Tíminn - 27.11.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.11.1934, Blaðsíða 4
206 T 1 M I H 1» það, að nú þegar er mikill hiuti af búfé bænda veðsettur Kreppulánasjóði, og verð- ur lengi, og í annan stað verður það að telj- ast neyðarúrræði fyrir bændur að veðsetja bústofn sinn, og þau veð eru einhver hin ótryggustu fyrir hverja lánsstofnun. Við leggjum því tii, að þessi umrædda deild verði felld úr búnaöarbankalögunum. 4) Lánskjör Byggingar. og landnámssjóðs eru hin beztu fasteignalánskjör, sem hér eru iáanleg, og sjáum við okkur ekki unnt að breyta neinu þar um. 5) Söfnunarsjóðslánin eru með vöxt- umj, og leggjum við tii, að þau verði íærð niður í 5% með lagabreytingu. Sjóðir þeir, sem þar eru ávaxtaðir, fá mestan hluta þeirra vaxta, vegna þess, hve starfræksla sjóðsins er ódýr, og virðist þaö sæmiiegir vextir af innlánsfé. 6) Þá eru eítir þau íasteignaveðslán, krein og blönduð, sem standa i sparisjóðum og sparisjóðsdeildum bankanna. Samkv. áður umgetnum skýrslum nema þau um 6 milj. ki-óna. Allmiklum hluta af þessum iánum verður og er þegar breytt í kreppusjóðslán, og virðist mega gera ráð fyrir, að það verði ekki minna en um 2 milj. króna. Þá eru þar eftr um 4 miij. Þetta eru tvímælalaust örð- ugustu fasteignaveðslánin, þar sem þau bera flest fulla víxilvexti og eru auk þess sam- kvæmt eðli sínu aðeins veitt til skamms tíma, venjulega 10 ára, þó að nokkur íram- lenging umfram það eigi sér stað í fram- kvæmdinni. Það er því hin fyllsta nauðsyn að fá þeim sem' fyrst breytt í ódýrari og iengri lán. Eina ráðið til þess virðist vera þcð, að opna nýjan veðdeildarflokk eða ílokka við Búnaðarbankann. En á því eru ef til vill hvað mestir örðugieikamir, sökum hins lága verðs á íslenzkum verðbréfum á frjálsum markaði. Það yrði þá eina úrræð- ið að taka ián tii kaupa á bréfum hinna r.ýju flokk, og má búast við, að lán til þess, með aðgengilegum kjörum, íengist ekki, nema helzt utaniands. Af þessum ástæðum ieggjum við til, að landbúnaðarmáiaráðh. verði gefin heimild til að taka allt að 5 milj. kr. lán innanlands eða utan tii kaupa á bréfum hinna nýju ílokka. En þar sem hins- vegar engin vissa er fyrir því, að slík lán fengjust með þeim kjörum, að útlán gætu orðið það ódýr, sem nauðsyn væri á, leggjum við til, að heimilt sé að láta stofnsjóð veð- deildarinnar, sem er hluti af Viðlagasjóði, létta nokkuð vexti hinna nýju veðdeildar- iána. Er það tillaga okkar, að stoínsjóðurinn verði óskoruð eign veðdeildarinnar hér eftir, tii styrktar starfsemi hennar í framtíðinni, í stað þess, að samkvæmt núgildandi lögum á að greið^. ríkissjóði vexti af honum þegar varasjóður deildarinnar er búinn að ná vissu hámarki. 7) Ýms sjóðalán. Lán þessi eru með þeim kjörum, að við sjáum ekki tök á að breyta þeim til batnaðar. Alþingi, 5. okt. 1934. Bjarai Ásgeirsson. Páll Zóphóníasson.“ Atimgasemd Frá útvarpsráði. Vegna ummæla í Tímanum 2. okt. s. 1., þar sem því er haldið fram, í grein eftir J. J., að aðeins þrír nafngreindir menn í út- varpsráði (Bjarni Benediktsson, Guðjón GuðjónssonogHelgiHjörvar) hafi staðið að ráðningu Jóns Leifs að útvarpinu, óskar út- varpsráðið að birta eftirfarandi útdrátt úr gerðabók sinni: „292. fundur. 11. sept. 1934. ... Allir á fundi. ... 