Tíminn - 27.11.1934, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.11.1934, Blaðsíða 3
f I » ! R R 205 sagt um, hvort sú upphæð er hin sama og hr. Lárus Jóhann- esson býðst til að taka sem fullnaðargreiðslu (kr. 49.781, Ég skal að endingu láta þess getið, að í máli Guðm. Þórar- inssonar gegn Áfengisverzlun ríkisins kom það fram, að frá öndverðu hafa verið virt vett- ugi ákvæði laga um álagningu á áfengi til lyfja. Án þess að ég treysti mér til að láta í ljósi nokkurt álit um, hvort sú álagning, sem þar ræðir um, muni endurheimtanleg, vil ég benda á, að sjálfsagt væri æski. legra fyrir rfkissjóðinn að þurfa eigi að standa í frekara málaþrasi út af því. En líklegt má telja, að ef samkomulag yrði við L. Jóh. í máli Rosen- bergs mundu frekari málaferli út af álagningu verzlunarinn- ar niður falla. Reykjavík, 9. júlí 1984. Virðingarfyllst. Pétur Magnússon“. Og það er vitanlegt, að hefðu stjórnarskipti ekki verið í vændum, hefði verið farið eftir tillögum Péturs, Fréttir Nýlega haía verið gefin saman í hjónaband Jóhanna Pálsdóttir, Rosenkranssonar frá Kirkjubóli í Önundarfirði og Jón Brynjólfsson frá Flateyri. Tímaritið Jörð, 1., 2. og 3. hefU yfirstandandi árg&ngs er nýlega komið út. Flytur það greinar eftir sr. Jakob Jónsson,, Amór Sigur- jónsson, Snorra Halldórsson lækni, Guðmund Einarsson frá Miðdal, sögu eftir Albert Engström, kvæði eftir ýmsa- höfunda, margar grein- ar eftir ritstjórann, Bjöm O. Bjömsson o. fL Látin er 9. þ. m. frú Petrina þorgrímsdóttir, kona porsteins lireppstjóra þorsteinssonar á Daða- stöðum í Núpasveit, eftir langa vanheilsu. Mannslát. Nýlega er látinn í Fjallabyggð í North-Dakota, bænda- öldungurinn Jakob Jónsson frá Munkaþverá i Eyjafiröi, 86 ára. Hann fluttist vestur um haf 1875. Kirkjublaðið er nýlega komið út. Flytur það m. a. lofgrein um kristindómskúgarana þýzku eftir Knút Arngrimsson, sem nú dvelur í þýrkalandl. Segir þar að þeir vilji „á engan hátt skerða sam- vizkufrelsi þjóðarinnar" o. s. frv. Virðast þetta nokkuð einkennileg ummæli um þá menn, sem leynt og ljóst hafa beitt ofsóknum, burt- rekstrum, likamlegum meiðingum og öðrum álíka aðferðum við þá forvígismenn kirkjunnar, sem ekki hafa talið rétt, samvizku sinnar vegna, að beygja sig undir vald þeirra. Greinin er öll á þessa leið. Mun fæstum finnast hún geta átt heima í islenzku kirkjublaði. Nýlátinn er Vestur-íslendingur- inn Ólafur Egilsson, ættaður frá Tungugerði í Suður-þingeyjar- sýslu, 73 ára að aldri. Iðnaðarmannafélag Akureyrar. Iiélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt. 24. þ. m. Félagið hefir starfrækt iðnskóla síðan 1925, hélt merki- lega iðnsýningu 1906 og reisti sér gott skóla- og samkomuhús 1928. í félaginu eru 86 félagsmenn. Á Vopnafirði var slátrað i haust alH að 9000 fjár, öllu hjá Kaupfé- laginu. Fryst voru til útflutnings um 7000 lömb. Meðalvigt dilka var um 13Vs kg., og er þaö minni þyngd en venjulega. Vestnr-íslendingurinn dr. B. J. Brandson hei'ir verið gerður doktor í skurðlækningafræði við háskól- ann í Manitoba. Arngrimur BJömsson hefir verið settur læknir í Flatey á Breiða- firði. Alþýðusambandið. Stjóm Al- þýðusambandsins var kosin á þingi þess sl. laugard. Jón Baldvinsson er forseti áfram og Héðinn