Tíminn - 09.07.1935, Blaðsíða 1
(Öjaíbbciíji
b < O 6 » i n 9 ct 1.
Átaanfiutínu (cðtat 7 (x.
^fgteib&lct
•í teu&eltnta á £augaoeg 1p.
©ötí ZS5S - qpbotbbif oei
28. blað
Reykjavík, 9. júlí 1935.
XEX. árg.
Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga
Meginatríði fundargförðar og útdráttur úr skýrslum for-
tnanns, forstjóra og framkvæmdastjóra
Aðalfundur Sambands ísl.
samvinnufélaga. hófst miðviku-
daginn 26. júní kl. 2 síðdegis,
í Sambandshúsinu í Reykjavík.
Fundarstjóri var kosinn Sig-
urður Bjarklind, en fundarrit-
arar Hólmgeir Þorsteinsson og
Karl Kristjánsson.
Þessir fulltrúar sátu fund-
inn:
Frá Kf. Stykkishólms Sig-
urður Steinþórsson kaupfélags-
stjóri og Iíallur Kristjánsson
bóndi Gríshóli.
Frá Kf. Hvammsfjarðar Jón
Þorleifsson kaupfélagsstjóri
Búðardal.
Frá Kf. Saurbæinga Þórólfur
Guðjónsson bóndi Innra-Fagra-
dal.
Frá Kf. Króksfjarðar Jón
ólafsson kaupfélagsstj. Króks-
fjarðarnesi.
Frá Kf. Flateyjar Guðmund-
ur Einarsson bóndi Hergilsey.
Frá Kf. Dýrfirðinga Eiríkur
Þorsteinsson kaupfélagsstjóri
Þingeyri.
Frá Kf. önfirðinga Magnús
Guðmundsson kaupfélagsstjóri
Flateyri.
Frá Verzlunarfélagi Stein-
grírnsfjarðar Jónatan Bene-
diktsson kaupfélagsstj. Hólma-
vik.
Frá Verzlunarfélagi Hrút-
firðinga Gunnar Þórðarson
bóndi Grænumýrartungu.
Frá Kf. Vestur-Húnvetninga
Ólafur Guðmundsson bóndi Þór-
eyjamúpi.
Frá Kf. Húnvetninga Guð-
mundur ólafsson bóndi Ási og
Hannes Pálsson bóndi Undir-
fem..
Frá Sláturfélagi Austur-Hún-
vetninga Tryggviv Jónasson
bóndi Finnstungu.
Frá Kf. Vindhælinga ólafur
Lárusson kaupfélagsstj. Skaga-
strönd.
Frá Kf. Skagfirðinga Sigurð-
ur Þórðarson bóndi Nautabúi
og Pétur Sighvats stöðvarstjóri
Sauðárkróki.
Frá Sláturfélagi Skagfirð-
inga síra Arnór Áraason
Hvammi.
Frá Kf. Fellshrepps Tómas
Jónsson kaupfélagstjóri Hofs-
ós.
Frá Samvinnufélagi Fljóta-
manna Hermann Jónsson kaup-
félagsstjóri Yztamói.
Frá Kf. Siglfirðinga Vil-
hjálmur Hjartarson kaupfé-
lagsstjóri Siglufirði.
Frá Kf. Eyfirðinga Vilhjálm.
ur Þór kaupfélagsstjóri Akur-
eyri, Hólmgeir Þorsteinsson
bóndi Hrafnagili, Kristján Sig-
urðsson bóndi Dagverðareyri,
Ingimar Eydal ritstjóri Akur-
eyri, Baldvin Jóhannsson úti-
bússtjóri Dalvík, Gestur Vil-
hjálmsson bóndi Bakka, Þor-
steinn Þorkelsson bóndi
ósbrekku, og Pálmi Þórðarson
bóndi Gnúpafelli.
Frá Kf. Verkamanna Erling-
ur Friðjónsson kaupfólags-
stjów
Frá Kf. Svalbarðseyrar Karl
1 Arngrímsson bóndi Veisu.
I Frá Kf. Þingeyinga Baldur
Baldvinsson bóndi Ófeigsstöð-
um og Kari Kristjánsson vera'-
unarfulltrúi Húsavík.
