Tíminn - 23.10.1934, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.10.1934, Blaðsíða 2
180 T í M I N N tillögu til þingsályktunar um bann gegn því að reisa nýjan bæ í hinu friðlýsta svæði við Vellankötlu í Þingvallasveit. Þorbergur Þorleifsson flytur frv. um hafnargerð á Hornafirði. Sigurjón Ólafsson og Ingvar Pálmason flytja frv. um loftskeytastöðvar á flutninga- skipum. Þau millilandaflutningaskip, íslenzk, sem nú hafa ekki loftskeytastöðvar, era fimm að tölu, Selfoss, Edda, Columbus, Hekla og Khtla. Gísli Guðmundsson og Bergur -Jónsson flytja frv. um strandferðir. Er það að mestu . leyti samhljóða frv. því, sem þeir Eysteinn Jónsson og Bergur Jónsson fluttu í fyrra og stefnir að því, að færa fólksflutningana með ströndum fram yfir til íslenzku skip- anna eftir því sem unnt er. Er ætlazt til, að þeim tilgangi verði náð með því, að ríkið hafi einkarétt til að flytja farþega, en veiti' öðrum leyfi til farþegaflutnings gegn 20% skatti af fargjöldum, þó þannig, að veita megi undanþágu þeim skipum, er styrks njóta úr ríkissjóði. Væri þá Eimskipafélagið laust við þetta gjald. íhaldið í neðri deild felldi frv. frá nefnd í fyrra, og nú greiddu 10 íhaldsmenn atkvæði gegn því, að málið íæri til nefndar. Var allmikið um þetta deiit við 1. umr. og m. a. komu fram frá flutn- ingsm. upplýsingar um það, að ríkið væri nú búið að greiða -á sjöttu miljón króna sam- tals á síðustu 10 árum til samgangna á sjó, þar af um IV2 milj. í styrk til Eimskipa- félagsins, auk þess, sem félagið er skatt- írjálst og nýtur hlunninda í „gegnumgang- andi frögtum“ með ríkisskipunum. Páll Zophiniasson, Bjarni Ásgeirsson og Héðinn Valdemarsson flytja frv. um sölu á eggjum eftir þyngd. Sigurjón ólafsson flytur frv. um vigt á síld. Gamalt deilumál frá fyrri þingum, með því að Kveldúlfur hefir viljað komast hjá að vigta síldiná. Landbúnaðarnefnd nd. flytur frv. um íorðagæzlu, þar sem ráðherra er heimilt að krefjast, hvenær sem er skýrslu frá iorða- gæzlumönnum um það, hverjar horfur séu á íoðuröflun eða fóðurbirgðum í umdæmum þeirra. Jónas Jónsson og Jón Baldvinsson flytja tillögu um skipun lögfræðinganefndar til að undirbúa endurbætur á réttarfarslöggjöf- inni. Jónsa Jónsson flytur frv. um yfirstjórn ríkiseignanna í ölfusi og að lönd, sem leigð liafa verið af þeim, falli aftur til ríkisins. Gísli Guðmundsspn flytur frv. um að á- kvæði kreppulaganna frá 1933 um styrk til frystihúsa bænda (allt að V4 stofnkostnað- ar) verði framlengd, þannig, að styrkurinn sé ekki eingöngu bundinn við hús, sem reist voru áður en þau lög voru samþykkt, heldur geti einnig þeir bændur notið hans, tr síðar byggja. En í lögunum frá 1933 eru mjög vafasög ákvæði um þetta efni. I gær héldu íhaldsmenn uppi málþófi í báðum deildum þingsins, í efri deild um einkasölu á bifreiðum og mctorvélum og í neðri deild út af endurgreiðslu síldartolls- ins til sjómanna. Kjötlögin og mjólkurlögin (jru hvortveggju í efri deild ennþá og gera stjómarandstæðingar allt til þess að tefja þau með því að halda hrókaræður hver upp eftir öðrum. Jafnframt bera þeir fram hin- ar og aðrar breytingatillögur málinu til skemmda. Eru þeir Magnús Jónsson, Þor- steinn Briem og Pétur