Tíminn - 25.09.1935, Síða 3

Tíminn - 25.09.1935, Síða 3
TlMINN 163 Þessar bækur eru nýlega komnar út: Hul(l; safn alþj'ðlegra fræða islenzkra. (Útgefendur: Hannes Þorsteinsson. Jón Þorkelsson, Olafur Daviðsson, Pálmi Pálsson, Valdiniar Ásmundsson), ‘2. útgáfa, 1. bindi. Með myndum hinna upphaflegu útgefenda og stór- fróðlegum inngangi eftir sira Þorvald Jakobsson, sem annast hefir þessa útgáfu. Verð 8 krónur. Sagnakver dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Með mynd hans. Bæði kverin i einu bindi, með formála eftir Helga Hjörvar. Verð kr. 5,60. Ævintyri handa börnum og- unglingum. Þýtt hefiv dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði. 2. útgáfa. Með formála eftir Sigurð Jónsson skólastj. Verð 3 kr. Vakin skal athygli á þvi, að Huld og Sagnakver verður ekki unnt að fá lánuð i lestrarfélögunum né á neinum bókasöfnum næstu 3 árin. Alit eru þetta bækur, sem notið hafa dæmafárra vinsælda og mjög að verðleikum, en um langt skeið verið með öllu ófáanlegar. Þær fást nú hjá flestum bóksölum. en ef einhversstaðar reynist erfitt að ná i þær úti um land- ið, geta menn, án þess að þær verði fyrir það dýrari, pantað þær befnt frá forleggjaranum, sem er: BÓKAVERZLUN SNŒBJARNAR JÓN5S0NAR. Happdræiii Háskóla Islands Dregið verður í 8. flokki 10. október. A þessu ári eru eftir vinningar sem hér segir; í 8. fl. 450 samtals 90200 krónur. í 9. fl, 500 — 103900 — í 10. fl. 2000 — 448900 — Samtals 2950 vinningar — 643 þúsnnd krónur, meira en 3/5 allrar vinningsupphæðarinnar. böndum“ með algerlega ónauð- synlegan varning og búa jafn- framt til „utan frá“ ,,pressu“ á gjaldeyrisnefndina., að leyfa innflutning, sem hægara hefði verið að standa á móti, ef „luxus-flakkararnir“ hefðu ekki verið á ferðinni. Síðar vinnst e. t. v. tækifæri til að gera nánari grein fyrir vinnubrögðum og forfrömun einstakra „luxusflakkara“ nú upp á síðkastið. Það gæti ver- ið Mbl. til umþeinkingar nokkra daga,, og vel verðskuldað end- urgjald fyrir að hafa fundið. upp „brandarann“! Bráðafár á Suðurlandi Bráðapest er farin að gera vart við sig í stórum stíl víðs- vegar um allt Suðurland. Þegar fyrir viku síðan var farið upp fyrir afj éttargirð- ingu Flóamanna til að sækja fé það, sem safnazt hafði að girðingunni, fundust milli 40 og 50 kindur dauðar úr bráðapest. Einnig hefir margt fé drepizt úr fárinu í Rangár- vallasýslu og m. a. eitthvað á ölluni bæjum í Fljótshlíðinni. Er vitað að þar hafi drepizt sex dilkar hjá einum bónda. Er næsta óvenjulegt, að bráðafár geri mikið vart við sig svo snemma á haustin. Er ófyrirsjáanlegt þvílíkur vá- gestur pestin getur orðið sunn- lenzkum bændum, og það því fremur, sem slátrun er ekki hafin og það fé, sem til slátr- unar fer, verður ekki bólusett. Virðist því eigi annar vegur greiðari úr því sem komið er, en að hraða slátrun svo sem mögulegt er, til þess að skaði bænda af völdum bráðafársins verði sem minnstur. í vor, þegar Páll Zophónías- son ráðunautur var á ferða- lagi um Suðurlandsundirlendið í kúasýningaleiðangri, lagði liann fast að bændum' að bólu- setja dilka sína strax við bráðapest. Gat hann þess, að ef lömb væru bólusett að vor- inu, yrðu þau ekki móttækileg fyrir bráðapest fyrr en seint unum til að hjálpa til að skapa