Tíminn - 05.12.1934, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1934, Blaðsíða 3
T 1 B 1 N N 209 Prá og með 1. desember tekur Sj ó vátry éáingarf él. Islands hí. að sér liftryg‘g‘iag*ar af hvaða tegund sem er. ÍXiag&ð tll h&faeimiKgÍs arlend liitryg'gingartél stari&ð hér & landi, en nú er ráðin bót á því með stoinnn sérstakrar tíftryggingardeildav i Sjóvátryggingarfélagi tslands h.f STEFNA Sjóvátryggingarfélags ísianda h.f. í tryggingaraiálmn, hefir ætíð verið sú, að koraa tryggingum öllum í innlendar hendur, og1 koma U eaí m cu w es í ves: fyrir að fó fari út úr landinu að óþörfu. Fyrat i etað tók félagið einnngis að.sér sjóvátryggingar, siðan bruna- tryggingar, þá rekstursstöðvunartryggingar og húsaleigutryggingar, 0£ ad liitryggingar. Lífityggið yðtir i liftvyggingardeild Sjóváiryggi nga rfélags íslands h.f. Alíslenzkt félag HAVNEM0LLEN OUPMANNAH0FN msiir með sína alviðurkennda RÚGMJÖLI OG HVBITI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. síkptir eingöngu við okkur. Vinning-ar í happdrættl Skógræktarfclags Skagfirðlnga. Dráttur á vinningum í ofan- greindu happdrætti fór íram liór á skrifstofunni í dag og voru dregnir eftirgreindir vinningar. Nr. 2183 kr. 100. Nr. 1897 kr. 53. Nr. 80 kr. 20. Nr. 2719 kr. 20. — pessi númer hlutu 10 kr.: 396, 813, 2280, 2737, 2781 og 2848. — ]?essi númer hlutu 3 kr.: 50, 151, 289, 811, 862, 942, 904, 1018, 1298, 1370, 1504, 1S30, 1855, 1064, 1975, 1998, 2055, 2234, 2331 og 2S12. Vinningarnir verða greiddir hér á skrifstofunni gegn afhendingu happdrættismiðanna, innan 6 mán- aða frá dagsetningu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu, 19. nóvcmber 1934. Sigurður Sigorðsson. Kolaverzlun SIGUBDAB ÓliAFSSONAB Slmn.: EOL. Reykjavík. Siml 1933 TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við EaupféLag Reykjavíkur. TRÚLOFUN ARHRIN G AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. 3. Sími 8890 Skuldlauslr kaupendur Tímans, sem ektd hafa enn fengið kaupbætinn, er auglýstur var í.blaðinu su,).. vor, geri svo vel að gera af- greiðslunni viðvart eða helzt að vitjá káuþbætisixts þar. Allt með islenskinn skipnm! Reykj&vik. Slmi 1249 (3 llnur) Simnefnl: Sláturfélag. Áskurður (é bmið) ávalt fyrirliggjamU: Hangib júgu (Spegep.) nr. i, gtld Do. — — Do - 2. mjó SAuðarli&ngibjágu, etlð. Do. mjó, SoOi.ar Svina-rullupylaur, Do. Kálfarullu-pyhur, Do. SauOa-rullupyhur, D<r Mosaikpylaur, Do. Malakoffpylaur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupykur. Do. Hamborgarpytour, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylaur, Do. Lyonpylaur, Do. CMrvelatpyiaur. Vðrur þvaaar «n a húaar tll á etgin vlmtisMu, ©g etauðaat — «0 dðoU neyl- enda — ■arrmafaurO v» ■uuuakonar erienðar. VflriUmlr lendar, «■ pant- anir afgrelddar uœ aílt land. Það er gott, og það er hollt. að drekka bolla að ofangreindum súkkulaðiteg- undum, sem búnar eru til úr kraftmiklum cacao- baunum, og drykkurinn því mjög styrkjandi og nærandi. Þeesar súkkulaðitegundir eru bezt þekktar og mest notaðar um land allt enda er verð og gæði sett við allra hæfi. Munið, það bezta er aldrei of gott. Jörð Jörðin Bolafótur í Hrunamannahreppi í Ámessýslu, fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Tún 300—400 hesta og 400 hesta Áveituengi. Allt véltækt. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar TÓMÁS ÞÓRÐARSON. Reykjavík Simi 1249 Simnetni Sláturtélag Niðursuðuverksmiðja Bjúgnagerð Reykhús Frystihús Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt- og fislaneti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allsk. áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geynit í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútíma kröfum, .Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Fióamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar uzo alit laud. fiorðið isl. mat ffiiæðist isl. tötum Notið isl. húsbúuað Perðist með isl. skipnm Kreppulánín og framkvæmd þeirra Lög þessi eru að mörgu leyti gölluð, en menn vonuðust yfirleitt eftir því, að þeir raenn, sem fengju þau til framkvæmda, rr.undu beita valdi sínu og áhrifum í þá átt að draga úr göllunum, en það virðist ekki hafa orðið raunin á, heldur þvert á móti. Fer framkvæmd þeirra svo hörmulega úr hendi, að ég veit varla til að nokkur maður sem svo hefir orðið ólánssamur að hafa þurft að sækja þar um lán, sé ánægður, að minnsta kosti ekki hafi hann verið illa stæður fjárhaglega, frekar gæti það viljað til méð hina betur stæðu, því við þeirra þarfir virðast lánskjörin fyrst og fremst rniðuð. Bændum, sem sækja um kreppulán, má aðallega skipta í 3 flokka. I fyrsta flokki eru sæmilega stæðir menn, sem ekki þurfa aðra hjálp en þá að fá lánin lengd og vextina lækkaða til að geta staðið í skilum með sínar skuldbindingar. Fyrir þá menn eru kreppulánin sæmilega góð. í öðrum flokki eru þeir menn, sem þurfa að fá eftirgefið til þess að öðlast rétt til lána úr sjóðnum, m. ö. o.: þeir fá lán út á þær tryggingar, sem þeir hafa og sjóðs- stjómin metur gildar. Er svo afgangurinn kolluð afföll eða eftirgjafir, sem þurkast á alveg út. En hvers virði eru nú þessar eftirgjafir í flestum tilfellum. Að flestra dómi koma þessi afföll eða gjafir til — bændanna, sem blaðið „Fram- sckn“ lofar svo mjög — að mjög litlu liði. Það er að vísu svo, að þar sem urn miklar verzlunarskuldir er að ræða, þar fáist nokk- ur ívilnun en að öðru leyti ekki. Bankarnir gefa ekki eftir af sínum kröfum eða aðrar lánsstofnanir, ef þeir sjá sér nokkum mögu- leika á að reita eitthvað út úr ábyrgðar- mönnurium, það þarí enginn að halda. En bændur láta yfirleitt ekki ábyrgðar- mennina borga fyrir sig ef þeir sjá sér nokkra opna leið til annars. Slíkt gera yfir- leitt ekki nema óreiðumenn, og þó stjóm Kreppulánasjóðs vilji kenna bændum þvílíkt ódrenglyndi í viðskiptum, þá 'býst ég við, að henni verði lítið ágengt. Það er ekkert nema neyðiri, sem hrundið getur bændum út é þá braut.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.