Tíminn - 09.07.1935, Blaðsíða 2
114
TlMlNN
Ihaldið bar á.byrg'ð
á óeixdnmum 9.
nov.
Náðnnin.
íhaldsblöðin hafa seinustu
daga fai-ið hörðum orðum um
skilorðsbundna náðun þeirra
manna, sem dæmdir voru
fyrir óspektirnar 7. júlí og 9.
nóv. 1932. Þykir rétt í því
sambandi, að rifja upp tildrög-
óeirðanna og þau fordæmi, sem
áður voru gefin fyrir slíku
framferði.
íhaldið ber siðferðilega
ábyrgð óeirðanna.
Tildrög bæjarstjórnarfund-
arins 9. nóv. eru mönnum í
fersku minni. Verkamenn í
bæjarvinnunni höfðu áður
fengið 108 kr. á mánuði, en
meirihluti bæjarstjórnar ætlaði
að lækka launin um 30%.
Það var ráðist á garðinn þar
sem hann var lægstur og því
hreint og beint níðingsverk,
sem verið var að fremja. —
Fulltrúar íhaldsins í bæjar-
stjórninni létu ennfremur upp-
skátt, að þetta væri upphaf
allsherjar launalæklcunar hjá
verkamönnum og sjómönnum í
bænum.
Það var þessi ráðabreytni í-
haldsins við bágstöddustu
þegna bæjarins og fyrirætlun
þess um kauplækkun verkafólks
almennt, sem skóp þá æsingu í
hugum reykvískrar alþýðu, að
hún hefir aldrei meiri orðið,
og hámárki sínu náði hún á
bæjarstjórnarfundinum 9. nóv.
Hæglátir verkamenn, sem
aldrei höfðu hreyft hönd til
óspekta fyrri, voru í hópi
þeirra, sem fremst gengu í
bardaganum1. Undir öðrum en
þessum sérstæðu kringumstæð-
um, mundu margir þeirra
hafa verið fúsir að veita lög-
reglunni fulltingi í baráttu við
götuskríl.
Það er því meiríhluti bæjar-
stjórnarinnar, sem ber hina
siðferðilegu ábyrgð óspekt-
anna. Það var tilhugsun um
verri og óbærilegri lífskjör,
sem hratt mörgum' verka-
manni í barsmíðir. Það lá eng1-
in hu.gsun um kollvörpun nú-
verandi þjóðskipulags þar á
bak við. Það var baráttan fyrir
vinnu og brauði, fyrir lífs-
möguleikum aðþrengdrar fjöl-
skyldu, sem kvaddi sér hljóðs
á eftirminnilegan hátt 9. nóv.
1932.
Þáttur lærisveinanna.
Vitaskuld reyndu kommún-
istar að fá hinn æsta hug
reykvískrar alþýðu sem vatn á
sína myllu. Forsprakkar þeirra
kvöddu til hermdarverka og
héldu magnaðar æsingarræður.
Vissulega ýttu þeir undir róst-
urnar.
En hvar höfðu kommúnistar
lært þessi vinnubrögð? Svarið
liggur beint við. Hjá sjálfu
íhaldinu. í þingrofsvikunni
frægu gengust íhaldsménn fyr-
ir æsingafundum og æsinga-
göngum dag eftir dag. Þeir
fóru að næturlagi heim til er-
lands sendiherra og hrópuðu
þar móðgaindi orð. Á einum
æsingafundinum minnti hátt-
settur íhaldsforsprakki á það,
að Englendingar hefðu háls-
höggvið einn konung sinn. —
Morgunblaðið sagði, að Trygg-
vi Þórhallsson væri fulltrúi er-
lends konungs og slíkir menn
hefðu oft verið drepnir hér á
landi, t. d. Krók-Álfur, Smiður
Andrésson, Lénharður fógeti
o. fl., og spurði blaðið síðan
hvort ástæða væri til að taka
vægara á þessum mönnum nú.