sjálfum sér og öðrum atvinnu? Og er skilningur manna vak- inn á hættu þeirri, er stafar af of mikilli auðsöfnun einstakl inga og örbirgð annara? Eða eru unglingarnir yfirleitt orfaðir nógu mikið til að eign- ast sjálfir góð áhugamál? Bylting — umbætur. Sumir sjá enga meinabót aðra en að bylta um núverandi þjóðskipulagi, afnema einka- eign manna og reisa nýtt þjóð- skipulag. Um skoðanir þessara manna skal ekki dæmt hér. Og þó að eitthvað nýtt og full- komnara kunni að bíða í fram- tíðinni í þessum efnum, þá er að taka því þjóðskipulagi, sem er, og líklegt er að verði fyrst um sinn, a. m. k. meðan svipað er í nágrannalöndunum, og gera það bezta úr því. Tómas Sæmundsson, einhver hinn á- gætasti umbótamaður síðustu aldar, sagði: „Þótt takmark vort eigi að vera himnaríki, þá megum vér ekki gleyma því, að leið vor liggur fyrst yfir jai*ð- ríkið“. Hjálpræði verkamanna- samtakanna. Verkamannasamtökin, sem hafa átt að vera og eru oft sverð og skjöldur fátæk- asta fólksins í landinu, hafa Tfirlýsin; trá, Hannesi Thorarensen Viðvíkjandi forstöðu vín- verzlunarinnar hefir blaðinu borizt eftirfarandi yfirlýsing frá núverandi forstöðumanni verzlunarinnar, hr. Ilannesi Thorarensen: „Vegna ummæla Morgun- blaðsins 17. og 20. þ. .m., í garð hr. Ólafs Sveinssonar, vil ég taka þetta fram: Mér var s agt upp stöðu minni fyrir aldurs sakir, og skyldi ég láta af starfi 1. ágúst s. 1. Eftir beiðni minni varð þá að samkomulagi að ég tæki hr. Ólaf Sveinsson, eða þann er hann óskaði að setja í sinn stað, gegn því að ég héldi starfinu til áramóta. Eftir beiðni hr. Ólafs Sveins- sonar tók ég hr. Snorra Jóns- son- verzlunarmann, í hans istað, og hefir mér reynst hr. Snorri lipur afgreiðslumaður. Reykjavík 20. september 1935. Hannes Thorarensen.“ Staðfestir þessi yfirlýsing H. Th. það, sem sagt er hér á öðrum stað í blaðinu, viðvíkj- andi fleipri Morgunbl. á haustin. Kvað Páll sérstaka ástæðu til að bólusetja í vor, því að gróður hefði komið snemma og því fyrr sem greri, því fyrr sölnuðu grös, og þessvegna mætti vænta þess, að bráðafárið gerði vart við sig snemma í haust. Nokkrir bændur fóru að ráð- um Páls og bólusettu lömb sín áður en þeir ráku þau á af- rétti, en allflestir sinntu því miður ekki aðvörun hans. Eru nú fram komnar afleiðingar þess, en ekki er vitað að þeir bændur hafi orðið fyrir fjárskaða, sem bólusettu lömb sín í vor. aðallega beitt sér fyrir launa- hækkun í krónutali hjá verka- lýðnum, en fremur láðst að vinna að raunverulegum um- bótum fyrir verkafólkið. Sum- staðar hafa þau þó gert slíkt. í svipinn sýnist kauphækkun- in vera til bóta fyrir það. En oftast er hækkunin tekin jafn- óðum aftur af fésýslumönnun um í gegnum hærra vöruverð, hækkandi húsaleigu o. fl. Kaup- hækkunin verður ekki sjaldan til þess, að vélar eru teknai’ til notkunar í stað mannafla, eða að framleiðslan dregst saman, af því að hún er þá ekki samkeppnisfær í verði við svipaða erlenda framleiðslu. Verkafólkið situr svo of oft uppi með háa kauptaxtann á pappírnum, en það sem mest á ríður skortir. Það vantar at- vinnuna. Og hver er bættari með, þó að kauptaxtinn sé hár, i'ái hann ekkert að gera? Grennslist menn eftir, hverj- ii eiga og séu aðalmenn í hin um blómlegu verzlunum, verk smiðjum