Tíminn - 12.02.1935, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.02.1935, Blaðsíða 3
Kandidatsstaða á Landsspítalanum verður laus 1. april næstk. Staðan er til 1 árs, 6 mánuðir á lyflæknis- og 6 mánuðir á handlæknisdeild. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. mars 1935. Stjórnarneind rikisspitalanna T 1 M I N N Kolbeinn í Kollafirði og »vinir« hans Tilbúinn áburður Kaupfélög, kaupmenn, búnaðarfólög og hreppafélög, sem ætla að kaupa tilbúinn áburð til notkunar á komandi vori, eru beðin að senda pantanir sínar sem allra fyrst, og eigi síðar en fyrir 10. mars næstkomandi. Verð áburðarins er enn eigi ákveðið, en verður auglýst slðar, og má búast við að það verði mjög sviðað því sem var síðastliðið ár. Abnrðarsala rikislns. lenzku korni, frá Sámsstöðum í Fljótshlíð. Einnig er nú farið að gera tilraunir til komrœktar í Borgarfirði, undir Eyjafjöllum og viðar. Er vert að veita þessu mikla athygli. A kjósendafundi á Kópaskeri, sem haldinn var að tilhlutun Framsóknarfél. Norður-þingeyinga vestan heiðar fyrra sunnudag, var samþykkt að lýsa ánœgju yfir að- gerðum þingsins í afurðasölumál- om bænda, skattamálum og af- greiðslu fjárlaga, ennfremur að lýsa trausti á núverandi ríkis- stjóm og þingm. kjördæmisins. Eimskipafélagið hefir auglýst mikinn afslátt á fargjöldum fyrir þá er vilja sækja brezku sýning- una í London, er hefst 18. þ. m. Á þessum brezku sýningum í Lond- on er sérstaklega margt að sjá af allskonar iðnframleiðslu Breta, og iðrar tæplega nolckum að sjá sýn- inguna, sem kann að vera á ferð í Englandi um það leyti sem hún stendur yfir. Eru þessar sýningar haldnar árlega um þetta leyti. íslenzk glíma heitir dálítil bók nýútkomin, eftir Arnór Sigurjóns- son. Er bókin með 15 myndum, er sýna mismunandi glímubrögð. Arnór er nær því eini maðurinn, sem skrifað hefir athyglisverða glímudóma nú á síðari árum, og hefir hann sýnt með þeim, að bann hefir gott vit á ísl. glímu. Glímubók þessi er sérstaklega ódýr, aðeins 50 aura, og mun marga fýst að eignast hana. Hún fæst hjá E. P. Briem bóksala. Frá Borgarnesi. þar er atvinnu- leysi að vetrinum og fábreyttir atvinnuvegir eins og kunnugt er. Línuveiðari var keyptur þar aí samvinnufélaginu Grími s. 1. haust og er hann nú i fiskflutningum til Englands, en ráðgert að hann byrji fiskvoiðar um næstu mán- aðamót. Borgnesingar eru búnir að koma sér upp dálitlu af fiskverk- unarreitum og hafa þeir í huga að bæta við þá, þegar líður á vetur- Jafnframt þarf að koma upp geymsluhúsum fyrir kartöflur á helztu markaðsstöðum, og rík- ið þarf að veita afslátt á flutn- ingsgjaldi fyrir þær með strandferðasldpunum, til að gera framleiðendum1 auðveldara að koma þessari vöru á mark- aðinn. Ennfremur þarf að stuðla að aukinni kartöflurækt- un, til að fyrirbyggja vöntun á þeim á miðjum vetri. Er þess brýn þörf að máli þessu sé komið í viðunandi horf, þegar á þessu ári, því að með því má spara erlendan gjaldeyri og auka atvinnuna í landinu. Árið 1933 var keypt skepnu- fóður frá útlöndum fyrir 650 þús. kr., og mun innflutningur þess hafa verið svipaður síð- astliðið ár. Innflutningur á þessum vörum þarf að minnka. Nú eru miklir örðugleikar á sölu íslenzkra landbúnaðarvara erlendis, og verður því að telja óhyggilegt að flytja kjarnfóð- ur til landsins fyrir stórfé á