Tíminn - 16.04.1935, Blaðsíða 2
♦ 60_________________
Fátækraframfærið
í sveitum og
TÍMINN
Bréfaskriftir flokkanna
Eins og kunnugt er hafa
þingmennirnir Páll Hermanns-
son og Jónas Guðmundsson ný-
lega lokið samningu frv. til
iramfærslulaga, og hefir meg-
inbi'feytinganna, sem þeir gera
ráð fyrir, verið getið hér í
blaðinu.
Frumvarpinu fylgir ítarleg
greinargerð og fylgir henni m.
a. skýrsla um fátækrafram-
færið 1933. Samkvænd því
hefir það numið nál. tveim
miljónum króna — eða kr.
1.976.361,00 — og er það rétt-
um 100 þús. kr. meira en næsta
ár á undan.
Alls eru í landinul 8 kaup-
staðir og 205 hreppsfélög eða
213 framfærsluhéruð.
Árið 1933 eru íbúar á öllu
landinu taldir vera 113.366 og
nema því bein fátækraútgjöld
tæpum 18 kr. á hvern íbúa.
Sex hreppar hafa enga fá-
tækraframfærslu, það eru:
Skilmannahreppur í Borgar-
firði, Hvammshreppur í Dala-
sýslu, Rípurhreppur í Skaga-
firði, Borgarhafnarhreppúr í
Austur-Skaftafellssýslu, óspaks
eyrarhreppur í Strandasýslu og
Þingvallahreppur í Ámessýslu.
Hæsta fátækraframfærslu,
miðag við íbúafjölda, hefir
Grunnavíkurhreppur í Norðui'-
Isafjarðarsýslu, eða 50 kr. á
mann.
Af kaupstöðunum hefir Isa-
fjarðar hæstan framfærslu-
kostnað, koma þar 35 kr. á
hvera íbúa. Þá eru Vestmanna-
eyjar með 30 kr„ Reykjavík
með 25 kr„ Hafnarfjörður með
23 kr„ Seyðisfjörður og Nes-
kaupstaður með 20 kr„ Akur-
eyri með 18 kr. og lægstan
framfærslukostnað af kaup-
stöðunum hefir Siglufjörðúr,
sem er með 16 krónur á íbúa.
I kaupstöðum (8) nemur fá-
tækraframfærslan tæpum 24 kr.
á fbúa, en í sýslum (23) rúm-
uiri 12 krónum að meðaltali.
Mjög er framfærslukostnað-
ur mismunandi í hreppum inn-
an samá sýslufélags og’ kaup-
stöðum með svipaðan íbúa-
fjölda og lík atvinnuskilyrði.
Við athugun þessarar skýrslu
verður það strax augljóst
Lögin um ráðstafanir til þess
að greiða fyrir viðskiptum með
sláturfjárafurðir og ákveða
verðlag á þeim, eða kjötlögin,
sem kalla má, voru gefin út
snemma í ágústmán. síðastl. og
komú þá þegar til framkvæmda.
Þau hafa þannig verið í gildi
um 8 mánaða skeið. Nokkur
reynsla er því þegar fengin um
þau og það skipulag sem þau
voru undirstaða að, en ennþá
er þó ekki séður fullur árang-
ur þeirra.
Lögin eru vinsæl.
Þrátt fyrir ýmsar takmark-
anir sem þau gera um athafnir
einstaklinganna í viðskiptum),
sem fjölda manna er viðkvæmt
mál að vonum, hefir andstaða
gegn þeim verið lítil og ekki
almenn. Má í rauninni miklu
frekar segja að þaul hafi hlotið
vinsældir og viðurkenningu
hjá almenningi heldur en andúð
og óvinsældir.
Einstöku raddir hafa þó lát-
ið til sín heyra urú kvíða fyrir
framkvæmd þeirra og afleið-
ingum, sem stafa mun einkum
kaupstöðum
liversu geysilegur munur er á
möguleikum hinna ýmsu bæjar-
félaga og hreppsfélaga til að
bera byrðamar.
I Reykjavík eruí skattskyld-
ar tekjur samtals 24.8 milj.
kr. eða 785 kr. á hvern íbúa.
Þar eru skuldlausar eignir 60.6
milj. kr. eða 1915 kr. á hvera
íbúa, og fasteignamat er þar
78.7 milj. kr. Ibúatala Reykja-
víkur er 31689 þetta ár og fá-
tækraútgjöld 777 þús. kr.