Frá Kf. Norður-Þingeyinga
Björn Kristjánsson kaupfélags-
stjóri Kópaskeri.
Frá Kf. Langnesinga Guðm.
Vilhjálmsson bóndi Syðra-Lóni.
Frá Kf. Vopnfirðinga ólaf-
ur Metúsalemsson kaupfélags-
stjóri Vopnafirði.
Frá Kf. Austfjarða Karl
Finnbogason skólastjóri Seyðis.
firði.
Fi'á Kf. Héraðsbúa Gottorm-
ur Pálsson skógarvörður Hall-
ormsstað og Páll Ólafsson
bóndi Ai'naldsstöðum.
Frá Kf. Berufjarðar Þórhall-
ur Sigtryggsson kaupfélags-
stjóri Djúpavogi.
Frá Kf. Austur-Skaftfellinga
Jón ívarsson kaupfélagsstjóri
Ilöfn.
Frá Kf. Skaftfellinga Sigur-
jón Kjartansson kaupfélags-
stjóri Vík.
Frá Kf. Hallgeirseyjar Sæ-
mundur Ólafsson bóndi Lága-
felli.
Frá Kf. Árnesinga Egill
Thorarensen kaupfélagsstjóri
Sigtúnum.
Þá áttu setu á fundinum
stjórn Sambandsins Ingólfur
Bjarnason bóndi í Fjósatungu
formaður, Sigfús Jónsson kaup
félagsstjóri Sauðárkróki, Ein-
ar Árnason bóndi Eyrarlandi,
Sigurður Bjarklind kaupfélags-
stjóri Húsavík og Þorsteinn
Jónsson kaupfélagstjóri Reyð-
arfirði. Ennfremur forstjóri og
framkvæmdarstjórar Sambands-
ins, þeir Sigurður Kristinsson,
Jón Ámason og Aðalsteinn
Kristinsson.
Auk þess nokkrir kunnir
samvinnumenn, sem! voru gest-
ir á fundinum.
Þessi þrjú félög gengu í
Sambandið á fundinum.
Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar,
Fáskrúðsfirði.
Kaupf élag Stöðf irðinga, Stöð v-
arfirði.
Samvinnufélag Dalahrepps,
Bakka, Arnarfirði.
Eftir að samþykkt hafði ver.
ið inntaka þessara félaga, tóku
sæti á fundinum:
Frá Kf. Stöðfirðinga Bene-
dikt Guttormsson kaupfélags-
stjóri Stöð.
Frá Samvinnufélagi Dala-
lirepps Böðvar Pálsson kaupfé-
lagsstjóri Bakka.
Reikningar Sambandsins og
skýrsla forstjóra.
Sigurður Kristinsson for-
stjóri lagði fram efnahags og
rekstursreikning Sambandsins
fyrir árið 1934, og var reikn-
ingunum jafnframt úthlutað
fjölrituðum til fulltrúanna.
Flutti forstjórinn síðan ítar-
lega skýrslu um1 starfsemi Sam.
battdsins á irinu jafafttftiat því
er hann skýrði hvern ainstak-
an lið reikninganna.
Gaf hann fyrst yfirlit yfir
árferði til lands og sjávar og
hversu erfiðleikar um tíðarfar,
fénaðarhöld og aflabrögð hefðu
komið hvað harðast niður á
þeim landshlutum, þar sem
samvinnufélögin hafa mesta
starfsemi. Afkoma flestra
þeirra félaga, sem eingöngu
eiga skipti við landbúnaðar-
sveitir, hefir þó verið sæmileg,
og sumra mjög góð, hinsvegar
hefir fjárhagsafkoma félaga,
sem eiga mikið undir sjávar-
afla, verið mun lakari. Sé öll
félögin tekin í heild vantar
nokkuð á að þau hafi staðið í
fullum skilum með ársvið-
skiftin, en hinsvegar hafa þau
greitt mikið af gömlunf skuld-
um' með bréfum Kreppulána-
sjóðs.