hverju ári. Að vísu er ekki hægt að stöðva innflutning á kjarafóðri fyrirvaralaust, en vel er hægt að draga úr inn- flutningi þess síðara hluta yfirstandandi árs og framveg- is, meðan erfiðleikar á sölu landbúnaðarvara gera slíkar ráðstafanir nauðsynlegar og réttmætar. inn og þurka sjálfir á þeim fisk þann, er línuveiðari þeirra vænt- anlega veiðir. — Farþegaskipið, sem Borgnesingar eru að láta smíöa ytra er búizt við að verði lokið við upp úr miðjuin maí. Og er ætlunin að það geti 'nafið ferðir sínar milli Reykjavíkur og Borg- árness rétt fyrir eöa um 1. júní. Iin þangað til annast „Suður- landið“ þessar milliferðir. Andlátsfregn. þorsteinn Sigur- geirsson gjaldkeri í .Búnaðar- banka íslands, andaðist i Lands- spítalanum sl. föstudag, eftir uppskurð. Sólskin í desember. Sólskin í des- ember sl. voru 10 klst. hér í Rvík. Er það 7.6% af þeim tíma, sem sól er á lofti. Meðaltal 11 undan- farinna ára er 4.4 klst. Úrkoma í desember 1934. Úr- koman var að meðaltali 36% um- fram meðailag. Hún var mikil á Norður- og Austurlandi, en minni en venjulega sunnanlands og vestan. Á stöðum, þar sem meðal- úrkoma er kunn, var hún tiltölu- lega langmest í Höfn í Borgarfirði eystra, 396% umfram mcðallag cða fimm sinnum mcðal úrkoma, en minnst á Hvanneyri 62% neð- an við meðallag eða rúml. þriðj- ungur úr mcðalúrkomu. Úrkomu- dagar voru 6—9 fleiri en venju- lega austanlands en annarsstað- ar voru þeir í meðallagi eða neð- an við það. Mest mánaðarúrkoma varð í Fagradal eystra, 367.8 mm. og líka mest sólarhrings úrkoma, 69.9 mm. (Eftir Veðráttunni). Iðunn 4. hefti 18. árg. er nýlega komið út. Efnisyfirlitið er svo- hljóðandi: Stephan G. Stephansson eftir Jónas þorbergsson, f landsýn (kvæði) eftir Halldór Kiljan Lax- ness, Svona á ekki að skrifa rit- clóma, eftir þorberg þórðarson, þýdd kvæði eftir Sigurjón Frið- jónsson, Um nútiðarbókmenntir Bandaríkjanna, eftir Guðmund G. Hagalín, Sá eini (saga) eftir Jón H. Guðmundsson, Hlutverk bók- Vel getur svo farið, vegna vaxandi takmarkana á útflutn- ingi íslenzkra afurða, að grípa þurfi til þess ráðs að minnka innflutning á fleiri útlendum matvörum en þeim, sem; hér hafa verið nefndar. Árið 1933 voru fluttar til landsins kora- vörur, ávextir og nýlenduvörur fyrir samtals um 6 milj. króna. Þessa upphæð mætti lækka verulega, en auka í staðinn neyzlu á íslenzkum matvælum, svo sem mjólk, kjöti, fiski og allskonar matjurtum, sem er auðvelt að rækta hér, og ætti framleiðsla þeirra að aukast mikið frá því sem nú er. Fólk- ið gæti á þann hátt haft eins góða, eða sennilega betri fæðu en áður, en jafnframt yrðul slík- ar ráðstafanir til stuðnings ís- lenzkri framleiðslu. Áríð 1933 var flutt til lands- ins allskonar byggingarefni og smíðaefni fyrir 6,7 milj. króna. Sennilega verður ekki hjá því komizt að draga úr innflutn- ingi á þessum vörum,enda mun hægt að komast af með nokkru minna byggingarefni til að full- nægja brýnustu þörfum fólks- ins um endurbætur og nýbygg- ingar húsa. Aðflutt byggingar- efni hefir verið notað í óhófi, eins og ramgar aðrar vörur. Til sönnunar því nægir að benda ó þau mörgu óhóflega dýru íbúð- Kolbeinn Högnason bóndi í Kollafirði hefir bæði í út- varpsræðu og að því er sagt er á fundi að Klébergi alveg ný- lega látið í ljós allmikla óánægju yfir því að mjólkur- sölunefnd