Æstur íhaldsskríll braut rúð-
úr í bústað forseta sameinaðs
þings og húsi Samb. ísl. sam-
vinnufél. Framsóknarfl.-þing-
maður og frú hans voru um-
kring-d af strákaskríl á götu og
valin ókvæðisorð. Þannig mætti
lengi telja. Ihaldið lét kom-
múnistana taka þátt í óeirðun-
um með sér. Hlið við hlið stóðu
ræðumenn íhaldsins og komm-
únista á svölum Varðarhússins
og æstu menn til óspekta. I
þetta sinn reyndust íhalds-
menn hinir slyngustu læri-
meistarar. Og þessi tilsögn bar
þeim ágætan vitnisburð í róst-
unum 9. nóv.
En samt voru kommúnistar
engin aðalorsök óspektanna.
Ilarðýðgi íhaldsins og áfonn
þess um launalækkanir, að dýr-
tíðinni óbreyttri, myndu hafa
borið þennan ávöxt fyr en
síðar, þó engar kommúnistisk-
ar æsingaskjóður hefðu verið
til staðar. Sultur og klæðleysi
af mannavöldum verða jafnan
lög-hlýðni yfirsterkari. Það er
hinn einfaldi sannleikur lífs-
baráttunnar, sem allsnægta-
mennirnir virtust ekki þekkja.
Álit tveggja lögfræð-
inga.
Undirréttardómárinn dæmdi
hina sakfelldu skilorðsbundn-
um dómi. Slíkt hefði ekki náð
neinni átt, ef ekki hefðu verið
fyrir hendi sérstakar kringúm-
stæður. Fyrir árás á lögregl-
una, framda undir venjulegum
kringumstæðum, verður að
koma þung refsing.
Fyrverandi dómsmálaráð-
herra leit sömu augum á mál-
ið. Þess vegna áfrýjaði hann
ekki máli þeirra, sem ekki
óskuðu áfrýjunar. Hann áleit
skilorðsbundinn dóm hæfileg-
an. Þess vegna lét hann alla
sleppa við það, sem hann gat,
að mál þeirra færi til Hæsta-
réttar, þar sem búast mátti
við ómannúðlegri dómi, eins
og líka raun varð.
Með þessu bi-aut fyrv. dóms-
málaráðherra þá föstu venju,
að áfrýja sök sérhvers aðilja,
sem dæmdur hefir verið af
undirrétti í hópmáli, svo fram-
arlega, sem nokkur hinna sak-
felldu æskir þess. Svo langt
gékk hann í því að viðurkenna
réttmæti hins skilorðsbundna
dóms, eins og á stóð.
Álit þessara tveggja lög-
fræðinga er vafalaust í sam-
ræmi við réttarméðvitund al-
mennings. Engum mótmæl-
um var hreyft gegn undirrétt-
ardómnum, eða þó ráðherra á-
frýjaði ekki máli allra. íhalds-
blöðin meira að segja þögðu.
Þá viðurkenndu allir réttmæti
þeirra ráðstafana.
Hvað núverandi dóms-
málaráðherra hefir
gert?
Núverandi dómsmálaráð-
herra hefir með hinni skiloi’ðs-
bundnu náðun ekkert annað
gert en að fylgja stefnu fyrir-
rennara síns. Hann hefir hald-
ið þá leið, sem Magnús Guð-
mundsson hafði markað, og
allir flokkar þá viðurkenndu
orðalaust.
Morgunblaðið telur það goð-
gá af Hermanni Jónassyni, að
náða kommúnistana, vegna
þess, að hann var foringi lög-
reglumannanna 9. nóv. og hon-
um beri því skylda til að hefna
fyrir meiðsl þeirra. Slík rök-
færsla sprettur af langrækinni
heiftúð lítilmenna, sem álykta
á þessa leið: Hermann Jónas-
son hefir nú aðstöðu til að
koma fram hefndum og hon-
um ber að láta hefndina sitja í
fyrirrumi fyrir réttlætinu. En
Hermann Jónasson hugsar og
framkvæmir á annan veg en
Ólafur Thors og Morgunblað-
ið. Hann felldi réttlátan
dóm í Behrensmálinu, þótt
hann ætti von á stöðumissi.