í kaupstöðum og kauptúnum
(íbúar fleiri en 500) eru skati -
skyldar tekjur samtals 8,2
milj. kr. eða 293 kr. á hvern
íbúa. Skuldlausar eignir eru
þar 25.6 milj. kr. eða ca. 910
kr. á íbúa, og fasteignamat 53,2
milj. kr. Ibúafjöldi var þetta
ár. 28168 og fátækraútgjöld
588 þús. kr.
I hreppum eru skattskyldar
tekjur 4.8 milj. kr. eða aðeins
90 kr. á • íbúa. Þar eru, skuld-
lausar eignir 31 milj. kr. eða
580 kr. á íbúa, og fasteignamat
57.5 milj. kr. íbúafjöldi þeirm
var þetta ár 53424 og fram-
færslukostnaður samtals 611
þús. kr.
Er ef þessu auðsætt, að fá-
tækraframfærið er langminnst
í Reykjavík, ef miðað er við
gjaldgetu íbúanna.
Notið hestana
Á yfirstandandi krepputím-
um og þar af leiðandi gjald-
eyrisvandræðum, er nokkuð um
það talað, að þjóðin eigi að
„búa að sínu“, nota íslenzka
íramleiðslu svo sem ítrast er
hægt. Mætti þó m'eira gera að
slíkuj, Því enga „kreppu“ þarf
til þess að þjóðinni sé affara-
sælast að nota eigin fram-
leiðslu.
Sá, sem þessar línur sicrifar
hefir ferðast nokkuð um í ná-
grannalöndunum. Eitt er mj'ög
áberandi, þegar Reykjavík er
borin saman við aðra bæi og
það er hve hestar eru lítið not-
aðir hér við akstur. I svo litl-
um bæ, sem Reykjavík er, ætti
þó að mega nota hesta miklu
af misskilningi eða of litlum
kunnugleik á efni þeirra og
framkvæmdum. Ein slík rödd
hefir birzt 7. marz í Morgun-
blaðinu, og þykir rétt, vegna
þess sem þar er sagt, að taka
fram það sem hér á eftir er
greint, til þess, ef unnt væri,
ag koma í veg fyrir að mis-
sagnir í Morgunblaðsgi-eininni
valdi áframhaldandi misskiln-
ingi þeirra sem þá grein kunna
að lesa eða hafa lesið.
Verðjöfnunargjaldið.
Eitt af ákvæðufn kjötlag-
anna skyldar alla sem slátra
sauðfé til sölu, að greiða gjald
— verðjöfnunartillag — af
kjötinu. Af því kjöti, sem flutt
er til annara landa er útflytj-
endum greitt gjaldið aftur eða
endurgreitt jafnskjótt og út-
flutningur fer fram en hinn
hluti gjaldsins — af kjöti sem
selst á innlendum markaði —
er ekki endurgreiddur, heldur
notaður til verðuppbótar á út-
flutta kjötið. Greiða þannig
aUir sem selja kjöt innanlands
þetta gjald, hvar á landinu
Fyrir nokkrum mánuðum
vann unglingúr, sem ekki var
vanur vélritun að því að rita
bréf fyrir miðstjórn Fram-
sóknarflokksins. í bréfinu
reyndust að vera allmargar rit-
villuír, en áður en gætt var að
því, höfðu nokkur eintök venð
send í eitt hérað. Var þá strax
brugðið við og þeim mönnum
sent bréfið eins og það átti að
vera, með skýringu á mistök-
unum. Þar með var sá þáttur
búinn.
Mbl. hefir nú eftir marga
mánuði fengið þetta bréf með
ritvillum viðvaningsins og
birtir það með ítarlegum skýr-
ingum. Við að lesa bréfið í Mbl.
komu mér í hug ýmsar hálf-
heimspekilegar hugleiðingar
viðvíkjandi Mbl. og aðstandend-
um þess.
Mér datt fyrst í hug munur-
meira en í stórbæjum, þar sem
vegalengdir eru miklar.
Það er flutt iim í landið á
ári benzin fyrir 957 þús. kr.
og varahlutar í bifreiðar og
bíladekk fyrir 374 þús. kr„
auk bílanna sjálfra, sem taldir
erú að vera alls á landinu um
16—1800.
Eitthvað af þessu mætti
spara með því, að nota hesta
Við sorphreinsun í bænum1
hafa hestar verið notaðir, en
nú er farið að nota bíla í stað-
inn. Kolaverzlanirnar hafa
notað hesta eitthvað við akstur
á kolum út um bæinn, en nú
munu þær allar hættar því
nema ein. Og það er engum
efa bundið, að hesta má nota
niiklu meira en gert er. T. d.