skuli hafa stjóm samsölunnar á hendi en ekki „bændur“ sjálfir eins og hann segir. Eg álít að mörgu leyti heppi- legt að beina til Kolbeins í Kollafirði nokkrum athuga- semdum við þessa skoðun. íhaldið og varalið þess held- ur henni fram. — Þar er þessi skoðun oft á vörum spekúlanta og glæframanna, sem alltaf eru að reyna að skaða bændastétt landsins. En Kolbeinn í Kollafirði er mynd- arlegur bóndi, vel gefinn og vel ritfær. Skoðun hans í þessu efni er jafnröng eins og glæfra- mannanna, sem halda hinu sama fram1. En það er miklu meiri ástæða til að snúa sér að myndarlegum og duglegum bónda, sem er flæktur í skað- legu villukenninganeti og freista að greiða götu hans til að losna, heldur en að tala um málefni sveitanna við ólaf Thors, Maríu Maack eða Egil skögultönn til að nefna nokkra samherja Kolbeins í þessu máli. Þegar unnið var að bráða- birgðalögunum um mjólk í sumar sem leið, var gert ráð fyrir tveim nefndum. önnur var einskonar undirdómur. Það voru »fulltrúar frá Mjólkur- félagi Reykjavíkur, Thor Jen- sen, Mjólkurbúi ölfusinga og Flóabúinu. En ef þessi nefnd gat ekki komið sér saman um mál þau, er fyrir lágu, þá mátti skjóta úrskurði hennar til landsnefndarinnar, sem í eru 7 menn, sumpart frá áður- menntanna eítir Aksel Sandemose, Hatur (saga) eftir Thomas Krag, Útburður (kvæði) eftir Rögnvald þórðarson, Leiguskáld og leigupré- dikarar, eftir Benjamín Iíristjáns- son, Bækur, eftir Stefán Einars- son: Gunnar M. Magnúss., Krist- inn E. Andrésson og Ama Hall- grímsson. arhús einstakra manna, sem hafa verið reist í kaupstöðum landsins, sérstaklega í höfuð- staðnum, síðustu árin. Ef inn- flutningur byggingaefnis verð- ur takmarkaður, þarf Alþin,gi að setja lög um eftirlit með byggingum, til tryggingar því, að byggingaefnið komi sem flestum að notum, en sé ekki varið til að reisa skrauthýsi einstakra manna, sem hafa löngun til að berast mikið á. | Meðan fjárhagur þjóðarinnar er þröngur, og atvinnuhorfur svo óglæsilegar sem! þær nú eru, er það óafsakanlegt með öllu að leggja 50—100 þús. kr. í íbúðarhúsbyggingu yfir eina fjölskyldu, þegar hægt er að byggja hæfilega og stórar og þægilegar íbúðir fyrir 5 sinn- um lægri fjárhæð. Iðnaður í ýmsum greinum hefir farið vaxandi hér á landi á síðustu tímum, og má það teljast til framfara. Enn má þó vafalaust auka þá grein fram- leiðslunnar verulega, og geta þar ef til vill skapast ný við- fangsefni fyrir eitthvað af því fólki, sem nú starfar að verzl- un, en hlýtur að hverfa þaðan vegna sívaxandi takmarkana á viðskiptasviðinu. Meg vaxandi og fjölgandi iðnfyrirtækjum eykst að vísu þörf fyrir vélar og áhöld, sem venjulega þarf nefndum búum, tveir til- nefndir af stjóminni, einn frá Alþýðuflokknum og einn frá íhaldinu í Reykjavík. Það sein ekki gekk fram í undiraefnd- inni varð að fara til lands- nefndarinnar. Framan af í vetur reyndi litla nefndin að leysa verkefni sín, en gat ekki. Allt lenti í tómum reipdrætti og sundrung. Á hinn bóginn var of seinlegt að vísa hverju smáatriði til landsnefndarinnar, eftir að bú- ið var að þrautræða það 1 undimefndinni. Þingið kærði sig ekki um að leikinn væri skollaleikur um málið. Þing- meirihlutinn vildi leysa málið, eins og vandasamt þjóðmál og með fullri festu. Þess vegna breytti þingið lögunum þann- ig, að í framkvæmdinni er