í Sambandinu eru 39 félög.
Tvö félög, Kf. Hellissands,
Sandi, og Kf. Flateyjar, Flat-
ey, gengu í sambandið, en önn-
ur tvö félög hættu störfum' í
ársbyrjun, Kf. Rauðsendinga
og Kf. Nauteyrarhrepps. Félag.
arnir í hinu síðamefnda munu
nú lang-flestir hafa tekið upp
skipti við Kaupfél. ísfirðinga.
Auk þessara 39 Sambands-
félaga hefir Sambandið átt
meiri og minni skipti við 17
samvinnufélög utan Sambands-
ins.
Erlendar vörur hafði Sam-
bandið selt á árinu fyrir 6
milj. 459 þús. krónur.
Iðnaðarvörur frá verksmiðj-
um samvinnufélaganna fyrir
rúml. 201 þús. krónur.
Iðnaðarvörur annara inn-
lendra iðnfyrirtækja fyrir 79
þús. lcrónur. Og er þetta ca.
40% hærri vörusala en árið
áður.
Innl. afurðir hafði Sam-
bandið selt á þessu sama ári
fyrir sex milj. 685 þús. kr., eða
mjög líka fjárhæð og árið áð-
ur.
Vörusalan öll því rúmar 13
miljónir króna.
Auk þess hafði Sambandið
selt fyrir ríkið útl. áburð fyrir
507 þús. kr. Var það 43 smá-
lestum meira að magni en árið
áður.
Sambandsfélögin höfðu bætt
hag sinn hjá Sambandinu á
árinu 1934 um 1 milj. 229 þús.
krónur.
§ félög áttu inni í árslok.
22 félög höfðu lækkað
skuldir.
8 félög höfðu hækkað skuldir.
Síðastliðið ár höfðu þeir Jón
Sigurðsson á Yztafelli og Sig-
urður Jónsson á Arnai*vatni
ferðast á vegum Sambandsins
og flutt fyrirlestra um sam'-
vinnumál.
Ýmsar verklegar framkvæmd-
ir hafði Sambandið haft með
höndum á árinu:
Reist viðbótarbyggingu við
Klæðaverksmiðjuna Gefjun
fyrir nýjar kambgarasvélar og
keypt mikið af vélum til verk-
smiðjunnar. Hafið byggingu j
fyrir gærurotun og sútun j
skinna, sem ætlazt er til að fari j
fram í talsvert stærri stil en j
j verið hefir. Þá hefir verið end- j
urbætt hið gamla hús gærurot-
j unárinnar á Akureyri og þang-
; að flutt sápuverksmiðjan Sjöfn.
Jafnframt liefir verið keypt I
talsvert af nýjum vélum til
sápuverksmiðj unnar, til þess
1 að gera framleiðslu hennar j
i fullkomnari og til framleiðslu
! nýrra vörutegunda af skyldu
! tagi.
j Þá gat forstjórinn þess, að á
j síðastliðnu ári hefði Samband-
ið gengið í samband ensku
kaupfélaganna í Manchester.
Hefði skrifstofan í Leith átt
nokkur skipti við það undan-
farin ár, en hægt var að kom1-
ast að betri kjörum með því að
S. í. S. gerðist deild í enska
sambandinu. Ætti það að verða
til þess að auka viðskiptin og
gæti síðar á ýmsan hátt orðið
samvinnuhreyfingunni hér til
gagns.
Afleiðingar hins örðuga ár-
ferðis síðastliðið ár, lcvað for-
stjórinn múndi koma fram
einnig á þessu ári, vegna mik-
illar búfjárlógunar s. 1. haust
og stórfelldra fóðurbætiskaupa
síðastliðinn vetur. Brýndi hann
fyrir fundarmönnum ,að vinna
að því, að félögin færu sem
allra varlegast í vörukaupum
þetta ár.
Þvínæst afhenti forstjóri
nefnd þeirri reikningana, sem
kosin hafði verið áður á fund-
inum, svo sem venja er, til
þess sérstaklega að athuga þá,
og umræðum og afgreiðslu
þeirra frestað, þar til nefndin
hefði lokið störfum.
