Tíminn - 28.08.1935, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.08.1935, Blaðsíða 4
148 TlMINN T. W. Bixch (Xiitasmidia Bnchs) Tietgenadage 64. Köbenhavn B. Munntóbakið LITIR TIL HEIMALITUNAR: Damantssorti, hrafnsvart, kastoraorti, Pariaaraorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum mieð Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANÖTKUNAR: Gerduft „Fermenta" og og „Evolin" eggjaduft, áfangis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun'‘-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, ajálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dbdn“-3épuduftið, „Ata“-«kúriduftiB, kryddvörur, blámi, skUvinduolía o. £L LITVÖRUR: Brúnspónn. Anilinlitir, Cabochu, bláateinn, brúnspánaiitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þoraar v«4. Ágmt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilnmr. Fæst allstadar á, Xslandi RETEID J. GRVSIð’S ágæta holíenzka reyktóbak VEBÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 1,05 V20 kS- FEINRIECHENDER SHAG — — 1,15- íæst í ðilum verzlunum Ferdamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þedr tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. TRÚLOFUN ARHRING AR ávalt fyrirliffgjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. 8. Sími 8890 þið viljið eignast skemmti legar smásögur eftir mörg beztu skáld heimsins, þá kaupið DVÖL. Tveir fyrstu árgangarnir fást í Bandi á afgreiðslu blaðsins. Þetta eru g ó ð a r og ó d ý r a r bækur. er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjíð kaupmann yðar um B.B. munntóbakið Fæsi allsstaðar. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHQFN malir m«ð sínu alviðurkannda RÚGMJÖLI OG HTIITI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. Ánna: 1 nóv. 55l/2 kg., í jan. 56/2 kg\, í apríl 59 kg. Lambanna: 1 nóv. 35 kg., í jan. 36^/4 kg., í apríl 361/2 kg'. Aðaleinkunn ánna 6, en lamb- anna 5 + hirðing 6. Kindurnar voni teknar á gjöf 17. okt. og sleppt 2.—5. júní. Engin kind drapst yfir gjafatímann, 2 ærn- ar voru geldar. Kjötþungi lambanna á hverja á um haustið var 22kg. Kjötþungi líflambanna áætl- aður samkvæmt lifandi vigt og samanburði jafnþungra slátur- lamba. Veturinn 1934—35 var jafn- aðarvigt kindanna í Hriflu: Ánna: I nóv. 56]/2 kg., í jan. 531/2 kg., í apríl 55]/2 kg. Lambanna: í nóv. 45 kg., í jan. 39 kg., í apríl 42 kg. Aðaleinkunn ánna var 6 og' lambanna 6, hirðing 6. Kindumar voru teknar á gjöf 22. okt og sleppt 14.—20. maí. í janúarmánuði bar ofur- lítið á hósta í nokkrum ám, sem bráðlega batnaði. Eftir það var heilsa kindanna góð. Fjórar gamalær voru viljandi geldar og tvær yngri óviljandi. Hinar æmar fóru allar á fjall með lömbum og liðlega þriðja hver ær með tveimur. „Það vottast hér með, að einkunn íyrir sauðfjárfóðrun og hirðing í Hriflu er rétt tek- in upp úr forðagæzlubók hreppsins. Jafnframt skal það tekið fram, að fjárræktin í Hriflu er stunduð af alúð og góðri og hagnýtri reynsluþekkingu. Forðagæzlumaður Ljósa- . . vatnshrepps Sigurður Geirfinnsson.“ Við þessa skýrslu þarf engu að bæta; tölurnar og vottorð forðagæslumannsins telja með- ferð og afurðir kindanna í Hriflu í sæmilegu lagi, eftir á- stæðum. Tilgangurinn með sauðfjár- ræktinni í Hriflu er ekki sá, að ala þar eingöngu upp kynbóta- fé, til þess að dreifa út meðal bænda, enda hefir búið engan opinberan styrk fengið til þess. Peninga hefir vantað til þess að kaupa valinn kynbóta- stofn; slíkur stofn hlyti að verða svo dýr, að það gætu ekki aðrir en sterk efnaðir menn. Árið 1933 gaf Jónas Jónsson Hriflubúinu kr. 570.00 til þess að kaupa valdar kindur. Fyrir þessa peninga voru keyptar 12 ær og 2 hrútar. Að öðru leyti eru kindurnar hér í Hriflu ó- valdar meðalkindur. Tilgangurinn með sauðfjár. ræktinni hér er einkum sá, að fá svarað ýmsum spurningum viðvíkjandi meðferð, fóðrun og kynbótum, og byggja þá reynslu á vigt, mælingu og öðrum staðreyndum — því þess krefst öll nútíma framleiðsla — en ekki