ætti mjólkursamsalan að geta
notað hesta við flutning á
mjólk í búðirnar,
Það getur vel verið að flutn-
ingúr á hestvögnum sé allt
eins dýr og bílflutningur, en
allur kostnaðurinn við flutning
á hestvögnum er greiddur fyrir
innlenda vinnu. — Og að síð-
ustu: Væri ekki rétt fyrir
bændur að leggja það vandlega
niðúr fyrir sér, hvort þeir
gætu ekki sparað sér talsverð
útgjöld með því að nota hest-
ana meira en þeir gera, í stað
bílanna? XX.
sem það er selt, hvort sem! er
á Reykjavíkurmarkaði eða öðr-
um innlendum markaði. Kjöt-
lögin veita engum sérstökum
aðilum eða landshlutúm neinn
einkarétt til kjötverzlunar á
neinum einstökum stað á land-
inu, en hitt leiðir af sjálfu sér
að þeir sem búa næst mark-
aðsstöðunum hafa þægilegasta
aðstöðu til þess að nota mark-
aðinn.
Verðjöfnunargjaldið- frá síð-
asta hausti nemur uú 290 þús.
krónum alls. Þar af verður end_
urgreitt af útflutta kjötinu 140
til 150 þúsund krónur, og kem-
ur því til verðuppbótar um
helmingur alls gjaldsins eða
nálægt 150 þúsund krónum.
Þar að auki er svo framlag
ríkissjóðs samkv. nýlega afgr.
þingsályktun.
Kappið um innlenda markaðinn.
Um nokkur ár undanfarin
hefir verið alimikið kapp um að
selja kjötið á innlendúm mark-
aði, einkum! í Reykjavík, og
hefir þessi ásókn orsakað
meira framboð en markaðurinn
þoldi með viðunandi verði. Er
þess skemst að minnast haust-
ið 1933, að verðið hér í bænum
varð svo lágt að það samsvar-
aði mun lægra verði til bænda
heldur en unnt var að greiða
mn á anda og efni pólitísku
bréfanna, sem við Framsókn-
armenn sendum út, og and-
stæðingar okkar íhaldsmenn..
Bréfið frá 7. jan. tekur á hinni
alvarlegu hlið málanna. I því
eru skýringar, sem eru studd-
ar með rökum. í því er ekki
persónuleg ádeila á nokkura
andstæðing.
En ef athúgaðar eru bréfa-
skriftir íhaldsmanna, þá er
ekki hofð hin sama aðferð.
Ég ætla að nefna þrjú dæmi,
úr þeim bréfaskriftum, og
nefna hliðina sem vissi að mér
sem andstæðingi.
Ég tek fyrst nokkurra ára
dæmi um bréf, sem Pétur Otte-
sen sendi vélritað til kjósenda
sinna, áreiðanlega búið til á
skrifstofu flokksins. Þetta var
veturinn 1930. Þar fræðir Pét-
ur Borgfirðinga á því, að ég
liggi brjálaður á heimili mínu.
Þetta sé áreiðanlega rétt, enda
engin bót í því að vera vel af
guði gefinn. Menn, sem séu
það, verði engu síður brjálað-
ir heldur en annað fólk.
Nú leið tíminn þangað til
haustið 1934. Þá var ég í
stuttri kynningarferð á Spáni.
Menn skyldu nú halda, að ekki
væri beinlínis goðgá, þó að
íslenzkur þingmáður heimsækti
það land, sem fram að þessu
hefir keypt allramést af ís-
lenzkri framleiðslu. En varla er
ég kominn heim, þegar ég
frétti, að bréf sé útgengið frá
Mbkmönnum og komið norður
í Skagafjörð undirritað af
Magnúsi fyrrum docent, þar
sem haldið var fram, að ég
væri á Spáni til að svíkja Is-
land, með þjóðhættulegum
leynisamningum.
Síðan heyrðist aldrei meira
um það. En stundum hefir mér
dottið í hug, að sumir forkólf-
ar íhaldsins kynnu nú á tímum
að finna það, sem kallað er
hæðni örlaganna í þessari lyga-
sögu.
Ég kem að þriðja dæminu.
Bréfi Ólafs Thors frá 10. sept.
Mestur hluti bréfsins eru dóna-
leg illyrði og lygasögur um
mig.
Þannig er drengskapur og
pólitískur þroski íhaldsins. Það
ritar ekki bréf til samherja
með því að selja kjötið frosið
til Bretlands.