o. fl. framkvæmdum samvinnumanna hér í ná- grannalöndunum, þá verður langvíðast svarið: verkamenn og smáframleiðendur og þó einkanlega forvígismenn verka- mannasamtakanna. En hér? Hér hafa verkamenn og verka- lýðsforingjar sætt sig við ár eftir ár í heila áratugi, — uml Skólum loknð til 15. október. — Mæmisóttin heldur áfram að breiðast út. hér í bænum. Síðan 18. þ. m. hafa bætzt við sjö ný til- h'lli. Seinasta tilfellið var á laug- ardaginn. Landlæknir tilkynnti iiéraðslækni i fyrradag þá ákvörð- un lieilbrigðisstjórnarinnar, að öllu skólahaldi hér i bænum yrði fiestað til 15. okt. næstk. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Magn- úsdóttir og I-Iákon Bjarnason sk ógræktaistjóri. Undanlc rið hafa verið úrkomur töluverðar á Norðurlandi og frem- m kalt í veðri. Snjóaði einn dag- inn allt í iður að sjó, og ekki ó- liklegt, £.ð snjókoma hafi v.erið töluverð á afrétti. Silfurbrúðkaup áttu 22. þ. m. þau hjónin Sigurjón Jóhannsson l:a Seyðisfirði og Helga Arn- i grímsdóttir. j Dómstólamál út aí danska g j aldeyrisverkf allinu. Bráðlega verða dómstólar látnir skera úr þ'j • Danmörku hvort gjaldeyr- isráðstafanir þær, sem L. S. fé- lögin dönsku hafa liafið, eru lög- 11111 samkvæmar. Verður fyrsta málið hafið gegn sláturhúsi í Kolding. Stjórn sláturhússins í Svendhorg lvefir álcveðið að fresta framkvæmdum í gjaldeyrismálinu þangað til úrskurður dómstólanna er fenginn. Ákveðið hefir verið að bráðlega fari fram umræður í danska útvarpinu um gjaldeyr- ismálið og það hvort bændur fái sanngjarnt verð fyrir gjaldeyri sinn. Skírnir, tímarit Bókmenntafé- lagsins, er kominn út. Efnisyfir- lit: Matthías Joehumsson eins og hann kom mér fyrir sjónir, eftir Indriða Einarsson, Síra Matthías Jochumsson, eftir Einar H. Kvar- an, Gröndal, Steingrimur, Matt- hías, eftir Steingrím Matthíasson, Matthías Jochumsson, eftir Árna Pálsson, Matthías Jochumsson, eftir Guðmund Finnbogason, Dr. Ilannes þorsteinsson, eftir Einar Arnórsson, Tækni og menning, eftir Guðmund Finnbogason, Bleik lauf, eftir Jakob Thoraren- sen, Höfuðskáld Norðmanna vest- an hafs, eftir Richard Beck, Stofn- un Fjölnis, eftir Sigurð Nordal, Gamanbréf Jónasar Hallgrímsson- ar, eftir Stefán Einarsson, Abes- sinía, eftir Hallgrím Hallgríms- son, Ilallmundarkviða, eftir Guð- mund Finnbogason, þing þórólfs Mostraskeggs, eftir Ólaf Lárusson og loks ritfregnir, eftir marga. leið og þeir hafa barizt fyrir hækkuðum verkalaunum —, að arka sjálfir með krónurnar sinar í heildsala eða smásala- búðirnar. Þeir hafa látið sína höfuðandstæðinga fjölga og aukast að þrótti, með því að skenkja þeim þetta 20—50 aura af hverri krónu, er þeir höfðu unnið sér inn með súr- um sveita eftir hinum háa kauptaxta, er verklýðsfélagið „sigraði“ með í síðasta verk- falli sínu. Vinnutæki og verkamenn. Til að draga úr auð og ör- birgð einstaklinga og auka ábyrgðartilfinninguna og* áhug- ann eiga þeir er vinna að hafa ráð á vinnutækjum sínum sjálf- ir. Það er óeðlilegt að einhverj- ir örfáir einstaklingar, sem hafa fengið veltufé almennings til umráða sem „eign“ eða lán, reki atvinnufyrirtækin með fjölda leiguþjóna, stöðvi þau svo ]iegar illa, gengur eða láti iánsstofnanirnar tapa hjá sér, en þegar vel gengur stingi þeir ágóðanum á sjálfa