Tíminn - 12.02.1935, Side 4

Tíminn - 12.02.1935, Side 4
24 T 1 M I N N Jarðir til sölu Kolbeinn í Kölla- firði og »vinir« hans Framh. af 3. síðu. Eftirtaldar jarðir, tilheyrandi dánar- og félagsbúi Þóreyjar Pálsdóttur og Bjarna Þórðarsonar frá Reyk- hólum, eru til sölu: Reykhólar Barmar. Borg. Laugaland og átta hndr. að fornu mati úr jörðinni Hóium _ allar í Reykhóla hreppi í Barðastrandarsýslu. Ennfremur yarpeyjan Stagley í Flateyjarhreppi í sömu sýslu. Jarðirnar Reykhólar og Laugaland eru báðar laus- ar til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Pál Magnússon lögfræðing, Ljós- vallagötu 12 (sími 4923) eða við undirritaðan. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu b. febr. 1935 Ragnar Jónsson settur Hinar margeftírspurðu ágætu j u n o SAUMAVÉLAR fást nú attnr h|á Sambaud ísl. samvinn fálaga. T. W. Euch (Iiitasmidla Bnchs) Tietgensdage 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum méð Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: , Gerduft „Fermenta“ ogog„Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-6ápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skUvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITVÖBUB: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspönslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Bezta tegund, hraint kaffibragð og ilmur. Fæst allstadar á Islandi FREYJU kaffibætisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, beilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í atöngum. Notið það bezta, sem iinnið er í landinn gerðarhús í bænum og við hlið- ina á Kaupfélagi Reykjavíkur selt brauðin 12% ódýrara en „vinir“ Kolbeins í bakarastétt. Lítum svo á, sem trúnaðar- menn bænda, þá Eyjólf Jóhannsson, ól. Thors og Þorvald í Amarbæli. Og ber- um saman verkin í mjólkur- málinu. Munurinn á athöfnun- um er augljós, þegar bomir em saman mennimir. Ég vil enn leiða Kolbein og „vini“ hans nær kjama máls- ins. Úr því haxm biður um „þessa“ bændur, þá verður hann að athuga, hvaða ástæða var til fyrir þá stjóm og þing- meirahluta, sem byrjaði að leysa málið, að leggja það í lófann á mönnunum, sem vom búnir að glíma við lausn þess í mörg ár, en gátu ekki neitt. Hið nýja sölusamband nær yfir allt Suðurland og Borgar- fjarðarláglendið. Mörg þúsund bænda eiga líf og afkomu sína undir því hversu fer um yfir- stjórn samsölunnar. Nú vill Kolbeinn í Kollafirði og „vinir“ hans, að leiðtogar Mjólkurfé- lagsins 1 Rvík, Korpúlfsstaða- eigandinn og Þorvaldur taki þar við. En hafa þessir menn sýnt, að þeir séu hinir ákjósanleg- ustu ráðsmenn fyrir bændur, einmitt um mjólkina? Ég tek fyrst til athugunar þrjá þekkta leiðtoga í Mjólkurfélag- inu, og reyni að meta hvort sennilegt sé, að þúsundir bænda á Suðurkpidi krefjist að fá þá til að fara með sameig- inlegar f ramleiðslutekj ur þeirra. Magnús á Blikastöðum er einn af þekktustu leiðtogum félagsins. I sumar sem leið komst upp, að hann brá trún- aði við félagið. Hann setti sína mjólk ekki í félagið, eins og honum bar skylda til, held- ur hafði á henni lausasölu utan við, til að fá hærra verð í sinn vasa. Þetta komst upp og margir fátæku fulltrúarnir í félaginu heimtuðu að hann yrði rekinn úr félaginu, og brot hans var þess eðlis, að hann átti það skilið. Það varð þó ekki. Ihaldið bjargaði honum. Hann lifir þannig, að vera ráðamaður í félaginu en smygl- aði vöru sinni utan við það. Annar valdamaður í Mjólk- urfélaginu var Vagn Jóhanns- son. Hjá honum varð mikil sjóðþurð, líklega nokkrir tugir þúsunda. Valdamenn í félag- inu breiddu yfir það. Að lokum var hann látinn fara, en málið ekki kært, og ekki rannsakað. Fátæku bændumir í félaginu urðu að þola þessa smán á trúnaði þeirra. En hinir vold- ugu „vinir“ Kolbeins breiddu yfir fésýslu Vagns. Loks kemur sjálfur forstjór- inn, Eyjólfur. Um hann sann- ast að hann gefur út sviknar ávísanir á Landsbankann, að hann lokkar 2—3 af starfs- mönnum bankans með sér út í ófæruna, að hann fær sér á þann hátt að láni tugi þúsunda af fé bankans, án vitundar bankastjóranna, og án þess að borga vexti. Þetta gengur ó- hikað í nokkur ár. Hvar sem var annarsstaðar í siðuðu landi myndi slíkur forstjóri vera geymdur undir lás og loku. Og hvað sem lögreglan hefði gert í málinu, þá hefði félagsstjóm- in undir eins átt að losa sig við