Hann hefir líka karlmennsku
til að sýna andstæðingunum
sanngirni og drenglyndi, þó að
hann eigi annars kost.
En réttmæti þeirrar stjórn-
arráðstöfunar að binda náðun-
ina því skilyrði, að aðiljar frá
9. nóvember verði að hlíta
landslögum í einu og öllu um
næstu fimm ár, til þess
að þeir komist hjá refsing-
unni, sýnir óánægja kommún-
ista sem heim'ta fulla sak-
aruppgjöf annarsvegar, og
nöldur íhaldsblaðanna hinsveg-
ar, sem vitanlega hugðust
mundu geta haft pólitískan
hag af hæstaréttardómnum,
eins og frá honum var gengið.
Vörn þjóðarinnar.
Morgunblaðið segir að „and-
stæðingum“ þjóðskipulagsins
eigi að refsa þunglega.
Ef það ætti að refsa kom1-
múnistum fyrir andstöðu við
þjóðskipulagið, þá kæmust
forsprakkar íhaldsins undir
sömu sök. Þeir hafa márgoft
sýnt, að þeir stefna að einræði
og afnámi lýðstjórnar. Sam-
vinna þeirra við nazistana og
óverðskuldað hól um útlenda
harðstjórn sanna það ótvírætt.
Ef refsa ætti fyrir pólitískar
liótanir, kæmust íhaldsforingj-
arnir einnig á bekk með þeim
sakfelldu. Einn starfsbróðir
þeirra hefir sagt opinberlega,
að viss stjórnmálaandstæðing-
ur ætti „ekki að fá að ganga
um götur Reýkjavíkur“ og „ef
hann yrði hengdur" ætti að
senda skrokkinn til Noregs. — a
Man Morgunblaðið líka ekki 1IRIIS3 ■
eftir hótununum í þingrofsvik- '
unni eða hótun Ólafs Thors um
„óvenjulega atburði“ í nýárs-
boðskapnum! seinasta,.
Hverjir amvst
innflutoingsverzl-
Þó foringjalið íhaldsins og
kommúnista sé ekki mann-
margt, myndi æði kostnaðar-
j samt að geyma það undir loku
og lás, og naumast réttlátt,
meðan það túlkar skoðanir sín-
ar með orðaskvaldri einu, því
að í lýðræðislandi er málfrelsi
hverjun heimilt.
j‘ Vörn þjóðskipulagsins g'egn
slíkum' ófögnuði byggist ekki á
vopnuðum her eða nægu fanga-
rúmi. Ilin öruggasta og' bezta
\'örn er fólgin í skilningi og
þroska alþýðunnar. Hún grund-
vallast á þeirri hugsjón og
staðreynd, að lýðræðið sé al-
þýðunni tryggasti vegurinn til
bættra lífskjara.
Og þjóðin hefir sýnt, að hún
j r.efir nægilega vöm gegn sið-
: menningarleysi og einræðis-
hótunum svartliða og rauðliða.
Hún sýndi það í kosningunum
eftir þingrofsvikuna, þegar í-
lialdið tapaði fimm þingsætum.
Hún sýndi það, eftir hól í-
haldsins um1 útlent einræði og
samvinnu við nazista, með því
að fella þrjá íhaldsþingmenn í
j kosningunúm seinustu. I menn-
ingu, hugsjónum og umbóta-
vilja íslenzkrar alþýðu er fólg-
in hin sterka vöm, senf mun
brjóta niður hverja atlögu
ráuðrar eða svartrar einræðis-
stefnu á Islandi.