Magnússon þar mest’ að verki. Tíminn hefir það eftir alveg áreiðanleg- um heimildum, að hér í F.eykjavík hefir í haust verið stofnað félag nokkurra íhalds- manna, sem bundust samtökum um að minnka til muna kjötneyzlu sína og fá aðra til þess að gera það sama. Félagsskap þess- um hefir þó lítið eða ekkert orðið ágengt. En nú er þessi sama barátta gegn bænda- stéttinni flutt inn á Alþingi í nýrri mynd ;\f íhaldsmönnum. í neðri deild eru það einkum' fjórir menn, sem nú ganga fram fyrir skjöldu af hálfu í- haldsins við málþóf og fjandskap gegn um- bótamálum. Má þar fyrst nefna Ólaf Thors, sem hefir verið kosinn formaður flokksins. Er Ólafur sæll í sinni nýju upphefð, en und- ir nokkru eftirlíti hjá sumum flokksmönn- um sökum hvatvísi og yfirlætis. Þá er Sig- urður Kristjánsson, sá er forðum skrifaði greinina um mennina „með mosann í skegg- inu“, og nú þyldst vilja smjaðra fyrir bænd- lun, m. a. með till. sinni um „fóðurskort bænda“. Þriðji málskrafsmaðurinn er Garð- ar Þorsteinsson, sem sérstaklega leggur sig eftir því að tala illa um kaupfélögin. Sá fjórði er Jakob Möller, sem nú ber þungan hug til stjómarinnar af skiljanlegum ástæð- um. . Erlendir ferðamenn til Islands [Hér fer á eftir niðurlag á grein, sem birtist í Nýja dagblaðinu 1 morgun, um erlenda ferðamenn á íslandi]. Það sem þarf að gera hér, er m. a.: að láta umheiminn vita nógu rækilega, að hér er eitt einkennilegasta land heimsins og framtíðarinnar ferðamanna- land og að hér er hægt að ferðast og njóta sæmilegra þæginda, líka fyrir þá, sem ekki eru miklir auðmenn. Það þarf að fjölga gistihús- unum, en einkum þó að full- komna þau og gera vegina betri, sérstaklega til fegurstu og sérkennilegustu staðanna. Hafa fasta hæfilega taxta á veitingahúsum og farartækj- um. Það þarf að hafa góða og trausta ferðaskrifstofu á bezta stað í' Rvík með ítökum eða smádeildum sem víðast um landið. Og hún á ekki að vera hálffalin deild úr annari ríkis- stofnun, — kannske meira eða minna þunglamalegri, með „ó- intresseruðum“ starfsmönnum á þessu sviði —, heldur sjálf- stæð stofnun, hvort sem hún væri rekin eða styrkt af rík- inu. Nú tíðkast meir og meir, að hin stóru farþegaskemmtiskip komi hér við, t. d. komu þau 14 sl. sumar. Það er gott að þau komi og skilji hér eftir 20 —30 þús. kr. hvert á einum sólarhring, eins og þau gera, þótt sumt sé órýmilegt að taka af þeim, eins og t. d. hið háa vitagjald, þegar albjört er nóttin (2500 kr. af 10000 smá- lestaskipi og þar að auki 500 kr. í hafnsögugjald). Með góðri túlkun og samkomulagi, einkanlega við hin stóru1 er- lendu félög, er gera skipin út, býzt ég við að oft mætti koma farþegum þeirra til að ferðast nokkru meira um landið, ekki sízt ef samgöngurnar væru bættar. Og það þýðir auðvitað meiri peninga eftir í landinu. Skal ég aðeins nefna til tvö dæmi. Væri vegur lagaður svo um Lyngdalsheiði, að hann yrði sæmilega góður fyrir bíla, þá er lítill efi á að oft væri auðvelt að koma stórum hópum úr skemmtiferðaskipunum um Hellisheiði, Grýtu, Gullfoss, Fiskveiðar og fisk- verkun Islendinga Framh. af 1. síðu. Er mjög auðvelt að skipuleggja þessar fiskiveiðar og gera þær miklu arðvænlegri en þær eru nú með þeim veiðitækjum