Valdi- marsson varaforseti. Sú breyting hefir orðið á stjóminni hér 1 Reykjavik, að Guðmundur R. Oddsson hefir gengið úr henni og Roykjavlk. Slmi 1240 (3 llnur) Simnefni: Sláturfélng. Áskurður (á brauð) ávalt fyrirllggjanili: Hanglbjúgu(Spegep.)nr.l, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjð Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, SoOnar Svlna-rullupyUur, Do. Kélfarullu-pylsur, Do. Sauða-rullupyl »ur, Do. Mosaikpylsur, Do. MalakoffpyUur, Do Mortadelpyl»ur, Do. Skinkupylsur, Do. HfimborgarpyUur, Do. Kjötpylsur, 1)0. LifrarpyUur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vðrur þese&r *ru a búnar til á eigin vlnnustefu, og ■t&nd&st — aO dðmf n«yt- enda — aamanburð vfð ■amakonar erlendar. Varðakrár undar, og pant- anir afgreiddar um &)lt land. Pétur Halldórsson komið í staö- inn. Fyrir Sunnlendingafjórðung var Kjartan Ólafsson kosinn 1 stað Óskars Jónssonar og fyrir Norð- lendingafjórðung var Jón Jóhanns- son kosinn í staðinn fyrir Gunn- laug Sigurðsson. Lík Sigtryggs Friðriksson bónda að Sellandi i Fnjóskadal, sem varð úti í hríðinni aðfaranótt 1. vetrar- dags, er fundið, þykir sennilegt, að hann hafi farizt í snjóflóði. Reykj avikurbær hefir fengið 35 þús. kr. lán í Útvegsbankanum og 72 þús. kr. lán í Landsbankan- um eða samtals 107 þús. kr. Lán- inu verður varið til aukningar at- vinnubótavinnunnar. Helgi Guðmundsson og félagar lians komu fyrra mánudag aftur til Hornafjarðar á bílnum, er þeir fóru með til Reykjavíkur. Voru þeir 4 daga á leiðinni suður. Fengu þeir stórrigningu á Breiðamerkur- sandi, en sluppu yfir ámar áður en þær urðu ófœrar. Skýrsla Menntaskólans á Akur- eyri 1933—34 er komin út. Um 200 nemendur-hafa sótt skólann á því starfsári. 48 nemendur luku gagn- fræðapróíi og auk þess þrir utan skóla. 17 nemendur tóku stúdents- próf. Heimavistarfélag starfaði við skólann og voru í þvi 86 félags- menn. Alls starfaði það 255 daga og var allur kostnaður kr. 392,70 á félaga, eða kr. 1,54 á dag. Skóla- meistari .skrifar góða frásögn um ferðalag 6.-bekkinga í Húnaþing og auk þess birtist þama eftir hann: Ávarp til gagnfræðinga 1934, flutt í kveðjusamsæti 11. apríl 1934 og ritgerð um framtíð- arhorfur og þroslcakjör stúdenta um síðustu aldamót og nú. Fyrir skömmu synti folald úr Akureyjum á Gilsfirði til lands að Heiðnabjargi á Skarösströnd. — Vegalengdin er talin vika sjáv- ur og eru miklir straumar á leið- inni. Folaldið var látið til haga- göngu út í eyjarnar. „Einn ai postulunum og fletri sögur“, heitir ný bók eftir Guð- mund Gislason Hagalin. Kemur hún út fyrir jólin í vetur. Útgef- andi er þorsteinn M. Jónsson. Á hvaða aldri kvænast karlmenn- irnir? Samkvæmt mannfjölda- skýrslum 1926—30, sem Hagstofan hefir nýlega gefið út, kvæntust 3455 karlmenn á þeim árum. 823 voru yngri en 25 ár&, 2013 á aldrinum Ódýrasta ljósid Eldhúsdagurinn Eldhúsdagsumræður á Alþingi hófust sl. föstu- Tíl söln Verzlun R. P. Riis, Hólmavík, er til sölu viS næstu ára- mót, með eða án útistandandi skulda. Húseignir miklar til móttöku land- og sjávarafurða.. — Landrými mikið. — Greiðsluskilmálar aðgengilegir. Steingrímsf jörður er talinn gullkista Húnaflóa. Upplýsingar allar gefur undirritaður eigandi verzlunar- innar. p. t. Reykjavík 