Þegar Kjötverðlagsnefndin
tók til starfa á síðasta sumri,
og fór að undirbúa slátrunina
og ákveða slátrunar- og sölu-
leyfi á innlenda márkaðnum,
kom það í ljós að hið mesta
kapp var um að selja kjötið
innanlands, ýmist nýtt, frosið
eða saltað, var bersýnilegt að
flutt yrði hingað miklu meira
kjöt en líkur voru um sölu á,
ef ekki yrðu sett takmörk fyrir
því. Nefndin reyndi að miða
söluleyfin við það sem virtist
hafa verið sélt áður innanlands,
en engar áreiðanlegar skýrslur
voru fyrir hendi um hversu
mikið það hafði verið. Varð um
þetta að miða við líkur að
nokkru leyti. Þau félög og kaup-
menn sem slátrað höfðu áður í
Rvík og nágrannakauptúnum
og selt kjötið þar fengu áfram
heimild til þess að nota þann
markað. Aðrir sem sótt höfðu
um1 að m!ega selja innanlands,
fengu leyfi fyrir tilteknum
hluta framleiðslunnar en hitt
varð ag flytja úr-landi. Þannig
var kjötmagnið, sem leyft var
að bjóða innanlands, takmarkað
við sölulíkur, en bægt var
frá mjög miklu kjöti, sem ann-
ars hefði verið verkað fyrir
innlendan markað og boðið
sinna um alvarleg málefni,
heldur þá tegund af persónu-
legu níði um andstæðinga sína,
sem það treystir sér ekki til að
setja fram í blaðagreinum. I
þessari aðferð kemur fram
bæði menningarleysi og dreng-
skaparleysi. Ég geri ekki ráð
fyrir að þessar þrjár upplognu
aðdróttanir um mig hafi skað-
að mig neitt. En þær erú sett-
ar fram til að skaða mig, þann
flokk, sem ég telst til, og þau
mál, sem við berjumst fyrir.
Og í öllum tilfellunum vita
þessir íhaldsforkólfar, að þeir
eru að segja ósatt, að fram-
koma þeirra er ódrengileg. En
þeir vinna verkið samt, af því
þeir finna, að málstaður þeirra
leyfir þeim slík meðul.
Ég vil nefna fjórða dæmið,
um drengskaparvöntun íhalds-
leiðtoganna. Kristján Alberts-
son er náfrændi þeirra Korp-
úlfsstaðafeðga, og á flestan
hátt betri maður en þeir. En
samt gerir hann það bragð
daginn fyrir kosningamar í
vor, að rita í eitt af stórblöð-
um Khafnar níðgrein um Fram_
sóknarflokkinn, méð dylgjum
og illindum við einstaka menn
í flokknum. Sem betur fer eru
þetta einsdæmi, að íslendingar
nú á dögum beri hatursorð inn-
lendu ágreiningsmálanna út
yfir pollinn. En Kristján Al-
bertsson kann eltki þessa
mannasiði. Hann kann ekki að
hegða sér eins og Islendingi
sæmir. Hann vill fá að sýna, að
hann sé af sama bergi brot-
inn og forráðamenn Mbl.-
stefnunnar.
I þessu liggur hinn djúptæki
munur á Framsóknarflökknum
og íhaldsflokknuml íhaldsmenn
vantar drengskap í leiknum.
Þeir eiga svo mikið eftir að
læra af pólitískum mannasið-
um, að þeir hafa undrast, nú
fyrir nokkrum dögum, að
leiðandi menn úr Framsóknar-
flokknum og Alþýðuflokknum
skyldu ekki flytja pólitísku
deilurnar út yfir gröf og dauða.
Ég vil að síðustu víkja fáein-
um orðum að ritstjórum Mbl.
Þeir reyna að leiða hugann að
því, hvílíka sálarkvöl við Frarn.
sóknarmenn mujium' hafa af
því að sjá í Mbl. prentmýnd af
vel sömdu og góðlátlegu bréfi
með nokkrum ritvillum.
En hvað halda Vialtýr og Jón
fram á honum. Það er því hin
mesta fjarstæða þegar sagt er
í fyrrnefndri grein í Morgunbl.
að skipulagið hafi ekki sýnt lit
á að verada innlenda markað-
inn fyrir of miklu framboði.
Það er líka fjarri hinu rétta
sem sagt er þar, að kjötbirgð-
um úr fjarlægum héruðum haíi
verið hrúgað á markaðinn, og
þess vegna séu hér nú meiri
birgðir en útlit er fyrir að
hægt verði að selja.
Árangur laganna.