slíkan mann. En hvað ger- ist hér? Þegar sökin hefir sannazt á Eyjólf, gefur stjóni félagsins honum traustt Smásöluverð á ci«garetíum má ekki vera hærra en hér segir: Þetta getur verið góð latína í Mj ólkurfélaginu. En allsstað- ar annarsstaðar mun lands- mönnum hrjósa hugur við því hyldýpi af þróttleysi og vönt- un á velsæmistilfinningu, sem kom fram í þessum atburðum. Þetta em nú „bændaleiðtog- amir“, sem Kolbeinn og „vin- ir“ hans , vildu fela umráð mjólkurmálanna fyrir allt Suð- urland og Borgarfjörð. Snúum þá heim! á Korpúlfs- staði. Vill Kolbeinn Högnason telja bændum landsins trú um að Thor Jensen eða synír hans séu fæddir til að hafa forgöngu um samvinnumál smáframleið- anda. Fyrst er það, að Thor Jensen hefir með búskap sín- um útrýmt um 100 bændum eins og þeir gerast austan- fjalls. 1 öðru lagi hatar Thor Jensen og synir hans öll sam- tök bænda. Þeir hafa alltaf gert sitt til að sundra mjólkur- samtökunum. Þeir fyrirlíta alla venjulega bændur, alla sem vinna sjálfir. Undan þeirra eigin tungurótum er það kom- ið, að Mbl. lýsir mjólk frá Kolbeini Högnasyni og öðrum dugandi bændum, með orðinu „samsull". Vill Kolbeinn og „vinir“ hans í alvöru halda fram, að bænd- ur landsins eigi að óska eftir að Kveldúlfsliðið stýri samsöl- unni, fyrirtæki, sem þeir hata, fyrir bændur sem þeir fyrir- líta? Ég kem síðast að Þorvaldi í Amarbæli. Kolbeinn og „vinir“ hans telja hann án efa einkar vel fallinn til bændaforustu. Aðrir vita, að hann er allt af að snúast, að hann er nokkurs- konar hlaupagosi, sem enginn ætlast til neins af, sem þekkir manninn. Og Ámesingar og Rangæingar munu brosa góð- látlega í kampinn, þegar Kol- beinn í Kollafirði stingur upp á, að skifta á sr. Sveinbimi og Þorvaldi í stjóm samsölunnar. Mér finnst sennilegt, að Kol- beinn í Kollafirði og „vinir“ hans fari að athuga sinn gang betur áður en þeir heimta, að valdið yfir samsölunni sé tekið af þeim mönnum, er hafa það nú og fengið í hendur Eyjólfi, Jensen og Þorvaldi. Að minnsta kosti er það verst fyrir „pilt- ana sjálfa“, ef þeir halda á- fram trú sinni á það, sem var. Ef Kolbeinn og „vinir“ hans líta á hvað þeir hafa gert á undanfömum árum, ef þeir líta bak við tjöldin og spyrja fá- tæku Mjólkurfélagsbænduraa hvað þeir hugsa um verðleika Eyjólfs, Vagns og Magnúsar Þorlákssonar, þá hygg ég að verði minni sannfæringarfesta í röddinni, er þeir í næsta skifti biðja urri Barrabas m j ólkurmálanna. Sjálfsagt er Kolbeini og „vin- um“ hans ljóst. að kröfur þeirra verða ekki teknar há- tíðlega. Mjólkurmálið var tekið af þeim, þar sem það var í eymd og vonleysi. Þeir gerðu við kosningamar í vor allt sem hægt var málstað bænda til tjóns. Á sex mánuð- um er búið að vinna þrekvirki í mjólkurmálinu. Hin „siðferði- legu“ virki Eyjólfs og Vagns hafa verig tekin hvert af öðru. Málið hefir unnizt af því að það var tekið úr höndum skammsýnna klíkuforkólfa, og gert að landsmáli. Sigrar stjómarflokkanna byggjast á því, að framkvæmd mjólkur- málsins er nú í höndum dug- andi manna, sem stefna að því að leysa það á þann hátt, að allur almenningur á landinu sunnan- og vestanverðu hafi af því sannarlega endurbót á lífskjörum sínum. J. J. Capstan 10 Players N/C med. 10 Do. 20 May Blossom 20 Elep’nant 10 Commander 20 De Reszke 20 Do. Turks 20 Soussa 20 Teofani 20 Craven A. 10 Westminster A.A. 10 Melachrino No. 25 20 Abdulla No. 70 20 Do. Imperial 20 Do. No. 25 20 Do 25 10 Do, fí 28 25 Do. )) 16 20 Do. )) 16 10 Bastos 20 Papastratos , No. 1 20 Hellas No, 2 20 Do. „ 5 20 stk. pakkinn kr, 0,85 - - — 0,85 - - _ 1,60 — — 1,30 - - 0,60 — - _ 1,20 — _ _ 1,30 — - — 1,35 — — 1,35 _ _ _ 1,35 _ - 0,80 — — 0,75 _ - 1,35 — — 1,45 — — — 1,45 — — — 2,35 — — — 1,20 — - - 2,50 - 2,60 — — 1,40 _ - — 1,06 — — — 1,50 — - — 1,50 — — — 1,30 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má álagning- in í smásölu vera 3°/0 hærri vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á því að hærri álagning á cíg- arettur í smásölu en að ofan segir er brot á 9. srr. reglugerðar frá 29. des. 1931 um einkasölu á tóbaki og varðar frá 20—20000 króna sektum. Reykjavík 8. febrúar. 1935 Tóbakseinkasala ríkisins Munnfóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjíð kauptnann yðar um B.B. munntóbak Fæst allsstaðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.