I lok skýrslu sinnar vék for-
stjprinn að aðdróttunum, sem
fram hefðu komið í Morgun-
blaðinu og studdar af blaðinu
Framsókn um það, að hann
hefði gefið falsvottorð. Kvaðst
hann telja sér skylt að gefa
fundinum skýrslu um þetta
mál allt, því ef sakir þær, sem
á sig hefðu veríð bornar, hefðu
haft við, sannleika að styðjast,
þá hefði hann eigi talið Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga sæm'-
andi að hafa sig sem forstjóra
áfram.
Að lokinni greinargerð for-
stjórans fyrir þessu sérstaka.
atriði kom fram svohljóðandi
tillaga til fundaryfirlýsingar,
frá Ingimar Eydal:
„Morgunblaðið hefir á
næstliðnu ári birt meiðandi
óhróðursgreinar um Sigurð
Kristinsson forstjóra Sam'-
bandsins, þar sem honum er
borið á brýn, að hann hafi
gefið falsvottorð í ákveðnu
máli. En með því að fullvíst
er, að öll hin meiðandi um-
rnæli blaðsins eru staðlaus ó-
sannindi — enda hafa þegar
verið dæmd dauð og ómerk
— þá lýsir aðalfundur S. 1.
S. andstyggð á slíkum um-
mælum og telur að með þess-
ari framkomu sinni verð-
skuldi blaðið fyrirlitning
allra góðra drengja í land- :
inu.
Einnig lýsir fundurinn !
megnustu óbeit á gi’ein í 4. j
tbl. vikublaðsins Framsókn :
þ. á., þar sem með óbeinum j
ummælum er áréttaður róg- !
burður Morgunblaðsins.
í sambandi við þetta finn- j
ur fundurinn ástæðu til að
lýsa fylsta trausti á Sigurði
Kristinnssyni, sem lands-
kunnur er að drengskap og
heiðarleik í hvívetna“.
Tillaga þessi var borin upp
í þrem liðum, eða hver máls-
grein út af fyrir sig.
1. liður samþykktur með öll- |
um atkvæðum nema einu, séra
Arnór Árnason sat hjá við at-
kvæðagreiðsluna.
2. liður samþykktur í einu
hljóði.
3. liður samþykktur með öll-
um atkvæðum og lófataki.
Tekjur og sjóðeignir.
Auk umboðsstarfsemi og
heildsölustarfsemi, sem Sam-
bandið rekur, starfrækir það
sem kunnugt er garnahreins-
unarstöð og frystihús í Rvík,
gærurotunarverksmiðj u, sápu-
verksmiðju, kaffibætisverk-
smiðju og klæðaverksmiðju á
Akureyri. Þá heldur það uppi
Samvinnuskóla og gefur út
tímarit um samvinnumál.
Allar tekjur Sambandsins af
starfrækslu þess á árinu 1934
námu kr. 730.679,96. Er það
54 þús. krónum meira en árið
áður. Gjöldin námu hinsvegar
kr. 585.408,46, og hreinn tekju-
afgangur ársins því krónur
145.289,50.
í gjöldunum eru taldar 50
þús. krónur, sem varið hefir
veríð til afskriftar á þegar
framkomnum skuldatöpum og
ennfremur 60 þús. krónur, sem
lagðar hafa verið til hliðar fyr-
ir óframkomnum! en fyrirséð-
um skuldatöpum.
Sjóðeignir Sambandsins voru
í árslok 1934: Krónur
Varasjóður 326,220,35
Stofnsjóður 664.760,77
Fyrningarsjóður Sjótryggingar- 73.514,68
sjóður 179.007,07
Menningars j óður 82.504,31
V erksmið j usj óður Reksturstr.s j óður 74.174,72
garnastöðvar Reksturstr.sj óður 55.531,38
gæruverksmiðju 13.688,86
Sjóður Gefjunnar 153.926,03
Sjóðir samt. k.r 1.623.328,17
Skýrsla framkvæmdarstjóra
útflutningsdeildar.