Það er vafalaust að án kjöt-
laganna eða annara þvílíkra
rástafana .hefði farið líkt og
Mbl. lýsir en kjötlögin hafa
vissulega borið þann árangur
meðal annars, að kjötframboð
innanlands hefir verið hóflegt,
að verðlag hefir verið stöðugt
*.!g aö fram’eiðendur hafa nú
hf gar borið úr býtum mikið fé
fram yfir J að sem annars hefö’
verið.
Hættan, sem afstýrt var.
Hvernig ástandið hefði hins
vegar orðið ef ekkert hefði
verið aðhafst um skipulag kjöt
sölunnar innanlands, má gera
sér í hugarlund eftir líkum og
reynzlu, og skal hér bent á
nokkur atriði.
Xjartansson, að íhaldið líði við
að sjá Mbl. ár eftir ár. Ung-
lingurinn, sem misritaði Fram-
sóknarbréfið í janúar, er nú
fyrir löngu orðinn æfður vél-
ritari. En engin æfing hjálpar
þeim Valtý og Jóni. Allt þeirra
líf er upptekið af því að dreifa
hugsunarvillum og ósannindum
út um landið, með því aðal-
rnerki heimskunnar og mennt-
unarleysisins, sem ekki á sinn
lílca.
I stað þess að vig Fram-
sóknarmenn leiðréttum strax
hið misritaða bréf, þá stendur
Mbl.flokkurinn varnarlaus
gagnvart ávirðingum Jóns og
Valtýs. Ár eftir ár, dag eftir
dag verður íhaldið að þola að
hinn óstöðvandi flaumur
heimskuvaðalsins renni inn í
híbýli þeirra úr útgáfuher-
hergjum Mbl. Mér finnst að i-
haldið eigi það að mér, að ég
rétti eitt sinn hlut þess gagn-
vart útgefendum Mbl. Og þetta
litla dæmi er hentugt tilefni.
Þeir telja .höfuðsynd, að nokkr-
ir góðir borgarar fái bréf með
nokkrum ritvillum. Það er leið-
rétt. En Mbl. er ein samfelld
misritun af meðfæddum hugs-
unarvillum. Og þessar villur
eru ekki leiðréttar nema að því
litla leyti, sem mér hefir unn-
izt tími til. Ritstjórar Mbl.
geta ekki leiðrétt sitt líf, nema
með því að hætta að fást við
blaðamennsku. Það væri það
eina sómabragð, sem þeir gætu
gert til að bæta fyrir sínai*
margföldu yfirtroðslur gagn-
vart samherjum sínum í í-
haldsflokknum og lesendum
Mbl. J. J.
Kolaverziun
SIGURÐAH ÓLAFSSOMAR
Sinut.: KOL, Reykjavtk. Sími 4933
Úrval af allskonar vörum tfl
Tækifærisgjafa
HARALDUR HAGAN
Sími 3890. Austurstræti 3.
Ferðamenn
ættu að skipta við Kaupfélag
Reykjavíkur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðum og ó-
dýrum vörum.
1. Framboð hefði orðið gengd
arlaust strax í haust. Þær
mörgu verzlanir sem slátrun
hafa haft, hefðu flestar reynt
að selja sem allra mest innan-
lands og verkað kjötið fyrir
innlendan markað án þess að
nokkrar líkur væru um sölu, og
auk þess hefði fjöldi einstakra
bænda leitað eftir beinum sam-
böndum við kaupstaðarbúá.
2. verðið hefði orðið mjög
mismunandi og lækkað verulega
strax í aðalsláturtíð, sennilega
farið niður fyrir það sem var
1933, en þá mun bezta kjöt
hafa verið borgað til bænda
með 72 aurum kg. hér í Rvík.
3. Verzlanir hefðu spaðsaltað
kjöt í miklu stærri stíl en raun
varð nú á, og það kjöt hefði
svo orðið að selja fyrir hvað
lágt verð sem fáanlegt var
þegar framl á veturinn kom,
eða eiga á hættu að það seldist
ekki fyrir neitt í vor eða samar.
4. þeir sem keyptu kjöt með
föstu verði í haust hefðu á
þennan hátt orðið fyrir stór-
í'elldu tapi á birgðunum, sem
ætlaðar voru innlendúm mark-
aði.
5. Framleiðendurnir væru nú
enn fjær því en fyr, að geta
rekið atvinnú sína þannig að
hún væri þeim lífvænleg.
Eg efast ekki um að fyrir
Kjetlegin og árangur þeirra
Eftir Jón Ivarsson formann Kjötverðlag'snefndar