Tíminn - 16.10.1935, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1935, Blaðsíða 4
176 TlMINN Reykjavík. — Sími 1249. Símnefnj Sláturfélag. Niðursuðuverksmiðja Bjúgnagerð Reykhús Frystihús FramleiOir og eelur í heildsölu og smáaölu: NlðursoðiB kJBt- og öskmeti, fjölbreytt úrval. BJúgu og allsk. áaknrð á brauö, mest og bert úrval á landinu. Hangikjfit, ávalt nýreykt, yiðurkennt fyrir gœöi. Frosifi kjfit allskonar, fryst og gejmrit í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútíma kröfum. Ostax og amjfir frá HJAlkurbái Flóamsnna. Voröakrár sendar eftlr óskum, og pantanir aígreiddar utn ailt land. FREYJil kaffibœiisduftið Husqvarna- prjónavélar eru viðurkenndar fyrir gœöi Þó er verðið ófrúlega lágt Samband ísl. samvinnufélaga — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfvllinerar. I>ess vegna er Freyju kaftíbætis- duftið drýpst, heilnæmast- og bezt. Og þó er það ódýrara en keffi- bætir i 8töngum. \otið það bezta. sotii nnnið er í landinu Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933 Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Revkjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dvrum vfirum. Einskonar þingvísa. þegar Hann- os Jónsson var i umrœðunum á Álþingi í fyrrad. að brigsla Magnúsi Torfasyni um, að hann hefði ver- ið sendur utan til að lœra manna- siði, rifjaðist upp og fór á gang í þingsöhim eftirfarandi staka, sem ort var í vor þegar Hannes steig á skipsfjöl, sem fulltrúi Bænda- fiokksins á þinghátíð Svía: Hanðri og þjóð til háðungar iiygg ég flokk þann starfa, ei- sendir út til Svíþjóðar svona litan karfa. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta.' Jarpur hestur ómarkaður, hefir tapast frá Reykjavík. Einkenni: Þunnt fax, lítill ennistoppur, vakur, stórgeng- ur. Þeir sem varir hefðu orðið við hest þennan í sumar eru beðnir að gera aðvart að Tungu við Reykjavík. Spunavélar smíðar undirritaður og selur með þessu verði: 15 þráða kr. 300,00 20 — — 325,00 25 — — 350,00 Stefán Jónsson, Núpi, pr. Djúpavog. Auglýsing Tapast hefir grár hestur fullorðinn. Mark: 2 bitar fram- an vinstra. Hver sem kynni verða hestsins var, er vinsam- lega beðinn að láta mig vita, (eða í síma að Þyrli). Þotkell Pétursson, Litlá-Potni. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN rnselir m*6 línu alviðurkennda RCGMJÖLI OG H Y B IT1 Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. skíptir eingöngu við okkur. um, og við þá er ekki eyðandi orðum um þetta mál. Bjarni talar um erfiðleika ,,eyjabændanna“ í Norður- Isafjarðarsýslu. Þeir eru þar tveir, „eyjabændurnir“. Enginn eíar það, að þeir hafi við erfið- leika að stríða, og þó mundi margur landbóndinn vilja við þá skipta býli. En fjarstæða er það, að þeir eigi sérstaklega erfitt með að koma fé frá sér til slátrunar. Vigurmenn hafa sitt fé í Hestfirði. Þaðan er styttra til ísafjarðar en t. d. úr Rangárvallasýslu til Reykja- víkur, eða -af Héraði niður á firði. Æðeyingar hafa sitt fé í Hlíðarhúsum á Snæfjalla- ’ strönd og þaðan er styttra að reka til slátrunar að Amgerð- areyri, en margar þær rekstr- arleiðir eru, sem fjöldi bænda verður árlega að fara. En hjá báðum er sjóleiðin betri og oftar farin. Þeir hafa því þeim mun betri aðstöðu, en fjöldi bænda víðsvegar um landið, til að koma sláturfé frá sér, að þeir hafa ekki lengri landleið til sláturstaða, en geta valið milli hennar og sjóleiðarinnar, sem oft er betri, en sem aðrir geta ekki almennt. Annars er það sannleiknrinn í þessu máli, að aðrir í Norð- ur-Isafjarðarsýslu eiga miklu verri aðstöðu en „eyjabænd- urnir“. Eru það þá sérstaklega bændur í Sléttuhreppi og Grunnavíkurhreppi, sem eiga langt að sækja. Nú hafa þeir leyfi til að slátra á .Hesteyri, en mér er sagt, að þeir muni ekki nota það. I Grunnavíkur- hreppi ætti að byggja slátur- hús á Dynjanda, í Ögurhreppi að Ögri og í Reykjarfjarðar- hreppi í Vatnsfirði. I ögri mun hús til, en í stað þess að sameinast um það og slátra þar að menningarhætti, þá er óskað eftir „að slátra heima“. Af því, sem hér er sagt, vona ég, að menn sjái hvílík fjarstæða það