augnablikssjón og sögu- burði misdæminna manna, eins og gamla tímanum hættir við. í Ljósavatnshreppi eru sauð- fjárhöld á þessu ári fremur g’óð, að undanteknum nokkrum geldum ám, og þó er það ekki nema á einum bæ, sem svo mik. ið kveður að þeifn vanhöldum, að í frásögur sé færandi. Síldarmjöl frá ríkisverksmiðj- unni vai- víða&t gefið í vetur með góðum árangri, eftir því sem eins vetrar reynsla getur leitt í ljós. Um skepnuhöld annarsstaðar í sýslunni er mér ókunnugt og mér vitanlega órannsakað. Ég vona að Guðmundur á Sandi yfirdrífi frásögTi sína nokkuð. Það þurfa líka skáld alltaf að gjöra, svo að vel sé hlustað. Hriflu, 14. ágúst 1935. Kristján Júl. Jóhannesson Hestamarkaður í Danmörku Framh. af 1. *íðu. D. A. K., — og hvað marga hesta? — Ég kaupi ekki í umboði D. A. K. Ég er hér á eigin spýtum; hef ði aldrei dottið þessi ferð í hug, hefði ekki Jón Ámason framkvæmda- stjóri eggjað mig svo mjög- að koma. Þetta er versti anna- tími minn. Ég kaupi líklega 600—650 hesta og sel þá beint til danskra smábýlafélaga (De Danske Husmandsforeninger). — Hvað verður kaupverðið? — Það veit ég ekki að svo stöddu. — Er líklegt að þessi mark- aður haldist? — Því ekki það? Verði báðir aðiljar ánægðir, sem ég vona að verði, þá ætti Danmörk að þurfa um 2000 hesta á ári. Og' það eru líka peningar. — Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAPSSONAR Símn.: KOL Reykjavík. Síml 1B3S Ritetjóri: Gísli Guðmuíulflson. Prentsmiðjan Acta. Happdræííi Háskóla Islands Bndurnýjun til 7. flokks or byrjuð. 400 vinningar — 83400 krónur. Hæsti vinningur 20 þúsund krónur. Endurnýjunarfrestur er til 4. september. Vinningar verða greiddir í skrifstofu Happdrættísins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3, nema laugardaga. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmanni. er viðurkenut að fullnægi hiuum ströng- ustu kröfum. YOUNG’S baðduft: Drepur algerlega lús og annan óþrifnað. YOUNG’S »Red Label Pfl«te«-baðlyf: Auk þess að lækna kláða og drepa öll snýkjudýr, hefir það þanu mikla kost, að að útrýma algerlega nit (færilúsaeggjum) YOUNG’S „Springboku“baðlyf: Er fram- úrskarandi gott til allra venjul. notkunar. Allar nánari upplýsingar gefur Samband ísl. samvinnufélaga Búið til hjá: Robert Young & Oompany Limited, Glasgow, Scotland. Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda Þeir eigendur vélbáta, er sækja vilja um lán úr Skulda- skilasjóði vélbátaeigenda, skulu senda beiðnir um lán úr sjóðn- um svo sem hér segir: Þeir, sem búa í Barðastrandarsýslum, Vestur-lsaf jarð. arsýslu, Norðxu-ísafjarðarsýslu, á Isafirðj og í Strandasýslu, skulu senda beiðnir til formanns umboðsmanna á svæðinu, hr. Kristjáns Jónssonar frá Garðsstöðum, erindreka á Isafirði. Þeir, sem húa í Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyj- arsýslum, á Siglufirði og Akureyri, skulu senda beiðnir til formanns umboðsmanna á svæðinu, hr. Steingríms Jónssonar, fyrv. bæjarfógeta á Akureyri. Þeir, sem búa í Norður-Múla-, Suður-Múla. og Austur- Skaftafellssýslum, á Seyðisfirði og í Neskaupstað, skulu senda beiðnir sínar til formanns umboðsmanna á svæðinu, hr. Jón- asar Guðmundssonar alþm. í Neskaupstað. í Vestmannaeyjum skulu beiðnir sendar til hr. Viggó Björnssonar útibússtjóra. Annarsstaðar af landinu (úr Húnavatnssýslum, Dalasýslu, Snæfellsness. og Hnappadalssýslu, Mýra- og Borgarfjaiðar- sýslu, Gullbringu. og Kjósarsýslu, Reykjavík, Hafnarfirði, Árnessýslu, Rangárvailasýslu og VesturSkaftafellssýslu) skulu beiðnir sendar til sjóðstjórnarinnar í Reykjavík. Lán úr Skuldaskilasjóði verða ekkí veitt öðrum en þeim, sem eiga vélbáta, er ekki eru stærri en 60 smálestir. Eyðublöð undir umsóknii- um lán úr Skuldaskilasjóði vél- bátaeigenda fást hjá umboðs-mönnum og skrifstofu sjóð*- ins í Reykjavík. Reykjavík, 15. ágúst 1935. Stjórn skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda Jón Baldvinsson Oeorg Olafsson Ingvar Pálmason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.