Skilorðsbimdiii n&dtm
Rök dómsmálaráölieí ya lyrir
tillögumii um náðunina
Dómsmálaráðherra hefir 29.
f. m. skrifað konungi og lagt
til að hæstaréttardómurinn í
7. júlí- og 9. nóvember-málun-
um verði gerður skilorðsbund-
inn.
Svo sem kunnugt er, var upp-
haflega. i.öfðað mál gegn 31
manni og sýknaði undirréttur
3, en dæmdi 25 skilorðsbundið.
Tíu menn óskuðu ekki áfrýj-
unar, og vísaði fyrv. dómsmála.
ráðherra ekki máli þeirra til
Hæstaréttar. — Hinir óskuðu
hinsvegar áfrýjunar og þyngdi
Hæstiréttur dóminn og dæmdi
18 þeirra óskilorðsbundið.
Fyrir tillögu sinni færir
dómsmálaráðherra m. a. þessi
rök í bréfi sínu til konungs:
Dómfelld voru ákærð fyrir
j að hafa stofnað til óeirða í ;
sambandi við fundi bæjar- j
stjórnar Reykjavíkur 7. júlí og
9. nóv. 1932, Voru atvinnu-
bótavinna og launakröfur j
verkalýðsins til umræðu á j
fundum þessum. Rósturnar, j
sem' urðu 9. nóv., voru miklu
harðvítugri en rósturnar 7. \
júlí. Spruttu þær af því, að j
rneiri hluti bæjarstjórnar :
Reykjavíkur ætlaði sér að koma
fram stórkostlegri og alveg
óvenjulegri launalækkun. Áður
höfðu verkamenn þeir, sem
lækka átti kaupið hjá, 108
krónur á mánuði fyrir tveggja
vikna vinnutíma, en þessi lágu
laun vildi meiri hluti bæjar-
stjórnar lækka um 30%. Var
þetta af verkafólki skoðað sem
upphaf að almennri kauplækk-
un og olli meiri og almennari
hugaræsing hjá verkalýð
Reykjavíkur en nokkuð annað,
sérstaklega þar sem meiri hluti
bæjarstjómarinnar beitti sér
fyrir lækkuninni. Hafa og
margir þeirra, er dæmdir voru
í máli þessu, hvorki fyrr né
síðar gerzt brotlegir við lög.
Undirdómarinn, sem rann-
sakaði málið, sýknaði þrjá, en
dæmdi alla hina, sem ákærðir
voru í undirréttinurn, að þrem-
ur undanskildum, skilorðs-
bundið. Hæstiréttur þyngdi
yfirleitt dóminn og dæmdi alla
þá, sem áfrýjuðu, óskilorðs-
bundið, nema þrjá. Ákæru-
valdið, sem sé þáverandi dóm's-
málaráðherra var bersýni-
lega sammála undirdómaran-
um, með því að málinu var að-
eins áfrýjað að því er tók til
þeirra, er sjálfir kröfðust
‘áfrýjunar og að því, er tók til
þeirra, er ekki náðist yfirlýs-
ing frá um, hvort áfrýja vildu
eða ekki. Var þannig höfðað
mál gegn 31, en lagður dómur
21 sakbornings í Hæstarétti.
Var hér brugðið út af þeirri
meginreglu dómsmálaráðuneyt-
isins að áfrýja opinberu máli
að því er varðar alla dómfelldu,
ef einhverjir þeirra krefjast
áfrýjunar. Sýnir þetta bezt
skoðun ákæruvaldsins á mál-
inu á þeim tíma, er málinu var
áfrýjað. Undirréttardóminum
hefir þannig ekki verið breytt
til þyngingar gegn þeim, er
lýstu yfir því, að þeir óskuðu
ekki áfrýjunar. Kæmi þannig
fram1 misrétti, ef hæstaréttar-
dómnum væri fullnægt. Þannig
færi vel á því að breyta með
r;áðun refsiákvæðum Hæsta-
réttardómsins í svipað horf og
dæmt va*- í undirrétti. Þó þykir
eftir atvikum rétt að náða
einnig þá skilorðsbundið, sem
dæmdir voru óskilorðsbundið í
undirrétti. Mjög langt er úm
liðið síðan að verknaðir þeir
voru framdir, sem dæmt var
út af í máli þessu. Undirréttar-
dómurinn uppkveðinn 16. maí
1933. Hæstaréttardómúrinn
uppkveðinn 21. þ. m. eins og
áður er sagt. Mál þetta er
Sala innflutningsdeildar Sam.