19. nóv. 1934. Jóh. Þorsteinsson Jorð Hálf jörðin Kotnirönd í ölfusi með húsum og kúgildum, fæst til kaups og ábúðar í næstk. fardögum eða nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Landsbanki íslands Útbúið á Selfossi Skuldlausir kaupendur Tímans, sem ekki hafa enn fengið kaupbætirinn, er auglýstur var í blaðinu s. I. vor, geri svo vel að gera af- greiðslunni viðvart eða helzt að vitja kaupbætisins þar. 25—34 ára, 519 frá 35—49 ára og 80 voru komnir yfir fimmtugt. Aldur 14 var ótilgreindur. SmásöluverS í Reykjavik hefir í sl. októbermánuði verið sem hér segi á eftirtöldum vörutegundum: Rúgmjöl kr. 0,31 pr. kg., hveiti nr. 1 kr. 0,40 pr. kg., bankabyggsmjöl kr. 0,62 pr. kg., hrísgrjón kr. 0,46 pr. kg., hafragrjón kr. 0,47 pr. kg., baunir kr. 0,83 pr. kg., sykur kr. 0,60 pr. kg., strásykur kr. 0,50 pr. kg., kaffi, óbrennt, kr. 2,58 pr. kg., kaffi, brennt, kr. 4,07 pr. kg., smjörlíki kr. 1,66 pr. kg. Sam- kvæmt nýútkomnum skýrslum Hagstofunnar. Dánardægur. Nýlátinn er á Blönduósi Lárus Erlendsson, á bundraðasta og fyrsta aldursári. Ilann var fæddur á Kindilmessu - eða 2. febrúar — 1833, að Engi- hlíð í Langahlíð. Hann var kvænt- ur Sigriði, dóttur Bólu-Hjálmars,og bjuggu þau í Holtastaðakoti í Langadal. þau áttu 10 böm, og eru fimm þeirra enn á lífi. þrjátíu og , þrjú síðustu ár æfi sinnar var , Lárus hjá dætrum sínum á Blönduósi, Guðnýju og Ingibjörgú, og lézt á heimili þeirra. Hann hafði legið rúmfastur i þrjú ár. Lárus las bæði blöð og bækur, og fylgdist með í daglegum viðburð- um til þess síðasta. S A G A N af Samsoni fagra og Kvintalín kvennaþjóf óskast til kaups. Eiríkur Benediktz, Pósthólf 16, Reykjavík. Kolaverzlun SIGUBÐAB ÓLAF8SONAB Simn.: KOL. Roykjavík. Simi 1033 TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við Kaupfélag Reykjavíkur. Qskilahestar Dökkrauður hestur. Mark: Fjöður aftan vinstra. Grár hestur. Mark: Tveir bitar aftan vinstra. Upplýsingar á Hálsi í Kjós (sfmastöð). f sumar tapaðist jarpur foll Mark: sneitt aftan, biti fram- an hægra; blaðstíft framan vinstra. JÓN B. JÓNSSON, Laugaveg 69, Reykjavík. Sím'i 1869. Prentsm. Acta. dagskvöld og héldu áfram kl. 1 í gær og fram yfir miðnætti. En önnur umræða fjárlaganna liefst nk. fimmtudag. Er fjárveitinganefnd klofin, cg skila íhaldsmenn sérstöku áliti. — Ræðutima var skipt jafnt milli flokka, og fékk ,,bændafl.“ sérstakan tæðutíma. Umræðum var útvarpað. Einna mesta eftirtekt í þessum umræðum vakti það, hve glögglega l'jármálaráðherra sannaði hið glæfralega ábyrgðarleysi stjórnarandstæð- inga í tillögum þeirra um fjármálin, sem nánar er að vikið á öðrum stað í blaðinu. Af öðru minnisstæðu úr þessum umræðum má nefna iatningu íhaldsmanna um, að þeir vilji minnka kaupgetu almennings í landinu, hina eftirminni- legu hirtingu, sem foi'sætisráðherra veitti þor- steini Briem fyrir aðgerðaleysi hans í máluin landbúnaðarins meðan hann var ráðherra, og umræðurnar um fisksölumáliu. Yfirleitt mun það vera sannmæli þeirra, er á Idýddu, að ríkisstjórnin hafi gengið með glæsi- legan sigur af hólmi úr þessari viðureign. Framh. af 2. síðu. við það átt, þar sem lántakendur hafa þeg- ar tekið á sig þann hlutann. Ársgreiðslur þeiiTa lána eru 6,23% á 40 ára lánum og 6,88% á 30 ára iánum. 