Tíminn - 08.05.1935, Síða 4

Tíminn - 08.05.1935, Síða 4
82 TlMINN Reykjavík. — Sími 1249. Niðursuðuverksmiðja Reykhús Símnefni Sláturfélag. Bjúgnagerð Frystihús Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt- og liskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allsk. áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjðt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútíma kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Líftryggingardeild Það er aðeins eiti ís* lenzktlíliryegivgarfélag og það býður beiri kjör en nokkurt annað líf- tryggingafélag siarfandi hér á l ndi. Liftryggíngardeild linpri Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 Borð búnaður úr silfurpletti, sérlega vandað- ur og smekklegur, hjá HARALDUR HAGAN Austurstrseti 8. Sími 8890. STÚLKA PRÁ VÍN, 21 árs að aldri, óskar eftir að dvelja hjá íslenzkri fjölskyldu um tíma. Fús að ganga til allra verka. Ef einhver vill sinna þessum tilmælum, er vinsamlegast óskag eftir svari á þýzku. Margareta Kunert in Wien XXI., Anton Störckgasse G2/25 österreich. Holaverzlun SIGURÐAR ÓBATSSONAB Símn.r KOL. Raykjavík. Siml 1933 Úrval af allskonar vörum til Tækifærisgjafa HARALDUR HAGAN Sími 3890. Austurstræti 3. Ritstjóri Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. Takmarkið er: Viðfæki inn á hverf heimili Útvarpsnotendum heíir, siðan Útvarps- stöð íslands tók til starfa, fjölgað mun örar hér á landi, en í nokkru öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanförnu. ísland hefir nú þegar náð mjög húrri hlut- fallstölu útvarpsnotenda og mun eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnotenda, miðað við fólks- fjölda. Verð viðfækja ep lægra hép á iandí en í öðrum löndum. Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanír koma fram i tækjum eða óhöpp ber að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lög- um samkvæmt eingöngu varið til rekst- urs útvarpsins, almennrar útbreíðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Viðfækjavepzlun píkisins Laekjargöfu 10 B Simi 3823 Q Bökunardropar Hárvötn Áfengisverzlun ríkisins hefir samkvæmt lögum einkarétt á tilbúningi ilmvatna, hárvatna og bök- unardropa hér á landi. Áfengisverzlunin hefir ennfremur einkarétt á inn- Aðvörun. Vegna atvinnuleysis í Hafnarfirði hefir bæjarstjórnin samþykkt eftir áskorun frá verkamannafélaginu Hlíf að vara menn við að flytju til Hafnarfjarðar í atvinnuleit. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 29. apríl 1935. Emíl Jónsson. John Iníílis öCo.L- Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru alþektar á Islandi FYRIR GÆÐI: INGLIS — blandað hænsriafóður. INGLIS — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur. Alt í „Blue Stara-sekkjum. Pantanir annast. Samband ísl. samvinnufélaga. flutningi frá útlöndum á þessum vörum. Eldri framleiðendum hér á landi á bökunardropum hefir verið veittur tiltekinn frestur til þess að selja birgðir sínar. 'frífSií Frá 1. júní 1935 er verzlunum ófrjálst að kaupa þessar vörur annarsstaðar en hjá Afengisverzl. ríkisins FREYJU kaffibætisduftið —- nýtilbúið — inniheldur aðeinB ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það hezta, sem nnnið er í landinn skólum. Ég hefi áður gjört grein fyrir þessum mismun, af hvaða ástæðum hann er. Þar verða menn að meta. H. S. vít- ir harðlega að minna er ærl- ast til samkv. þessari till. meiri hl. til farskólakennslunnar en til fastra skóla, og ber meirihl. brigzlum af þeim sökum. — Minnihl. (G. M. M.) minnist hann ekki á. Lætur hann sér • lynda þær tillögur? Ekki verð- : ur annars vart. Þær munu vera j miðaðar við þarfir sveitanna og þeirra hæfi, að áliti H. S. Samkv. tillögu meirahluta á að verja til barnákennslu (10 —14 ára) á öllu landinu 886 þús. kr., er aukast myndi eftir því er föstum skólum fjölg- aði. En eftir tíll. minnahluta (G. M. M.) 1. 