bands ísl. samvinnufélaga hafði
samkvæmt skýrslu, sem for-
stjóri þess gaf á nýafstöðnum
aðalfundi Sambandsins aukizt
á árinu 1934 um 40% frá árinu
áður.
Út af þessu hafa íhaldsblöð-
in í Reykjavík rokið upp með
írafári og telja að nú sé fundin
skýringin á gjaldeyrisvandræð-
unum!
Og jafnvel telja þau að ráð-
andi flokkar og gjaldeyris-
nefndir séu í einhverskonar sök
út af þessu.
Sala innflutningsdeildar Sam.
bandsins liefir verið þessi und-
anfarin ár:
1930 7.4 milj., 1931 5,7 milj.,
1932 3,6 milj., 1933 4,8 milj.,
1934 6,7 milj.
Þegar verðfallið skall yfir
landbúnaðarvörurnar 1931 og
1932, þá sýndu samvinnumenn-
irnir í landinu, að þeir vildu
veita viðnám og tókst þá með
sjálfsafneitun, sem kaupmenn
og heildsalar í Reykjavík
þekkja lítið til, að minnka þá
innflutning sinn um meir en
helming, miðað við árið 1930.
Þá er þess enn að geta, að
Sambandið og kaupfélögin
flytja á þessuni árum að kalla
einvörðungu brýnustu lífsnauð-
synjar, meðan kaupmenn og
heildsalar virðast leggja hina
mesta áherzlu á að kría út
sem mestan gjaldeyri fyrir þá
vöru, sem miður er nauðsynleg
og þolir þá jafnframt meiri
álagningu.
I þessu efni er ástæða til að
geta þess, að nauðsynjavöru-
verzlun Sambandsins er í hröð-
um vexti, einkum til sveita-
fólks, og sönnun þess er m. a„
að á síðasta ári va.r 82% af
öllu fé, sem rekið var til slátr-
unar í verzlanir, slátrað hjá
samvinnufélögum, en aðeins
18% hjá kaupmannaverzlun-
um.
Þá má enn geta þess, að í
hinni umgetnu sölu innflutn-
deildar Sambandsins, eru með-
taldar allar innlendar iðnaðar-
vörUr, sem það útvegar félög-
unum. Er óhætt að fullyrða að
einmitt samvinnumennirnir
hafi reynzt hinum ungu og
óþroskuðu, innlendu iðnfyrir-
tækjum sízt lakari viðskipta-
menn, en kaupmennirnir, og
viðskiptin við þau hafi því far-
ið hlutfallslega vaxandi.
Einnig er í þessari umræddu
fjárhæð innifaldar 262 þús.
kr„ andvirði vara, sem! Sam-
bandið hefir keypt á árinu
1934 frá heildsöluverzlunum í
Reykjavík, og hafði þessi liður
ekki numið nema 65 þús. kr.
árið áður.
En það sem kátbroslegast er
í þessu síðasta frumhlaupi
Morgunblaðsins er það, að
allt árið 1934 þurfti enginleyfi
fyrir langmestum hluta þeirra
vara, sem Sambandið flutti inn
á þessu ári!
Svo ekki getur verið gjald-
eyrisnefndina um að saka.
Það er ekki fyr en á þessu
ári, sem sækja þarf um inn-
flutnings. og gjaldeyrisleyfi
fyrir öllum vörum.