Jón Árnason framkvæmdar-
stjóri útflutningsdeildar hóf
ræðu sína með því, að tala all-
ítarlega um hömlur þær og
innflutningstakmarkanir, sem
nú eru í viðskiptalöndum okk-
ar. Taldi hann nauðsyn fyrir
menn að glöggva sig sem bezt
á þessum efnum, einkum þó þá
sem hefðu sölu framleiðslu-
vara með höndum, þar eð þessi
stefna væri líkleg til að verða
varanlegri en márgir álitu.
Þá skýrði hann frá sölu af-
urða á síðasta reikningsári.
Alls voru framleiðsluvörur
seldar fyrir 6 milj. 685 þús.
krónur. En í vörzlum Sam-
bandsins voru óseldar fram-
leiðsluvörur fyrír 2 milj. króna
á síðustu áramótum.
Ull. Framleiðsla ársins, semj
Sambandið hafði til sölumeð-
ferðar vora 7475 sekkir. Um-
setning ullarreiknings 770 þús.
kr. Meirihlutinn, eða. 4000
sekkir, seldir í Danmörku.
Gærur. Alls seld á árinu
389.647 stk. Umsetning reikn-
ingsins 1 milj. 120 þús kr.
Hross. Sambandið seldi 411
hross til Englands og Þýzka-
lands. Félögin fengu 165—210
kr. fyrir hesta þá, sem fóru
til Þýzkalands, en 125 kr. fyrir
hina, sem fóru til Englands.
Fiskúr. Til sölumeðferðar
hafði Sambandið um 4000
smál. Umsetning reikningsins
1 milj. 285 þús. kr.
Kjöt. Alls seldi Sambandið á
árinu 126.958 freðkjötsskrokka
til útlanda, þar af til Englands
um 92 þús. skrokka. Umsetn-
ing reikningsins var 1 milj.
487 þús. krónur.
Sala á saltkjöti til útlanda á
vegum Sambandsins nami 6187
tunnum dilkakjöts og 555
tunnum af öðru kjöti. Umsetn-
ing saltkjötsreikningsins var
559 þús. krónur.
Síld. Umsetning síldarreikn-
ingsins, freðsíldar og saltsíldar
var 316 þús. kr.
Nokkrar fleiri framleiðslu-
vörur hafði Sambandið til sölu-
meðferðar fyrir sambandsdeild-
irnar, svo sem: dún, lax o. fl.
Auk sölunnar á erlendan
markað seldi Sambandið fram-
leiðsluvörúr, einkum landbún-
aðarvörur fyrir um 600 þús.
krónur.
Skýrsla framkvæmdarstj óra
innflutningsdeildiar.
Aðalsteinn Kristinsson fram-
kvæmdarstjóri innflutnings-
deildar flutti skýrslu um inn-
flutningsstarfsemi Sambands-
ins. Gaf hann yfirlit um inn-
flutninginn í heild, og einnig
um, hver innflutningurinn
hefði verið frá hinum ýmsu
löndum og hve mikill á hina
helztu vöruflokka.
Alls nam vörusala innflutn-
ingsdeildar á árinu 6 milj. 740
þús. krónum.
Þá gerði framkvæmdarstjór-
inn grein fyrir ýmsum verð-
breytingum er orðið hefði á ár-
inu 1934, og tilraunum, sem
gerðar hefðu verið til breyt-
inga á viðskiptasamböndúm
um einstakar vörur. Ennfrem-
ur skýrði hann frá, hvað gert
hefði verið sérstaklega á árinu
í þá átt að tryggja það, að
vörur sem Sambandið keypti
væru sem vandaðastar, og
benti á nauðsyn þess að mat-
vörur væri keyptar og fluttar
inn á vissurn tímum árs í sam-
ræmi við uppskerutíma fram-
leiðslulandanna.
Loks gaf framkvæmdarstjór-
inn ítariegt yfirlit um viðskipt-
in við iðnfyrirtæki Sambands-
ins og önnur innlend iðnfyrir-
tæki. Lagði hann áherzlu á, að
innlendu iðnfyrirtækin væru
til þjóðþrifa og bæri mönnum
Reykjavík, 2. júlí 1985.