2) Veðdeild Búnaðarbankans. Þar eru vextir 61/2%, en þau lán voru veitt affalla- laus, eins og áður er sagt. Sú leið, sem okk- ur hefir helzt dottið í hug til að létta þau, cr að láta stofnsjóð veðdeildarinnar (við- lagasjóð) taka á sig nokkum hluta vaxta- lækkunarinnar, eins og síðar mun bent á. Leggjum við því til, að það verði xh%—1% af þeim lánum, sem veitt hafa verið úr 1. flokki deildarinnar. 3) Ræktunarsjóður. Þar eru vextir 6% og lánstími 5—25 ár. Ársgreiðslur eru þar 23,4% af 5 ára lánum, 13,58% af 10 ára lánum, 10,3% af 15 ára lánum, 8,72% af 20 ára lánum og 7,82% af 25 árá iánum. Undantekning eru aðeins þau lán, sem eftir eru af Ræktunarsjóði hin- um eldra, að upphæð röksk hálf miljón kr. með 4%. Leggjum við til, að lánavextir líæktunarsjóðs hins nýja lækki um 1%. Til þess að ná því, verður að lækka vexti af bréfum Ræktunarsj óðsins, öllum sem eru í opinberri eign, um hið sama, eða 1%, og sömuleiðis af höfuðstól Ræktunarsjóðs. Nú eru í umferð 2740000 kr. í bréfum. Af þeim á ríkissjóður 904000, Landsb. 735000, Búnað- arb. 136000, Brunabótasjóður 100000. AIls 1875000 kr. Það, sem þá «r eftir, ca. 700000, er eign annara tryggingarfélaga, og teljum við ekki fært að lækka vexti af bréf- um þeirra, og yrði sjóðurinn að taka á sig þá vaxtalækkun. En á þennan hátt mætti lækka vexti af lánum sjóðsins um 1%. Eins og áður er sagt, er lánstími Ræktunarsjóðs hæst 25 ár, þar sem veðdeildarlán Búnaðar- bankans og Landsbankans eru 30—40 ár. Þetta gerir ársgreiðslur sjóðsins þyngri en ef lánstíminn væri lengri. Þess vegna leggj- um við til, að gefin verði heimild tl að lengja hann á öllum höfuðlánaflokkunum um allt að 10 ár, og sömuleiðis af lánum þeim, sem þegar eru veitt, ef lánþegar óska, þó þannig, að útdrætti verði lokið innan þess tíma, sem ákveðinn er í jarðræktarbréfum samkv. reg'lugerð sjóðsins. Sú breyting ein gæti haft j för með sér nokkra lækkun á ársgreiðslum, og gætu þá ársgreiðslur af 25 lánum Rækt- unarsjóðs lækkað um 1,7% við báðar þessar breytingar, og yrðu þá 6,12%. Um áframhaldandi starfsemi sjóðsins er þetta að segja: Nú er að mestu lokið þeim tekjumöguleikum, sem Ræktunarsjóði eru ætlaðir samkv. lögum sjóðsins frá 1925. Til þess að tryggja honum áframhaldandi tekjur, höfum við lagt til að skylda nokkra • opinbera sjóði til bréfakaupa fyrir nokkum • hluta árstekna sinna, eftir ákvörðun land- búnaðarmálaráðh., með tilliti til aðstæðna sjóðanna og þörf Ræktunarsjóðs til bréfa- kaupa. Bréf þessi gerum við ráð fyrir að gæfu 41/2% í vexti. Það, sem þá vantaði á til að fullnægja þörf sjóðsins til starfsfjár, yrði að fá með sölu vaxtabréfa á frjálsum markaði. En þar sem búast má við, að sú sala yrði óhagstæðari sjóðnum, eins og nú er háttað með bréfasölu, má gera ráð fyrir, að það yrði að ganga út yfir höfuðstól sjóðsins, til þess að lán hans þyrftu ekki að fara yfir 5%. Vegna þessa leggjum við til, að Ræktunarsjóður fái til fullrar eignar þann hluta Viðlagasjóðs, er Bústofnslána- deild er ætlaður samkv. lögum um Búnaðar- banka íslands. Sú deild er ekki starfrækt enn og litlar líkur til, að nokkumtíma verði horfið að því að starfrækja hana. Fyrst er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.