Tíminn - 05.12.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.12.1934, Blaðsíða 4
210 T ! S I N R Það sem hefst upp úr þessari eftirgjafa- pólitík sjóðsstjórnarinar er þvl ekki niður- felling skulda, heldur þyngri skuldir. Menn verða að burðast með áð borga af víxlum og ábyrgðarlánum — þeim, sem ábyrgðar- mennimir hafa að nafninu tekið við — með okurvöxtum og háum afborgunum, oft fyrir það eitt að sjóðstjómin vill ekki lána mönn- um nógu mikið út á þær eignir, sem fyrir hendi eru. Og ef neyðin verður svo mikil, að þessar gré'iðslur lenda á ábyrgðarmönnunum, hverj- ir eru þá þessir ábyrgðarmenn? Það eru bændurnir við hliðina á þeim. Bændur sem' berjast í bökkum til hins ítrasta til að hafa nvat og klæðnað á sig og sína. Á þessum rnönnum eiga mestöll töpin að lenda. Þannig er þeim háttað stóru gjöfunum hjá „Framsókn“! En til hvers er að bjarga einum til þess að eyðileggja annan? Og jafnvel þó verzlunarskuldirnar hverfi af skuldalista bændanna í bili, þá borga þeir þetta líka, því annaðhvort hafa verzlanim- ar verið búnar að taka sína sjóði frá sínum - viðskiftamönnum og þá frá bændunum, eða þær taka töpin eftir á með hærra vöruverði og þá líka frá bændunum. — Þannig fá bændurnir stóru gjafimar hjá „Framsókn'M I þiúðja flokknum verða svo þeir menn, sem eru svo illa stæðir, að þeir fá ekki lán úr sjóðnum, m. ö. o. af því stjórnin gerir svo háar kröfur til tryggingar fyrir lánun- um, vilja kröfuhafar ekki samþykkja eftir- gjafirnar. Verður þá annaðtveggja, maður- inn að gefa sig upp sem gjaldþrota eða pínast undir helmingi dýrari og erfiðari lánum en ef hann hefði fengið lán úr sjóðn- um. — Slíkar eru þær gjafir, sem yður eru gefnar, bændur góðir! — Það er ekki að undra þó hinum fátækari bændum svíði, er þeir sjá þessi lög — sem áttu að verða þeirra aðal bjargráð út úr kreppunni — túlkuð þannig, að það sem var nothæft við þauj sé líka gert ónothæft af sjóðsstjóminni og þegar jafnvel svo langt er gengið, að ríkisstjómin verður að grípa til sérstakra ráðstafana til að koma í veg fyrir gerræði sjóðsstjómarinnar. Margt fleira mætti nefna í hinni merki- legu framkvæmd þessara laga, sem vekur undrun og gremju allra sæmilegra manna, og vil ég aðeins nefna eitt dæmi: Maður nokkur lánaði bónda, sem var náskyldur honum, allar sínar eigur. Stjórn kreppulán- anna gerði það að skilyrði fyrir lánveitingu til bóndans, að af því að maðurinn væri skyldur honum," yrði hann að gefa eftir alla sína kröfu á hendur honum, þrátt fyrir það þó maðurinn (kröfuhafinn) væri algjörlega heilsulaus og gæti alls ekki unnið fyrir sér. Og þetta er ekkert einsdæmi með þennan mann. Það virðist gilda sú regla, að skyld- menni eða ættingjar eigi að vera réttlausir hjá stjórn kreppulánanna. Kreppulánasjóðurinn verður — ef hann á að ná tilgangi sínum — að lána nokkum hluta sem áhættu-lán, sem hann að vísu væri viss með að fá, ef vel gengur, en að öðrum kosti ætti að strikast út sem ófáan- legt. Það hefir verið sagt og færð rök fyrir því, að bankar og aðrar lánsstofnanir hafi lapað stórfé til útgerðarmanna og kaup- manna, að ógleymdum bröskurunum — jafnvel yfir 30 miljónum, en ef að líkur benda til, að lána þurfi bændum nokkrar upphæðir, sem ekki eru fulltryggðar, þá er eins og skera eigi hjartað úr hinum ráð- andi mönnum bankanna, og jafnvel þó stofnuð sé sérstök lánsstofnun til þess að létta mönnum byrðar kreppunnar, þá geta þeir ekki hugsað sér það undir neinum kringumstæðum, að bankamir megi gefa bændum eftir í þeirra þrengingum. Nei! Slíkt má aldrei koma fyrir. Þannig hafa þessir menn — sem sumir hverjir að minnsta kosti — telja sig sér- staklega til þess fallna, að vera málsvarar bændanna í einu og öllu, farið með það mikla vald, sem lögin um kreppuhjálp veittu þeim. Fyrir það ættu þeir að fá réttláta \iðurkenningu á sínum tím'a, fyrir dyggi- lega(!) unnið starf í þágu okkar bændanna á þeim mestu þrengingartímum, sem yfir íslenzkan landbúnað hafa dunið nú á síðari tímum. En einu veit ég að stjóm Kreppulánasjóðs muni aldrei gleyma, og því síður vanrækja, og það er að taka — að minnsta kosti — sína 30 silfurpeninga fyrir starf sitt, MýramaSur. Rafmagns-jólakerti — Engin eldhætta — Auðveld uppsetning; — Tilbúin til notkunar OSBAM-jólakerta-keðJnr bera hinn rétta jólablæ og erdaet árnm saman SRAM jölakerta-keðjnr Árið 1804 T*r 1 fyr*ta «ton 1 Dan caörku ÓI ICOPáL Bezta og ódýrasta efni í þök. Tín ára ábyrgfl A þökunum. Þurfa ekkert viflhald þann tíma, Létt.------— Þétt. --------- HlýU. Betra an bárujám og málmar. Endist eins vel of skffuþök. Fsnst alstaðar á lslandi. jens Vílladsens Fabriker Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. » Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. P. W. J acobsen & Sen Timburverzlun SémnefBi.; Gnuvturo. S»»<m8 1824. Cari Umtlafaxie KZ&Mnhave AlgreíOum íri Kaupmann&höln bcaði nðrmr og ötlar pantanlr o§ heila tkipsíanna frá Svlþjóð. — Sla og umboðaaalar annast pantaair. Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru alþekfcar á íslandi FYRIR GÆÐI: INGLIS — blandað hænsnafóður- — INGLIS' — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóöarvtbrur Alt í „Blue Star“-sekkjum. Pantanir annast. Samband ásl. samvinnufélaga BEZTTJ CÍGARETFURNA& í 80 gtk. PÖKKTJM, SEM KOSTA kr. 1.20 ERU COMMHnOtn WESTMTNSTER. VIRGINIA CIGAKETTUR Þessi ágæta «gsirettutejr«ad fsest ávnR í heiidsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISEÍS Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd. LONDON. T. W. Bnch (Xiitasmidia Buchs) Tietgensdage 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum nieð Nuralin-lit, á ull og baðmulí og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta'* ogog„Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fL Brúnspónn. LITVÖRUR: Anilinlittr, Catechu, Másteinn, brénspónslitir, GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þoraar vel. Agaet tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst allstaðar á Islandi RETKID J.GRUNO’S ágæta hoilenzka reyktóbak VEBÐ: AROMATISCHER SHAG kestar kr. 0,90 V*„ kg. FEINRIECHJENDEE SHAG — — 0,95- tæst í öllum verzlunum lltstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. :: :: :: uEKOG F.FNI t MLFAB TIL SK3PA. :: ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.