það landsnefndin, sem hefir ráðin, valdið og ábyrgðina. Þá fór líka fyrst að koma skriður á málið og framkvæmdir að hefj- ast. Það er ekki víst að Kolbeini í Kollafirði og öðrum góðum bændum í Kjósarsýslu sé kunn- ugt um að svona var veruleik- inn. Það varð að taka fram- kvæmdimar um samsöluna úr höndum Eyjólfs Jóhannssonar, Ólafs Thors og Þorvaldar í Arnarbæli, ef bændastétt Suð- urlands, átti að fá nokkuð í aðra hönd upp úr mjólkurlög- unum, meira en þá vesöld, sem þessir sómamenn hafa haldið uppi á undanföi num árum. Ef til vill er Kolbeini í Kollafirði ekki ljóst, að þessir menn, sem hann kallar „bænd- ur“, hafa undanfarin ár ráðið einir í mjólkurmálunum. Verkin dæma um hæfileika þeirra. Stundum fór helmingur af andvirði mjólkur í Mosíells- sveit í kostnað hjá Eyjólfi við hreinsun og dreifingu. Bændur austanfjalls fengu þriðjung af útsöluverðinu. Ihaldið og vara- lið þess hafði meirihluta á þingi og landstjómina frá 1932 —34. Þorsteinn Briem var landbúnaðarráðherra. En ekk- ert var gert. Þessir ágætu vin- ir Kolbeins í Kollafirðj létu að kaupa frá útlöndum, og þarf því að gæta þess vel að ráð- ast ekki í ný iðnfyrirtæki nema að vel athuguðu máli, og að undangenginni rannsókn á af- komumöguleikum viðkomandi iðngreina. Skal þess þá sérstak- lega gætt, hvort hver einstök nýmyndun á sviði iðnaðarins getur orðið til þess að spara að einhverju leyti erlendan gjald- eyri, sem nú þarf að láta fyrir nauðsynlega hluti. Mestu máli skiptir ef hægt er að auka iðn- að úr íslenzkum efnum, til út- flutnings og notkunar innan- lands. Allmikið fé fer út úr landinu árlega til greiðslu á ferðakostn- aði Islendinga erlendis. Er óhætt að fullyrða, að mikið af utan- ferðum íslenzkra karla og kvenna sé algerlega að nauð- synjalausu, Margt af þessu fólki telur' sig fara utan til r.áms í ýmsum greinum, en kemur þó aftur litlu fróðara um gagnlega hluti og oft ófærara en áður til nytsamlegra starfa, enda mun það vera leit að skemmtunum og löngunin til að „sjá sig um“, sem ræðulr ferðum margra til framandi landa. Á fjárhagslegum þreng- ingatímum sem þessum, mætti takmarka utanferðimar og veita engum leyfí til ferðalaga úr landi, nema til þess séu góðar allt haldast við í sömu eymd- inni og vesalmennskunni og áður. Og þetta var ekki tilviljun. „Vinir“ Kolbeins gátu ekki meira. Þeir voru sumpart of fávísir, sumpart of eigin- gjaimir fyrir sjálfa sig, sum- part of mikil rolumenni til framkvæmda. Þess vegna gátu þeir ekkert gert annað en halda í ræfilsskapinn, og láta bændastéttinni á Suðurlandi blæða út fjárhagslega. Þeir höfðu fyrir framan sig neyð bændanna. Þeir höfðu valdið á Alþingi og í landstjórninni. Þeir höfðu allt sem með þurfti til að byrja að leysa vand- kvæði bændanna, nema viljann og manndóminn. Kolbeinn í Kollafirði veit að þetta er rétt. Hann þekkir erf- iðleika bændanna. Hann þekkir þessi stjórnarvöld. Þau hafa meira að segja lagt töluveiða vinnu í að stinga dómgreind hans svefnþorn. En ég vil skýra þetta ennþá ljósar fyrir Kolbeini og vinum hans. Eftir að Framsóknarflokkur- inn og Alþýðufl. voru komnir í meirahlutaaðstöðu á Alþingi i sumar, sömdu þeir strax um að leysa mjólkurmálið, og forsæt- isráðherrann eyddi meiri vinnu í undirbúning að löggjöf og framkvæmd í þessu efni, held- og gildar ástæður. Gæti það, auk