og aðstöðu í landi, sem nú eru til. Má þar t. d. nefna, að í fjölda- mörgum veiðistöðum eru til frystihús, sem gætu geymt ís- varinn fisk í kössum, svo að bátarnir gætu haldið áfram stöðugum veiðum, og flutninga. skip eða togarar safnað fiskin- um saman og flutt hann til markaðslandanna. Samtök. — Skipulag. — Hcildarhagsmunir. Ber allt að sama brunni um það, sem nefnt hefir verið hér að framan, að einstaklingun- um verða umbæturnar ofurefli nema með samtökum. Og höf- uðskilyrði til þess, að hægt sé að koma umbótum við fljótt og vel, er það að framleiðendur myndi öflug og varanleg sam- tök með frjálsum félagsskap að svo miklu leyti, sem| hægt Geysi, Laugarvatn og til baka um Þingvelli. Og verði byggt hraðskreytt, ágætt farþega- skip, sem fer á ca. 2 kl.tímum frá Rvík til Borgarness eins og ráðgert hefir verið að undan- förnu, og þegar vegurinn batn- ar jafnhliða norður yfir heið- arnar, svo að hægt verði að komast frá Rvík til Akureyr- ar með sæmilegu móti á einum degi — sem verður framtíðar takmarkið —, þá er ekki ó- sennilegt, að hópar af ferða- mönnum úr skemmtiskipunum vilji skreppa þvert norður yfir landið. Eftir viðstöðuna í Rvík færu svo skipin norður með landi og tækju ferðamannahóp- ana á Akureyri eða jafnvel lengra norðurfrá, um leið og þau héldu áfram til Norður- Noregs, Spitzbergen eða annara norðlægra staða, er þau ætluðu að heimsækja. Það er ekkert fráleitt, að við gætum innan fárra ára haft tekjur af erlendum ferða- mönnum, er næmu 10% á móts við Norðmenn eða Svía og ætti það þá að vera tals- verð búbót, að fá þar ca. 3 miljónir króna árlega inn í landið. Og stærra hefir verið hugsað í heiminum en það, að við kæmumst upp úr 10%! Við erum í vandræðum með markaði fyrir afurðirnar. En fyrst örðugt er eða lítt mögu- legt að selja nema lágt og takmarkað hinar góðu matvör- ur, sem við getum framleitt miklu meira af en við nú ger- um, hvers vegna þá ekki að fá sem flesta utan úr lönduni hingað heim til að borða þær hér, matreiddar af okkur sjálf- um? Þó að fjölgi heimsóknum af mönnum er njóta vilja feg- urðar 0g sérkennileika þessa lands, sem við búum á, þá njótum við þeirra gæða sjálfir eftir sem áður. Sé vel tekið á móti gestum er koma, eigmast þeir hér helzt og fara með til heim- kynna sinna: Góðar endur- minningar. En það er ekkert tap fyrír okkur Islendinga, Iteldur er þvert á móti þekk- ing, skilningur og þar af leið- andi vinátta margra góðra manna úti um víða veröld hinn mesti ávinningur. V. G. verður við að koma, en að öðru leyti með aðstoð löggjafar- valdsins. Sölumiðstöð sú, sem slíkur félagsskapur myndar, þarf að stjómast af færum og víðsýn- um mönnum, sem hafa hags- muni atvinnuvegarins í heild fyrir augum, en ekki sérstakra atvinnurekenda. Fámennustu hrepparnir. Samkv. nýkomnum Mannfjöldaskýrslum frá Hagstofunni, voru 1930 sex hreppar, sem höfðu færri en 100 ibúa. það voru: Fjallahreppur í N.-þingeyjarsýslu (65 íbúar), Loð- mundarfjarðarhreppur í 'N.