAVlK Rítstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta 193't

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.