er, að hjá þess- um mönnum séu nokkuð verri skilyrði til að koma fé frá sér til slátrunar, en eru víða ann- arsstaðar. En þeir eru óvanir að þurfa að reka að heiman. Það er mergurinn málsins. Og þeir skilja ekki þær auknu kröfur, sem nú eru gerðar til hreinlætis og allrar méðferð- ar kjötsins. Þeim, sem ekki þekkja til annarsstaðar, er líka vorkunnarmál, þó þeim finnist allt erfiðast hjá sér. Það finnur hver skóinn, þar sem hann kreppir að. Þá segir Bjarni, að kjöt- lögin hafi gert bændum skaSa. Sér er hver fjarstæðan! Bjarni reynir þá ekki heldur með einu orði að rökstyðja þetta. Og hvernig- verður það líka gert, þegar sannleikurinn er hið gagnstæða. Frá því haustið 1933 til haustsins 1934 féll kjöt í verði. Þetta munaði þvi, að saltkjötsmarkaðurinn í Noregi og' Danmörku gaf 4 aurum minna pr. kg. 1934 en 1933. Og freðkjötið í Englandi féll um 6 </2 eyri. Samt lieppnaðist að halda verðinu í landinu það uppi, að bændur fengu meira fyrir kjötið 1934 en 1933. Á Arngerðareyri munaði þetta 10 aurum á kílógrammi. Á Isafirði munaði það 8 aur- um á annars flokks kjöti og 10 aurum á fyrsta flokks kjöti, hvorttveggja miðað við verð pr. kg. Af þessari staðreynd dregur svo Bjarni þá ályktun, að bændur hafi haft skaða af lögunum. Það má draga skakk- ar ályktanir af fleiru en þögn um ómérkar greinar. Ég sé ekki ástæðu til að hafa þetta, lengra. Ég hefi sagt frá því, að það eru ekki nema þrír Norður-ísfirðingar, sem hafa sótt um heimaslátrunar- leyfi. Af því dreg ég þá álykt- un, að Bjarni tali ekki fyrir munn margra, og er mér það ánægja að vita, að fjöldinn á Vestfjörðum skilur kröfur tím- ans og sér hið rétta. Ég hefi i bent á það, að eyjabændumir j í Norður-ísafjarðarsýslu eru i bara tveir og hafa ekki verri ^ aðstöðu til að koma fé frá j sér til slátrunar, en margir ! aðrir bændur víðsvegar um I land. Ég hefi einnig bent á, að kjötverð við ísafjarðardjúp var 8—10 aurum hærra pr. kg. en árið áður og er því fjarstæða að segja, að bændur hafi haft skaða af lögunum. En hvað er þá orðið eftir af greininni hans Bjarna? Ekk- ert annað en það, að hún sýnir hvernig pólitísk ímyndunar- veiki getur orðið til þess, að menn ímyndi sér eitt og ann- að, sem enga stoð hefir í veru- leikanum. — Imyndunarveiki i gengur læknum illa að lækna. ! En stundum læknast hún með i tímanum af sjálfu sér, og svo ; vildi ég að yrði með Bjarna, J hann er of góður drengur til j þess að eiga að sjá allt og | finna öðruvísi en það er í j raun og veru. 9. október 1935. Páll Zophóníasson. Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði. Einnig stórgripagarnir, langa og svínagarnir. Grarnirnar verða að vera hreinstroknar og vel pækilaaltaðar. Verða þær metnar við móttöku og fer verðið eft- ir gæðum. Allar upplýsingar um verkun garnanna gefur Ari K Eyjólfsson, verkstjóri. Móttöku annast Garnastöðin, Raudarárstíg1 17, Reykjavik. — Sími 4241. Samband ísl. samvinnufélaga Simi 1080 snRmurs tniii — lögur og sápa — eru ódýrust og bezt. — Fast í mismunandi íltum. — J. Barra*t & Co. Ltd. Tonge Spring- Works, Middle Ton, NR. Manchester England. Binkaumboð á Islandi hefir: Samband ísl. samvinnufélaga, Reykjavík, T. W. Bncli (Iiitasmiðfa Buchs) Tietgenadage 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorii og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmuil og silkL TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta" og og ,,Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-ekósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, sldlvinduolía o. fL LITVÖRUR: Brúnapónn. Anilinlitir, Cateehu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þoraar ved. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst allstadar á Islandi Góð vara. Bökunardropar Á. V. R. eru búnir til úr hin- um réttu efnum, með róttum hætti, undir yf- irstjórn efnafræðings. Þá eru glösin vandaðri og smekklegri en hér hefir tíðkast áður. Öll glös með áskrúfaðri hettu, Smásöluverð er tilgreiut á sérhverju glasi, Notið það, sem bezt er! Áfengisverzlun rikisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.