2) Um málaleitun Jóns Leifs iá fyrir svohljóðandi tillaga frá Bjama Bene- diktssyni, Helga Hjörvar og Pálma Hannes- syni: Útvarpsráðið ályktar að leggja til við ráðuneytið, að Jón Leifs verði ráðinn tón- lístarstjóri útvarpsins, og verði starfstími og launakjör nánar ákveðið í ráðningar- bréfi. Þar sem Jón Leifs yrði að flytja hing- að búferlum úr framandi landi, mælir út- varpsráðið með því, að ráðningartíminn yrði allt að tveimur árum, með hæfilegum upp- sagnarfresti. — Tillaga þessi samþykkt í einu hljóði“. Ennfremur skal þess getið, að útvarps- stjóri mælti þegar í upphafi mjög vingjarn- lega með ráðningu Jóns Leifs, en greindi síðar á við útvarpsráðið um lengd ráðningar- tímans. Atvinnumálaráðherrann var málinu hlynntur frá upphafi. Kaup Jóns Leifs var ákveðið af ráðuneytinu, eftir tillögu út- varpsstjóra eins, án þess að útvarpsráðið hefði nein afskipti af því atriði. Utvarpsráðlð. Prjónavélar Husqvarna- prjöaavélar eru vidurkenndar fyrír gœöi Þó er veröiö ótrúlega l&gt Samband ísl. samvinnufélaga Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Bíðjið kaupmann yðar um B. B. unntóbak Faesi alisstaðar. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mnlir með »fnu aiviðurkennda RÚGM JÖLI 06 H V E ITI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. síkptir eingöngu við okkur. P. W. Jacokn & Son Timburverzlun Simnefni: Granfuru. Stofnafl 1824. C&rl Lundagade Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn b»öi stórar og litl&r pantanir og heila skipsfarma frá Sviþjóö. — Sís og umboðasalar annast pantanir. :: :: :: :: EIK OG EPNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: :: John Inglis & Sons Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru aiþektar á íslandi FYRIR GÆÐl: INGLIS — blandaö hænsnafðöar. INGLIS — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður ag Úeiri fööurvörur. Alt í „Blue Staru-sekkjum. Pantanir annast. Samband ísl. samvínnufélaga INDIA TYRES ERU BEZTU BlLADEKKIN. Notið India bfladekk og þér verðið ávalt ánsegfitr. INDIA 8UPER NONSKID: Beztu biladekkin, sem völ er á. INDIA 8TANDARD: Betri en öll önnur „st&ndard" biladekk. INDIA 8TERUNQ katipa þeir, sein vilja fá góO «u þó ódýr bíladekk. Pantanir anna&t AriO 1«U v&r i tyraU •bnn þ&kl&gt i D*n- mBrkn I* ICOPAL Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrffð á þðkumun. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. -------- Þétt. ------- Hlýtt. Betra en bárujárn og málmar. Endist *in& v«J og aklfuþðk. Faeat alstaðar á lalandi. jens Víladsens Fabriker. Kahrebodbryffge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðflkrá vora og sýniahorn. T. W. Bucli (ILitasmidfa Bnchs) Tietgensdaffe 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, ka&torsorti, Pariaaraarti off allir litir, fallegir og sterldr. Mælum með Nuralin-lit, á uli og baðmull og aflkí. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta" og og „Evolin“ eggjaduft, áfeugis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-akóflvart- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-flápudaftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, bláml, skQvinduolls o. fl. Brúnspónn. LITVÖRUR: Anillnlitir, Catechu, bléatelzui, brúnspón&iittr. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögu. Þornar vel. Ágsst tagund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst allstaðar á> Islandi RETKID J. GRUNO’S ágæta hollenzka reyktóbak VEBÐ: AROMATISCHER SHAG koatar kr. 0,90 Vto kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0,95- Pæst í öllum verzlunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.