Formaður gjaldeyrisnefndar
sannaði nýlega, a.ð um vefnað-
arvöruinnflutning á þessú ári
hefðu sam'vinnufélögin ekki
fengið nema helming á við
kaupmenn, miðað við félaga-
fjölda.
Allur innflutningur til lands-
ins s. 1. ár hefir numið um 50
milj. króna. Samvinnufólkið í
landinu er um þriðjungur þjóð-
arinnar.
Og svo leyfa kaupmennimir
sér að láta blöð sín hefja árás-
ir út af því, að öll sala inn-
flutningsdeildar Sambandsins,
að innlendum iðnaðarvörum
meðtöldum og vörum1, sem
jafnvel keyptar eru hjá þeim
sjálfum/ skuli nema áttunda
hlúta, af innflutningsverzlun-
inni.
Slíkt ofstæki hlýtur að leiða
til þess, að þess verði ekki
langt að bíða, að innflutnings-
hlutföllin verði samvinnumönn-
unum í landinu hagstæðari.
En að það sé vilji almenn-
ings, sýndu meðal annars síð-
ustu alþingiskosningar.
FuEdtr í Bardastrandar-
&ýslu
í BAKKADAL
sunnan við Arnarfjörð, var
fundur haldinn 20. f. m. Þar
voru um 40 á fundi. Mættu þar
eigi aðrir fulltrúar en Gísli
þannig orðið fyrnt í meðvit-
und fólksins. Þegar svo er
ástatt, er það viðurkennd regla
í refsirét.ti, að refsingin hefir
oft alls ekki tilætluð áhrif.
I/oks skal það tekið fram, að
þar sem forsprakkar kommún-
ista, er tóku þátt í róstunum
9. nóv., ekki lægðu ofsann, er
meiri hluti. bæjarstjómar féll
frá launalækkunaráformum
sínum, þá tel ég ekki rétt að
leggja t’! að náða frelcar en
að hafa refsingamar skilorðs-
bundnar.
Með skírskotun til framan-
rtiaðs er það allra þegnsam-
iegust skoðun mín að náða beri
alla þá, er dæmdir voru óskil-
orðsbundið í Hæstarétti, skil-
crðsbundinni náðun. þannig að
þeir tak! refsinguna út til
fuils, ef þeir á næstu 5 árum
vnrða dænidir fyrir verknaði,
sem refsing er lögð við í hin-
um almennu hegningarlögum
framda af ásettu ráði. ...“.
Magnússon og sr. Sigurður
Einarsson, enda tóku þar ekki
aðrir til máls. Átti íhaldið þar
ekki meira en þrjú atkvæði alls.
Á PATREKSFIRÐI
var fundur haldinn 21. f. mán.
Þar voru mættir fyrir stjórn-
málaflokkana Gísli Magnússon
óðalsbóndi frá Eyhildarholti,
sr. Sigurður Einarsson, Jónas
Magnússon skólastjóri, fram-
bjóðandi íhaldsins í fyrra og
Gunnar Benediktsson. Fundur-
inn stóð frá ld. 8 síðd. til kl. 2
eftir miðnætti og sátu hann um
200 manns. Voru íhaldsmenn og
: lcommúnistar stórkostlega í
! minnihluta.
Gott dæmi um málafærslu
Jónasar Magnússonar, er rétt
áð tilfæra hér. Þá er rætt var
um skattamálin og Gísli Magn-
ússon hafði rækilega flett ofan
af staðleysunum í framsögu-
ræðu Jónasar, sá Jónas svo
greinilega sitt óvænna, að
næst er hann fékk orðið kvaðst
hann í framsöguræðu sinni
hafa „gleymt því viljandi“ að
skatturinn hefði að undan-
förnu verið innheimtur með
40% álagi. — Og yfirleitt var
málafærsla hans þannig, að
hann í síðari ræðúnni aftur-
kallaði það, seml hann hafði