-Múla- sýslu (76 íb.), Grafningshreppur í Árnessýslu (82 íb.), Geiradals- hreppur í Barðastrandarsýslu (93 íb), Skilmannahreppur í Borgar- fjarðarsýslu (98 íb), og Óspalcs- eyrarhreppur í Strandasýslu (99 íbúar). Ólaísfirðingar hafa nú lokið við bátabraut sína. Hún rúmar 10 báta, en hægt er með litlum til- kostnaði að stækka hana til muna. Hún getur tekið allt að 30 smál skip. Alls hefir hún kostaö 16 þús. kr. Sveinbjöm Jónsson bvggingafrœðingur sá um frain- kvæmd verksins. Enn um tekjuskattinn ölafur Thors ritar greinar- stúf í Mbl., sem á að vera svar við grein minni í Nýja dagblaðinu og Tímánum um tekjuskattsfrumvarp stjórnar- innar. Að vísu gefur grein þessi ekki mikið tilefni til framhalds- umræðna um málið frá minni hálfu, þar sem hún er að mestu útúrsnúningar, sem tiltölulega auðvelt er fyrir lesendur, sem með málinu fylgjast, að sjá í gegnum. Þó vil ég taka fram nokkur atriði í tilefni af grein Ólafs. Það, sem bezt sýnir undan- hald Ólafs í greininni er tilraun hans til þess að færa rök að því, að rétt sé að sýna breyt- ingar þær á skattgreiðslu manna, sem frumvarpið fer fram á, með því að miða við skattskyldar tekjur. Þetta hyggst Ólafur að sýna fram á með því að benda á, að I frumvarpinu séu útreikning- arnir miðaðir við skattskyldar tekju'r! I frumvarpinu eru eng- ir útreikningar, nema ef skatt- er staðreynd viðurkennd af Al- | þingi, og stendur ómótmælt í 1 grein minni um þessi mál, að ■ við afgreiðslu fjáriaga fyrir ! yfirstandandi ár var af þáver- ! andi stjórnarflokkum, Fram- sóknarfl. og Sjálfstæðisfl., ! beinlínis reiknað með tekjum i af 40% skattaukanum á þessu ári. Sjálfstæðisflokkurinn hefir í samræmi við það ekki gengið á móti 40% skattaukanum fyr- ir yfirstandandi ár á þessu ! þingi og þarf því ekki framar ! vitnanna við í þessu máli, hvað 1 sem Ólafur Thors vill vera ! láta. j Að lokum vil ég aðeins talta i það fram, að ég sakna þess, að . Ól. Thors gerir ekki að umtals- ’ efni í grein sinni hina fyrri fullyrðingu sína um tvöföldun ! skatts á lágtekjum í sveitum af skattskyldum tekjum. Leik- ur þó vafalaust mörgum for- vitni á að vita á hvaða rökum sú fuUyrðing hans er reist, að ! 5000—9000 króna hreinar tekj- stiginn sjálfur á að nefnast því nafni, 0g við hann mun Ólafur eiga. Nú vita það allir, og Ólafur einnig, að 'það er ekki skatt- stiginn einn, sem hefir áhrif á skattgreiðslu manna. Persónu- frádrátturinn hefir þar einnig sín áhrif, eins og ég sýndi fram á í fyrri grein minni. I frumvarpi stjómarinnar er þessum frádrætti breytt frá því sem nú er, og hefir það áhrif á skattgreiðsluna til lækkunar. — Þess vegna er allur samanburður um skatt- greiðslur af skattskyldum tekj- um samkv. núverandi ástandi og samkvæmt frumvarpinu al- gjörlega út í bláinn. Tilvitnun Ólafs í frumvarpið sér til stuðnings í þeim vandræðum, sem hann nú hefir ratað í, er honum því síður en svo til bjargar. Hún sýnir aðeins það, sem menn raunar áður vissu, að Ólafur er einkennilega þrár og seinn til að viðurkenna yfir- sjónir sínar. Það er engin önnur leið til, sem sýnir áhrif þau, sem tekju_ og eignar- skattstillögur hafa á skatt- greiðslur manna en sú, að taka til greina bæði hinn ákveðna „persónufrádrátt" og skatt- greiðsluna samkvæmt skatt- stiganum. Verður þá að miða við hreinar tekjur. Er hart að þurfa að standa í deilum við alþingismenn' um staðreyndir. Slíkt er ekki til þess fallið að gera almenningi auðveldara