sig. Og* hvers vegna. eiga þeir er vinna — í sveit eða við sjó — ekki fremur að fá veltuféð til afnota en einhverjir „smákóng- ar“, sem verið er að halda uppi ár eftir ár af lánsstofnunum með því að lána þeim trýgg- Stórbruni í Ölfusi. Aðfaranótt wunnudagsins gaus upp eldur í heyhlöðu að Vorsabæ í Ölfusi og brunnu þar nærfellt 2000 heyhest- ar, 3 nautgripir, 2 heyhlöður, fjós, hesthús, fjárhús og margt annað Mjrðmætt — allt óvátryggt. Kl. 2 um nóttina vaknaði Sólveig Niku- hisdóttir, húsfreyja í Vorsabæ, við eldsbjarma á vegg í svefnherbergi sinu og leit út. Sá hún ]rá hlöður og liús standa í ljósum ioga. þeg- ar fólkið kom út var eldurinn orð- mn svo magnaður, að ekki varð nálægt lionum komið. — Geysaði eldurinn alla nóttina og fram a morgun. Fóru boð um sveitina og komu nær aliir verkfærir menn úr Ölfusi (il hjálpar, en fengu ekki við neitt ráðið, enda var norð- austan hvassviðri, sem æsti eldinn. Kl. 7 um morguninn kom slökkvi- vagn úr Reykjavík með slöngu og dælu, og tókst þá innan klukku- stundar að kæfa eldinn að mestu leyti. — Álitið er að upptök elds- ins hafi vcrið í heyinu. Mænuveiki hefir stungið sér nið- ur ;i Isafirði og þar í grennd. 3 sýkingar hafa orðið á ísafirði, 2 i Nauteyrarhreppi, ei.n í Súðu- vík og ein í Bolungarvík. Mjólkursamlag Kaupfélags Skag- firðinga hefir nýlega gefið út reikninga til viðskiptamanna sinna. Fyrsta 1% mánuð af starfs- tímanum júlí—ágúst, greiðir það út 16 aura fyrir hvern lítra af meðalfeitri mjólk, þ. e. með 3,8% fitumagni. Samiagið hefir unnið úr mjólkinni smjör, osta og skyr. þar sem það hefir ekki starfað nema 114 mánuð, eru mjólkurost- ar ekki enn komnir á markað. Tvisvar í viku hefir mjólk verið send til Siglufjarðar. Bændur eru yfirleitt. mjög ánægðir, enda er þessi útkoma fram yfir vonir, þeg- ar þess er gætt, að mjólkurmagn- ið er lítið í byrjun og vinnslu- kostnaður því hiutfallslega hærri on ella. Vorboðar, ijóð eftir Pétur Jak- obsson, eru komin á bókamarkað- inn. Fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, samanber auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. — Bókin er 10 arkir í stóru átta blaða broti. Efni bókarinnar eru ýms tækifæriskvæði, en allmikill kafli hennar eru kvæði ort út af þjóðsögum. Síldveiðin í Faxaflóa. Síldveiði í Faxaflóa hefir aldrei verið meiri i sumar en síðastl. laugardag og sunnudag. þessa tvo daga voru saltaðar 3.267 tn. af síld á útgerð- arstöðvum við Faxaflóa. Mest var veiðin í Keflavílc. mgarlítið fé almennings í mil- jónatali? Mestu vandamálin framund- an eru þau, að allir, sem vilja vinna fái vinnu og njóti þess hvernig þeir vinna. Hvar sem litið er á þessu landi eru verk- efnin. Og það liggur við að sé fagnaðarefni fyrir ungt dáð- ríkt fólk, að sjá hve mikið er liér alstaðar ógert: í útgerð, landbúnaði, iðnaði o. fl. Alstað- ar hrópa verkefnin á dugandi karla og konur. Hvað sem öllum þjóðernis- hreyfingum líður, þá er það oftast svo, að íslendingnum þykir vænst um þetta land, sem hefir fóstrað hann. Ilann ann því krafta sinna bezt og trú- ir á framtíð þess, sem er flétt- uð inn í hans eigin vonir og* ]*>rár, og hann tekur undir með mesta núlifandi íslenzka ljóð- skáldinu: „Veri blessað vort víðsýna fámenna Frón, hvílík framtíð þess