159 þús. kr. (hlunn- indi farkennara métin til pen- inga), er líka mundi aukast, ef skólum yrði þá komið upp. Þetta er um 270 þús. kr. (heildartölur aðeins taldar hér og oft síðar) meira en meiri- iilutinn leggur til. Hvert fer þessi hækkun? G. M. M. ráostafar henni þannig: Um 100 þús. kr. fara til Reykjavíkur. Kennslu er áætl- að að njóti 3200 böm. Um 106 þús. kr. fara til hinna kaupstaðanna. Áætlað að kennslu njóti 2346 böm. Um 5Ö þús. kr. fara til heimavistar-, heimangöngu- skóla. Áætlað að kennslu njóti 2531 bam. Um 14 þús. kr. fara til far- skóla. Áætlað að kennslu njóti 3500 böm. Samþv. þessu á að verja um 206 þús. kr. meira en áður til kennslu 5546 kaupstaða- bama. En 64.671 kr. meira til kennslu 6030 barna, sem eru í sveit og kauptúnum, og þar af aðeins 14 þús. kr. til 3500 barna, sem eru í sveit. í þessum hópi eru þó einmitt þau börnin, er áður höfðu verið afskift af hálfu ríkis- valdsins með fjárframlög þeim tii menningar. (Bömin í fav- skólahéruðunum). Nú er vert að athuga, hvem- ig skipting þessa framlags úr ríkissjóði verður á skólaskyld börn, í hinum einstöku héruð- um. Hún verður á þessa leið: í Reykjavík 50 kr. á hvert barn frá 8—14 ára, en 76 kr. ef miðað er við 10—14 ára aldur. í öðrum kauþstöðum 54 kr., miðað við 7—14 ára aldur, en 88 kr. ef miðað er við 10—14 ára aldur. I heimavist- arskólum (börnin 304 samt.), 94 kr. á hvert bam. í heiman- gönguskólum (2227 böm) 70 —77 kr. á bam. Til farskóla 27 kr. fyrir hvert bam 10—14 ára. Bömin í farskólum eru 3500, eins og áður er sagt. Nl. næst. Morgunblaðið birtir á sumardag- inn íyrsta skammavísur um póli- tiska andstæðinga og segir, að þær séu eftir „Jón heitinn arð- Tánskló". Hvaða Jón er það, sem er nýlátinn og Morgunblaðið nefnir þessu nafni? Eg kann þessu heiti satt að segja illa og ýmsir geta til að einhver náungi, sem hefir ver- ið í nöp við Jón sál. þorláksson, hafi narrað Mbl. til að birta vís-. Tirnar undir þessu nafni. Ég álít alls ekki, að Jóni hafi borið þetta nafn, en maður veit hvaða nöfnum þeir eru stundum nefndir, sem efnazt eitthvað? Situr illa á Morgunblaðinu að ýta undir upp- iTefni um látinn foringja sinn og iTiunu fleiri Sjálfstæðismenn en ég kunna því fyrir litlar þakkir. S j álf st æðismaður. Að marggefnum tilefnum eru kaupendur Tímans, sem skuld- l'j.usir voru við blaðið um s. i. áramót, minntir á að vitja kaup- hætis blaðsins (Dvalar) til næsta umboðsmanns þess eða til af- greiðslunnar. Ritið er ekki sent i Munntóbakið er írá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjíð kaupmann yðar um B.B. munntóbak Fæst allsstaðar. REYKIÐ J. GRtTNO’S ágæta hoLenzka reyktóbak VEEÐ: AKOMATISCHER SHAG kostar kr. 0,90 Vjo kg. FEINRIKCHENDER SHAG — — 0,95 — — Fæst í öllutn verzlunum pósti til hvers einstaks kaupanda. Yfirstandandi árgangur Dvalar verður ekki látinn sem kaupbætir með Tímanum, en þeir, sem preiða blaðið fyrir gjalddaga (1. júní) geta fengið hana með sérstökum kostakjöruxn. Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðs firðinga var haldinn 30. fm. Við skiptavelta félagsins á sl. ári nam 52 þús. kr. Tekjuafgangi, 10%, þegar lögskipuð gjöld höfðu verið lögð í sjóði, var úthlutað til fé- lagsmanna,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.