að átta sig á mál- um. Enda vitanlegt að skraf Ólafs um skattgreiðslur af skattskyldum tekjum, sem hann í öðru orðinu kallar að- eins „tekjur", til þess að menn skuli halda, að þar sé átt við laun manna eða tekjur af at- vinnurekstri, er fram komið eingöngu til þess að rugla menn í málinu og reyna að fóðra andstöðu forkólfa Sjálfstæðis- flokksins, sem vitanlega er mjög illa séð hjá mörgum kjós. endum þeirra. Þá segir Ó. Th. að ég hafi sagt rangt frá í grein minni, þar sem ég taldi að allir hefðu gengið út frá framlengingu 40% álags á tekju_ og eignav- skattinn. Færir hann fram til stuðnings þessu, að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi verið óánægðir með skattaukann. Það skiptir ekki miklu máli í þessu sambandi, hvort þeir væru ánægðir með skattaukann eða ekki. Hitt skiptir máli, og sýnir bezt, hvort ég hefi ekki rétt fyrir mér í þessu, að það ur í sveitum séu lágar eftir því sem gerist hér á landi. 1 því sambandi er rétt að geta þess enn, að áður en fundnar eru hreinar tekjur, er dreginn frá allur kostnaður við öflun teknanna, vaxtagreiðslur 0 g skatt- og útsvarsgreiðslur. Býst ég við að bændum og sjómönn- um yfirleitt þætti vænkast ráð sitt ef þeir ættu kost á að afla sér „lágteknanna“, sem Ólafur kallar því nafni (5000—9000 kr.), og það alveg eins þótt þeir þyrftu að greiða af þeim skatt samkvæmt frumvarpi stjómarinnar. Eysteinn Jónsson. Fréttir Framsóknarlélag Rvíkur hélt íund í Kaupþingssalnum í gær- ltveldi. Ilermann Jónasson for- sætisráðherra flutti erindi um af- urðasölumálin og Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra um skatta- mál þau, er þingið hefir nú til meðferðar. Lögregluréttardómur var kveð- inn upp 20. þ. m. 1 ávísanasvika- málinu í Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson fyrv. aðalgjaldkeri Landsbankans var dæmdur í 0 mánaða fangelsi, Steingrimur Björnsson aðstoðargjaldkeri í 4 mánaða fangelsi og Eyjólfur Jó- hannsson forstjóri Mjóllcurfélags Reykjavíkur í 2ja mánaða fang- elsi. Sigurður Sigurðsson aðstoðar- gjaldkeri var sýknaður. Dómamir eru skilorðsbundnir. — Málinu mun verða áfrýjað af hálfu rétt- vísinnar Undirréttardómur er nýfallinn 1 máli, sem Rosenberg eigandi Hó- tel ísland í Reykjavílc höfðaði gegn Áfengisverzlun ríkisins út af skiptingu álagningar á Spánar- vín meðan hann hafði vínveitinga- ieyfi í Reykjavík. Vann Rosen- berg þetta mál fyrir undirréttin- um og voru honum dæmdar rúml. 60 þús. króna. Málinu hefir verið áfrýjað til hæstaréttar. Vélbáturinn Æskan strandaði við Siglufjörð í ofviðri 14. þ. ra. og. brotnaði í spón, en menn björguðust. Vélbáturinn var 27 smál. að stærð og óvátryggður. Á Fiskiþinginn hafa m. a. kom- ið til alvarlegrar meðferðar kvart- anir, sem borizt hafa um óvand- að mat og sviksamlega vigt á fiski á ýmsum stöðum á landinu. Virðist þetta vera næsta athyglis- vert mál og þörf strangra að- gerða. Leikféiag Reykjavikur sýnir nú liið gamalkunna leikrit Holbergs, Jcppi á Fjalli. Fegurðardrottning Evrópu. 8. f. m. fór fram í Hastings á Eng- landi barátta, sem vakti athygli um alla Evrópu. Sú barátta var i'aunar ekkert iik þeirri, er geya-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.