börnum með stórleita sjón yfir vélar og vinnandi hendur“. En þá eiga þær vinnandi hendur líka að hafa full ráð yfir vélunum í samvinnu hver við aðra. Vigfús Guðmundsson. Til lcaapendanna Að marggefnum tilefnum skal enn tekið fram, að þeir sem borguðu árgang Tímans árið 1934, áttu og eiga að fá 1. árg. Dvalar. Þeir, sem enn eiga eftir að fá Dvöl, vitji hennar til næsta innheimtu- manns blaðsins eða á afgreiðsl- una, í Reykjavík. Hún er ekki send með pósti til hvers ein- staklings. Þess er vænst, að semj allra flestir kaupendur blaðsins sýni því skil nú í haust. Verð þessa árgangs var sett svo lágt — aðeins 7 krónur — í þeirri von, að menn ættu hægara með og væru fúsari til að standa í skilum við blaðið. Skilvísir kaupendur Tímans FramleiðslukostR- aður dilkatjSts" Eftir Gunnar Þórðarson bónda í Grænumýrartungu. Það hefir um hríð verið all- mikið umdeilt atriði, hvort ger- legt væri að reikna út og á kveða. með fullum rökum fram- leiðsluverð landbúnaðarafurða. Búnaðarþing hefir nú látið gera tilraun til þess, hvað við- víkur dilkakjöti, og hafa nið- urstöður nefndarinnar þegar verið birtar almenningi. Það sem fyrst vekur undrun manns við lestur nefndarálits- ins er, að forsendurnar virðast benda á, að ekki sé unnt að skapa sér rökstudda ályktun um meðalverðið af þeim gögn- um, sem fyrir lágu. En þó hef- ir nefndin slegið föstu ákveðnu verði, sem hún telur óhætt að byggja á eindregnar kröfur tii ríkisstjórnarinnar um að full- nægja, þrátt fyrir það þótt þeir viti, sem allir aðrir, að ómögulegt er að framkvæma slika verðhækkun. Það má ef til vill gera sér í hugarlund, að nefndarmenn hafi ályktað sem svo, að það væri bændastéttinni í hag* að gera sem hæstar kröfur, hvað sem röksemdum líður. Hafi svo verið, þá skjátlast henni mjög. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavik. Sími 1933 Ferðam enn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. TRtr LOFUN ARHRING AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. 8. Sírni 8890 geta fengið 2. árg*. Dvalar með tækifærisverði, meðan upplagið endist. Grundvöllur þess, að kröfur okkar séu teknar til greina, livort heldur er af valdhöfum eða neytendum, er að þær séu nægilega, rökstuddar um að vera sanngjarnar, og hinsveg- ar möguleika á framkvæmd þeirra. Þessu virðist mér hvorugu til að dreifa í þessu tilfelli. — Nefndin hefir yfir gögnum að ráða aðeins frá 33 bændum af um 6000, sem hún telur viðlit að bygg-ja á og niðurstöður þessara, búreikninga eru svo geisilega mjsmunandi, að sum- ii* geta framleitt kjöt fyrir la*. 0.80 kg. en aðrir þui’fa að fá kr. 2.06. Nú má geta nærri, að þegar tekinn er svona sárlítill hluti af bændum til athugun- ar, og* það af handahófi, þá hlýtur bilið á milli framleiðslu- kostnaðar eftir þeim útreikn- ingi, sem fylgt er, að vera miklu meira en hér kemur i ljós, og ekki af því unnt að vita, hver niðurstaðan yrði, ef um víðtæka rannsókn væri að ræða. Auk þess getur tvennskonar viðhorf komið til greina þeg- ar reikna skal framleiðsluverð. Annað, sem fæst með form- bundnum búreikningum, sem þá eru að nokkru byggðir á tilbúnum tölum, sem alltaf má deila um, svo sem kaupi hjóna og* fæði, oð e. t. v. vöxtum. Og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.