gjaldeyrisspamaðar, leitt til þess að fólk gerði sér meira far um að kynnast sínu eigin landi, sem býður augum ferða- manna blárri fjöll, bjartari næt- ur og fjölbreyttari fegurð en flest önnur lönd veraldarinnar. Það liggur í augum uppi, að mikill og snöggur niðurskurður á innflutningi útlendra vara til landsins veldur mörgum mönn- um óþægindum í bili, sérstak- lega hinni fjölmennu stétt kaupsýslumanna. En bæði þeir og aðrir munu viðurkenna, að þessar ráðstafanir eru nauðsyn- legar til að bjarga fjárhags- legu og stjórnarfarslegu sjálf- stæði landsins. Og þó að illt.sé að þurfa að svifta menn at- vinnu og auka við þann hóp, sem vantar störf að vinna, þá er það þó stórum betra en hitt, að halda áfram að flytja hing- að vörur frá öðrum löndum, sem ekki er hægt að borga, að- eins til að veita nokkrum mönnum stundaratvinnu við að verzla með þessar vörur og ríkissjóði nokkrar tolltekjur í bili, á meðan þjóðarskútan er að sogast í kaf. Hér er um það að ræða, hvort íslenzka þjóðin á að halda trausti og vtrðingu viðskiptaþjóðanna eða glata því hvorutveggju. Um tvær leiðir er að velja fyrir þá kyn- ur en nokkurt annað mál, Mtn hann beitti sér við. Vill Kolbeinn í KoU»fÍi«i bera þessa framsýni, þannan dugnað og þann órangur, um orðinn er á hálfu ári, við Atðk núverandi ríkisstjórnar qg þingmeirahluta, saman ri9 þann óhemjulega ræfilsskap, aðgerðaleysi og vesalmennskt, sem kom fram í athöfnum „vina“ hans á undanfömum 2 árum? Berum saman forgöngu- mennina: Hermann Jónasson annarsvegar og „vin“ Kolbwns. Þorstein Briem, hinsvegar. — Verkin tala glögglega am mannamuninn og athafnamun- inn. Athugum meirahluta mjólkursölunefndar, Sr. Svein- björn Högnason, hixm þrek- mikla og harðfenga foringja umbótabændanna í landinu, Eg- il kaupfélagsstjóra í Sigtúa- um, sem vinnur hvert þrek- virkið af öðru fyrir verzlun Of atvinnu bænda aUjStanfjallf, Árna Eylands, sem uin mörg undanfarin ár hefir sem starfi- maður Sambandsins gert meirs, til að gera búskap ísl. bænda að vélavinnu, heldur en nokk- ur arrnar maður, Hannes Jóns- son, hinn reyndasti og be*t mennti af öllum dýralæknuml landsins og að lokum Guðm. Oddsson, sem, um mörg ár hef- ir unnið upp stærsta brauð- slóð, sem nú byggir landið. önnur er leið sjálfsafneitunar, sem getur skapað þjóðinni sjálfstæði, gifturíka framtíð í andlegum og veraldlegum efn- um og aukið henni virðingu hinna stærri þjóða. Hin er leið flóttans frá skyldum lífsins, sem liggur til vaxandi skulda, eymdar og álitsspjalla, og end- ar með fjárhagslegu og menn- ingarlegu hruni. Þær helztu ráðstafanir, sem þarf að gera til að rétta hag þjóðarinnar í viðskiptunum við önnur lönd, eru í stuttu máli þessar: Að leita nýrra markaða fyrir íslenzkar vörur, að tak- marka svo sem frekast er unnt vörukaup frá útlöndum1, en auka í þess stað notkun ís- lenzkrar framleiðslu til styrkt- ar íslenzku atvinnulífi, og að takmarka utanferðir íslenzkra manna við nauðsynjaerindL Verði þessari stefnu fylgt 4 næstu árum, getur þjóðin horft til komandi daga með von um batnandi hag og vaxandi menn- ingu. Skúli Guðmundsson. AknreyrardoiW KaupíéJugs By- firðlnga hélt nýlsga aöalfnnd. Fé- lögum litMú&j’i/irm- bmOt á &I. Arl fjölgað um 99 og eru nt alk ÍVS), og viðskiptin hafa stóraukUst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.